Alþýðublaðið - 02.07.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1928, Blaðsíða 1
Alpýðniilaðill Gefið út af Alþýdnflokknimf . 6AMLA JBÍ® Reimleikarnir á gistihúsinia. Gamanleikur i 7 páttum Aðalhlutverk leikur Douglas í»Sac Lean sýnd. i kvöld í siðasta sinn. Ný aldlnl: Bjúgaldin, Cruláldin, Sun»kist, Perur, Glóaldin, Kartðflur Aldini í dósum: Perur, Ananas, Fersk jur, Apricots, Bláber, Bl. ávextir. •' Iwnilegí pakklæti Syrir auðsýnda samúð við andlát ag jarðarfiðr konu minnar, Sigurlínu Fiiippusdóttur. Helgi Ólafsson. !íÍ'!í:ií'!ií'm!í;í ' '!| i'\ i :ii|iiiii H.F ÉÍMSKIPAF.JEL/ : 3 ISLANDS „Goðafoss" ð íer héðan á fimtudags- kvöld (5. júlí) kí. 10 til Aberdeen, Hull og Harn- foorgar. — Farseðíar ósk- ast sóttír á miðvikudag. SIMAR iög-1958 Skrant-blómstnrpottar mikið ©g Sallegt úrval. .. K. Einarsson & BjSrnsson. Bankastræti 11. Simi 915. fctf S TEOFANI SWASTIKA Specials. Stórar cigarettur eru orðnar á eftir tím- anum. Áður vildu menn hafa cigarett- urnar störar og gildar. Nú óska allir eftir litlum cigarettum. Það er krafa nú- tímans. Nú hefir Teofaní & Comp« any búið til sérstaka stærð af Swastika cigarettum, er heita „Teofaiti Speei- als". í hverjum pakka eru 24 stykki og pakkinn seldur í búðum á eina krdnu. Cigaretturnar eru péttar, vel vafðar og sérstaklega ljúffengay. Fyrir pá, sem mikið reykja, er „Teof- ani Speeials" ákjósanlegasta stærð af cigarettum. Sparnaðurinri er líka auð- sær. 24 cigarettur fá menn nú fyrir sama verð og peir hafa áður keypt 20. — Þessar nýju cigarettur fást í flestum verzlunum. Dórðnr Sveinsson 4 Co. Umboðsmaður fyrir TEOFANI. H Sí. Bmnés Flake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst i ölluiii verzlunum. LykHlaasa taðsii. Afarspennandi sjónleikur í 20 páttum. — Aðalhlutverk leika: Allene Roy. Walter Millér o. íl. Mynd pessi ér "tekin eftlr samnefndri skáldsögu eftir Earl. ©err Siggers; og er talið að engin skáld- saga hafj verið af jafn mörg- um lesin sem hún. — Myndin er í tveimur pörtum og verð- ur fyrri partur hennar, 10 pættir, sýndur í kvöld.. •BriiMtiifgBíngar Simi 254. Sióvátrytiffingar. Sími 542. Konur. Biðjið un Sœsára- smjðriikið, pvf aö pað er efnisbetra en alt annað smjjðr&iki. lilíýðupréiísÉiðiaflTI bverfisgðtn 8, sími 1294, Utbreiðið Alþýðoblaðið. tekur að sér alls konar tækifærlsprent- un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, brel, reikuinga, kyittanir o. s. frv., og af- J I greiðir vinuuna Hjétt og við réttuverði. I NrýkoB]»&iar vðrar. Góðu bg ódýru drengjafötin mikið af drengjamatrósahúfum, Álfahúfur á telpur og útitreyjur fyrir börn. Enskar húfur mikið úrval. AH's konar sokkar á fúllorðna og börn o. m. m. fi. sem of langt yrði upp að telja Verzlið par, sem pdýrast er. K 5 ö p p. Laugavegi 28. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.