Vísir - 27.09.1931, Page 5

Vísir - 27.09.1931, Page 5
VÍSIR Suimudaginn 27. sept. 1931. Með e.s. „Goðafoss“ fengum við aftur: L A U K í 25 kg. kössum, APPELSlNUR og EPLI. Símskeyti Pjármálakreppan. London, 26. sept. United Press. FB. Aþenuborg: Forvextir hafa verið hækkaðir um 3% í 12%. New York: Gengi sterlings- punds, $ 3,82, hefir hækkað í dag um hálft sjötta cent. London 26. sept. United Press. FB. Gengi sterlingspunds í New York hefir hækkað upp í $ 3,8414. Tilkynning kauphallar- stjórnarinnar, sem áður var um símað, að öll viðskifti skyldi fram fara gegn peninga- greiðslu, hefir haft þau álirif, að viðskiftatraust og ró á kaup- höllinni liefir aukist. Bresk ríkisskuldahréf eru í góðu verði. Blöðin ætla, að alsherjar kosningar fari fram þ. 28. eða 29. okt. Ráðlierrafundur á mánudag. Verður þá tekin á- kvörðun um þingrof. London 26. sept. United Press. FB. Rómaborg: Forvextir hækk- aðir um 1%% upp í 7% frá mánudegi að teija. New York: Sterlingspund er nú komið upp i $ 3,87. Kaupm.höfn 26. sept United Press. FB. Kauphallarstjórnin hefir á- kveðið að loka kauphöllinni um óákveðinn tíma. Norskar loflskeytafregnir. —O— NRP., 26. sept. FB. Samlcvæmt reikningi „Stor og vaarsildlagets“ fyrir 1931 var tekjuafgangur 43,000 kr. Samkvæmt skýrslum liag- stofunnar hefir heildsöluverð fallið um 3 stig (points) frá 15. ágúst til 15. sept. — Vísitalan er nú 123. Danski Grænlandsfarinn, Peter Freuchen, liélt fyrirlestur i Kaupmannahöfn í fyrradag og vítti einangrunarstefnuna við- vílcjandi Grænlandi. Kvað hann nauðsynlegt að stofna fríhafnir á ströndum Grænlands til þess að koma i veg fyrir að erlend skip lentu i erfiðleikum og' neyð. Utan af landi. —o— Akureyri, 26. sept. FB. Slys. Þegar verið var að skipa vör- um upp úr Lagarfossi í Húsa- vík i gær, duttu fjórir menn úr „stroffu“ á leið upp úr lestinni. Slóst hún við lestaropið og slitnaði. Duttu mennirnir niður í lestina og meiddust 3 þeirra, einn á höfði og höndum, en tveir á fótum. Fór sldpið strax til Akureyrar. Voru tveir af mönnunum lagðir á spitala eft- ir komu skipsins hingað. Reyndist annar hælbeinsbrot- inn á háðum fótum, en hinn á öðrum, og öklinn brákaður. Höfuðáverki liins þriðja var lít- ilfjörlegur. Gengur maðurinn að verkum í dag. Slátrun sauðfjár alment hyrjuð. Kjötverð 1. fl. 80—85 aura kg., 2. fl. 65—70 aura kg. Jafnaðarverðlækkun á 1. flokks kjöti 30 aurar á kg. Sláturverð kr. 1,00—1,30. Bæjarsljórn Akureyrar telur fyrirsjáanlegt atvinnuleysi í hænum í haust og á komanda vetri, og hefir skorað á atvinnu- veitendur að láta menn, húsetta í bænum, sitja fyrir vinnu, og aðvarar utanbæjarmenn að koma hingað í atvinnuleit. Siglufirði, 26. sept. FB. Hlý og hagstæð tið að undan- förnu. Rignt hefir dálitið síð- ustu sólarhringa. Síldveiði er nú að fullu lokið. Tveir reknetabátar liafa verið úti síðustu næturnar eftir beitu- sild, en aflað afar lítið. Rikisbræðslan er um það bil að ljúka við að bræða. Themis, sænskt flutninga- sldp, hleður hér sild hjá einka- sölunni. Blaðið Siglfirðingur skýrir nýlega frá því, að einkasalan hafi beðið 11,000 króna tap við söltun þá, sem liún rak á Kveld- úlfsstöðinni í fyrra og þetta tap hafi í reikningum hennar verið falið i venjulegum verk- unarlaunum. Fisktökuskip eru væntanleg á næstunni til að taka það, sem liér liggur nú af saltfiski. Verð- ið er fob. 24 aura kílógrammið, pressulabri, og 20 aura óverkað- ur málsfiskur. Afli er allgóður og allur seld- ur í botnvörpunga, innlenda og enska. Verðið er 8 aura þorsk- ur, 10—12 ýsa, 30 lúða og koli. Kjötverð er 80 aura dilka- kjöt, 2 kr. slátur. Atvinnu- og afkomuhorfur ískyggilegar. „fslandsmynd“ Lofts —o— Þess hefir verið getið í „Morgunblaðinu“ undanfarna daga, að Loftur Guðmunds- son, lconungl. sænskur ljós- myndari, liafi lokið við að taka nýja „lslandsmynd“, sem verði sýnd hér innan skams. Þar sem hér er ekki um neina „íslandsmynd“ að ræða, heldur auglýsingamynd frá nokkrum fyrirtækjum, er á- stæða til að finna að því, að mynd þessi skuli vera umtöl- uð og auglýst sem „íslands- mynd“, og framhald af þeirri mynd, sem Loftur tók fyrir nokkrum árum — þvi þessar myndir eiga enga samleið, af þeim ástæðum, sem hér skal greina. Hin fyrri mynd Lofls er tek- in af þeim stöðum liér á landi, sem valdir liafa verið úr sem sérkennilega fagrir og vel til þess fallnir að gefa mönnum hugmynd um liina stórfeng- legu náttúru landsins. í þess- ari mynd eru aulc þess myndir frá heyskap og fiskiveiðum, sem sýna þetta sem atvinnu- grein landsmanna, en ekki sem auglýsingu frá einstökum mönnum eða fyrirtækjum. Fyrir að taka þessa mynd, helir myndatökumaðurinn ekki fengið nejna þóknun lijá þeim, sem myndin fjallar um. Hér verður þvi að eins um að ræða mynd, sem sýndi sem réttasta og besta spegilmynd af landinu og ibúum þess. Sú mynd, sem nú hefir verið tilkynt að ætti að fara að sýna, mun vera þannig til orðin, að þau 5 fyrirtæki, sem myndin sýnir, munu hafa greitt Lofti fé fyrir að taka myndina og sýna. Hér er þvi að eins um auglýsingu einstakra fyrir- tækja að ræða, og á mynd þessi þannig ckkert skyll við liina fyrri mynd Lofts, þó sami maður liafi tekið báðar. Til þess að mynd þessi hefði getað sýnt rétta mynd af is- lenskum iðnaði eins og hann er nú, liefði verið sjálfsagt að gefa öllum iðnaðarfyrirtækj- um tækifæri til þátttöku, enda þótt gjaldið sé sagt svo hátt að fæst fyrirtæki myndu hafa haft efni á því. I stað þess lief- ir myndtökumaðurinn valið þau fyrirtæki sem hann hefir álitið að borga myndu best. Líkar myndir sem þessi eru oft notaðar erlendis til auglýs- inga á fyrirtækjum og vöru- tegundum, og eru þær sýndar ókeypis — en hér á að selj a að- gang undir ])vi yfirslcyni, að hér sé um að ræða mynd er sýni islenskan iðnað eins og hann er nú. Ef mynd þessi hefði átt að geta heitið „íslandsmynd“, var það sjálfsögð skylda að taka liana þannig, að hún yrði ekki auglýsing fyrir örfá fyrirtæki, heldur spegilinynd af iðnaðin- um, sem slíkum. Mynd þessi, er auglýst undir röngu nafni, sem hún engan rétt liefir til. Hana ber að kalla það scm hún er, þ. e. a. s. „Auglýsingamynd Lofts.“ St. Th. Úr manntalsskfrslum lí. S. A. Wasliington i sept. United Press. FB. Samkvæmt nýbirtum slcýrsl- um jókst íbúatala hvítra manna í Bandaríkjunum lilutfallslega minna síðustu 10 árin en ára- tuginn 1910—1920. Ástæðurnar eru taldar takmörkun barns- fæðinga og takmarkaðir fólks- innflutningar. — Tala livítra manna í Bandaríkjunum árið 1930 var 108.864.209, en var 94,120.373 árið 1920. Skýrslurnar leiða ennfremur . í ljós, að innflutningar frá Mexico og Philipseyjum hai'a aukist mjög, og að blökkumenn hafa flutst í stórhópum lil norð- urríkjanna. Hvítum mönnum fækkaði i þessum ríkjum: Mon- tana, New Mexico og Arizcna. Ibúatala Bandaríkjanna 1930 var 122.775.046. Blökkumenn í Bandarikjunum eru 11.891.143 talsins, Mexico-menn 1.422.533, Indíánar 332.397, Kínverjar 74,954, Japanar 139.834, Phil- ipseyjamenn 45.208, Indverjar 3.139 og 1.860 Kóreumenn. Mý lilutaskFá. fyrir TEOFANI CIGARETTUR er komin út. Helmingi fæppi arðmiða þarf nú til þess að eignast hina ýmsu muni. Skráin fæst í öllum verslunum. Gildir til 31. desember. Byrjið að safna strax, Áðal - sauðfjárslátrun ársins er nú í fullum gangi. Höfum vér því daglega á boðstólum allskonar sláturfjárafurðir. Verð afurðanna er, fyrst um sinn, ákveðið sem hér segir: Dilkakjöt, í heilum kroppum .. kr. 0.70—0.95 hv. kg. Kjöt af fullorðnu fé, í heilum kroppum .......................kr. 0.60—1.00 hv. kg. Mör....................................kr. 0.90 hv. kg. Dilkaslátur, hreinsuð ..................kr. 2.25 hvert Sauðaslátur, hreinsuð ..................kr. 4.00 hvert Slátrin send heim, ef tekin eru 3 eða fleiri i senn. Svið, sviðin og ósviðin, ristlar, lifrar og hjörtu, alt með lækkuðu verði frá því sem var s.l. ár. Sviðapönt- unum er auðveldast að fullnægja i byrjun sláturtíðar. Næstu daga koma dilkar úr Grafningi, Hvalfjarð- arströnd, Skorradal, Lundarreýkjadal, og fleiri ágætis fjársveitum. Mun varla völ á betra kjöti til söltunar. Tökum að oss að spaðsalta kjöt fyrir þá er þess óska. Dragið ekki að senda oss pantanir yðar meðan nógu er úr að velja, oft reynist erfiðara að gera öllum til hæfis þegar liður á sláturtíðina. Sérstök vildarkjör fyrir þá sem kaupa slátur á laugardag. Slátorfélag Suðurlaids. Sími 249 (3 línur). * Regnfpakkar. Höfum fengið sýnishorn af karlm.-régnfrökkum, sem selj- ast með sérstöku tækifærisverði. Gott efni! Gott snið! M. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. Terðskrá okt. 1931. Kaffistell, 6 m., án disks 9,50 Ivaffistell, 6 m., m.diskum 12,50 Ivaffistell, 12 m. án diska 13,50 Kaffist. 12. m., m. diskurn 19,50 Bollapör, postulín, þykk 0,35 Bollapör, postulín, þunn 0,55 Desertdiskar, gler 0,35 Niðursuðuglös, besla teg. 1,20 Matskeiðar og gafflar, 2ja turna 1,50 Matskeiðar og gafflar, alp. 0,50 Teskeiðar, 2ja turna 0,45 Teskeiðar, alpakka 0,35 Borðlinífar, ryðfríir 0,75 Pottar m. loki, alum. 0,85 Skaftpottar, alum. 0,75 Katlar, alum. 3,50 Ávaxtasett, 6 m. 5,00 Dömutöskur, m. hólfum 5,00 Perlufestar og nælur 0,50 Spil, stór og lítil 0,40 Bursta-, nagla-, sauma-, skrif- sett, herraveski, úr og klukkur, mjög ódýrt. l Einon 8 Vtov. S iATSTÖFAN, Aðalstræti 9. Swiurt brau>8, »esti etc. aent hei» Veittnf&r Hefðarfrúr og meyjar nota altaf liið ekta austur- landa ilmvatn Furlana. Gtbreitt um allan '// heim. "»■............. kvenna nota það eingöngu. ---- Fæst í smáglösu'm með skrúftappa. Yerð að eins 1 króna. I lieildsölu hjá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Bankastræi 11.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.