Alþýðublaðið - 21.06.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.06.1928, Blaðsíða 4
4 « L P V Ð O ® fc A B S t - eð eiltítt esr, að gjaldendur fái ekki útsvarsseðlana fyrr en alilangt er komiið' fram í maímánuð. Æfintýrið verður leikið annað kvöld í næstsíðasta sánm. Lækkað verð. Siðan i gær hafa komið hin.gað tvö fisktöku- skip. Heitir annað „Eros“, en hitt „Trave“. Bæjarstjórnarfundtir er í kvöld. Par verður rædd tillaga frá Sigurði JÖnassyni um að reist verði 10—15 þús. hest- orka rafstöð við Sogið fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð. Éininr ig verður lððasölumálið til urn- xæðu. r Gleymíð ekki bágstöddu kontxnni, sem beðiö ivar um hjálp fyrir hér í blaðinu um dagánn. Húsíð, isem brann í fyrra dag, var nr. 4B við Týsgötu, en eklti nr. 3. liðjanTj tirerftsptti 8, síffll 1294, l tekur að sér alls konar tæklfæiisprent' ö un, svo seni erfiljóð, aðgðngfttmiða, bréf, g | reikninga, kvittanir o. f. frv,, og of- | í greíðir vinnnna fljótt og við réttuverðl. jj Pétur Þoriáksson verkamaður, Bræðcaborg, er fimtugur í dag. Sáiafráhnsóknafélag íslands heldúr fund í kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Páll Eiiharssön hæstaréttar- dómari flytur erindi. Munið, að aðálfundur Eimsiiipafélágs ísláncís hefst á laugárdaginn kem- ur í Kauppííhgssalnum. ÍFarið tiúp að WfúaVíáhdi a sunnudagiiin. Par heldur Full- trúaráð verk 1 ýð:s:fé 1 a.ganna hluta- veítu og par mun gefinn kostur á mörgum eigulegum múnium. St, ípaka heldur fund á venjulegum stað og tíina. Kaffidrykkja á eftir 0. iL Mætið öll. Ailsherjarmötið i kvöld Haxðvítug hlaupakeppni verður á ípróttavellinum í kvöld. Áth. augl. Veðrið. Hiti 5—12 stig. Lægð vestur af íxlandi, hreyfist hægt norðaustur. Haíísbieiðam fjarlægirt Halamið. Horfur: Austan hægviðri við Faxaflóa. Félag Vestur-íslendinga hélt framhaldsaðalfund sinn í -gærkveldi. Formaður var kosinn, , pressað reykfóbak, er nppáhald sjömanna. Pæst I ðSlíiii múmum. í stað séra Friðriks Hafígríms- sonar, er baðst undan endurkosn- ingu, Steingrímur Arason kennari. Meðstjórnendur hans: Hólmfríður Árnadóttir og Ejiríkur Hjartarson. ________ (FB.) jyjimgisMtíðm' Sö n gmá! a stjó 1 i. A1 pingisháti ðar 1930, Sigfús Einarsson dóm- kirkjuorganleikari, tilkynriir: L’.ndi rb úning sniðftod Alþihg.shá- fíðaririniar hefir, samkvæmt tillögu söngmálanefridar, ályktað, að efnt skuli til tveggja konserta á Ping- völlum 1930, með fornum, inn- lendum söng og tónsmíðum ís- lenzkra höfunda frá siðari tímum. Par að auki er gert ráð; fyrir pví', ' að landskór (kariakór) syngi o. fl. Hefir pTiggja manna nefnd verið falið páð starf, að taka til verk- efni og búa pau í hendur söng- fólki Og h 1 jö ð f æ raleikuru m. í ■ ne'fndriiriii eru: Páll Isólfsson org- anieikari '(formaðúr). Emil Thor- idddsen pianoléikari og Pórarinn Jónsson tónskáld. nr rm sKOrao a pau 'ísl. tón- skáld, heirria dg erleridis, sem eiga í í'órum sínum frumsamdar tónsmíðar óprentaðar, að SeriCla sem fyrst formanni nefndarunnar eða söngmálastjórá handrit áð peim lögum sínum, er pau mundu helzt kjósa að flutt yrðu á Al- pingishátibinni og til greina geta komið við slík tækifæri. I 1 Kaupið Alpýðublaðið Hólaprentsmiðjan, HafnarstrætJ 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Geirið vi. o e>ú JstHtsjsið. vöpiipssaj' ctfif veríHÖ. Saðm. B. Vikiar, ILaagBvegS 21, simi 658. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur aÖ hús- um oft til taks: Heigi Sveinsson, 'Kirkjustr.10. Heima 11—12og5—7 Útsala á brauðum óg kökum frá Ailþýðubrauðgerðinni er á Vésturgötu 50. \ Koraiméðsas', rúmstæði édýrt. Vörasá’tism Kla'iípsar- sts® 27. llitstjori og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnárinn mikli. til prinzessunnar til pess að spyrja um hana. „Pá getur hann komið aftur til baka hing- að á hvaða augnaibiiki, sem vera skal,“ sagði hún, pví hún var auðsæilega hrædd við bá tilhugsun, að hann sæi okkur saman. Var hann afbrýðisisamur elskhugi? Ég íann til óttalegrár kvalar og ástríðu. „Ég verð nú að fara,“ sagði hún með grátstaf í kverk- unum. „Hvar búið pér hér í borginni, og hvaða gervinafn notið þér hér nú?“ „Ég bý í Hótél ,Evrópu‘ og geng undir nafninu Francis Vesey.“ „Sarna nafninu og í Rómaborg," mælti hún lágt. Augljóst var, að hún vissi miklu merra um mig og allar mínar hreyfingar en ég haföi getað gert mér í hugarlund að hún gerði „Hvenær eigum við að hittast?" spurði ég í næstum pví skipandi rómi. Ég stóð á öndinni af eít rvæntrigu og æsingu. „Nefn- ið að eins staðinn og stundina.“ Hún hug'saói sig um eitt augnablik. „Ó! Jardine foringi! Ég er skelfd af peirri tiíhugsun, að pér seiíð 'í ögurlegri hættu, — míklu níeiri hættu en nokkru sinni áður. Líklega er leynivörður haldinn um yður. Ég býst við liinu versta.“ „Hvað um pað'?“ svaraði ég og reyndi að herða upp hugann. „Ef svo er, þá verð- ur alt að fara eins og pað fara vill. Ann- axis eru njösnarar á hælum allra í Sankti Pétursborg. — En hvar og hvenær getum við mælt okkur mót?“ Aftur varð hún hugsi svo sem augnablik. „Þekkið pér brúna, sem liggur yfir Fan- tank. skamt frá Prenningarkirkjunini ?“ Ég sva'raði pví játandi. „Verið pá par klukfcan tíu í kvöld. Það er Iítil umferð par. Par ættum við að vera örugg, ef o'.ikur verður ekki veitt eftirför.." „Éf ég verð pess var, að mér sé veitt eftirför, þá kem ég ekki t;l 'móts við yður, pótt mig langi út af lífinu til pess,“ svaraði ég einlæglega. „Verið pér pá sælir þangað til klukíran tíu í kvöld,“ sagði húri, tók pétt og inni- lega. í hönd mína og sagði um leið og hún fór út úr herberginu: „Þér megið ékki láta Bernowski skilja pað neitt á yður, að við höfum fundist hérna.“ „Ágætt!“ sagði ég. „Hann skal ekki geta veitt neitt slíkt úpp úr mér. En gleymiö ekki að koma til fundar við mig! Muniið, að ég hefi komið hingað frá Rómaborg til pess að sjá yður.“ „Við erum vinir. Ég hefi geíið yður lof- o-rð mitt. Er pað ekki fullnægjandi ? — Það verður að nægja yður nú.“ Hún hratt hurð- inni opinni og hljóp út. ÖJl samræða okkar fór fram á frakk- mesku. Tel ég líklegt, að hvorugur varð- mannanna hafi skilið pað mál. Sarnt lutu þeir mér, um leið og Clare Stanvvay hvarf út úr dyrunum, og hvísluðu: „Við þegjum eims og steinar. Enginn skal vita neitt af okkar vörum.“ Ég pakkaði Jreim óg rétti tíu rúbla seðii að hvorum peirra. I pví var hurðinni liarka- íega hrundið upp og Bernowski kom inn. Hann var enn grimdarlegri á svipinn en áður. „Mér pykir fyrir því að verða að segja yður, að hennar allrahávirðulegasta göfgi, Ozeroff prinzessa, pekkir alls ekki stúlku þá, er pér eruð að spyrja um.“ Pað var skerandi fyrirlitning og ískuldi í röddinni. Ég svaxaði engu. „En ef hennar áilrahávirðulegasta göfgi, Ozerofí prlnzessa, skyldi rekást á pessa Clare Stanway, pá er hún viljug tii þess, að láta yður slíka vitneskju í té. Þettp

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.