Vísir - 11.12.1932, Page 4

Vísir - 11.12.1932, Page 4
Gyða gljáir gólfin sin með Gljávaxinu góða og raular fyrir inunni sér: Fjallkonan mín friða fljót ert þú að prýða. Notið að eins Gljávaxið góða frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur H/ /f. ^pGfÓSRðRIKK Þá er þörfin er mest, reynist VEGGFÓÐRARINN best. Til jóla gefum við góðan afslátt af öllu okkar veggfóðri, þrátt fyrir hið lága nuverandi verð. — Höfum nýlega fengið vegg- fóður og gólfdúka. Kolasundi 1. S í m i 4 4 8 4. Kaupmenní Hrísmjöl og kartöflumjöl í 50 kg. sekkjum seljum við mjög ódýrt. H. Benediktsson & Ce, Sími 1228 (3 línur). PROBAK rakvélablöðin eru göluð þannig, að þau liæfa öll- um gerðum Gillette rak- véla, elstu og nýjustu. Flest önnur blöð er að eins liægt að nota í gömlu tegundirnar. PROBAK bita allra blaða best, bitið endist lengi, og svo má brýna þau í það óendanlega. PROBAK blöðin eru þannig gerð, að þau brotna ekki í vélunum, bversu mikið sem þau eru beygð. PROBAK blöðin eru hæfilega þykk, svo að eggin lætur ekki undan stífu skeggi. Þess vegna eru þau ósár og flumbra ekki húðina. — Þeir, sem raka sig með PROBAK blöðum, fá sléttari og mýkri húð en annars. Þegar þér náið ekki til rakarans, er rétta 03 leiðin að nota PROBAK, 03 það kemst næst rakstri 03 á rakarastofu. 08 PROBAK fást i 03 flestum verslunum. Kðpn og kjölabelti, svört og mislit, einnig laklíbelti. egta leður. Ódýrust í borginni. VERSL. NANNA. Laugavegi 56. 0tvarp;ð I dag. 10.40 Veðurfregnir. 14,00 Messa í frikirkjunni. (Síra Árni Sigurðsson). 15.30 Miðdegisútvarp: Erindi: Fósturþróunin í dýrarík- inu, IV. (Árni Friðriks- son). Tónleikar. 18,45 Barnatími. (Síra Friðrik Hallgrímsson). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófóntónleikar: Kvartett og Kvintett úr „Maskenball“ eftir Verdi; Kvartett úr „Rigoletto“ eftir Verdi; Sextett úr „Lucia di Lammermoor" eftir Donizetti. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Skíðafarir. (Benedikt Jakobsson). 21,00 Grammófóntónleikar: Beethoven: Symphonia nr. 5. Einsöngur: Verdi: Sie hat micli nie geliebt, úr „Don Carlos“ (Kipnis); Scbumann: Die beiden Grenadiere og Widmung (Walter Kirchhoff); — Schumann: Ich grolle nicht (Schorr); Richard Strauss: Traum durch die Dámmerung (Fried- ridi Scborr). Danslög til kl. 24. Erlendar fréttir. Herskipafloti Spánverja. Enda þótt Spánn hafi öll skilyrði til þess að verða á ný eitt af mestu herveldum heims, befir lýðveldisstjórnin ákveðið að stofna ekki til aukins víg- búnaðar á sjó. Eigendur skipa- smíðastöðva í landinu báru þó fram miklar kröfur um að láta smíða nokkur herskip, og var í því sambandi bent á, að af því mundi leiða mikið aukna atvinnu á skipasmíða- stöðvum landsins,en Spánverj- ar eiga skipasmíðastöðvar á Atlantsliafsströnd sinni í E1 Ferrol og Cadiz og í Valencia og C.artagena á Miðjarðarliafs- ströndinni. Lýðveldisstjórnin neitaði að verða við þessum kröfum, og hefir enda ekki viljað veita fé til viðlialds ! ýmsum herskipum rikisins, j y 1 s i r enda er nú svo komið, að jaf n- vel Argentína hefir öflugri berskipaflota en Spánn. Lýð- veldisstjórnin hefir í þessu sambandi b.ent á, að hún vilji sýna liug sinn til friðarmál- I anna i verki með því að stofna ekki til aukins vígbúnaðar. Á fjárlögunum fyrir 1933 er ekki gert ráð fyrir neinni fjárveit- ingu til aukins vígbúnaðar á sjó. — Spánn á nú tvo bryn- dreka, 15.700 smálesta, 2 beiti- skip, 7.975 smálesta, og eitt 2.725 smálesta, nokkura litla tundurspilla, fallbyssubáta og kafbáta. — (UP. FB.). Ný fæðuefnablanda vakti mikla eflirtekt lækna og líffærafræðinga, er komu sam- an á ráðstefnu í Lundi í Svi- þjóð fyrir skömmu. Var unnið að samsetningu fæðuefna- blöndunar af* sérfræðingum við báskólann í Lundi. Er bún aoallega samansett úr eggja- hvíluefni, unnu úr soyabaun- um, og er ódýr, lieilnæm og mjög næringarmikil. I blönd- unni er einnig annað efni eða efnisliluti (ingredient), sem lecitin nefnist, og finst í eggjarauðu. Er búist við að liin nýja fæðuefnablanda verði mikið notuð við matargerð í framtíðinni. — (UP. FB.). Konungshöllin í Madrid. Lýðveldisstjórnin befir nú opnað konungshöllina almenn- ingi til sýnis, en i henni er mikill fjöldi listaverka. Höllin og alt, sem í lienni er, er nú eign ríkisins. Hefir ekkert ver- ið liróflað við neinu, sem í lienni var, er Alfonso réði ríkjum á Spáni. í höllinni er mikill fjöldi málverka eftir frægustu meistara lieims. Á meðal muna þeirra, er vekja eftirtekt manna, er Kristslikan úr fílabeini, sem notað var, er ráðberrar unnu konungi lioll- ustueið. — Lýðveldið krefst ekki hollustueiða, — bcldur drengskaparorðs. - (UP. FB.). Olíulindir fundust um miðbik nóvember- mánaðar nálægt Zisterdorf, þorpi i Austurriki, sem liefir 1800 íbúa. Verkfræðingar liafa unnið þar um tíma að olíuleit. Einnig liafa fundist olíulindir i Oberlaa. Sumstaðar varð að bora 2.200 fet ensk í jörð nið- ur áður leitin bæri árangur. Nú eru átján olíubrunnar, sem grafnir bafa verið á þessum slóðum, fullir! al' olíu. Julius Suida liáskólaprófessor og sér- fræðingur í málum, sem snerta oliuvinslu, liefir tjáð amerísk- um blö.ðum, að allar líkur séu til, að Austurrikismenn muni geta framleitt olíu í stórum stil til útflutnings, og væntanlega verði það til þess, að efnahag- ur ríkisins komist á réttan kjöl. — (FB.). Ö R L ö G. frú Jennings og hans um morguninn. í það skifti haföi sá feiti verið nokkuö vandræöalegur, en núna var hann miklu glaðlegri; hann leit út eins og feitur maður meö haröan hatt, er fundiö hefir þaS, sem hann leitar að. „Þá erum viS loks komnir á réttan sta‘S“, mælti sá feiti. Förunautar hans báðir kinkuöu kolli til samþykkis. „O, hver fjárinn!" bætti hann við og horfði rann- sakandi á Frikka. „Þarna hitti eg hann þá aftur! Félag- ar“, mælti hann og var einhver virðingarkeimur í rödd- inni, „athugiS vel þennan náunga. Beri'S virSingu fyrir honum. Hann er fljótur í snúningum á milli viSskifa- mannanna. TakiS eftir því, hvernig hann flögrar staö úr staS. Hvert sem viS förum, þá er hann þar. Og þó á hann ekki einu sinni hjólatík til aS flytja sig á millum góSbúanna!“ Frikki sá aS þetta mátti ekki lengur svo til ganga, hann yrSi aS rísa á fætur og þagga niöur í þessum ósvífna náunga. Hann reyndi aS standa upp, en þaö var rétt eins og eitthvaS væri honum til trafala. „Eg skal gefa ykkur skýringu mælti hann. Sá feiti glotti. „Þér ætliö ef til vill aS telja okkur trú um, aö viS höfum aftur fariö inn í ranga íbúS ?“ „Svar mitt viö því“, sagöi Frikki „er bæSi já og nei“. „Hvern þremilinn eigiö þér viS — já og nei? Þetta er ibúö A á 4. hæö. „Rétt er þaS”, mælti Frikki „því atriöi er eg samþykk- ur, en hitt get eg lagt viö drengskap minn, aS eg er al- veg ókunnugur þessari frú“. „Ókunnugur ?“ „Alveg gjörsamlega ókunnugur" „Svo“, mælti sá feiti „hvernig stendur þá á því, aö hún sifur á hnjánum á ySur?“ Og Frikki varö þess var, aS þetta var alveg satt, en hvenær hún hefSi sést þarna, gat hann þó ekki vel sagt um. En þaS var þetta, skildist honum nú, er komiö hafSi í veg fyrir þaS, fyrir augnabliki, aö hann gæti staSiö upp. „GuS komi til“, mælti hann, „er sem mér sýnist, aS frúin setji á hnjánum á mér?“ „ÞaS gerir hún“. „Einniitt þaS!“ Frikki varS agndofa út af þessu. Þá tók frú Silvers t.il máls. „Heyriö þiS mig“, mælti hún, „eg get tekiö guS til vitnis um þaS, aS eg hefi aldrei séS þennan mann fyrr“. „HvaS er hann þá aö gera hérna?'“ „AS opna gluggann". „Hann er lokaöur, svo aö tæplega hefir hann komiS til þess. Annars ætti þetta mál aö liggja augljóst fyrir héöan af“. Félagar hans kinkuSu kolli til samþykkis. Sá feiti horföi stranglega á frú Silvers og mælti: „Þér ættuö aS skammast yöar frú, aö haga ySur svona. Eg er hneylcsl- aöur og félagar mínir eru lika hneykslaöir". Frikki gat nú staSiS upp, því frúin var farin af knjám hans. StóS hann þá upp og ætlaöi sér nú aS líta niSur á þann feita — í bókstaflegri merkingu — (til aö sýna honum fyrirlitningu sína). En þaS vildi þá svo illa til, aS Frikki reyndist aS vera 6 þumlungum lægri en hinn. „Þér hafiS veriö aö ófrægja frúna hérna“, mælti Frikki og leit reiSilega til feita mannsins „og þaö sem gerir sök yöar þyngri er, aö þér geriö þaö meS haröan hatt á hausnum. TakiS ofan höfuSfatiö!“ Sá feiti leit kuldalega til hans. Hann heiir aö öllum líkindum veriS aS þvi kominn, aö gefa þá skýringu, aS njósnarar taki ekki oían, þegar Frikki — ranglega aö mínum dómi — rétti honum hnefahögg á hægra augaS. En svo fór nú gamaniö aS grána, segir Frikki mér. IJann man eftir því, aS hann baröist hraustlega, en .hygg- ur þó, aö hann hafi orSiö aö lúta í lægra haldi, meö því aS hann varS þes= var nokkru síSar, aS hann var kom- inn i fangaklefa 0g aö annaö eyraö á honum var svo bólgiö aö þaö líktist mest stórri kartöflu. Ennfremur varö hann þess var, aö hann hafSi fengiö glóöarauga og var hann svo ringlaöur, aS honum fanst rétt eins og randafluga væri sifelt aS suða inni í hausnum á sér. AS morgni næsta dags var hann leiddur fyrir rétt og borgaöi þar 50 dollara i sekt og var honum aS svo búnu slept. Þegar hann var kominn út, keypti hann sér eitt morgunblaSanna og sá þar meö stóru letri getiS um viö- burö þann, er hann hafSi lent í kveldiö áöur. En verst af öllu var þó, aS þetta var einmitt sama blaöiö, sem Bodes- ham gamli jarl jafnan las á morgnanna, um leiö og hann drakk kaffiS sitt. Frikki áleit sér nú ekki til setu boSiö. Hann keypti sér því far meS skipi, sem átti aö fara til Englands og leggja skyldi úr höfn þá samkveldis. Honum þótti óþarfi aS tala viÖ Bodesham og dóttur hans um máliS, þvi aS hann þóttist vita, hvernig þau myndu líta á þaS. Nú er hann þá kominn aftur og er nokkuö skapillur út af þessurn viöburöum öllum. Hann talar ekki vel um kvenfólkiS núna. ÞaS vill svo til, aS mér er kunnugt um, aö þegar skipiS lagSi aS hafnarbakkanum i Southampton, stóö for- kunnarfögur meyja viö hliöina á honum. Henni varS fótaskortur og hún misti töskuna sína. En í staS þess aö hjálpa henni, krosslagSi Frikki handleggina á brjósti sér, leit í aSra átt og ygldi sig. Hann getur þess, aö meyjar í nauöum staddar, veröi aS leita hjálpar hjá öSr- um en sér, því aS hann sé hættur allri starfsemi í þeirra þágu. Þetta atriSi biSur hann mig aS láta berast. (Sögulok).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.