Vísir


Vísir - 28.09.1931, Qupperneq 2

Vísir - 28.09.1931, Qupperneq 2
VlSIR Ml)) Mannm i Olseini (( Með e.s. „Goðafoss“ fengum við aftur: L A U K í 25 kg. kössum, APPELSÍNUR og EPLI. Símskeyti —o— Fjárkreppan. Gullinnlausn seðla hætt í Noregi og Svíþjóð. London 27. sept. United Press. FB. Stokkhólmi: Káuphallarstjórn- 111 hefir ákve'Sið að loka kauphöll- inni óákveðinn tíma. Berlín: ÁkveSið hefir verið að kauphöllin verði ekki opin á mánu- dag. Alveg óákveðiö hvenær hún verður opnuð af nýju. Stokkhólmi 28. sept. United Press, FB. Svíar hafa horfið frá g'ullinn- lausn, fyrst um sinn til 30. nóv. Síðar: Forvextir hafa verið 'nækkaöir um 2% í 8%. Samkv. skeyti frá fréttaritara FB. í Kaupm.höfn hefir gullforöi ríkisbanka SvíþjóÖar minkað um 100 miljónir s. 1. viku. Oslo 28. sept. United Press. FB. Á ráðuneytisfundi var ákveðið að hverfa tun stundarsakir frá gtillinnlausn. ennfremur að banna útflutning á gulli. Forvextir hækk- aðir um 2% í 8%. Kaupm.höfn 28. sept, United Press. FB. Ríkisstjórnin kenutr saman á fund kl. 9 árd., í dag' til þess að íhuga og ræða horfttrnar í sam- bandi við það, að Norðmenn og Svíar h'afa horfið frá gullinnlattsn. Sparnaðartilrannir í Þjskalandi. —o— Fjárþröng liefir verið svo mikil í Þýskalandi siðustu mán- uði, að ríkisstjórnin liefir not- að heimild þá, seni henni er gefin i stjórnarskrá rikisins, til að gefa út náliðungartilskipanir sem í raun og veru fá lyðræðis- stjórninni og liverri ríkisstjórn og borgarstjórn innan þýska lýðveldisins einræði i fjárinál- um. Hagur livers ríkis og ein- stakra borga ltefir farið lirið- versnandi í sumar, og fyrirsjá- anlegt, að ekki verði ráðin bót á því, nema með miklum sparn- aði, þvi að landsmenn rísa ekki undir þeim sköttum, sem á ]>á eru lagðir. Allar tilraunir til sparnaðar, sem gerðar hafa verið hingað til, hafa strandað á ósamkomu- lági flokkanna. Þvi er það, að nú er sjálfstjórn í fjármálum tekin af þeim borgarstjórnum og ríkisstjórnum, sem þjóðin hefir kjörið, og haft liafa lyki- ana að peningaskápunum, og fengin í hendur einræðismönn- um, sem eiga að reyna að ráða bót á vandræðunum, hver í sín- um verkahring. En nú er um það rætt og rit- að, livemig þetta megi takast, og margir telja, að fyrsta ráðið hljóti að verða að brjóta á bak aftur liinn afar fjölmenna flokk opinberra starfsmanna, sem ris- ið liefir upp í Þýskalandi, síðan lýðveldið komst á fót. Opinber- ir starfsmenn eru alt of marg- ir, og bæði ríki og borgir hafa keppst um að stofna ný em- bætti, og alt til þessa virðist enginn máttur hafa megnað að stöðva þetta æði. Nú verður það verkefni einræðismannanna að gera það, en jafnframt verður nauðsynlegt að gera stjórnar- störfin fábrotnari, bæði í ein- stökum ríkjum og' borgum. Búist er við, að allmikið fé muni sparast við fækkun þess- ara opinberu starfsmanna, en í öðru lagi er búist við, að mjög: verði dregið úr útgjöldum til kenslumála. Þó að ömurlegt sé að hugsa til þess að þurfa að svifta æskulýðinn réttinum til þess að leita sér svo víðtækrar mentunar sem verða má, þá cr á það bent á Iiinn bógmn, að út- gjöld til kenslumála sé orðin afar þungbær. Síðan lýðveldið var stofnað, hel'ir feykilega mikil umbót orðið i skólamál- um, en kostnaður við þau liefir einnig aukist gíl'urlega, og tala atvinnuleysingja hefir jáfn- framt aukist um mörg hund'ruð þúsund manna, og Iiefir það verið forráðamönnum þjóðar- innar mikið áhyggjuefni. Sparnaðar-umboðsmaður rík- isins hefir nú ráðgert að draga mjög' úr útgjöldum lil kenslu- mála, og er talið Iikl'egt, að nokkurum milliskólunr vcrði þess vegna lokað. En hitt er annað mál, hvern- ig þjóðin muni taka þessum ráðstöfunum. — Hvernig unir þjóðin því, eftir 13 ára lýðveld- isstjórn, að einræðismenn taki völdin í sínar hendur, og taki um stundarsakir af þjóðinni hin helgustu réttindi hennar? Þvi er erfitt að svara, en þýsk- ur sljórnmálamaður komst ný- lega svo að orði um það efni: Pdkið er i nauðum stalt. Ef þjóðin á að hjargast, verður að gera það án ])css að spyrja lcyf- is um það áður. Og jietta mún þýska þjóðin skilja, og hún mun leggja fram alla sína orku til þess að þvi takmarki verði náð. Það er eg sannfærður um. Islandsmynd Lofts og Stefán Thorarensen. —o— Til eru þeir menn, seni þykir ; næg-ja ,ein, að koniast í blaðadeil- ur og fylla dálka blaðanna ávalt ír.eð óþarfa og innihaldslausri orðamælgi, og vil eg helst ekki vera talinn meö ]>eini enda |)ótt eg í þetta skit'ti telji það. ekki ómaks- ins vert að greiða herra Stefáni Thorarensen lyfsala fyrir þá góðu auglýsingu fyrir kvikmynd minni sem ])ér óafvitandi geriö mér greiða með —- þar sem eg' á við skrif yðar í Vísi í gær (sunnudag), Jslandsmynd Lofts/- •Herra Stefán Thorarensen ! All- ur almenningur kemst ekki hjá því að sjá í hvaða tilgangi gein yðar er skrifuð. Ef yður er eins ant um þessa kvikmynd. eins og sjá má af skrifi yðar, þá hefðuð þér átt að tala við mig viðvikjandi henni, en i staðinn fvrir ])a'ð, eruð ])ér að reyna að læða inn í myndina fölskit kastljósi. sem auövitað á ekki' að bæta hana, heldur öfugt. I hvaða tilgangi umrædd grein er skrifuð er augljóst. Þér eruð eigandi, eða réttara sagt méðeig- andi i „Efnagerð Reykjavíkur“ og „Olgerðinn Þór,“ en hvorugt þess- ara fyrirtækja er svut í fyrstu sýn- ingunni. Tíl þess að fara ekki lengra út f þetta efni. vil eg nú skýra fvrir yður, hvers vegna ])essi kvikmynd jei" tíl orðin. Þér gætið þess aö Mórgmiblaðið kallí þessa inynd „Islandsmynd Lofts“. Eg-man ekki, og hefi ekki . Aforgmiblaði'ð hjá mér til þess að gá að hvort þér hafið rétt fyrir yður. en þ<ý5 er að ininnsta kosti 'eins og eg' hefi hugsað mér að rnætti kalla hana i sambandi við kvíkmyndina „ísland í lifandi myndum,“ ]>ví þessi mvnd er beint áframhald af þeirri mynd. Að þessi mynd er tekin. sem eg kalla „ís- ienskan iðnað“ er engin tilviljun, eða gróöabrall frá minni hálfu eða iönfyrirtækja þeirra, sem sýnd eru í þessari kvikmynd, heldur beint áframhald af „ísland ,í lifandi myndum.“ [>egar sú kvikmynd hafði gert sftt gagai bæði utanlands og innan, datt niér í hug að halda áfram á likan hátt, þá byrjaði eg á því að sýna ísl. iðnað og fyrirtæki sem mestmegnis verðúr innanhúss, og . eftir að eg hafði ráðfært mig við nokkra góða óvilhalla menn. valdi eg', og keni til að velja. þau iðn- íyrirtæki sem almennt eru álitin þess verð, að vera gott sýnishorn af íslenskum iðnaði. En ]>ar með má ekki skilja svo að önnur fyrir- tæki og iðngreinar eigi ekki sinn íulla rétt. Herra Stefán Thorarensen — setjum svo, aö eg' hefði myndaö 3 efnagerðir, 2 kaffibrenslur, 2 öl- gerðir og 3 sætindaverksmiðjur. Fíver mynd'i vilja horfa á sltka kvikmvnd Blöðin Fálkinn, Morgtmhl. og Vísir höföu hugmynd trm að eg væri að taka umtalaða kvikmynd. Vildi eg ekki láta hennar getið fyr en eg væri viss um aö hún yrði mér og landinu til sóma, en ]>rátt fyrir að umrædd kvikm'ynd hefir hlotið góð ummæli. ])á leyfið þér yður að bölfæra ]>essa kvikmynd. sem þér sjálfur ekki hafið séð. Loftur Guðmundssort. Sir Hail Caiae. —o— Með Sir Ilall Caine, sem lést i fyrstu viku septembermánað- ar, er fallinn í valinn rithöf- undur, sem áttí óvanalegum vinsældum að fagna um ger- valt Bretaveldi. Enda þótt þvi færi fjarrí, að hann væri mik- ið skáld, þá var hann einlæg- ur í sinni köllun, og honum var einkar lagið að slá á víðkvæma strengi í hjörtum almennings. \roni þessar orsakír tíl þess, að hækur hans voni afar mík- ið lesnar. Aðeíns hækttr tveggja eða þriggja samtiðar- rithöfunda voru meira lesnar. Thomas Henrv Hall var fæddur i Cheshire 1853. \rar farðir lians Manarhúi, en móð- ir lians ensk. Hanir hætti sköla- námi 14 ára gamall og ætlaði að stunda húsgerðarlist, en hráðlega íor ltann að gefa sig að bókmentunum, og hann' fór að skrifa þegar á unglingsaldri. Hlotnaðist honum snemma vin- átta skáldsins Dante Gahriel Rosetti og varð liontun mikill stuðningur að henni. Fyrstu tvær skáldsögur Sir Ilall Cáihe ]>áru liontim euga frægð í garð, en þríðja saga hans, „The Deemster“, er ef til vill hesta saga hans. Með henni lagði liann grundvöllinn að ritfrægð sihni. Sala og lestur á bókum lians jóksl mjög frá því hún kom út. Sögur lians eru ekki margar, en, þær eru flestar langar, og hann lagði mikla vinnu í þær. Flest- ar sögur lians gerast á Mön. — Seinustu árin vann hann að æfi- sögu Krists og hafði liann ekki lokið því verki, er hann lést. — Gagnrýnendur eru ekki þeirrar skoðunar, að Sir Hall’ Caine verði nokkuru sinni talinn með- al mestu skálda Breta, né að áhrif lians sem rithöfundar séu mjög mikil, en hækur lians liafa vafalaust stytt mörgum stundir, því að talið er, að tiu miljón eintök af hókum lians Iiafi verið seld. — (Úr blaða- tilk. Bretasljórnar. FB.). Dánarfregn. Á laugardagskveld' andáðist að heimili sínu hér í bænum ekkjan Þorbjörg Nikulásdóttif, 87 ára að aldri. Hún var ekkja: JÖns heitins Brynjólfssonar, en hami' andáðist hér í bænum áriö 1920. Þau lijón- in fluttust hingað árið 1.907 ásamt börnum sínum. Þorbjörg heitin hefir dvalið hér í bænum: á Lauga- veg 6n og verið bl'iiid síiðiustu 4 árin. Hún fylgdist ætíð vel með öllu seni gerðíst, var glöð og hress í anda, sístarfandi og ánægð fram á síðustu stundu, enda munu allir þeir sem kyntust henni, minnast hennar með hlýjum hug. L. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 st., ísafirði 13, Akureyri 14. Seyðisfir'ði 15, Vestmannaeyjum 10, Stykkíshólmi 11, Blönduósí 12. Raufarhöfn 9. Hólum í Homafir'ði xi, (skeyti vantar frá Gríndavík, Angmagsalik, Hjaltlandi, Týnemouth). Færeyjum 10, Julianehaab 5, Jan Mayen 2, Kaujimannahöfn 9 st. — Mestur hití hér i gær 13 st„ minstur 10 st. Úrkoma 6 mm. Sólskin 0,8 klst. — Lægð yfir Grænlandshafi, á hrejriíngti norðaustur eftir. •—- Horfivr: SuÖvestnrland, Faxaflói, Brei'Saf jörSnr. Vestfírðir: Suðvest- an lcaldí.. Skúrir. NorÖurland:: Snnnan cða suðvestan gola. Smá- skúrir vestan til. Norðausturland, Austfirðir: Suðvestan kaldi. Úr- komulaust. Suðáusturland: Suð- vestan gola. Rigning öðru hverju. Áttræður er á Jtnorgun merkisbóndinn Gísli' Einarsson, fýrr hóndi í Bitrn i Flóa, nú til heimilis hjá döftur sinni, frú Margrétu á Hæli í Gnúpverjalxreppi. 65 ára er i dag Stefaniá Stefánsdóttir I.augaveg 40 B. Trúlofun. Nýlega hafá o])inberað' trúiofun sina ungfrú Ingibjörg E. Vil- lijálinsdóttir og Matthías Waage verkstjóri hjá Sánitas. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun frú Vigdís Sæ- mundsdóttir og Stefán Guðna- son; Frakkastíg 10. E.s. ísland kom í gær frá útiöiidúni'. Meðal farþega voru. Tryggvi fbrsætis- ráðherra Þórhallsson og frú. frú Þórdís Claessen, Björgúl'fitr Olafs- son læknif, Þorvaldúr Pálsson' keknir, Ásbjörn Öláfsson (kom frá Vesturheimi, eftir nær fjögra ára vertvþar). SjómannakveSja. 27. sept.. FB. Fárnir til Englands. Vellíðaix: allra. Kærar kveðjúr: Skipshöfnin á Kárlsefni, Prófessor Jolívet heldúr þriðjá fýrirlestur sin-rt íyrif Alliánce Erancaise í kveld kl. 6 i fýrsttv kensliistof'u Háskólans, um „Knock 011 le triomphe de la inéde;cine“ eftir Jules Romains. Leikrit þetta vakti' geysi mikía at- hygli, er þáð var sýnt í París i fyrsta sihnE, Dronning Alexanárine kom til Kaupmannahafnar í morgtm kl'. 8', Barna og nnglinga gúmmístígvé Stört úrvai. Lágt verð. Hvannbergsliræður, E.s. „Godafoss4* kom með það, sem okkur vant- aði. — Nú eru allar deildir full- ar af nýjum vörum. — Úrvalið er gott. Verðið lágt. Fyrst og síðast í Maraldarbúð. i %

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.