Vísir - 27.09.1931, Blaðsíða 6

Vísir - 27.09.1931, Blaðsíða 6
Sunnudaginn 27. sept. 1931. VlSIR REG. u.s. PAT.OFr. DUCO Flestir kannast nú orðið við, hversu skinandi fagurt og áferðarfallegt lakkið er á flestum nýjum bílurn. Lakkið end- ist árum saman og helst fagurt, ef þvi er haldið við. Mestur hluti bíla er lakkaður með Dupont Duco lakki. Dupont firmað býr til fægilög fyrir Duco lökk, og þessi fægilögur er eins mikið betri en nokk- ur annar fægilögur, eins og Duco lökkin eru öðrum lökkum fremri. Dupont Duco fægilögur er besti fægilögurinn á hverskonar lakkeruð og póleruð liúsgögn. Þau gljá betur, gljáinn helst lengur og útilokað að hann liafi skaðleg álirif á útlit og endingu lakksins. Dupont krem er borið á laklcer- uð húsgögn eða bíla eftir að búið er að hreinsa og fægja úr fægi- leginum. Sé þetta gert, helst gljá- inn i marga mánuðí og ryk tolhr ekki við munina og sópast burt ef dregið er yfir þá með þurri dulu. Húsgögn og bílar, sem hreinsað er og fægt úr Dupont Duco fægiefnum, ber af öllu öðru og verður notendun- um til ánægju og sóma. Á nikkel og silfurvörur er best að nola Dupont Duco nildkel fægi- efni. Það lireinsar best og slítur ekki húðinni. Munirnir endast því afar lengi og líta ávalt vel út. Allar Dupont Duco vörur eru í grænum bhkkilátum með firma- merkinu og tölunni 7. Biðjið um fægilög 7, krem 7, fægiefni 7, þá fáið þér það besta. — Fæst i flestum verslunum. Dupont Duco lím í túbum limir alt nema gúmmí og leysist ekki upp i vatni. Einkar hentugt til að líma með gler, málma, tré, vefnað, og ágætt til að fyrirbyggja að lykkjuföll i silldsokkum stækki og eyðileggi sokk- ana. Fæst í flestum verslunum. ISIÍ8IIIIBIIBIBIIIKIIEllfl8IIEilllllIilllillIEð88IBIi8BIfllllSIIIIIIII!lllllllllllllllKI{ NÝJA EFNALAUGIN, (GUNNAR GUNNARSSON). Sími 1263. Reykjavík. P. O. Box 92. Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. — Litun. Varnoline-hreinsun. Alt nýtisku vélar og áliöld. Allar nýtísku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3 (horninu Týsgötu og Lokastíg). Sent gegn póstkröfu út um alt land. Sendum. ------ Biðjið um verðhsta. --- Sækjum. Suðusukkulaði 9Overtrek“ Atsúkkulaði KAKAO Taflmenn, verð frá kr. 1,75. Taflborð, verð frá kr. 1,50. Halma-töfl. Spil. Spilapeningar. Spilakassar. Lægst verð. Sportröruhús Reykjavíkur. XXXXXXXXXXXXXXXXXXX5ÍXXXXX KXXXXXXXXXXXXXXXXXXX5X5ÍXX5 K JÖT í heilum kroppum á 95 au. kg., í smásölu á 1,20 pr. kg. Lifur og lijörtu stórlækkað í verði. Kjötbúðin í Von. XXXXXXSÍXXXXXXXXXSÍXXXXXXÍCX' Njiagað dagiega XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXVÍXXXXXXXXX Bifreidastöðin „HEKLA“ | heflr aðeins nýja bíla til leigu. | Lægst verð. Reynid vidsbiftin. Simi 1232. g XXXXXXXXXXXXX5CXXXXXXÍOIXXXX X X XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXÍÍXXX okkar afbragðs góðu S A L ö T. B. GuSmundsson & Co. Vestúrgötu 16. Simi: 1769. „J?ab er gaman aá líta á J>vottana u segir húsmó'Sirin Jeg Þvæ skemdalaust og d helmingi styttri ima með „Lökinog koddaverin eru hvít eins og mjöll, hvergi stoppaíS eða bætt. Þa'S er Rinso að pakka! Rinso heldur pvottunum hvítum, enginn hariSur núningur, engin bleikja, ek- kert sem slítur göt a pvottana, bara gott, hreint sápusudd, sem naer út öllum óhreinindum. Jeg gæti ekki hugsa'S mér a'S vera án Rinso.“ Er a'öeins selt i p’ökkum — aldrei umbú'Öalaust Lítill pakki Stór pakki - BROTHERS UIMITED NLIOHT. ENOLANDi þola faetur og era ávalt sem nýir. SOKKARNIR eru viðkvæmar flíkur, af öllurn lísku klæðnaði þurfa þeir þvi hesta meðferð. Sé varúðar gætt i þvotti, eykur það endingu þeirra. Lux notkun heldur þeim sterkum og sem nýjum, löngu eftir að önnur sápuefni mundu hafa slitið þeim til agna, því Lux-löðr- ið er hreint eins og nýjasta regnvatn. — öll óhreinindi hverfa af hverjum silkiþræði fyrir hinu mjúka Lux-löðri. — Þeir halda hinum upprunalega gljáá. — Lux gerir soklcana yðar aftur sem nýja, og eykur endingu þeirra. — Hafið þvi Lux ávalt handbært. Sokkarnir yðar Jvegnir úr Lnx W-LX 29 1-10 Litlir pakkar 0,30 Stórir pakkar 0,60 LEVER BUOTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT.ENGLAND. Það sem þolir vatn þolir Lux NJÓSNARAR. Hún leit upp og virti liann fyrir sér. Það var auðséð, að hana langaði til þess að svara skýrt og alúðlega — svara af einlægni og þakklátum liuga. En það, sem lnin ætlaði að segja, komst aldrei fram á varirnar, og brosið á vörum hennar virtist frjósa. Ilún sá og skildi í sömu svipan. Og vitneskjan um það, sem bún skynjaði, lagðist á bana af svo stjórnlausu ofboði, að engu var líkara en að blóð- ið ætlaði að spretta út úr hörundinu. Bollinn og bakkinn runnu úr höndum liennar og bún sagði með veikri og aumkunarlegri röddu: „Þér ætlið að fara? Þér ællið að fara?“ — — Hún svignaði áfram eins og ax, seni fellur fyrir ljá — og lineig beint í fangið á manninum, sem liljóp í móti henni. Hún liékk i fangi bans og liorfði á bann. Hún hallaðist aftur á bak í örmum lians, en hendur hennar og handleggir bengu magnlausir niður. And- lit Iiennar var svo fölt og dauðalegt, að nærri var óskiljanlegt að hún skyldi geta dregið andann. Ótti, sem ekki verður með orðum lýst, skein úr augum bennar. Hann tók hægri bendi um höfuð hennar, skygði yfir augu liennar og ballaði Iiöfði bennar að brjósti sér, til þess að þurfa ekki að borfa fram- an í liana, til þess að þurfa ekki að heyra oftar kvein- stafi þá, sem hún hafði mælt: „Þér ætlið að fara. — Þér ætlið að fara?“. „Kitty—“, sagði liann með gjallandi röddu. Hann kallaði á bana, grátbændi liana og bað. „Gerðu mér þetta ekki svona þungbært, barn. Eg verð að fara.“ Hún svaraði engu og bað einskis. Hún liætti jafn- vel að bera sig illa. En liana skorti að eins þrótt til þess að leyna því fyrir bonum, að hún gæti ekki lifað án bans. Ó, það var svo eðlilegt og skiljanlegt, að liún gæti ekki lifað án hans. Hún átti að eignast búsið eftir bann, en hamingjan góða! Hvað stoðaði það? Það var yndislegt, að bann kyldi lialda um Iiöfuðið á henni, og að liún þyrfti aldrei framar að svelta, aldrei framar að sitja í kulda, það var mik- ill velgerningur. En hvað stoðaði það án lians, — án hans? — Hún lyfti upp höndunum og spenti greipar, eins og hún vildi biðjast fjuir. Dr. Matsumoto slepti henni og hún hneig niður við fætur Iiaus. Ekki var það gert af ásettú ráði, heldur af því, að bún var magnþrota. Hún leit í and- lit bans, sem var þrútið af geðshræringu. Um enni hans og. gagnaugu lágu þrútnar æðar eins og möskv- ar í neti. Hún heyrði að hann sagði: „Eg verð að fara — eg verð að fara!“ Já, já. bún liafði látið sér slriljast það og ætlaði ekki beldur að aftra bonum — að eins að tefja bann. „En þó eklri svona fljótt,“ sagði bún og lyfti bönd- unum að munni sér. „Ekki svona fljótt. Elftir tvær klukkustundir, að eins einar tvær klukkustundir!“ Nú fór bún að gráta í örvæntingu sinni en bljóð- lega. Hún lagði bendurnar titrandi á hendur lians eða þrýsti þeim að liandlegg hans. Hún reis á kné, bað hann og grátbændi og lagði bvíta handleggina á axlir hans. Það var engu líkara en að bún vildi fjötra sig við hann. Hún þokaði grátbólgnu andlit- inu nær og nær andliti bans. Og nú ljómaði alt í einu yndislegt bros á társtoklmu andliti hennar. Hún læsti handleggjunum um háls bans, mælti ekki orð frá vörum, en tár hennar og bros brópuðu til lians: „Finnurðu elrivi, að eg dey, ef þú yfirgefur mig?“. Honum fanst sem liöfuð sitt, stórt, þungt og glóð- heitt sylriri djúpt, djúpt niður í hið ljósa hár hennar. — Eldhjúpur sveipaðist um liann. Hann fann, að hann brapaði í eldhaf, varð sjáKur að eldsloga og umluktur eldslogum; logandi gneistaregn á báðar siður, mjúksár þægindi, nærri of mjúk, unaðslegt flug — rökkur — myrkur — þægileg, mjúk livíld — og draumar, draumar.-------- Gjallandi málmhjól, — lijól sem snerist í sifellu, þytur og hávaði, vélaskrölt — hemluhljóð. Þjáning, sársauki, tómleiki. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.