Vísir - 27.09.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 27.09.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: 1PÁLL steingrímsson. Simi: 1600. Prentsmið jusí mi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, sunnudaginn 27. sepieinber 1931. 2fi3 thi IHIlllllllll.IIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIII.IIIIHI.IIIIIIIHIIIIIIIIHIIIIIIIIllllllllllHIIHIIlllllllllllllllllllllllllUlllllillHIIIIIHIHIilllllllllHIIHIHIIHIIIlltlllliUIHllHIHIHIIIIIIIIIIIlHiH! —p m SS5 | Hagfeldasta útsala ársins 1931 | 1 verður | I Hlutavelta verklýðsfélaganna I sem liefst í dag kl. 5 e. m. í Alþýíuhúslnu I6nó. OMEGA vasaúr 70 kr. virði. Á boðstólum verður: Heil tunna ljósolía. Bíltúy fyrir f jóra í Prastalund. Nýtt borðstofuborð og fjórir stólar úr eik, kr. 155,00, til sýnis á staðnum. Stand-Ieslampi, 45 króna virði. Matarstell, 6 manna. Brauð handa 5 manna fjölskyldu, */2 rúg- Eldavél. Mynd í ramma, mikils virði. brauð og l/2 franskbrauð í 30 daga, geta 2 hlotið. Borðklukka. Veggmynd, 70 króna virði, frá Sigurði Þor- steinssyni, Freyjugötu 11. Yz tonn af kolum. Margir Bíómiðar. Þetta er aðeins lítið sýnishopn s jjví ólalin eru hundruð drálta, sem eru i'rá 5—50 króna yirði, svo sem: Regnkápur, fjöldi Bílfara, Hundruð kílóa af saltí'iski. Nýr fiskur. Síld. Kjöt. Margir borðlampar, 10—25 kr. virði. Sjálfblekungar. Hveitipokar. Kexkassar. Haframjölspoki. Margar ljósmyndatökur. Margar og stórar innrammaðar myndir. Mikið af gler- og búsáhöldum. Málning. Fallegt blekbyttustativ með byttum. Mikið af silfurmunum og margt margt fleira ágætismuna, sem ekki er rúm til að telja hér upp. — ENGIN NÚLL. Komið í dag í Iðnó og dragið, því þið munuð ábyggilega fara ánægð heim. ENGIN NÚLL. — Happdrætti verður á nokkurum vinningum, en að miklum mun færri happcjrættismiðar miðað við drættina en hér Iiefir þekst. — HLJÓMSVEIT LEIKUR. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 1 e. h. í dag og kosta 50 aura. — Drátturinn kostar 50 anra. — Fjölmennið 4 bestu útsölu ársins. NEFNDIN. liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiimiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiI Kl. 5 f dag er HLDTAVELTA íþróttafélags Reykjavíkur IK. R. - húsína við VonarstrætL Aldrei fyrri liefip jafnmikið af nauösynjavöru vepið á lilutaveltu. 2500 pund af matvöru. 10 sekkir Hveiti, 5 sekkir Hrísgrjón, 2 sekkir Kartöflur, 2 sekkir Haframjöl, 1 sekkur Strausykur, Alt í happdrætti 1 kassi Molasykur, 1 kassi Bl. ávextir, 1 kassi Sveskjur, 2 kassar Kex. Það er ekki rétt aó hlutaveltur séu eingöngu fvrir félögin seni ])ær hakla, þvi það mundi gcra þau óvinsæl. í. R. hefir meðal annars aflað sér vinsælda með því að hafa Jilutaveltur sínar þannig, að sem flestir beri eitthvað úr hýtuin. Margir, sem heppnin gerir gælur við, hafa farið aff hlutaveltum félagsins mörg hundruð krónum ríkari. Aldrei liafa tækifærin verið jafnmörg og nú. Vér álitum blátt áfram nauðsynlegt nú, sérstaldega fyrir alla heimilisfeður, að sækja hlutaveltu vora í kveld, og fáir raunu það verða, sem ekki þurfa að hera eitthvað í fanginu eða á bakinu heim, og fjöldinn allur þarf að liafa með sér handvagn. Allskonar nauðsynjavöpup epu á hlutaveltunni. Bernbarg spilar. Inngangnr 50 anra. Dráttnrinn 50 aura. Engin núll. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.