Alþýðublaðið - 30.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.06.1928, Blaðsíða 3
AKBYÐUBliAÐIÐ 2 Nýkomið: Blandað hænsnaféðnr, Heill mais, Þvottaséti. á íslenzku, og einstaklega skemti- Jegan kafla ujn bœkir- úr hinni *ýju bók sinni, sém fyrr er getið, •g sem hann kallar ,,/V/ý lestrar- bók hcmki cdpij()u“. Ýmsir landar htöfðu oro á, að það væri skemti- tegasta kvöld, sem þeir hefðu'. iaaít saman hér í San Francisco. Og yfjrleitt hefir reynslan verið sú, um þenna unga ófriðarsegg, að þeir, sem mætt hafa honum með úlfúð og tortryggni vegna Blls þess óhróðurs, sem um hann hefir vefið skriíað í blöð og timarit, hafa brátt fagnað honum sem vini, og öll úlfúð snúist upp í aðdáun, en tortryggni í traust. Enda er maðurinn hógvær og friðsanxur, alúðlegur og aiþýðu- iegur og hvens manns hugljúfi. sem kynnist honum. Ættu þeir bö athuga þetta, sem mest og verst útbúða honum af ókunn- ugleika og skilningsleysi. Vil ég svo Ijúka línum þessum með því að óska hinu unga skáldi allra heilla, og vara aðra vini mina við, að meiða ékki sjálfa sig á hnútuköstunum við hann. 7. maí 1928. San Franciisco. Maymis A. Ármson. (Eftir ,,Heimskring]u“.) Khöfn, FB„ 29. júní. Stuðningsflokkar þýzku stjörn- arinnar, , Frá Berlín er símað: Stjórn- niálamenn socialista, demokrata, centrums, bayerska þjóðflokksins og þýzka þjóðflokksins styðja Múllers-stjórnina nýju. Flokkarn- ir hafa þó ekki enn heitið stjórn- inni sítuðningi, þar eð samkomu- lag á milli flokkanna hefir ekki komist á um stefnu stjórnarinn- ar. Kröfur þýzka þjöðflokksins hafa valdið aðalágreiningnum. Tryggve Gran leitar Aniund- sens. Frá Osló er símað: Norsk blöð hafa gengist fyrir samskotum til leiðangurs til þess að leita að Amundsen. Sáfnast hafa sjötíu þúsund krónur. Tryggve% Gran stjórnar leiðangrinúm. Leggur ihann af stað í dag. (Tryggve Gran er f. 1888. Hann tók þátt í Suðurpólsleiðangri R. F. Scotts 1910—13 og gékk þá ásamt fleirum upþ á eldfjallið Erebus (1912). Lýsir hann þeim ferðaæf'intýrum sirium í bök, sem kom út í Osló 1915: „Hvor syd- lyset flammer; leir og ekspedi- tionsliv paa Antarktis." — Þ. 30. júlí 1914 flaug Gran yfir Norður- sjóinn frá Englandi til Noregs, á fjórum og hálfri stund. Þóttí það mikið flugafrek þá. — Á seinni árum heimsstyrjaldarinnar var hann í brezka flug-herliðinu, gat sér góðan orðstír og hlaut majórstign. Árið 1919 kom út eftlr hann bðkín „Under britisk flag; krigen 1914—18".),, Innlend tiðindi. Akranesi, FB., 30. júní. Norðanstormur, sífeldir þurkar að undanfömu. Víðast búið að hjrða af túnum hér. Einn bát- ur farinn norður á sild. Línuveið- arinn „Ólafur Bjamason" fer norður á síld innan skamms; er feTðbúinn, bíður hagstæðs byrjar. Vélb. „Hrefna" er í Rvk., mun vera um það bil að fara norðúr. Vélbátar fara héðan með færra móti norður í ár, sumir ætla að stunda. veiðar hér í íshúsin. — Allur fiskur að kalla þurkaður. í görðum stendur heldur illa vegna of mikilla þurka. Heilsu- far er gott. Auglýst hafði verið, að lands- málafundur yrði haldinn her þ. 28. þ. m„ en af honum varð ekki, hverjar sem orsakimar era til þess. ' Keflavik, FB„ 30. júnt Ekká gefíð á sjö nokkra daga vegna storms. Bátar, sem fóru saorður til þorskveiða, eru komn- ir aftur; leizt ekki á að stunda Veiðina þar lengur nú. Það vora fjórir bátar, eru tveír alveg hætt- ir, en annar hinna fekk 160 tn. síldar í þremur röðrum, en hinn K©m með 12—14 skpd. fiskjar og 25 tn. síldar fyrir þremur dög- um síðan. Þriðji bátuxinn héðan, eign Elinmundar, hefir qflað um 90 tn. af síld. Fiskþurkur gengur vel, en tals- vert eftir öþurkað, enda af miklu að taka. — Heilsufar gott. í görðum stendur vel enn þá, en menn eru hálfsmeikir um, að fari að skemmast í görðum, ef þúrkamir haldá áfram. Innfluttar vörur í maí samtals á öllu landinu 6,759,270 kr„ — þar af í Reykja- vík 3,604,002 kr. (FB.) (Jm daglnn og veginn. Messur á morgun. í frikirkjunni kl. 91/2 séra Árni Ságurðsson; í dömkjrkjunni kl. 11 séra Bjami Jðnsson; í Landa- kotskirkju: Háihessa kl. 9 f. h.; engin síödegisguðsþjömjsta, eins í spítelakirkjunni í Hafnarfirði. Séra Árni Sigurðsson fer til Akureyrar með Esju næstkomandi mánndagskvöld kl. 12. Engin guðsþjónusta í Sjömahnastof- unni á morgun. Drengir og stúikur, er vilja selja Kyndll„ komi í Al- þýðuhúsið kl. 6 í kvðld. Há sölu- laun. Alþýðumenn! Styðjið hreyfingu ungra jafnað- armanna með því að kaupa Kynd- il Kaupíð Kyndil og látið syni ykkar og dætur lesa hann. Félag islenzkra loftskeyta- manna heldur aðalfund í Báranni uppi kl. 8 í kvöld. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 1—3. Danzleikurinn 1 Iðnó. Alljr starfsmenn og þátttakend- ur Allsherjarmótsins eru boðnir á danzleikinn, sem haldinn verður í Iðnö í kvöld; enn fremur allir knattspymukappliðar og vara- menn þeirra. Auk verðlauna frá Allsherjarmótinu og knattspyrnu- mótinu Verða afhsnt verðlaun frá fíimleikakeppninm í vor. — Það er ekki ætlast til að menn séu há- tíðabúnir. Knattspyrnumót íslands. í kvöld kl. 8V2 verður úrslita- kappleikur milli K. R. og Víkings, og það félagið, sem vinnur leik- inn í kvöld, verður, „Bezta knatt- spymufélag íslands". Það þarf því ekki að efa, að bæði félögin, K. R. og Víkingur, leggja alt sitt (fram í kvöld, svo það er óbætt að gera ráð fyrir mjög skemtilegum leik. Veðrið. Hiti 7—11 stig. Hvass í HÖlum í Homafirði. Annars staðar hæg- viðri. 735 mm. lægð við Færeyjar. Hreyfist hægt norhaustur eftir. Hæð 762 mm. yfir Austur-Græn- landi. Horfur: Norðan átt. Súld í útsveitum á Norðurlandi. Rign- ing á Austurlandi. Mentaskölanum var sagt upp kl. 1 í dag. „Brautin“ heitir blað, er hóf göngu sina Nýkomnar vorur. Góðu og ódýru drengjafötin mikið af drengjamatrósahúfum, Álfahúfur á telpur og útitreyjur fyrir börn. Ertskar húfur mikið úrval. Alls konar sokkar á fullorðna og börn o. m. m. (J. sem of langt yrði upp að telja. Verzlið þar, sem ódýrast er. Klé pp. Laugavegi 28. MLAlning. Zinkhvíta á 1/35 kílóið, Blýhvlta á 1/35 kílóið, Fernisolia á 1/35 kílóið. Þurkefni, terpintína, Iðkk, alls konar pnrrir litir, penslar. Komið og semjið. Signrðar Bjartanssou Laugavegi 20 B. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Es|a“ fer héðan á mánudags- kvöld 2. júlí, kl. 12 á miðnætti til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar. Að eins peir farpegar, sem hafa farseðla, geta komist með skipinu pessa ferð. Ábyggilegur ungllngur, ekki yngri en 12 ára, getur komist að að bera Alpýðublaðlð t|l kaupenda f mið bænum. Uppl. I afgr. í gær, en á að koma út fram- viegis á hverjum föstudegi. Er það kvennablað — og eru ritstjórar þær Sigurbjörg Þorláksdóttir og Martá Einarsdóttir. Skólaskipíð ameríska fór í morgun. „Goðafoss“ og „Alexandrina drotning" ern væntanleg á morgun. Morgunblaðið er að skrökva því upp á Sig. Eggerz, að hann hafi minst á „dönsku peningana" á Borgar- nessfundinum. — Aldrei hefir neinn þingmaður fengið aðra eins útreið í umræðum um nokkurt mál eins og Sig. Egg. í vetur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.