Alþýðublaðið - 29.06.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1928, Blaðsíða 1
Qefíð út af Alþýðnflokknunt 1928, Föstudaginn 29 júní 152. ^öiöhiaö. SSAMLA Blo víti. Stórkostlega efnisrík Para- mount-mynd í 9 páttum. Aðalhlutverkið leikur: M1 Juiligs af framúrskarandi snild, og hlutverk hans hér er tal- ið pað allra bezta, sem hann nokkurn tíma hefir leikið. Mynd pessi var lengi sýnd í Paladsleikhúsinu í Kaupmh. og öllum blöðunum par bar saman um, að hér væri um kvikmyndameistaraverk að ræða. í nestlð. Riklingur, gróðrarsmjör, niðursuðuvörur, ódýrasta og bezta úrval í bænum, öl og gosdrykkir, limonaði- duft, tóbaksvörur alls kon- ar, Sukkulaði, brjóstsykur, konfekt, Wriglei’s tygge- gummi, „Delfa“ og „Lake- xor, Kvefpillurnar viður- kendu, að ógleymdu hinu óviðjafnanlega romtoífee. Halldór R. fiunnarss. Aðalstrætf 6. Sími 1318. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS | Esja 99 %er héðan á mánudags- kvðld 2. Jnli kl. 12 á míð- nætti til tsafjarðar, Siglu» fjarðar oej Akureyrar. Alt farpegapláss é iillum farrýmum er lofað. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 5 í dag. Alt farrými ffyrir vörur er lofað og f>ví ekki hægt að meðtaka meiri flutning. Innilegt þakklætí Syrir anðsýnda hlnttékning og að- stoð við flutning og ýarðarför Þórdísar sál., dóttnr minnar. Sérstaklega vil ég pakka ungfrú Aðalheiði Pétursdóttur fyrir hennar systurlegu hjúkrun og unshyggju fyrir Mnmi látnu. Fyrir hönd mSna og annara aðstandenda. Marfus Th. Pálsson. Alúðar pakkir til allra sem heiðruðn útfðr móður okkar, Guðnýjar Jónsdóttur. Fyrir hönd systkina og ættingja Björn Bl. Jónsson. Gfsli Jónsson. Guðmundur Kamban. Ballgrimur Jónsson. Nankinsfatnaður á börn og fullorðna, allar stærðir, nýkomið. Veiðarfseraverzlunin ,,©eysir4t. Frá Landsímanum Ný práðlaus talstöð hefir verið sett upp í sambandi víð loftskeytastöðina í Reykjavík. Bylgjulengd hennar er 1421,8 metrar. Hún tekur til starfa 1. júlí og sendir út fyrst um sinn á virkum dögum: Kl. 8,45 Veðurskeyti (ekki veðurspá). Kl. 10,15 Veðurlýsingu og veðurspá. Kl. 16,10 Veðurlýsingu og veðurspá. og Kl. 19,45 Veðurlýsingu og veðurspá, og að pví loknu verða lesnar upp fréttir frá fréttastofu Blaðamannafélagsins. Á helgum dögum: Kl. 13 Veðurlýsingu ogveðurspá. Kl. 19,45 Veðurlýsingu og veðurspá, og fréttir, ef einhverjar eru. Reykjavík, 28. júní 1928. Gísli J. Ölafsson (settur). Máiningarvðirur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- ernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvita, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lim, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. Bezt að auglýsai Alþýðublaðinu WYJA BIO Ræningja- höfðinginn Pick Tappin. Kvikmynd i 7 páttum Aðalhlutverkið leikur hin* ágæti enski leikari Matheson Long o. fl. Myndin er tekin af Stoll- félaginu í London, sama fé- laginu er tök „The Prodical Son“ hér heima og mikið hefir verið talað um. Gróanda smjör, Egg, Ostar 5 tegundip, Kæfa, Sapdínup, Itaiskap kaptöflnp, nýjar, lækkað verð. Emarlnglmnndarson, Hvepfisgötn 82. Sími 142. Sími 142. 0J ÍB s Mwertp ea* betra að kaupa tll tspp- _ i Miiía en á íg&sSI- 5 m sralðavmmesstoS- « 2. unni á Laagavegl lp9. ? 3 TrúíofHtuiir- ts1 J hringar þeir ^beztn í bænura. Guðm. Oísiason, gullsmiður Lanoavegi 19. Sími 1559. Olinfatnaðnr svartur og gulup. Olíupils Oliukápur, Olíuhuxur, Sjóliattar, Olíustakkar, Olíuermar, Olíusvuntur. Veiðarfæraverzl. .fieysir*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.