Alþýðublaðið - 26.06.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.06.1928, Blaðsíða 4
4 iLP1?ÐU8íi/l &1 !• um S m á p a ^ smf HrHkiH, pwi a ð pail er efisis8»etpa era alt annad beztu fáaulegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentina, Black- ernis, Garbóiin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húkgagnalákk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, iagað Bronse, Ssms’i'Is’ litir: Kromgrænt, Zinkgrarnt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarinebiátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjallá-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Líin, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Va! d. Pa ii 1 s e geti" með 80 tn. I morgun kom „Bragi“ með 76, „Bclgautn" íór í gærkvehii áleiðis til Englands og „Arinbjörn hersir“ og „Egill Skallagrímsson vestur til síld- weiða. Ameriskt skólaskip kom hingað í morg- tun. Það hefir bæði segl og vél. „Nova11. , fór í gær vestur og norður um ■land áleiðis til Noregs. Sumarvist bttrna. Eins og áður hefir veriö getiö ihér í bteðinu, ætla þær frú Guftný Sfefánsson og ungírú Sigurborg Jónsdóttir að koma upp, sumar- lieimili fyrir börtt austur í Árnes- sýslu. Tál pess .hafa pær fengiö barnaskólann i.Reykholtl í Bisk- Upstungum, sem á marga iund er ágætlega til þess fallinn. Skól- ánn er raflýstur og hitaður, með hveravatni. Matur állur er soðinn ,yið hverahita og. baötæki nóg. Rúmistæðum fýlgja dýnur og Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5°/0, er greið ast í tvennu lagi, 2 janúar og 1. júlí ár hvert, SSIuverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr, 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands .....................J iisi.'MBUMmranwiinj•" wmm ■» .■w.w— uw— j.,;.;'.,,... rí? I fram- EB® leiðsla. 'reppii. Pao ■ pan vrtrla áð skýra með mörgum oröum, hvdík nauð- syn mörgum börnum hér í bæ væri á slíkri sumarvist. En því miiður virðist pessu parfa fyrir- tæki ekki hafa verið veitt nægi- leg athygli. Enn er rúm. fyrir nokkur börn á pessU sumarheim- ili. Meðlag með barni er 35 kr. á mánuðii. — Ailar nánari upp- lýsingar gieta menn fengið. á Berg- isteðastræti 17 (sínii 628) eða á skrdfstofu Búnaðarfélagsins í ' Lækjartgötu. Þeir, sem vilja note sér. pette góða tækifæri, ættu að gera pað tafarlaust. Alpbl. hefár verið send t.l utnsagnar ný bök eftir frú To'Vó. Kjarval. Bókin heitir „Lille Madonna'" og gerist á ítalíu. Aschehoug hefir geflð bókina út. „Lyra“ kom í gær frá Noregi. Guðmundur Kainban skáld, kona .hans og barn yo.ru meðal farpega hingað á „Alex- andrínu drotningu‘“. „Brúarfoss“ fór liéðan í gærkveldi. .Siginbjörn Sveinsson riith. og kennari í Viestmanna- eyjum kom hingað til bæjarins í gær með Lyru. „Súlan“ fer í dag til Stykkishólms og Grumlai fjarðar. fá- Alþýðnhiiiðið' «keypis tll næs'te máiinlamóta. 6erlst áskriferttíu- íí'p -x á Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og allá smáprentun, sími 2170. Otsála á brauðu.n og kökum frá .Alpýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 51 Rykfrakki ianst í ívrr d;ig á Jóns- liiessuháííð H.ifnfiKöm _>;i, vifjisf til Kjártans O-láfssöhar lövrcglupjóns •i Hafnarfirði. Hús jauian- til söíu. Hús tekin í umboðssö'u. Kavpprdnr að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson: Kirkjustr.10. Heima 11—12og5—7 Ritstjóri og ábyTgðarmaðu, Haraldur Guðmundjson. Alpýðuprentsmiðjan. Wiíliam le Queux: Njósnariim mikli. himninum. Það var ákaflega rnikið. frost, En hinn mikli kuldi virtist eins oig ekki ibíta á mig. nú, ef ,til, vijl vegna pess, að hugur minn og hjarta voru í báli. Ég beið, — beið. Klukkutími leið. Ég starði stöðugt út í myrkrið í þá ptt, .sem hún Clare nún myndi konia. Þótt hér væru tiltölulega mjög fáir á ferli, sá ég pó hvað eftir annað bregða fyrir pústum, sem voru fólk á gangi og ég hélt í hvert sinn að væri hún, stúlkan, sem óg elskaði meira en alt annað í heiminum. Vissulega myndi hún ékki bregðast mér! Ég trúði því, að h.ún væri í naun og veru einlæg gagnvart mér. Mér fanst, að. hún .myndi vera mér ei.ns trúfastur og tryggur. vinur og.ég var henni. Undarlegt er það, hvað vér stundum dáurn stúlku, sem vér pó ekki þekkjum til fulls, og hvað,.vér fáuim mikið traust á henni, jafnvel þó að hún sé minna eða verra ein einskis virði. Myndi hún koma, eða myndi hún ekki gera það ? Alt í einu.vax ég utnkringdur af premur mönnum, fremur illa klíeddum. Það var eins og þeir hefðu á pví augnabliki sprottiö upp úr jörðunni. • Ég h611 í fyrstu, að þeir ætluðu að ræna mig. Ég bjóst til varn'ar. Fn áður en ég. vis-si vel, hvað var að ger- ast, var,;ég gripinn. höndum, og eiiin þeirra Scvgði i höstum, grimdaríullum rómi á rúss- nc.sk u: , „Þér heitið Jardine og eruö Englandingur. í náfni keisarans tek ég yður fastam sem ujósnarar Hjartað i mér hrapaði niður úr öllu valdi. Ég gat engu orði, upp komið. En á auga- bragði ,.varð mér ljóst, hvernig í öllu lá, og síðasti. vonarneisti lífs míuis slokknaði pegar í brjósti mínu. Hún hafði svikið mig í tryggðum! 23. kapítuli.. Opægilegar eftirgrensianir. Eitir tíu ára starfsemi sem póiitískur njósnari var ég nú loks í kló'm lögregl- unnar og pess, sem verst var, — rússmesku iögreglupnar! Yinfe mánir hófðu spáð pessu fyrir löngu. Jafnvel Clinton lávarðux var istöðugt á nálu'm af' ótte íyrir þyí, að, ég f.tlH i hendur úflendri lQgreglu. Hopum,-,var Ijóst, að ég stoínaði frelsi mínu og lífi í hættu svo að segja daglega, Þeim grimma manni var nú að líkindum sama um, h-vaða práutir kynnu að biða min. En hann vissi, að hvorki hann nénokkurjaninar brezkur ráð- herra, send'iherra né ræðismaður mátti kann- ast viö mig ni veita mér liö. Ég var eins. og allir pó!itískir.,njósnarar e.ru,. réttlaus fyrir lögúm, ef í haröbakkann slægi- Að pessu gekk ég ekki heldur gruflandi. Það mun heldur ekki hafa verið velferö niín, eíns og ég hefi pegar gefið í skyn, sem foringi minn, Clinton láyaröur, bar fyrir brjósti. Vegna kænsku minnar, svika- og hrekkja- ’bragða taldi. hann mig, sem von yar, ómet- anlega ilýrmætan. „Vort inikla breziui riki má ekki missa pjg; pað e.r vor heiiög, sapn- færing. Vegna vor sjálfra og vegna konungs vors og pjóðar v.prrar megiö þér ekki láte erlenda lögreglu ná yður í. net sín, því .að pá verðið ,pér ,að líkindum dæmdur í -,|áfi- laingt íangelsi, og þá missir brezka lieims- veldið sinn mesta, njósnara-3.p:iilling!“ , hafiði hann oft sagt, - og liann hafði stunið um feið, ekki Vegnp mí:n,.,heídur,..ypgna sjálfs sín,. konungs síns, og pjpðarinnar. En nú vaf jiette oröið. Ég var hyoirki meira,né ininna en fallipn í hendur á grinpn- ustu lögreglunni í Ev.ópu. Þó er til enn pá i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.