Vísir - 28.09.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1931, Blaðsíða 2
^Mh™m*Qlsehí Með e.s. „Goðafoss" fengum við aftur: L A U K í 25 kg. kössum, APPELSÍNUR og EPLI. Símskeyíi Fjápkpeppan. Gullinnlausn seðla hætt í. Noregi og Svíþjóð. London 27. sept. United Press. FB. Stokkhólmi: Kauphallarstjórn- in hefir ákveðið að loka kauphöll- inni óákveðinn tíma. Berlín: Ákveðið hefir veriö' að kauphöllin verði ekki opin á mánu- c!ag. Alveg óákveðið hvenær hún verðttr opnti'S af nýju. Stokkhólmi 28. sept. United Press, FB. Svíar hafa horfiS frá gullinn- lausn. fyrst um sinn til 30. nóv. Síðar: Forvextir hafa veri'ð 'hækkaSir um 2% í 8%. Samkv. skeyti frá fréttaritara FB. í Kaupm.höfn hefir gullforði ríkisbanka Svíþjóðar minkað um 100 miljónir s. 1. viku. Oslp 28. sept. United Press. FB. Á ráðuneytisfundi var ákveðiö aS hverfa um stundarsakir frá gullinrilausn, ennfremur aö banna útflutning á gulli. Forvextir hækk- aðir um 2% í 8%. Kaupm.höfn 28. sept, Unítecl Press. FB. Ríkisstjórnin kemur saman á fund kl. 9 árd., í dag til þess að íhuga og ræSa horfurnar í sam- bandi viS það, aS Norðmenn og .Svíar h'afa horfið frá gullinnlausn. Sparnaðartilraumr í Þískalantíi. Fjárþröng hefir verið svo mikil i Þýskalandi síðustu mán- úði, að ríkisstjórnin hcfir not- að lieimild þá, scm henni er gefin i stjórnarskrá ríkisins, lil að gefa út nauðungartilskipanir sem í raun og veru fá lýðræðis- stjórninni og hverri ríkisstjórn og borgarstjórn innan þýska lýðveldisins einrœði i fjármál- um. Hagur hvers ríkis og ein- stakra borga befir farið brið- versnandi i sumar, og fyrirsjá- anlegt, að ekki verði ráðin bót á því, nema með miklum sparn- aði, þvi að landsmenn r'ísa ekki undir þeim sköiliim, sem á þá eru lagðir. Allar tilraunir lil sparnaðar, sem gerðar bafa verið bingað til, bafa strandað á ósamkomu- lági flokkanna. Þvi er það, að nú cr sjálfstjórn í fjármálum tekin af þeim borgarstjórnum og ríkisstjórnum, sem þjóðin befir kjörið, ,og haft bafa lykl- ana að peningaskápunum, og fengin i bendur einræðismönn- um, sem eiga að reyna að ráða bót á vandræðunum, hver í sín- um verkahring. En nú er um það rætt og rit- að, hvernig þetta megi takast, og margir telja, að fyrsta ráðið hljóti að verða að brjóta á bak aftur hinn afar fjölmenna flokk opinberra starfsmanna, sem ris- ið hefir upp i Þýskalandi, síðan lýðveldið komst á fót. Opinber- ir starfsmenn eru alt of marg- ir, og bæði ríki og borgir hafa kcppst um að stofna ný em- bætti, og alt til þessa virðist enginn máttur hafa megnað að stöðva þetla æði. Nú verður það verkefni cinræðismannanna að gera það, en jafnframt verður nauðsynlegl að gera stjórnar- störfin fábrotnari, bæði í ein- stökum rikjum og borgum. Búist er við, að allmikið fé muni sparast við fækkun þess- ara opinberu starfsmanna, en í öðru lagi er búist við, að mjög, verði dregið úr útgjöldum til kenslumála. Þó að ömurlegt sé að bugsa til þess að þurfa að svifta æskulýðinn réltinum til þess að leita sér svo víðtækrar mentunar sem verða má, þá ér á það bent á Irinn bógínn, að út- gjöld til kenslumála sé orðfn afar þungbær. Síðan lýðveldið> var stofnað, befir fcykilega mikil umbót orði'ð í skólamál- um, en kostnaður við þau hef ir einnig aukist gífurlega, og tala atvinnuleysingja befir jafh- framt aukist um mörg bimd'ruð þúsund manna, og hefir það verið forráðamönnum })jóðar- innar mikið áhygg.juefhi.. Sparnaðar-umboðsmaður rík- isins befir nú ráðgert að draga mjög úr útgjöldum til kenslu- niála, og er talið liklegt, að nokkurum milliskóluni verði þess vegna lokað. En hitt er annað mál, bvern- ig þjóðin muni laka þessuni ráðstöfunum. — Hvernig unir þjóðin því, eftir l.'J ára lýðveld- issljórn, að einræðismenn taki völdin í sínar henriur, og taki um stundarsakir af þjóðinni bin helgustu rcttindi bcnnar'? Þvi er erfitt að svara, en þýsk- ur sljórnmálamaður komst ný- lega svo að orði um það efni: Ríkið cr í nauðum statt. Ef þjóðin á að bjargast, verður a'ð gera það án þcss að spyrja lcyf- is um það áður. Og þetta mun ____________VlSIR____________ þýska þjóðin skilja, og bún mun leggja fram alla sína orku til þess að því takmarki verði náð. Það er eg sannfærður um. íslantlsniynd Lofts og Stefán Thorarensen. Barna og nnglinga giímmístíp Stórt úrval. Lágt verð. HvannbergsbræOur. Til eru þeir nienn, sem þykir ;;n;egja ein, að koniast í blaðadeil- ur og fylla iiáika blaðanna ávalt ir.eð óþarfa og innihaldslausri orðamælgi, og vil eg helst ekki vera talinn meS þeim enda þótt eg í þetta skifti telji þaS ekki ómaks- ins vert aö greiða herra Stefáni Thorarensen lyfsala fyrir þá góðu auglýsingu fyrir kvikmynd minni sem þér óafvitandi geriS mér greiða með — þát sem eg á við skrií yðar í Vísi í gær (sunnudag), Jslanrismynd Lofts." »Herra Stefán Thorarensen! All- ur almenningur kemst ekki hjá því a'S sjá í hvaða tilgangi geih yðar er skrifttð. Ef yStir er eins ant um þessa kvikmynd, eins og sjá má af skrifi yðar, þá hefðuð þér átt að tala við mig viðvíkjandi henni, en í staðinn fyrir þa'S, erttð þér að reyna aS læða inn i myndina fölsku kastljósi. sem attSvitað á ekki að bæta hana, heldur öfugt. I hvaða tilgangi umrædd grein er skriftiS er augljóst. Þér erirð eigandi, eSa réttara sagt méðeig- andi í ..Itfnagerð Reykjavíkur" og ..OlgerSinn Þór," en hvorugt þess- ara fyrirtækja er sýut í fyrstu sýn- ingunni. Til þess að fara ekki lengra út f þetta efni. vil eg nú skýra fyrir yðtir. hvers vegna þessi kvikmynd er til orðin. Þér getið þess að AlorgunhlaSiS kalíi þessa mynd ..íslandsmynd Lofts". Fgman ekki, og hefi ekki f MorgtmblaSiS hjá mér til þess að g;í aS hvort þér hafið rétt fyrir yðttr, en það er að minnsta kosti élris ög eg hefi hugsað mér að rrrættí kalla hana í sarribaridi viS kvikmvndina „ísland í Jifandi myndum," því þessi mynd er beint áframhald af þetrri mynd. Að þessi i mynd er tekin. sem eg kalla „ís- ienskan iðnað" er engtn tilviljttn, eða gróSabralI frá minni hálfu eða iSnfyrirtækja þeirra, sem sýnd 'eru ; 1 þessáií kvikmynd, neldur beint áframhatd af „fsland .í lifandi myndum." Þegar sú kvikmynd hafsi gert sftt g~<igu hæftl utanlands og innan, datt mér í hug að halda áfram á ííkan hátt, þá byrjaði eg á því að sýna isl. iönaS og fyrirtæki sem mestmegnis verðttr innauhúss, og eftir að eg hafði ráðfært mig við nokkra góSa óvilhalla menn. valdi eg. og kem til að velja. þatt iðn- íyrirtæki sem almennt eru álitin J.ess verð, a'S vera gott sýnishorn af islenskum iSnaSi. En þar með riiá ekki skilja svo að önnttr fyrir- tæki og iðngreinar eigi ekki sinn itilla rétt. Herra Stefán Thorarensen — setjttm svo, að eg hefði myndað 3 efnagerSir, 2 kaífibrenslttr, 2 öl~ gerSir og 3 sætindaverksmiSjttr. Hver myndi vilja hörfa á sltka kvikmynd:' Bliiðin Fálkinn, MorgtmbL og V'isir h(")fStt hugmynd ttm að eg v;eri að taka umtalaða kvikmynd. V'ildi eg ekki láta hennar getið fyr en eg væri viss um að hún yrði mér og landintt til sóma, en þrátt fyrir aS umrædd kvikm'ynd hefir hlotiS góS ttmmæli. ])á leyfiS þér ySur að bölf;era þessa kvikiriynd, sem þér sjálfur ekki hafið séð. Loftur Guðmundssoa. Sir Hall Caiae. Með Sir Hall Caine, sem lést i fyrstu viku septembermánað- ar, er fallinn i valinn rithöf- undur, sem áttí óvanalegum vinsældum að fagna um ger- valt Bretaveldi. Enda þótt því færi fjarri, að hann væri mik- ið skáld, þá var hann einlæg- ur í sinni köllun, og bonum var einkar lagið að slá á víðkvæma strengi í björtum almennings. Voru þessar orsakír tíl þess, að bækur bans voru afar mík- ið lcsnar. ÆðeíiTS bækttr tveggja eða þriggja samtiðar- rithöfunda voru mcira lesnar. Thomas Hcnrv Hall var fæddur í Cbesbirc 185:5. Var farðir bans Manarbúi, en móð- ir bans ensk. Hanir bættí sköla- námi 14 ára gamall «g ætlaði að stunda búsgerðarlíst, en bráðlega fór bann að gefa sig að bókmentunum, og bamrfór að skrifa þegar á unglingsaldri. Hlotnaðist bonum snemma viri- átta skáldsins Darité Gabriel Rosetti og varð lionum mikill stuðningur að benni. Fyrstu tvær skáldsögur Sir Hall'Cairie báru bonum enga frægð í garð, en þriðja saga hans, „Tbe Deemster", er ef til vill' besta saga bans. Með benni lagði'liann grundvöllinn að ritfrægð sihhii Sala og lestur á bókum lians jókst mjög frá því bún kom út. Sögur bans eru ekki margar, en( þær eru flestar langar, og hann lagði mikla vinnu i þær. Flest- ar sögur bans gerast á Möri. — Seinustu árin vann bann að æfi- sögu Krists og bafði bann ekki lokið því verki, er bann lést. — Gagnrýnendur eru ekki þeirrar skoðunar, að Sir Háll' Caine verði nokkuru sinni talinn mcð- al mestu skálda Breta, né að áhrif bans sem rithöfundar séu nijög mikil, en bækur bans bafa vafalaust stytt mörgum stundir, því að talið er, að tíu miljón eintök af bókum bans hafi verið seld. — (Úr blaða- tilk. Bretastjórnar. FB.). Dánarfregn. A Iattgardagskveld' andaðist að heimili sínu hér í bænttm ekkjan Þorbjörg Nikulásdóttir, 87 ára að aldri. Hún var ekkja- Jons. heitins Krynjólfssonar, en hami' andaðist hér í bænum árið uj20. Þau hjón- in fluttust liingað árið 1907 ásatnt bíirmun sínum. IJorbjí)rg heitin hefir dvalið hér í bænum, á Eíiuga- veg Oi, og verið bl'ihd'. síftusttt 4. árin. Jrlún fylgdist ætí:ð vel með öllu sem gerSíst, var glöS og hress í anda, sístarfandi og ánægð fram á síðustu stundu, enda munu allír þeir sem kyntust henni, minnast hennar með hlýjum hug. L. Veðrið í morgun. Hiti í lieykjavik 11 st., Isafirði 13, Akureyri 14, SeyÖisfirði 15, yéstniarinaeyjum 10. Stykkishólmi 11, Blönduósí 12, Raufarhöfn 9. Hólttm í Hornafir'ði 11, (skey.ti vantar frá Gríndavík, Angmagsalik. Hjaltlandi, Tynemouth), Færeyjuni 10, Julianehaab 5, Jan Mayen 2. Kaupmannahöfn 9 st. — Mestur hití hér í gær 13 st., minstttr 10 st. Úrkoma 6 mm. Sólskin 0.8 klst. — l^ægð yfír Grænlandshafi, á hreyffngu norðaustur eftir. —- Horfivr:: Sitðvesturland. Faxaflói,. B'rei'ðafjörðnr, V'estfirðir: SuÖvest- an kald'i;. Skúrir. Norðurland:: Sunnan eða suövestan gola. Smá- sfcúrir vestan til. Norðattsturland. Austfirðir: Su'ðvestan kaldi. Úr- komulattst. Suðausturland: Sttð- vestan gola. Rigning öoru hverju. Áttræður er á jmorgun merkisbóndinn Gísli Einarsson, fyrr bóndi i Bitru í Flóa, nú til heimilis hjá döttivr sinni, frú Margrétu á Hæli í Gnúpverjahreppi. 65 ára er í dag Stefanía Stefánsdottir Latigaveg 40 B. Trúlofun. Nýlega hafá opinberað* trúl'ofun sina ungfrú Ingibjörg E. Vil- hjálmsdóttir og Matthías Waage verkstjó'ri' hjá' Sánitas: Silfurbrúðkaupsdag eiga á rriorgun frú Vi'gdis Sæ- mundsdóttir og Stefán Guðna- son; Fi-akkastíg 10. E.s. íslánd kom í' gær frá ú'tlöndunr. Meðal' farþega voru. Tryggvi fbrsætis- táölierra Þórhallsson og frú, frú Þórdís Claessen, Bjöfgúlfúr Ölafs- son lælcnir, Þorvaldur Pál'sson læknir, Asbjörn Öláfsson (kom frá Vesturheimi, eftir næf fjögra ára yeru' ])ar). Sjóriiannakveðjá: 27. sept.. FB'. Farnif- til England's. \rellíðan. allra. Kærar kveðjur: Skipshöfnih á' Krarrsefni. Próféssor Jólívet hel'dur ]n-iðja fyrirlestttr sinn fyrir Allíance FranQaise í kveld kl. 6 í fyrstu kensl'ustofu Háskól'ans, um ..K'nock ott fe triorrrphé de la médecine"' efti'r Jules Romains. Leikri't þetta vakti' geysi mikía at- hygli. er ]>að var sýnt í París i fyrsta siimi. Dronning Alexanárine kom til Katrpmannahafnar í inorti'tm kl'. S'. E.B. ..Oodafoss^ w Úrvalið er gott. Verðið lágt. kom með það, sem okkur vant- aði. — Nú eru allar deildir full- ar af nýjum vörum. — Fyrst og síðast í Haraldarbúd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.