Alþýðublaðið - 29.06.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 29.06.1928, Side 2
2 ALr* ÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIB kemur út á hverjum virkum degi. Aígreiðsla í Aipýöuhúsinu við Hveriir.götu 8 opír, frá kl. 9 árd. til ki. 7 síðd Skrífstofa á sama staö opin kl. 9*/8 —10'/9 árd. og irl. 8 — 9 siðd. Siffliar: 988 (afgreiösian) og 2394 (skriistofan), VerðSag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. PrentBmiðja: Alpýðuprentsmiöjan (i sama húsi, simi 1294). B. f. Tímamót. Nl. Þrír aðliar standa að félagi þessu; Hreppurinn; hann er stærsti hluthafinn, á urn hluta- f járins; fé þetta leggur hann auð- vitað fraim eingöngu í því skyni að auka atvinnu i þorpinu og bæta hag íbúanna. Einstakir mienin hafa lofað 35 þús. kórnum, eitt- hvað taisvert af því er enn ékki innborgað; flestir eru hlutir þeirra 1000 kTónur; hér ætti því ekki heldur að vera um gróðabrall að ræða, heldur hitt, að fá aukna at- vinnu í þorpið; það yrði svo aftur til að auka verzlun og viðskifti, og gæti þannig vel borgað sig fyrir þá, sem við slík störf fást, þótt þeir féngi enga vexti af hlutabréf um sínum. Þriðji og stærsti aðilinn er verkafólkiÖ, konur ;sem kariar. Sé gert ráð fyrár, að félagið greiði í verkalaun 70 þús. krónur á ári, nema fram- lög þess til félagsins 5 næstu ár 35 þús. krónum, eða jafnmiklu og allra annara hluthafa að hreppnum undanteknum. Þótt verkaiólkið enn ekki.hafi lagt þessa upþhæð fram, er hún sama og fengin, því að ef félagið held- ur áfram starfrækslu, hefir það í hendi sinni að ininheimta hana um leið og það greiðir verita- launin. Ætti því verkafólkið þeg- ar í upphafi að hafa haft jafnan rétt og aðrir hluthiafar. Verka- fólkið 'hefir auðvitað ekki lofað þessum fiBmlögum í því skyni að græða á hlutabréfunum, hield- ur eingöngu til þess að gera sitt til, að atvinna gæti aukist í þorp- inu. Þegar alis þessa er gætt, ’kemur það næsta undarlega fyrir sjóniilr, að á fundi félagsims í vietur, þegar stjórn var kosin, mætti enginin umboðsmaður fyrir hreppinn, stærsta hluthafann, og enginn um- boðsmaður fyrir verkalýðinn, sem lofað hefir tíunda hluta launa sinna til félagsins. Hinir hluthaf’ arnir, sem lagt höfðu fram eða lofað einum 35 þús. krónum, voru þar einráðir, kusu stjórnina úr sínum hóp og haga rekstri fé- lagsins eins og venjulegt gróðafé- lag væri. Stjórnin ákveður, hve- nær verkafólkið eigi að fá hluta-' bréf fyrir framlögum sínum tíl félagsins. Heyrst hefir, að hún ætli eigi að láta hlutabréf af hendi til hver,s einstaks verkamanns fyr en hanin hefir lagt til félagsins minst 100 krónur af kaupi sínu, þ. e. unnið fyrir 1000 krónum, og að jafnvel hafi komið til orða innan stjómiarimnar, að endur- gireiða verkafólkinu þessi 10°/o, Vonandi er þetta alveg tilhæfu- laust. Verkafólkið, sem lætur tíunda hluta af lauuum, sem eru alt of lág, ganga til félagsins, ætti, ef vel gengi, að verða úti- lokað frá þvi að hafa íhlutun um stjórn þess og rekstur, að eins að fá aftur aura sínia, til þess að hinir hluthafarnir gætu tekið þeim mun meiri arð! En það, að hluthafarnir, án þess að hreppurinn eða verkafólk- ið vœri nokkuð að spurt, kusu alla stjómarmennina úr sinum hópi, hefir orðið til þess, að margir spyrja: Eir þetta að eins venjulegt gróðafélag? Ætla þessir menn, sem lagt hafa fram 500, 1000, 1500 eða 2000 krónur hver að ná í sínar hendur öllum yfir- ráðum yfir félaginu ? Féngu þeir hreppinn og verkalýðinn til þess að leggja fram fé og lofa fjár- framlögum í þeim tilgangi ein- um að láta þessa aðila hjálpa sér til að koma upp félaginu, svo að þeir gætu, ef vel gengur, skilað fénu aftur, með þakklæti fyrir hjálpina, og hirt svo allan gröðr ann sjálfir? Og ef illa gengur, eiga þá þessir tveir aðilar að vera með og halda áfram að leggja fram fé til félagsins ? Þannig spyrja margir, vonandi að ástæðulausu. En þessar spurn- ingar, þessi óvissa getur gert fé- laginu ómetanlegt tjón, vakið ó- vild og tortryggni í þess garð. Ekki, sízt þegar þess er. gætt, að félagið hefir enn á engan hátt treyst sér til að bjóða Verkafiólki betri kjör en aðriir atvinnuTek- endur þar á staðnuim. Kaupgjaldið er 90 aurar um tímainn fyrir karla og 60 aurar fyrir konur, jafnt hjá ölium. Þar frá dregst hjá fé- laginu 10o/o til félagsinis, þnnnig, að ekki fæst útborgað nema 81 og 54 aurar. Er ekki við því að búast, að mikil óánægja 'ríki meðal verkafólks yfir slíku kaup- gjaldi? Það liggur í augum uppi, hvað gera þarf. Fyrst og fremst verður stjórn félagsins að gefa út hluta- bréf með fullum réttindum til hvers verkamanns, strax, þegar hann hefir lagt inn af kaupi sínu 50 krónur. I stjöm félagsins þarf strax að bæta 2 mönnum, öðrum tilnefndum af hreppsneíndinini og himim kosnum af verkalýðsfélag- inu á Eskifirði. Kröfur þessar eru svo sjálfsagð- ar og sanngjamar, að enginin virð- ist geta verið á móti þeim, nema hann kjósi, að félagið verði gert að féþúfu einstakra hluthaía. Út- bússtjörinn á Eskifirði, ::em er mánná kunnugástur máli þessu og ástandinu eystra, hefir látið þess getið í viðtali við Alþýðu- blaðið, að hann telji kröfumar sanngjarnar og réttmiætar í alla staði. Þessir tveir aðilar, hreppurinn og verkalýðurinn, eiga eftir nokk- ur ár, 3—4 ár, ef sæmilega geng- ur, að eiga meiri hluta bluta- fjárins, ag þeirra vegna er fé- lagið aðallega stofnað. Þess vegna er sjálfsagt, að strax frá byrjun ráði þeir mestu um starfrækslu félagsins alla. Margt bendir til þess, að nú sé að byrja tímamót í atvinnu- sögu okkar Islendinga. Fjármagn- inu er nú beint meira en verið hefir til sveitanna. Vonandi hafa þeir, sem fénu ráðstafa, lært af reynslu liðinna ára og dreifa fénu þar jafnar en gert hefir verið við sjáVarsiðuna. Stórxðja í sveitum, þ. e. stórbú einstakra manna, sem rekin eru með aðkevptu vinnu- afli og komin upp á erlenda miarkaði, eru áhættusöm, engu síður en stórútgerð einstakra útgerðarmanna. Bæja- og sveita- félög og alþýðan sjálf við sjáv- arsíðuna eru nú að byrja að taka við, þar sem „einstaklingsfraim- takið“ hefr geifist upp. Með samtökum og samvinnu verkalýðsins og tilstyrk þess op- inbera má áreiðanlega sameinia kosti smáútgerðarinnar og stór- útgerðariinnar og sneiða hjá stærstu ágöllum hvorra tveggja. Atvinnuna má reka í stórum stíl, svo og kaup og sölu, en jafnframt láta hvern og einn njóta arðs eftir afla, líkt og tíðkast hefiir með smáiðju til sjós og lands. Ríður því mikið á, þar sem spor eru stigin í þessa.átt, að eigi verði þau víxlspor fyrir sinnuleysl verkalýÖsins eða gröða- og valdalöngun einstakra manna. Færeyingur skrifar um „Shell61-málið. Einn af merkuistu möinnum Færeyinga, þeirra, er nú lifa, er R. Rasmussen, sagnaskáld, kenn- ari og lögþingismaður. Hann bef-. ir nýlega skrifað grein um „Sbell- málið og hættu þá, er ísleinding- ; um stafi af „Shell“. Rasmussen endar grein sína á þessa leið: „Islendsku blöðini, so nœr sum hiti versta^ afturhaldíoh ráða öll til at svara hesum aftur, víð at lata Altingið samtykkja lóg, hvar- við rikið tekur einahandil við allri biíu á íisliandi, og hvarvið reka „SheH“ av landinum við öilum sínum byrgðum og bygningum: Soieiðis ætla Islendingar, sum altið hiava verið varnir um sjálv- ræði og sjálvbjargnið landsins, ait bjarga sær undan hesum vanda, sum kanska er hættisleg- ari fyrir isjálvræði teirra, enn nákar hevur verið áður.“ Knattspsfrnan í gærkveldL Valur vinnur kappleikinn með 4 gegn 3. Veðrið var óhagstætt fyrir knattspyrnumennina í gærkveldi. Vindur stóð af norðri, og var hann mjög hvass allan tímanm, er kappleikurinn stóð. Fyrra hálfleikinn hafði Viking- ur vindin-n með sér. Var þegar auðséð, að báðir ætluðu að géra sitt ítrasta til að vinna, en söknin var þö frekar Vals-megin. Gerðu báðir flökkar skæð upphlaup, en samleikni var öliu meiri hjá Vaismönnum. Fyrsta markið skor- aði Vfkingur. Hljóp þá kapp í kiinn Valsmanna, og leið eigi á íöngu, áður en þeir jöfnuðu. Hertu Víkingar sig þá emn meir og skbruðu annað mark. Endaði þannig fyrri hálfleikur. Víkdngur hóf seinni hálfleik með mikilli sókn og skoraði 1 mark. Átti hann þá 3 mörk gega 1. Heyrðist þá oft hrópað utan vébanda: „Húrra!“ „Áfram Val- ur!“ „Víkingur! Hertu þig!“ Var auðséð, . að áhorfendum var skemt. Neru margir saman hönd- um af ánægju, en aðrir létu lítið yfir. Var flokkaskifting næstum jafnskýr og á kjördegi. En við þetta kom mikið fjör í allan ieiik- inn, og eftir það varð látlaus sókn af hálfu Vals. En Vílungar vörðust vel og drengilega og sýndu oft mikla leikni. Er skemst frá að segja, að Valur skoraði 2 mörk með stuttu millibili og stóö þá á j-öfnu. En úrsiitum réð vítis- spyrna, sem Valsmrnn fengu á Víkinga, og skoruðu .þar með 4. mark sitt. Endaði þannig leikur- :inn með sigri Vals. Sjjyrnir. SönguF M Ððrn Sigurðsson. Frú Dóra Sigurðsson söng í gær í Gamla Bíó fyrir fjölda á- hieyrenda. Hjá fólki ,er hefir ekki öðlast verulega hljómlistarmenningu, er söngur yfirleitt vinsælli en hljöð- færasláttur. Menn skilja sönginn hetur. Einkum er hann vinsæll af öllum almenningi h,ér, ef sungnir eru íslenskir lagtextair. Þá er Ijóð og lag falia saman í list- ræna heild, hjálpa orð'in miönn- um til' að Sikilja iagið. Þessui er ekki til að dreifa, þegar sungið er á erlendu máli. Þá verða menn, til að njóta þess, sem flutt er, að skilja sjálfa tónana, bæðl söngsins og unddrspilsins. Þykir því mörgum það stór galli, þegar sungið er á erlendu máli. En þegar hlýtt er og horft á frú Dóru Sigurðsson, býst ég við, að flestir gleymi því, _að þeir sfcilja eklri orðin. Lögin, sem hún söng í gærkveldi, eru yndislega fögur, kliðmjúk og tindrandi list- ræn. Og rödd hienmar eir mjúk og

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.