Vísir - 30.09.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 30.09.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STELNGRlMSSON. Sítni: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. ■y Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sinii: 4Q0. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Rej'kjavík, miðvikudaginn 30. september 1931. 'hi Gamla Bíó Spænsku landnemarnir, 100% talmynd í 8 þáttuin. — Aðalhlutverkin leika: Richard Arlen — Rosita Moreno — Mitzi Green. Efni myndarinnar er frá þeim timum, er spánversldr inn- flytjendur höfðu numið Kaliforníu — og á inni að Iialda spánskt ástaraifintýri, spanskir dansar, spönsk hljómlist. Vel leikin mynd og prýðilega útfærð. Aukamyndir: TALMYNDA- i ELDUR UPPI. FRÉTTIR. Tal-teiknimvnd. Jarðarför móður og' tengdamóður okkar, Guðnýjar Sveins- dóttur frá Skálmarbæ í Alftaveri, fer fram föstudaginn 2. októ- ber. Athöfnin hefst frá heimili okkar, Ámakoti, kl. 1 e. h. Auðbjörg Jónsdóttir. Klemens Jónsson. Jarðarför okkar kæru móður og eiginkonu, Guðrúnar V. .Tónsdóttur, fer fram frá þjóðkirkjunni næstkomandi föstudag 2. október, og hefst með bæn kl. 1 e. h. á heimili hinhar látnu, Lokastíg 9. Soffía og Sigurður S. Straumfjörð. Dansskemtun verður haldin á morgun, fimtudaginn 1. október í Iðnó. - Skemtunin hefst kl. 9 síðd. Húsinu lokað kl. 11 Vs- Til skemtunar verður: Flutt erindi: Mannúð nútímans. D a n s. — Bernburgs hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun í Iðnó frá 4—8. Ágóðanum af skemtuninni verður varið til að styrkja stúlku, sem er mjög hjálpar þurfi. Ný sending af V etpapkápum er komin í Soffiubúð. Gardínustengur. Fjölbreytt úrval. — Ýmsar nýjar tegundir. LUDVIG Laugaveg 15. Kennaraskólinn t. ður settur fimtudaginn 1. október kl. 2 eftir há- Freysteinn Gunnarsson. 99 Tótorbáturinn S. akkur“ að stærð 10 smálestir og nieð 40 hestafla Bolindervél, er til sýnis og sölu hér á höfninni. Bátur og vél nýlega viðgerð. — Uppl. allar gefur Geir Sigurðsson, skipstjóri, Vesturgötu 26A. Kvennaskólinn verður scttur fimtudaginn 1. október kl. 2 síðdegis. FORSTÖÐUKONAN. Sídustu. 3 dagap útsölunnar eru á morgun, 1. — 2. og 3, október. M u n i ð: KARLMANNAFÖTIN og VETRARFRAKKANA á að eins 25 og 40 krónur. DRENGJAVETRARFRAKKA á 10.00 og 20.00 slk. MATRÓSAFÖT á 20 krónur. Við höfum bætt við: VERKAMANNAFATNAÐI á 3.00 stykkið. KVENSOKKUM, silki og ísgarn, á 0.65, 1.50 og 1.65 parið. og litlu af MANCIIETTSKYRTUM á 4.00, DRENGJA- og TELPNAPEYSUM á 3.00 stk. og SVUNTUM og METRAVÖRU. Notið síðasta tækifærið! Fatabúdin - útbú. Inngangur á liorni Klapparstígs og' Njáísgötu. BOR6 Geysileg aðsókn. E N N ep tækifæri til aö komast aö góöum kaupum á Edinbopgap- útsölunni. Regnkápur, alveg vatnsþéttar, og RYKFRAKKAR selst ótrúlega ódýrt nú í haustrigningunni. Andrés Andrésson, Laugaveg 3. kxx>ooocxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx>ooooooooooooooooocx>oooooo» Bifpeiðastöðin „HEKLA“ hefir aðeins nýja bila til leigu. Lægst verð. Reynid vidskiftin. Simi 1232. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX X X XXXXXXX5CXXXXXXXXXXXXXXXXX Nýja Bíó Raffles. Amerísk 100% tal- og hljóm-leynilögreglumynd í 8 þátturii, sem byggist á hljómleynilögreglumynd i hinni víðfrægu skáldsögu, The Amateur Cracksman, eftir E. W Hornung. Aðalhlutverk leika: • Ronald Colman, Kay Francis. Myndin gerist i London nú á dögum og sýnir niörg sérlega spennandi æfintýri um sakamanninn Ráffles. \ Aukamynd: 2 PILTAR OG PÍANÓ. Söngvakvikmynd i 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Fimtu- dagur er síðasti dagur útsÖlu Hljóðfærahússins (Brauns-verslun) og Útbúsins. FÓNAR, PLÖTUR, NÓTUR. Hálfvirði. % Tvö Linguaphone-nám- skeið með 33% afslætti. jniimmimmmmi 1 Píanókensla byrjar aftur. | Elín Andersson, Þingholtsstr, 24. Sími 1223, ^immimmiiiimiiiiniiii Nýjar vðmr: Vetrarkápur, Kjólar, Korselet, Kvensokkar, Úlpur m. rennilás i öllum stærðum. Karlmannapeysur m. rennilás, o. fl. o. fl. Lægst verð — bestar vörur í Útliúi Fatabúðarinnar, Skólavörðustig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.