Alþýðublaðið - 22.06.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1928, Blaðsíða 2
B HEBÝÐUBBAÐIÐ Umræðurnar um virkjun Sogsins á bæjarstjörnarfundi í gær. Borgarstjórilýsir sig mótfallinn því, að Reykja- víkurbær virki raforkustöð við Sogið. íhaldið sker niður umræður. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ; kemur út á ttverjum virkum degi. ; ASgreiðsla i Alpýðuhúsinu við • Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. : ti) kl. 7 siðd. '< Skrilstofa á sama stað opin kl. i 9 >/*—10 V« árd. og kl. 8 - 9 síðd. • Slmar: 988 (afgreiðslan) og 2394 ; (skrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á ; mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan (i sama húsi, simi 1294). Bæjarstjórain. Frá fandinum í gær. Fátækramálin. í sambandi við fundargerð fá- tækranefndar mtati St. J. St á, að sampykt hefði verið á síðasta fundi ályktun um það, að feJa borgarstjóra og fátækranefnd að semja fyrir þennan fund skýrslu yfir þá mienn, er stæðu í skuld fyrir þeginn sveitastyrk, en hefðu hins vegar engan styrk fengið 2 síðustu árin, íneð það fyrir augum að gefa eftir slíkan styrk, en að skýrsla þessi hefði enn ekki fram komið. Vítti ræðu- maður þetta framferði borgar- stjóra og eins að ekki skyldi enn vera farið að gera gangskör að því að ákveða, hvort að þeginn sveitarstyrkur yrði afturkræfur eða ekki, eftir ákvæðum fátækra- laganna frá 1927; væri það óaf- sakaniegt skeytingarleysi að hafa Itrassað þetta í 6 miánuði, og yrði nú að vinda bráðan bug að því að framfylgja þessum ákvæðum fátækraiaganna. Borgarstjóri hafði litlar afsak- anir fram að færa fyrir þessu að- gerðaleysi sínu, en kvártaði um annríki á skrifstofum bæjartas. Var syo helzt aö heyra á honum að ekkert lægi á í þessu efni, og að honum stæði á sama, þó hópar manna hér í bænum væru sviftir mannréttindum fýrir errg- ar sakir. Byggingarleifi. Átta byggingarleyfi voru veitt. Þar af S. í. S. til að byggja bif- reiðaskúr við Rauðarárstíg og British Petroleum að byggja af- greiðsiu og skrifstofuhús á stein- olíugeymslu'óðinni við Skúlágötu. Kosning skólanefndar. Borgarstjóri fékk Jón Ölafsson til þess að leggja til að kosningu skólanefndar skyldi freste; sagði St J. St. að hann gerði það vegna þess að borgarstjórl væri fálið- aðri á þessum fundi en vanaiega, og fyndist því að ekki væri hægt að beita jafnaðarmenn na;gilegu gerræði að dómi íhaldsins. Öl. Fr. spurðí, hvort ósamkomulag íhalds- liðsins um það hverjir ættu að fara í skólanefnd ylli þvi, að kosning gæti e'gi farið fram nú. Tillaga Jóns var' feld og í Á bæjarstjórnarfundi í gær bar Sigurður Jónasson fram tillögu um að Reykjavíkurbær ákvæði að liáðast strax í virkjun 15 þús. hestafia aflstöðvar við Sogið til naforkuframleiðslu fylir Reykja- vík og nágrenni. Skýrði hánin í byrjun ræðu sinnar frá því að ránnsókn þeirri, sem rafmagns- stjóra hefði verið falin að gera um virkjun Sogsins, hefði verið að fullu lokið fyrir rúmum hálf- um mánuði og fyrir 6 dögum hefði skýrsla rafmagnsstjóra leg- ið fyrir fjölrituð. Þrátt fyrir það hefði rafmagnsstjórn ekki enn verið kölluð saman á fund um þetta mál.enda þótt þess hefð'i verið beiðst og borgarstjóri jafn- vel lofað að fundur skyldi hald- tan í rafmagnsstjórninni fyrir þennan bæjarstjórnarfund. Þegar á þetta væri litið samhliða þeirri mótstöðu, sem borgarstjóri hefði áður sýnt þessu máli, sagði Sig- urður, að sér hefði eigi þótt fært að málið .væri dregið lengur á langinn og þ-ví afráðið að það skyldi tekið á dagskrá þessa bæj- skólanefnd voru kosnir: Ólafur Friðriksson, Hallbjörn Halldórs- wn, Pétur Halldórsson og Guðm. Ásibjörnsson. Erindi lóöaspekúlanta rekið að fullu í bæjarstjörninni. íhaldið samtaka um að selja bæjarlóðirnar. Frumvarp um sölu bæjarlóð- anna var til síðari umræðu á fundinum í gær. Höfðu nokkrar breytingartillögur komið fram við þaö frá Jóni Ásbjörnssyni, Jóni Ólafssyni, borgarstjóra og Stefáni Jóhanni StefánSsyni. Lýsti Stefán þvi yfir, að þótt hann gerði breyt- ingartillögur við frumvarpið, þá væri afstaða hans að engu breytt. Hann áiiti að mjög misráðið væri að lóðirnar væru seldar, og full- yrti að íhalds- og borgarstjóra- liðið í bæjaxstjórninni væri beiin- linis að reka erindi lóðaspekúl- anta. Sagði hann að fra'intíðin mundi sanna, að íhaldsmenn hefðu með því að samþykkja frumvarp- ið unnið bænum og þar með bæj- arbúum ómetanlegt tjón. Ól. Fr. sagði að svo mundi fara með sumar þær lóðir, sem íhaldið æt’- aði nú að fara að selja, sem farið hefði um lóðir þær, er bær- inn lét úreigu sinni fyrir no'kkr- um árum í hendur einstakra manna, að hann yrði að kaupa þær síðar við rándýru verði. Breytingartillögur St. J. St. voru feldar, en hinar samþyktar. arstjórnarfundar. Málið hefði ver- ið njjög rætt í blöðum nú undan- farið og bæjarfulltrúarnir væru aðalmálavöxtum því sjálfsagt að mestu kunnugir. Ef hins vegar þætti skorta á upplýsingar um málið, þá væri sökin borgarstjóra að hafia ekki látið útbýta til allra bæjarfulltrúanna skýrslu raf- magnsstjóra. Þetta mál þyldi hins vegar ekki mikla bið. Ákvörðun væri nauðsynlegt að taka' mjög bnáðlega, svo unt væri að fram- kvæma nauðsynlegan undirbúning í sumar og næsfa vetur undir það að verkið yrði hafið vorið 1929. Lýsti Sigurður síðan allítarlega helztu atriðunum úr skýrslu raf- magnsstjóra. Eftir þeirri tilhög- un, sem tiltækilegust þykir, sé virkjuð 15 þús. hestafla stöð við hið svonefnda „efra fall“ í Sog- inu. Vatnið verði tekið úr Þing- vallavatni og leitt í jarðgöngum gegn um svonefnda Difáttarhlíð og standi rafstöðin niðri við Olf- ijótsvatn. Allur kostnaðuf við virkjun ' þessa að meðtöldum kostnaði við leiðslu til Rvíkur og afspennistöð við Elliðaár er áætl- aður að eins 4 millj. 86 þús. Sóu að eins settar upp vélar fyrir 10 þús. hestöfl fyrst, en virkjunin að öðru leyti eins, verður kostn- aðturinn aö eins 4 millj. 440 þús. Afilið úr hinni nýju stöð verður a. m. k.. 40 millj. kwst. á móti 6 millj. kwst, nú eða 7 sinnium meira, en kosttsir þó ekki heim- ingi meira en afl það, sem Reyk- víkingar eiga nú við að búa. f skýrslu rafmagnsstjóra er það tekiið fram að ekkert fallvatn ann- að en Sogið geti komið til mjála að virkja fyrir Rvíkurbæ. Síðan taldi Sigurður upp margvísleg rök, sem lægju að þeirri brýnu nauðsyn, að bærinn hiefðist þegar handa um þessa virkjun. Marg- víslegur nýr íslenzkur iðnaður myndi rísa upp, er töfc yrðu á ódýrri raforku, trygging sú, sem væri fólgin í því fyrir Rvíkurbæ að rafmágn þryti aldriei, væri ó- metanleg, 1/2 milljón króna rnyndi irlega sparast fyrir minni notkun kola og olíu o. s. frv. Taldi hann fullvíst að auðvelt myndi að fá lán til að reisa fyrirtæki eins og þetta, fyrirtæki, sem áreiðanilega myndi borga sig sjáift upp á 15—20 árum, og líkiega væri þetta nresta gróðafyrirtæki, sem hugsanlegt væri að bærinn gæti ráðist í. Æskiilegt væri að fá inn- anlands lán að einhverju leyti til virkjunarinnar. Það virtist t. d. vera mjög eðlilegt að Lands- bankinn veitti ián til þeirra franr- kvæmda, sem um yrði að ræða Hafnfirzkar hnsm æðnr! Ofian á brauð: Isl. smjör, Mjólkurostur, Misuostur, Pilsur lifirarkæfia I dósnm, Sardinur, Sultutau o. fil., fiáið ]>ið bezt og ódýrast i i minni nýju búð Gannlangnr Stefánsson, Austurgotu 25. Simi 189. fyrstu tvö árin, væri sá kostnað- ur að mestu falinn í vinnulauti- um o. þ. h. og myndi líklega nema um 13A millj. króna. Borgarstjóri Knútua Zimsen brást iilla við tillögu og ræðu Sigurðar. Kvaðst hann sjálfur ekki hafa haft tíma til að lesai skýrslu rafmagnsstjóra og engarj tíma til að kalla saman fundi í ra'fmagnsstjórninni. Neitaði hann því að þörf væri fyrir meira raf-i magn í þessum bæ og dró loks í efa hvort unt myndi að fram- leiða svo ódýrt rafafl úr Soginui, að hægt væri að selja öllum noÞ endum hér það jafnódýrt og þeir gætu framleitt það sjálfir, t. d, sænska frystihúsinu. Gekk hann jafnvel svo langt að segja, áð drepa skyldi tillögu Sigurðar, og dró í efa að slík tillaga yrði þá nokkurntíma samþykt í bæjar- stjórninni. Með þessu lýsti ba'nin pig í raun og veru andstæðan því að bærinn virki nú rafstöð viö Sogið, og virðist hann enn vera sama sinnis og fyrir nýjár í vet- ur, er hann sagði í bæjarstjóm- inni að hann hefði alt af verið á mióti virkjun Sogsins. Þótti borg- arstjóra sýnilega miður, að hann skyldi ekki fá ao salta mál þetta í friði eins og hans ;er vandi um mál þau, sem hann er ^nótfallinn að nái fram að ganga. * Aðrir flokksbræður Knúts treystust þó ekki að ganga svo1 langt að fella tillögu Sigurðar, en báru fram dagskrá í þá átt, að þar sem búast mætti við bráðri afgreiðslu málsins frá raf- magnsstjórn, skyldi tekið fyrir næsta mál á dagskrá (sem traun- ar ekkert var, því virkjunartil- lagan var síðust á dagskránni). Óla'fur Friðriksson vitti borgar- stjóra harðlega fyrir mótspyrnu .hians gegn þessu máli og spurði Iborgarstjóra, hvortþað væri virki- lega meining hans, að hann teldi !aö h,ægt væri að framleiöa ódýr- ara rafafl með „mótorum" hér en með vatnsáfli úr Soginu. Ef þetta væri meining borgarstjóra, þá skildi hann vel að ,hann vildi heldur, láta reisa mótorstöð við Elliðaár í viðbót við stöðina þar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.