Alþýðublaðið - 29.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.06.1928, Blaðsíða 3
ALÖYÐUBfcAÐIÐ 3 i|4i| • lN!Slffitfl3S18B nvs . y ílíni m. -In íhl A í*t;s 1^8 \> ■Elaradssð ixænssiafédiir, Jieiil .mais, Þvottaséti. blæþýð, unaðsjega hrein og töír- andi. Og' pá eru svipbrigðin á andlitinu og hreýfinga’r líkamans, þegar hún syngur. Hver drátt- iur í andlitinu. brosin. hver miinsta h.m'íing, er svo unaðslega sam- runa lagi og íjóði, að menn gleyma stað og stundu og stara og hlusta hugfangnir. Undirspil Haralds er töfxandi, og sýnir frábærlega næman skiln- ing og afbrigða leikni, og list- hæfni — í einu orði sagt: miiklar hljómlistargáfur og sanna og djúpa hijóndistarmenningu. Þeim hjónunum var og tekið sem bezt varð á kosið. Og frúin varð að syngja aukalag, þrátt fyrir pað, að mjög nálgaðist tími hmnar göfugu kvikmyndasýning- ar, er fram skyldi faxa að söngn- um loknum. Þengill Eiríksson. Khöfn, FB„ 28. júni. Mobile segir frá. Frá Rómaborg er simað: Nán- ari skýrsla hefir vexið birt frá' Nobile. Segir hann, að vélarmað- urinn Pomalla hafi ineiðst, peg- ar gondóll loftskipsins rakst á ísinn. Pomalla andaðist skömmu síðar. Rétt á eftir að loftskip- ið sveif á brott frá Nobile- flokknum, sást reykjarmökkur mikill. Giskar Nobile á, að kvxkn- að hafi í benzíngeymi loftskips- ins. Pilsudski' uppgef inn. Frá Varsjá er símað: Pilsudski mmt ///. -./A fi Blá Nankinsíöt. Bezta tegund. Gott snið. ADar stærðir fyrir börn og fullorðna. hefir beðist lausnar frá pví að vera forsiaetisráðherra, vegna heilsubrests. Hefír Bartel'tekið við íors.ætisráðher[rciemibættinu. Pil- sudski verður áfram hexmálaráð- herra. Khöfn, FB„ 29. júní. Stjórnarmyndun i þýzkalandi. Frá Berlín er símað: Hexmann Múller hefir myndað stjórn. — Stresemann er utanríkismálaráö- herra, Geraxd samgöngumálaráð- herra, Severing innanríkismálaráð- herra, Hilferding fjáxmálaráð- herra, Koch dömsmáiaráðhexra og Gröner hermálaxáðherra. Járnbrautarslys i Englandi, Frá London er símað: Farþega- lest og varningslest rákust á niá- lægt Darlington. Tuttugu og tveir menn fórust. em prjátiu meiddust. (Darlinglon er í Durham á Eng- landi.) ' ' Bela Khun dæmdur. Frá Vínarborg ex símað: Bela Khun hefir verið dæmdur í þrlggja mánaða fangelsi fyrir samsæri og afturkomu til Aust- urríkis, þrátt fyxir það ,að bann hafði verið lagt við því, að hann settist þar að að nýju. Bela kvað erindi sitt til Austurríkis hafa verið að vinna á móti bandalagi á milli Italíu og Ungverjalands, gegn Rússlandi, en nieitaði að gefa réttinum frekari upplýsing- ar. ÁbBirðarvinslan. Hrintjui* mymSaöur, sem verð- nr ægileð bléðsnga á landr búnaðihum. Síðari hlúta maímánaðar héldu fumd mieð sér á skipi einu útl á Adriahafi fulltrúar fyrir auðfélög- in í Frakklandi, Þýzkalandi og Noregi, er vinna áburð úr loftinu. Ríkisstjóminni í Chile var boðið að senda fulltrúa á fundinn, en hún neitaði. Frá þessum fundi hafa verið sendar fregnir, en eftir þeim fregnum að dæma vxrðast aðeins hafa legið fyrir ákaflega lítils- verð mál. Er það talið víst, að fregnirnar hafi vexið kunngerðar að eins til þess að draga athygli manna frá aðalhlutverki fundar- ins, sem mjög leynt hefir verið farið með. En aðalhlutverk hans var, að því sem fullyrt er, hvorki meira né minna en það, að sam- eina undir eina yfirstjóm öll stór- félögitn í Evröpu, sem vinna á- burð úr loftinu — og þá sér- staklega að koma á sarna verð- lagi hjá öllum félögunum. Eins og allir vita, hefir salt- pétursvinsla nú orðið geysilega þýðingu fyrir landbúnaðinin í flestum menningarlöndum. Áður fyr nægði sá saltpétur, sem unn- inn var úr jörðu í Chile, en nú er svo komið, að félög í Evrópu vinna úr loftinu þrjá fjörðu hiuta aíis þess saltpéturs, sem notaður er t'd áhurðar. Saltpétursfram- feiðslan í heiminum nemur nú hvorki mieira né minna en 1,6 milljónum smálesta. Aðalfraimleiðendumir í Evxópu eru „Norsk Hydro“\ Farbenindu- strie I. G.‘“ í Þýzkalahdi o g „Kuhlmann‘“ í Frakklandi. Þegar eftir fund þann, sem fyr er nefndur, gerði ríkisstjömin í Chile ráðstafainir til þess að koma í veg fyrir að væntanleg isamkeppni af hálfu félaganna í Evrópu riði að fullu saltpéturs- framleiðslu Chile-búa. Hefir hún fólkymt vexlanaiðjunum, að ef til þejss komi, að félögin í Evröpu lækki verðið, þá «beri þeim eiinni- ig að lækka það — og muni ríkið bera ballann, sem verði á sölunni. Hversu sem Chile vegnar nú í baráttunni við auðvaldið í Ev- rópu, þá er auðséð, að hér er ttm að ræða geysilega hættu fyrir landbúnaðinn vitt um heim. Við Islendingar höfum á siðustu árum tekið að nota erlendan áburð, og má búast við, að þörfim fyxir hamn frekar aukist en minki. Hér er okkur því vá búin ,svo sem flestum öðrum þjóðum. Dsm dagáiaBa ©g vegíBin. Strandarkirkja. Ábeit frá Álfheiði afhent Al- þýðublaðinu kr. 10,00. Séra íngímar Jónsson frá Mosfelli er fluttur til bæjar- ins. Býr hann fyrst um sinin á Laugavegi 44 og hefir síma 673. Simanúmer. Guðm. W. Kristjánssonar, úr- smiðs, sem auglýst hefir hér í blaðinu undanfarna daga, er 2158. Skemtiskipið „Calgaric" . fór í gær. „Súian“ fier í dag kl. 4 til Isafjarðar. „Lyra“ fór í gær áleiðis til Noregs. Veðrið. Heitast 12 stig, í Vestmanna- eyjurn, Hólurn í Hornafirði og Grindavik. Kaldast 6 stig, á isa- firði og í Rauíarhöfn. Hvass í Stykkishólmi og í Raufarhöfn. Lægð fyrir suðaustan land á aust- Ávextir. Glóatdin, 3 tegundir. Epli, gnl ög ranð. Bjúgaldin. Rabarbari. Lanknr. Hvítkál. Avextir í dósnœ, ágœtar V.íí! tegundir og ódýrar. Einar Ingimandarson, Hverfisgotn 82. Síml 142. Simi 142. K^tipakomii vantar. austur í sveit. Upp- lýsingar á Bræðraborgar- stíg 38 eftir kl. 7 í kvöld. urleið. Horfur: Noxðan og norð- austan átt. Allhvass sums staðar Dálítil rigming við Breiðafjörð og á Austfjörðum. Þoka á Norð- austurlafndi. Danzleik halda íþrótta- og knattspyrnu- félög bæjarins annað kvöld í Iðnó. Þar verða aflient veðlauin til sigurvegara á allsherjarinótinu. Kappróður þreyta úti við örfirisey í. kvöld kl. 8 skipverjar af ame- ríska skólaskipinu og skipverjar ipeir af „óðni“, er unnu sigur á „Þórs“-mömnum um daginn. Er vonandi, að „Óðins“-menm vimmi sigur í keppninni. Æfintýrið verður af sérstökum ástæðum ekld IjeSfcið í kvö’ld. Árshátíð. Eins og auglýst var í hlaðinu í gær, h-alda Góðtemplarar árshá- tíð slína í gömlu Lækjarbotnum á sunnud. kemur. Hefir nú Guðm. Sigurðsson á Lögbergi reist þax veitingaskála og danzpall til af- nota fyrir félög, sem vilja'skemta sér þar í sumar. „Esja“ kom í gærkveldi úr hringfexð. Enskur togari kom hingað í nótt. „Bisp“ kom hingað í nótt. Tekur það hér fisk. Ísafjarðaríogarinn. „Hávarður í.sf;irðingux“ er far- inn á síldveiðar. „Vaka“ II. 2. h.. er nýkomin út. Þar er fyrst. kvæð iéftir Jóhann J«óns- son, þá Ibsen og Islendingar eft- ir dr. Guðm. Finnbogason, Kjör- dæmaskipunin eftir Thor Thors, Saga eftir Alphonse Daudet, þýdd

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.