Vísir - 18.01.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 18.01.1932, Blaðsíða 4
I Skíöafélags Reykjavíkur xneð í ráðum. Gæti þá orðiö þama besti vetrarskcmtistaöur bæjarbúa. —• Loks sýndi skíðakennarinn hvem- ig ganga skal á skíöum og beita skíðastöfunum, svo aö mest gagn veröi aö. Meðan á öllu þessu stóö, var ágætt veður, en skyndilega geröi bálviðri, og var þá ákveö- ið, að hætta viö Vífilsstaðaferð- ína, en halda skemstu leið heim. Var þaö friður hópur og fjölmenti- ur, eins og áöur er sagt. Skíöafé- lagiö á þakkir skildar fyrir þessa góöu og hollu skemtun, sem þama var á boðstólum, og er ekkert efa- mál, aö fleiri en íþróttamenn fara nú aö iöka skiðaferðir, þegar skíöafæri gefst. Iþ. Skákþing Reykvíkinga hófst í gær í Kaupþingssalnum og stendur yfir þessa viku. — í I. flokki eru 6 jxátttakendur, þar á meðal 3 meistaraflokksmenn. í 2. flokki eru keppendur 16, og varð að skifta þeim í tvo flokka, svo þinginu yröi fyr lokið, og keþpa svo tveir fyrstu mennirnir úr hvor- ran flokki til úrslita. — Skákirn- ar í 1. flokki í gær fóm svo, aö Ásmundur Ásgeirsson vann Jón Guömundsson, Þráinn Sigurðsson vann Einar Þorvaldsson, og Egg- ert Gilfer vann Garöar Þorsteins- son. —, Næsta umferð fer fram i kveld kl. 8 i Kaupþingssalnum og verða þar eflaust tefldar margar spennandi skákir, t. d. Einar Þor- valdsson móti Eggei't Gilfer. Gengið í dag: Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar ................ —- 6.36^ 100 sænskar kr.........— 122.76 — norskar kr.........— 120.45 — danskar kr.........— 121.97 — ríkismörk.......... — 151-55 — frakkn. frankar . . — 25.13 — belgur ............ —■ 88.55 — gyllini ...........—256.44 — svissn. frankar ... — 124.72 — pesetar ........... — 54-28 — lírar ............. — 32.38 — tékkóslóv. kr......— 19.03 Til Seyðisfjarðar fér fisktökuskipið Mimer héðan i kveld, beina Ieið, og tekur póst. Frá botnvörpungnum Sviða, sem er á leið frá Englandi, barst skeyti í morgun, að hann væri með bilað stýri og væri staddur 6 mílur vestur af Vestmannaeyjum. Síðari skeyti frá botnv. til Þórarins Egil- son útgerðarmanns i Hafnarfirði. hermdu, að skipið mundi komast hjálparlaust til hafnar, pg engin ástæða va‘ri til neins ótta. Aflasölur. Andri hefir selt fyrir 956 ster- lingspund, Sviði fyrir 1959 stpd., Hávarður ísfirðingur 1074 stpd., línuveiðarinn Sæbjörg fyrir 707 tíilmir fyrir 1227 stpd. Botnvöqr- ungar og línuveiðarar hafa frá j)ví í ársbyrjun farið liðlega 20 ferðir til Englands og selt jiar afla fyrir hálfa miljón og fimtíu þús. kr. Dettifoss fór héðan í morgun kl. 10. Lagarfoss kom hingað i gær. Frá Englandi eru nýkomnir Draupnir, Snorri goði. Walpole, Belgaum og Skúli fógeti. — Snorri goði misti eitt skrúfublaðið óg fer upp í fjöru til ; ð fa nýjá skrúfu. \ ér " kom inn i gærkveldi með slas- aðan ma»n. VIox, •iisktökuskip, kom í gær. Málfundafél. Óðinn. Fundur í kvöld kl. 8ýá, á venju- legtun stað. Umræðuefni: Stjóm- skipunarlög og þingræði. Súðin var á Hólmavík i dag. Varhugavert getur það verið og jafnvel orð- ið að slysi, að hauga saman á miðjum götum stóram klaka- stykkjum, eins og sumstaðar er gert hér i miðbænum þessa dag- ana. Þegar klaki er högginn af gangstéttum, er ófært að ryðja stykkjunum út á miðja götuna, heldur verður að aka þeim burtu j>egar í stað. Eg hefi verið sjónar- vottur að j)ví, aö bifreiðir eiga mjög örðugt með að komast leið- ar sinnar af þessum söktun. Vona eg að höfð verið gát á því fram- vegis, að klakahrúgur verði ekki látnar safnast fyrir á götunum, því að slys geta hlotist af sliku. . Athugull. Skjaldarglíma Ármanns verður háð í Iðnó. mánudaginn 1. febr. Kept verður um nýjan skjöld og bikar, sem verður veitt- ur fyrir fegurðarglímu. Keppend- ur skulu hafa^gefið sig skriflega íram, við form. Ármanns, Jens Guðbjömsson, eigi síðar en 25. janúar. Alliance Fran$aise. Bókasafn félgsins er opið i dag kl. 6—7 og framvegis á mánudög- um og fimtudögum á sama tíma, í Vallarstræti 4, uppi. Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinn i kvöld kvik- tnyndina „Madame X“. Kvikmynd þessi er gerð samkvæmt leikriti A. Bisson, „La Femme X“, og hef- ir j)að víða vcriö leikið og vakið mikla eftirtekt. Kvikmynd þessi er gerö undir stjórn Lionels Barry- more, en aöalhlutverkin leika Le- wis Stone og Rutli Chatterton, sem bæði eru meðal fremstu lcikenda Bandaríkjanna. Leikkonur flestra landa hafa sókst eftir að leika hlut- verk það, er Ruth Chatterton þótti bcst til fallin að Icika, allra ame- riskra leikkvenna. x. Utvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 19,05 Þýska, 1. fl. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. fl. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Kvenval á Sturl- ungaöld. (Ásmundur Guðmundsson, docent). 20.30 Fréttir. 21,05 Hljómleikar: Alþvðulög. (Út varpskvartettinn). Einsöngur. (Símon Þórðarson). Grammófón: Islensk kórlög: Lýsti sól, eftir Sveinbj. Sveinbjömsson, Eg veit cina baugalínu, ísl. þjóðlag, raddsett af Sigfúsi Einarssyni, sung- in af karlakórnuin Geysi, Hlíðin min fríða, eftir Flemming, Álfafell, cftir Árna Thorsteinsson (einsöngur Garðar Þor- steinsson) og Eg man þig, eftir Sigfús Einars- son (einsöngur Óskar Norðann), sungin af Karlakór K. F. U. M. Þriðjudagur 19. janúar. 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 19,05 Þýska, 2. fl. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 2. fl. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Áfengið og þjóð- VISIR REYKJAVÍK. VEEDOL Akron heitir stærsta loftskip sem bygt hefir verið og var ný- lega tekið i notkun fyrir loftlier Bandaríkjanna. — Akron er rúm- lega helmingi stærra en Zeppelin greifL — Bæði loftskipin nota ein- göngu Veedol smuraingsolíur til áburðar á vélar skip- anna, af því að betri olíur og öruggari þekkjast ekki. Commander Byrd notaði að eins Veedol olíur á flug- vélamótorana þegar hann fór til Suðurpólsins fyrir nokkurum árum. Notkun Veedol olíanna gefur fylsta öryggi og sparar notendum þau feikna útgjöld sem orsakast af notkun lélegi-ar olíu. Minnist Veedol þegar þér þurfið olíu og feiti til áburðar á bil yðar. Jólt* Ólafsson & Co. arbúskapur. (Pétur G. Guðmundsson). 20,30 Fréttir. 21,05 Grammófón hljómleikar. Píanósóló: Préiudes og Eugues nr. 3 og 4, eftir Bach, leikin af Harriet Gobeii. 21,20 Upplestur. (Grétar Ó. 21,35 Grammófón hljómleikar. Kvartet, Óp. 18, nr. 3, eftir Beethoven. Hitt og þetta. —s--- Sameining ítalskra eimskipafélaga. Samkvæmt símskeyti frá Genoa, scm birt er í Parísar-blöðunum þ. 4. janúar, hafði verið „tekið sein- asta skrcfið" til j)ess að sameina ítölsku eimskipafélögin Navigazi- one Generale ítaliana, Lloyd Sa- baudo og Cosulich eimskipafélag- ið. Fulltrúar allra félaganna skrif- uðu undir ný lög fyrir hin samein- uöu félög, senx hér eftir nefnast einu nafni „Italia". Hlutafé hins nýja félags er 720.000.000 líra. — Forseti félagsins er Luigi af Sa- voy, frændi Ítalíu-konungs. — Skip félagsins eiga öll að hafa ítalska flaggið málað á reykháfa sina, í svörtum ramma (svarti lit- urinn er litur Fascista). — Flagg félagsins verður hinn forni fáni Genoa-borgar. Er það rauður kross á hvitum feldi. í einu horni fánans verður hvit lilja á rauðum fleti, en það er borgarmerki Tri- estc. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargölu 2. Sími: 1292. ©æææææææææææ Hjðlkurbú Flúamanna Týsgötu 1. — Simi 1287. Vesturg. 17. — Simi 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. J^^pa^-fundið| Stór járnbauja fundin á reki í höfninni. Vitjist á Framnesveg 3, frá kl. 5—7 síðd. (418 Tapast hefir rauð dömutaska, frá Nýja Bíó upp að Laugavegi 47. í henni voru 35 kr. í pening- um ásamt ýmsu smávegis. — Finnandi er vinsamlega beðinn að skila henni í Garðastræti 47, gegn fundarlaunum. (413 Conklin-tvíburapenni, grá- flekkóttur, tapaðist í gær. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila áLaugaveg23. (425 Snarpir landskjálftakippir komu í borginni Oratone í Ítalíu j). 3. janúar að kveldi. Tjón varð lítið, en íbúarnir urðu mjög ótta- slegnir, og Iá við uppþoti, því að menn hugðu kippina* mundu vera fyrirboða mikilla landskjálfta. Það varð þó eigi. , Flóð í Suður-Afríku. Mikið tjón varð af völdum flóða í ám í Höfðanýlendunni í byrjun janúarmánaðar. Mest var flóðið í Camtoos-ánni. Nokkrir menn fór- ust, en fjöldi bændabýla eyðilagð- ist. Stórgripir druknuðu í hundr- aðatali. Regnhlifar í óskilum i Nýja Bió. (424 TILKYNNING | FRAMTÍÐIN. Framkvæmda- nefnd Stórstúkunnar liéim- sækir á fundi i kveld. (422 1 KENSU\ 1 Fiðlu- og mandólinkensla. Sigurður Briem. Harmóníum og dönskukensla. Álfli. Briem. Laufásveg 6. Simi 993. (415 KAUPSKAPUR I Orgel til leigu í HLJ ÓBFÆRAH ÚSINII. (Um Brauns-verslun). Sænska happdrættið. Kaupi nokkur bréf. Dráttarlistar lil sjmis. Magnús Stefánsson, SpiÞ alastig 1. Heima kl. 12—1 og 7—9 siðd. (419^ Simi 1094 'llerksm Smiðjusl. BÞ Jíetjkjauik Uelgi Uetgason, Laugav. II. Sími 98.- Likkistur ávaít fyrirliggjandi.- Séð um jarðarfarir hér og i ná- grenninu. Steypuefni, sandur, möl og grjót í miðbæn- um, fæst gegn því, að það sé tekið strax. A. v. á. (423 ! HÚSNÆÐI 1 íbúð vantar mig frá 14. mai, helst í nýju húsi, ekki langt frú miðbænum. Guido Bernhöft. Símar: 540 og 2090. Litil ihúð, 2 herbérgi og eld- hús, óskast til leigu í mars. — Uppl. i sima 917. (421 Upphituð lierhergi fasl fyrn ferðamenn odvrast a Hverfis- gótu 32. (385 Gott, lítið herbergi fil leigu A. v. á. (404 Tvö herhergi og eldhús með öllum þægindum til leigu um næstu mánaðamót, á góðuni stað. Tilhoð merkt: „20“, leggist inn á afgr. Vísis. (411 VINNA Sendisveinn óskast. Jónsson, Laugavegi 33. 1 Símon (417 Sníð og máta kjóla, kápur og barnafatnað. Kristín Sæ- munds, Tjaruargötu 34, uppi- (414 Stúlka óskast i vist. — UppL Grettisgötu 17 B. (412 Ámi Björnsson, eand. polit. og Tómas Guðmundsson, cand. jur. — Endurskoðun og mál- færsla. — Austurstræti 14. Simí 1024. Opið 5—7. (108 Duglegur járnsmiður óskast um lengri eða skemri tíuia. Uppl. í síma 646. (375 Góð stúlka óskast í vist á fá- ment heimili á Skólavörðustíg 6. 426 LEIGA 1 Kjallarapláss i húsi uúnu Bergstaðastræti 4 — fyrir lager- pláss eða verkstæði, er til ieigu. (42® Verkstæðispláss óskast strax. Tilb. merkt: „Verkstæði“, send- ist Vísi. (416 FÉLAGSPH ENTSMIÐTAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.