Vísir - 17.09.1932, Síða 1

Vísir - 17.09.1932, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12, Simi: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, laugardaginn 17. september 1932. 253. tbl. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall qg jarðarför föður okkar og afa, Jóns Hannessonar. Börn og barnabörn. um bálnsetiiingiB., Mánudag, þriðjudag og miðvikudág 19., 20. og 21. þ. m. - i fer fram opinber bólusetning í miðbæjar-barnaskólanum kl. 1—2 e. b. Mánudag skal færa til bólusetningar börn þau, sem.eiga heima vestan Laufásvegar og Þingholtsstrætis, þar með talið Grímsstaðaholt og Skildinganes. Þriðjudegi, börn af svæðinu frá þessum götum austur að Fjölnisvegi, Njarðargötu og Frakkastíg. Miðvikudag, börn austan hinna síðastnefndu gatna. Skyldug til frumbólusetningar eru öll börn 2ja ára að aldri, ef þau bafa ekki haft bólusótt, eða verið bólusett með fullum árangri, eða þrisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á þessu ári verða fullra 13 ára, eða eru eldri, ef þau ekki, eftir að þau eru fullra 8 ára, liafa baft bólusótt, eða verið bólusett með fullum árangri, eða þrisvar án árangurs. ^ Reykjavik, 17. september 1932. BÆJARLÆKNIRINN. með lægsta verði. Nýreykt hangikjöt, lifur, hjörtu og svið. Á kveldborðið, höfum við nýsoðið slátur og ofanálcgg allskonar. Athugið, að versla þar, sem varan er best, úrvalið mest og af- greiðslan best. MATARBÚÐIN, Laugavegi 42. Sími 812. MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. Sími 211. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. Sími 1685. Kaupmenhl; Strausykur og molasykur væntanlegúr með e.s. Dettifossi. M. Beitediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). Dansklúbburinn BLACK EYE8“ M u n i ð »9 í kveld í K. R. húsinu. Tryggið yður aðgöngu- miða, sem verða seldir í dag frá kl. 1 í K. R.- húsinu. 5 manna hljómsveit ------leikur. ------ ±cMru,r*iT hryrbfkr krhrvrvr %r*.ri«rfcr 5-hrtnrvir J)*tJ*J*i*> £•>£*»***•> JHJHJHJH JHJHJHJH Q Ö ö Bafmagnsperar. o í| „V I R“ rafmagnsperúrnar © p eru bestar. Allar stærðir § frá 10—50 w. —• Verð að ;? íl eins 1 króna í? « ;; II Helgi Mapússon & Oo. g g Hafnarstræti 19. - í; «.rv/rvr^r».ri.ri«e««r vrw/r»,ir«.,r «,/nnr*r%r*r%rvr>r-Nrw».r%/!f,r JHBHTSPH JSHBHTHTH 4HBHBHJIH JtHSHBHB'* J/HJHTHBHJtH Taflmenn, r Taflborð, Halma-spil, Spilapeningar, Spil. Bankastræti 11. % r*«/r*,r4.r srfcrvrhjr vrvrvrvr i,rt tht vr*»,ffcrwr **rsí-wrirfcr JHJttjm*•> JHJIHJHJH JHJHJHJ* JHJHJHJH JKJIHJHJ1 JHJHJHJ'HJH Alll mefi Islenskpin skipnta! ffiif Alt á sama stað. Fjaðrir í marga bíla, verð- ið lækkað. Iveðjur & keðju- hlekkir. Rafgeymar. Raf- kerti, Perur ódýrar. Coil, Cut-out. Ljósaleiðslur og öryggi. —- Timken rúllu- legur í alla bíla, einnig kúlulagerar. Fóðringar. Bremsuborðar, balda jafnt í vatni. Fram- og aftur- luktir. Flautur, margar gerðir. — Gúmmímottur, Viftureimar, Gangbretta- listar o. m. fl. — Allar bílaviðgerðir, einnig alls- konar sprautumálning. Sparið tíma og peninga og verslið þar, sem alt fæst á sama stað. Egill Vllhjálmsssn. Laugaveg 118. Sími 1717. Nýja Bíó b a Amerísk tal- og söngvakvikmynd í í) þáttum. » Aðalblutverk leika: Evelyn Laye. Söngvarinn John Boles og skopleikarinn LEON ERROL. Allir kvikmyndavinir munu hrífast af leiklisl og si'mg þeirra Evelyn Laye og John Boles i þessari niynd og hlæja dátt að liinum fyndna og fjöruga Leon Errol. Aukamynd: FRÁ KANADA. >tópt paMkh'úis. Pakkhús, um 1000 ferálna gólfflötur á fjórum gólfum, til leigu írá 1. október n.k. á Vesturgötu 3. Enn fremur bilskúr fyrir smábíl. Vesturgötu 3. Hestamaonaíélagið Fáknr. Þeir hestaeigendur, sem eiga hesta sína i hagagöngu hjá félaginu, eru hér með látnir vita, að allir hestar verða reknir i réttina hjá Timgu, til afhendingar, sunnudaginn 18. þ. m. — Þeir, sem óska eftir að láta besta sína vera lengur, tilkynni það Sigurlási Nikulássyni. AV. — Hestar, sem ógreidd hagagjöld hvila á, verða ekki afbentir, nema greiðsla, fylgi. S t j ó r n i n. DúmkirkjO' og fr íkirkjnsfifpuðarion Iialda sameiginlegan fund í fríkirkjlinni annað kveldkl. 8. — Umræðuefni: 1. Veírarhjálp safnaðanna á komandi vetri. Frummæl- andi S. Á. Gíslason. 2. Breyíingartillögur prestafundarins við helgidagalögin. Frummælandi síra Ingimar Jónsson. S. Á. Gíslason. Niels Carlsscn. Almenningi til viðvörunar auglýsist hér með á ný, að samkvæmt 79. gr. lögreglusamþyktarinnar hefir verið skipað svo fyrir, að bíbýlum þeim bér í lögsagnarumdæminu, sein skemtanir fara fram i, skub loka kl. 23%, og að engum sé leyfður inngangur eftir þann tíma. Liggja sektir við, ef út af þessu er brugðið. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 17. september 1932.' HeFmaim J'énasson. verður haldinn i Valhöll Þingvöllum, á morgun, sunnudaginn 18. þ. m. Hljómsveit spilar. Stór og vel upplýst húsakynni. Aðgangur verður ókeypis.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.