Alþýðublaðið - 29.06.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.06.1928, Blaðsíða 4
4 ALP'ffÐUBiiAföí í' t iB3E 3SSI ÍSiE i IRB I iNýkemið: j ■B DOmukjólar, i i S í m i i S mf n©E’ð sérstaMega i Eallegir til Eerðalaga. | Einnig nnglinga og S telpakjólar. Matthildur BjSrnsdóttir. ; Laugavegi 23. ■BS rar v©riiB*i Fallegar útitreyjur fyrir börn frá 1.95 Lifstykki seljast tnjög ódýrt, Stór handkiæði á 95 aura, góðar kvenbuxur á 1.85. Koddaver til að skifta í tvent, 2,85. Sundskýlur og sundhettur. Kápu- og hattablóm fallegt úrval og m. m. fl. nýkomið. K1 ö p p. af ungfrú Laufeyju Valdimars'- dóttur, Matargerð og þjóðþrif eft- ir Björgu C. Þorláksson, Kvasði Bftir Guðm. á Sandi, Um skóg- rækt og sandgræðslu eftir pœó- fessor Ágúst H. Bjarnason, Al- þingi og sambandslögin eftir Kristján Albertsson, Bóunenta- jiÍSÍíBpreatsBtiSjan, j UveTfissotu 8, síml 1294, j tekur aö sér alls konar tœkifærispient- i un, svo sera erfiljóð, að^önpfumifta, bréf, | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fijótt oj? viö réttu verði. Kaupið Alþýðublaðið þættir eftir prólfessor Nordal, Orðabelgur eftir Halldór Kiljan Laxness og Kristján Albertsson og loks ritfregn eftir Magnús Björnsson. Til bástöddu konunnar Mikið úrval af fallefsnra ob ódírsm kvensokkusn afhentar Alþbl. 2 kr. frá G. G. 1, kr. frá B„ 3 kr. frá konu og 2 kr. frá sjúklingi á Landakots- spítala. Jörundur Brýnjólfsson alþingismaður er staddur h'r í borginni. Hitti Alþbl. hann að máii og spurði hann fregna um sprettuhorfur eystra. Kvað hann jörð svo illa farna af þurkun- um, að sýnilegt væri, að ,gras- brestur yrði, jafnvel þótt nú brygði til vætutíðar. lejllipaeis vilia helzt liinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: WaverSey Mixlasre, tltíSWEETENED STERltlZtD; S&NTENTSIÍ HBLVAHR Hólaprentsmiöjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smapreritun, simi 2170. Gerið svo veB otj aíkugið vSnimar og verðið. Guðm. B. Vikar, Laugavégi 21, sími 058. Ii&BileiatÉ f s ö i si d i. CSapstass ------—- Fást í öilum verzlunum. Saltkar — Sokkar — .Sokkar Irá prjónasTúftimii Maiiu ct*s i*« lenzkii, eadingarbeztir hiýjastir Akureyri, FB„ 28. júní. í fyrrakvöld lagði Kristján Kristjánsron bifreiðarstóri, ásamt tveimur aðstoðarmönnum, af stað héðan í gamalli Ford-bifreið, og komst tii Húsavíkur, þáðan í gær til SkútUiStaða við Mývatn, og k'om hingað aftur kl. tvö og hálf í nótt. Ferðin gekk vel. Er (þetta í fyrsta skifti, sem þessi bif- œiðaþraut er ley.st. Akureyrar,skipin eru að búa sig á sildveiðar. Sjost arnan og .Reg- inn eru farin. Síldarvart um all- an sjó. Mýí4 nautakjöt i Steik, Buff Karbúnaði. Hakkað kjöt, Búðingur Kjöt og fiskfars o. fl. Fiskmetis- gerðin. Hverfisgötu 57 sími. 2212. Ég, Oddur fornmaður o. fl„ mótmæli hér með, með tilstyrk Magnúsar Torfasonar, tilvonandi lögreeglustjóra, að leynlfélag eitt hér í bænum, noti nafn mitt, t. d. þegar félag þetta auglýsir, að það skuli leyfa sér að kalla sig Odd- félag. Enginln hefir. leyfi til að kalla sig Oddféiag nema Oddur. Mýjja fiskbúðin hefir sima 1127. Sigurður Gíslason Mjólk fæst allan daginn í AI- þýðubrauðgerðinni. Kaupakona óskast. Uppl. á Laugavegi 33 A. KAUPAKONUR óskkst upp í Borgarfjörð Uppl. í síma 525. Ritstjóri og ábyrgðarmaðm Haxaldur Guðmundjson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. sannarlega óm.ótstæðilega freistandi fyrir mann eins fjárhagslega eyðilagðan og hann var þá, enda féll hann fyrir henni." „Þér skýrið naumast rétt frá þessu," sagði ég, og um leið og ég mælti þetta, ýlgdi hann sig ægilega. „Sannleikuriinn er sá, að hinn ógæfusami herforingi, er þér íalið um, gerði mér tilboð, en ég ekki hon- um. I Monte Carlo skýrði liann mér ítar- lega og í trúnaði — því að við vorum, eins og þér segið, mjög góðir kunningjar — frá því, í hvað herfjlegu ástandi hann væri, og gaf mér kost á að fá eftirrit af uppdráttum Riga-hafnarvirkjanna, ef ég gæti útvegað sér ákveðna upphæð í reiðu-pen- •ingum. Þetta kostaboð gaf hann mér eitt sinn í Nice, og vorum við þá staddir i gistihús- inu .London Home‘.“ „Jæja,“ ’sagði hann og gnísti tönnum; „það gerdr hvort sem er engan mismun, hvernig þér kiófestuð uppdrættina. Þér náðuð í þá og lögðuð Riga-hafnarvígin eins og opna bók fyrir brezka flotann. Ég held, 'að ég geti huggað yður með þvi, .að þér farið ekki fleiri ferðir til fjár hiingað til Rúss- lands.“ Þetta sagði Khostoff herforingi með djöíullegu glotti. Ég gretti mig dálítið, en annars svaraði ég alis engu. Hann hélt áfram: „Umboðsmaður vor í Monte Carlo fékk vitneskju um hið mikla tap Seilers í pen- ingaspili, svo að þegar Seiler herforingi kom lieim aftur til föðurlands síns, voru góðar gætur hafðar á gerðum hans og hreyfingum öllum. Þegar þér svo komuð hingað til Sáinikti Péturshorgar, voruð þér þegar í stað grunaður um njósnir, en nægar sannanir þóttu ekki vera fyrir hendi til þess, að vér sæjum oss fært að hancltaka yður og varpa yður þegar í stað í, dýfLi,ssu. En brátt hafði ég í hendi minni alveg næg sönnunargögn því viðvíkjandi, að þér væ-r- uð reiðubúinn að eiga þessi kaup við Seiler herforingja. Þarflaust er meira um það að •segja. Þér greidduð gjaldið og fenguð upp- drættina. Kaupiin fóru fram í lítilli stofu, er þér leigðuð í þeim, eina tilgangi að geta þar athaínað yður í ró og næði. Að eins vegna kiaufaskapar og flónsku eins af mönn- um vorum kom það glappaskot fyrir, að þéx sluppuð út úr Rússlandi áður en yður varð í varðhald komið, og ég verð að kann- ast við, að þéf hæddust yfir landamærin á þann hátt, að undrum sætir. Seifer var auðvitað tekinn fastur, og löng fangavist beið hans. En hann kom í veg fyrir, að svo yrði, því að hann gerði enda á liifi 'sínu, er hann var nýkomímn í fangelsið." Þetta vissi ég alt mjög vel. Maður þessi var, éins og margir Rússar voru a tíma hins keisaraiega einveldis, fórnardýr spila- vítanna. Hann var gerfaliinn í þann ósóma. Einkum var það við „roulettfe'-spil eða leik, sem hann tapaðl fé sjnu. Hann spurði mig sem sé blátt áfram, hvort uppdrættirnir af vamarvígjum Riga gætu komið brezku stjórninni að einhverju gagni. Ég svaraði því, að svo væri. Hann fékk tuttugu og fimm þúsund pund fyrir greiðann. Þetta var eins og hver önnur verzlun, þar sem kaupandinn greiddi það, sem seljandiinw krafðist. AuðvitaÖ var hanin föðurlanidssvik- ari. Hann hafðd gortað mjög af því í Nice, hvernig hann hefði tveimur árum áður feng- ið stórar fjárupphæðir hjá Frökkum fyrir uppdrætti af varnarvígjumum í Volochi'sk. Ég hafði gildar sannanir fyrir þessu, svo að það var engum efa til aö dreifa. „Ég neita því ekki, að ég slapp undan," sagði ég. „Eða hverá vegna ætti ég a ) gera það.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.