Alþýðublaðið - 02.07.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 02.07.1928, Side 1
Alpýðublaðið 6efið út a> Alpýðaflokknmia Beimleikarnir á Inn|legt ftakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát ag JarðadSr konu minnar, Slgua'lfnu Filippusdóttur. Helgi ÓlaSsson. Gamanleikur í 7 páttum Aðalhlutverk leikur Douglas I»íac Lean sýnd i kvöld í síðasta sinn. Ný aldinl: BJúgaldin, Gulaldin, Sun«kist, Perur, Glóaldin, Kartðflur Aldini i dósum: Perur, Ananas, Ferskjur, Aprieots, Bláber, Bl. ávextir. mikið og lallegt árval. K. Einarsson & BJiSrnsson. Bankastræti 11. Simi 915. h: :h „Goðafoss“ ier héðan á fimtudags- kvöld (5. júlí) kl. 10 til Aberdeen, Hull og Ham- borgar. — Farseðíar ósk- ast sóttir á miðvikudág. Hentngt til ferðalaga: Olíukápur á börn, konur og karla, mjög ódýrt SÍMAR (58-195? TEOFANI SWASTIKA Specials. Stórar cigarettur eru orðnar á eftir tím- anum. Áður vildu menn hafa cigarett- urnar stórar og gildar. Nú öska allir eftir Iitlum cigarettum. Það er krafa nú- timans. Nú hefir Teofani & Conip- any búið til sérstaka stærð af Swastika cigarettum, er heita ,,Teofani Speei- als“. í hverjum pakka ern 24 stýkki og pakkinn seldur í búðum á eína krónu. Cigaretturnar eru péttar, vel vafðar og sérstaklega ljúffengar. Fyrir pá, sem mikið reykja, er „Teof- ani Specials“ ákjösanlegasta stærð af cigarettum. Sparnaðurinn er líka auð- sær. 24 cigarettur fá menn nú fyrir sama verð og peir hafa áður keypt 20. — Þessar nýju cigarettur fást í SWT flestnm verzlnnnnt. "Wl Þórðnr Sveinsson & Go. Umboðsmaður fyrir TEOFANI. h: :h St. Brnnós Flake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst i Slinm verzlniam. Brnnatrfoomgar Simi 254. Siúvátryggingar. Sími 542. Lykillansa húsið. Afarspennandi sjónleikur í 20 páttum. — Aðalhiutverk leika: Allene Roy. Walter Miller o. fl. Mynd pessi er tekin eftir samnefndri skáldsögu eftir Earl. Berr SSiggers; og er talið að engin skáld- saga hafi verið af jafn mörg- um lesin sem hún. — Myndin er í tveimur pörtum og verð- ur fyrri partur hennar, 10 pættir, sýndur i kvöld. Konnr. Biðjið nm iS m á p a - smjorliklð,. þvi að Þ&ð er efnisbetra en alt annað smjbríiki. Kveríisgötu 8, sími 1294, * tekur uö sér alls konar tækitærisprent- un, svo sem erfiljéS, aBgðngumiða, brél, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og viö réttu veröi. Utbreiðið Alþýðublaðið. Góðu og ódýru drengjafötin mikið af drengjamatrósahúfum, Álfahúfur á telpúr og útitreyjur fyrir börn. Enskar húfur mikið úrval. Alls konar sokkar á fuilorðna og börn o. m. m. fi. sem of langt yrði upp að telja Verzlið par, sem ódýrast er. KI ö p p. Laugavegi 28.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.