Alþýðublaðið - 08.05.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.05.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Knátur, bömin og íjþróttirnair. Aiíir vita hve holt það er og sjálfsagt, að ungir og garniir baðist, ekki sízt eftir íþróttaiðk- anir. En ailir vita það ekki, að þrátt fyrir það, þó veitt hafi verið fé fyrir nokkrum árum til þess að koma fyrir baðklefa í Baraa- skóianum, hefir Knud Zimsen — þessi annálaði dugnaðarmaðuril — ekki enn þá komið verkinu í framkvœmd. Börnin fá að ganga með óhreinan kroppinn og rotna sundur af rykinu, sem treður sér gegnum klæðnað þeirra, þegar þau eru að ieikjum á rykugum götunum. Sama er Knud. Alstaðar um hinn mentaða heim eru baðhús fyrst og fremst reist í sambandi við skólana. En í Reykjavík, höfuðstað íslands, er borgarstjórinn svo framsýnnll, að feonum er sarna þó börnin hrökkvi upp af vegna óþrifnaðar. Jú, það er óhætl fyrir afburðamanninn Kr. V. Guðmundsson að segja, að Knud líti ekki um öxl, að hann horfi framl Hann sér bara ekki hvað vel má fara fyrir heill barn- anna. Hann sér bara eitt, sem Kr. V. G. sér lílca manna bezt, —- hann sér sinn eigin hag. Skríða, skríða, skríða, sagði snákurinn, og Kr. V. G. endurtekur herópið. Enginn vandi var að koma upp baðhúsinu í Barnaskólanum, því þar er herbergi til, sem ekkert er notað. En Knúd finst siíkt ekki ómaksins vert. Baðker hafa verið keypt til þess að nota, er skólinn var hafður fyrir spítala, en þau eru látin ryðga niðri í kjallara. Hvað gerir það til? Ekkert er annað en að auka útsvörin. Knud Zimsen var eini bæjar- fulltrúinn, sem var á móti því, að gert væri við veginn suður að íþróttavellinum í fyrra, og íþrótta- menn muna honum fleiri grikki, sem hann hefir gert þeim. Hvernig geta nokkrir umhyggju- samir foreldrar kosið mann í borg- arstjórastöðu, sem lítilsvirðir svo heilsu barnanna? Hver dirfist að kjósa Knud? Og íþrótiamenn, munum Knud, hug hans í okkar garð. Hann gerið það sem hann getur, til þess að ýta undir and- stæðinga okkar. Kjósum ekki Knud. Hann er þess ekki verður. iþróttamaður. „Semt fyilist sáiin prestanna" Útsvörin í Rvfk nú í vetur eru alveg einstök í sinni röð. Og fáir virðast vita með vissu hvert þessir míklu peningar fara. H'ófnin ber sig. Sömuleiðis, vatnið, skólþið, askan, sorpið, gasið og salernin. Að minsta kosti finst bæjarbúum reikningarnir frá þessum fyrirtækj- um sæmilega háir. [afnvel barna- skólinn, eina mentastofnun bæjar- ins, hvílir nú að iangmestu leyti á landinu. Alt ber sig, nema ef það væri þá borgarstjórinn. Hvert fara þá útsvörin? Ekki fara þau öll í götulýsingu, því að Rvík mun vera dimmasti bær í heimi. Dálítið dæmi gefur hugmynd um þessa dularfullu byrði Rvíkinga. Þjóðverjar hafa barist við ótal féndur í nærfelt 5 ár, og að lokum verið gersigraðir, meir en dæmi eru til I sögunni. Bæði ríkið og allur þorri einstaklinga liggur við gjaldþroti. Ríkisskuld- irnar eru taldar tvö hundruð milj- arðar marka. Óvinir Þýskalands vona að landið sé varanlega eyði- lagt vegna þessara óbotnandi skulda. En séu reiknaðir af þess- um 200 miljörðum venjulegir inn- lánsvextir af sparisjóðsfé og því jafnað niður á hvert höfuð í Þýzka- landi, þá kemur á hvern íbúa þar sama upphæð og ef 18 hundruð þúsundunum, sem®jafnað var niður í vetur, er skift á þessar 16 þús. sálir, sem heima eiga í Rvík. Hvert fara útsvörin? Knúti Zímsen hefir, með alveldi því, sem hann hefir haft í bæjar- málunum, tekist á sex árum að koma fjárhag bæjarins í svipað horf og stórfeldasti og dýrasti ósigur hefir komið fjármálum Þjóð- verja. Munurinn er aðeins sá, að hver heilskygn maður skilur hvern- >g styrjöldin hefir eytt eigum Þjóð- verja. En útsvör Reykvíkinga sýn- ast hverfa hljóðlaust eins og létt þokuband, sem leysist sundur á vormorgni. Knúti eru mislagðar hendur. Bara að hann hefði getað Iátið bænum vegna eins vel og hluta- félögum þeim sem hann á í. Það er nærri því eins og hlutabréf hans hafi meira vit í 'kolli en hann sjálfur. Borgari, gorgsrsjrniðunitii. Auðséð var þegar, að Knuds menn höfðu ætlað sér að hleypa upp fundinum með ópum og ólát- um. Stóð Sigurður Jónsson, tagl- hnýtingur Knuds, fyrir spellunum. En vegna stillingar fundarmanna og svo þess, að auðséð var að 4 Sigurðar menn voru í yfirgnæfandi meiri hluta, varð þeim ekki að ætlun sinni. Þegar sjáanlegt var, að Báran var of lítil, var fundurinn fluttur upp í Barnaskólaport og honum haldið þar áfram. Var hann ekki boðaður þar upphaflega vegna þess hve ilt er að sjá veður fyrir, en nú var veður hið bezta. Fyltist portið brátt af fóíki og hurfu þá þessir fáu flugumenn Knuds, svo að þeirra varð ekki vart, svo að teijandi sé, nema helzt Guðmund- ar Ásbjörnssonar bæjarfulltrúac sem gerði sér lítinn sóma með ópum sínum. Töluðu þar margir og þó flestir með Sig. Eggerz. Mæltist honum að vanda vel og var tekið með dynjandi lófaklappi. Var auðséð, að fylgið var eindregið með Egg- erz. Skal þess einkum getið, að fundarmenn tóku að verðleikum Kr. V. Guðmundssyni. En leitt var að menn fengu ckki að heyra hann, því verri skammir hefir enginn fylgifiskur Zimsens og ekki mótstöðumaður heldur, sagt um hann, en þessi Júdas íslenzkra al- þýðumanna, er hann sagði, að allir reikningar bæjarins hefðu verið falskir þangað til 1920, að hann, Kr. V. G., kom vitinu í reikningsfærslu Knuds. Sigurði Eggerz óx bersýnilega fylgi eftir því, sem á fundinn leið. Og seg- ir mér svo hugur um, að Sigurð- ur Eggerz sigri. Hann skal sigra! Fundarmaður. Staka. Taka burt á heiðinn hnút. Hjátrúnni ei vægið. Feginn vil eg kristna Knút; kann ei á því lagið. E. Jochumsson-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.