Alþýðublaðið - 27.06.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1928, Blaðsíða 1
GefiA úf af 4lDýðá!iokknum 1928: Miðvikudaginn 27. júní 150. w ufflaö. ® V HH bío mm . IF- ¥!tl. Stórkostlega efnisrík Para- mount-mynd í 9 páttunr. Aðalhlutverkið leikur: Mii Jannings af framúrskarandi snild, og hlutverk hans hér er tal- ið pað allra bezta, sem hann nokkurn tíma hefir leikið. Mynd pessi var lengi sýnd i Paladsleikhúsinu í Kaupmh. og öllum blöðunum par bar saman um, að hér væri um kvikmyndameistaraverk að ræða. Dóra Sigurðssoo syngur Schubertssöngva í Gamla Bió fimtudaginn 28. júni kl. 7 V*. Haraldur Sigurðsson leikurundir. Aðgöngumiðar fást i Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar. Sjómenn! Gerið svo vel að athuga, að alt, sem jiér þuriið tll að útbúq yðup I ferðina norður, iáið |sér hezt og ódýrast hjá 0. Ellingsen. ,Goðafoss‘ fer héðan i dag hl. ® sfðdeg<- Is, til tsafjarðar, Siglufjarð« ar og Akureyrar og kemur hingað aftur. Skipið fer svo héðan til Ab- erdeen, Hull, og ISamborgar. fnlltfúar og aðrir, sem far hafa fengið með s.s. „Esja“ norður, áminnast um að sækja farseðla sína á skrifstofu Eim- skipafélagsins á fimtudag n. k. Ákveillð al lecgfgjfas ú sfsi® 2. JmIí M. á raiðnætti. Stig verða veiit þeim, sem þurfa, á laugardaginn 30. p. rn. kl. 9. e. m. í samkomusal Templara við Bröttu- götu. Faíarn®fnd!ii. í. s. i. i. s. i. Stakkasiidsiðtið Ser fram laagardagmn 7. Júlí út við Örfirisey. Sundfélag Reykjavikur. HiSfffim fengið á mf Harlmanna- og unglingaföt blá og mislit. Sportbwxur, margar tegundir. Sportsokka, allar stærðir. Enskar húfnr. Nanklnsfotia eftirspurðu, stærðir 2ja ára og uppeftir. Ásg. G. Gunnlaagsson & Co. Austurstræti 1. 50 aura. 50 anra. Elephant«cigarettur. Llúffengar og kaldar. Fást alls staðar. í heildsölu hjá Tóbaksverzlnn islands b.f. A. ¥•! Nýkomnar gnllfallegar Ijósmywdir af dýrnm i bvern pakka Málningarvörur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentina, Black- ernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvitt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað Bronse. I»urrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgráll, Kinrok, Lim, Kítti, Gólffernis, Gölfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Va 1 d. Paulsen. NYJA «i'ie Hafið. Sjónleikur í 7 páttum. Leikinn á kvikmynd eftir heimspektri skáldsögu Bernhards Kellermann (með sama nafni) Aðalhlutverkin leika: Olga Tschechowa (heimsfræg rússnesk BKar- akter«-!eikkona) og pýzki leik- arinn frægi Heinrich George. Um kvikmynd pessa hafa erlend blöð farið mjög lof- samlegum orðum og talið hana í fremsta flokki peirra mynda, er sýndar hafa verið á pessu ári. Tilkynnlngu Nýjar ítalskar kartöflur 50 aura pr. kg„ ódýrar góðar Rullupylsur, Reyktur rauðmagi,sérlega góður, og glænýtt Gróðrarsmjör nýkomið í Verzlunin Örninn. Sími 871. IfflStMI’ I Biskapstdagur fer bifreið i fyrramálið ki. 10. og til baka föstudag. Nokkur sæti laus. Upplýsingar í sima 784. Sæberg. Hjarta~ás smjsrMkið er hezt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.