Alþýðublaðið - 02.07.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 02.07.1928, Side 2
2 í ÐU BLAÐlfi Fá Reykvíkingar ódýrt rafmagn úr Soginu innan 4 ára? 1 viðtali við Mgbl. skýrir rafmagnsstjóri Steingr. Jónsson nauðsyn þess, að Rvíkurbær byggi 15 pús. hestafla rafstöð við Sogið innan 4—5 ára. íhaldið á undanhaldi. „Tervani^málið. --- * / Ein af ssyndam Magnúsar föuðmissidlsseBiar. Viðtal við Jénas Jónsson dómsnaálarráð* herra. „Morgunblaðið" hefir skyndi- lega uppgötvað,. að rafmagnsmál- ið sé eitt af dagskrármálum þessa bæjar, þótt pað hafi sjálft varla hreyft því máli áður, nema þá helst til að mæla með stórfeld- um og ærið viðsjárverðum sér- leyfum til erlendra auðfélaga í því skyni að reka hér stóriðnaÖ. Þetta ágætisblað hefir ilskast yf- ir því, að hér í blað'inu hefir ítar- legum umræðum verið haldið uppi undan farið um þetta þýð- ingarmesta dagskrármál Reykja- víkurbúa. En batnandi manni er sannarlega bezt að lifa, má segja um „Mgbl.“ í viðtali við Mbl. skýrir rafm.- stjöri frá að hann hafi gert á- ætlun um 15 þús. hestafla (10 þús. kílówatta) stöð við Sogið, og hafi gert áætlun um rekstur hennar miðað1 Við 30 þús. not- endur. í „Mgbl.“ talar han;n um Rvík eingöngu sem markað, en i áætluninni er Hafnarfjörður tal- inn með. í Rvik og Hafnarfirði munu nú um 27—28 þús. íbúar samtals, og verður því eigi meira en 2—3 ár þangað til íbúatalan í báðum bæjunum verður orðin 30 þús. manns samtals. Segir raf- magnsstjóri að hann haii gizkað á að Elliöaárstööin myndi end- ast í 4 ár enn handa bænum til sams konar nifrta og eru nú af henni. Þess ber þó að gæí\ hve alls ónóg sú stöð er nú fyrir þarfir bæjarbúa og hve ó- heyrilega dýrt það rafmagn hef- ir verið frá byrjun og er enn þá. Elliðaárstöðin er búin að kosta bæinn í alt 4 milljónir 767 púsmtfl krónur, en samkwæmt á- ætíun rafmagnsstjóra um Sogs- virkjunina, sem þó er mjög var- lega gerð, kostar stöð, sem fram- leiðir 7—8 sinnum meira raf- magn, 4 milljóni~ 860 pús. krón- ur auk einhverra viðbóta í bæj- arkerfinu, er þyríti að gera eft- ir byggingu hennar og áætlað er að myndu nema 800 þús. til 1 millj. krónum a(ls. 15 þús. hestafla stöð í Soginu kostar því sáralítið meira, eftir sérlega varlegri áætlun að dæma, en Elliðaárstöðin er búin að kosta bæinn, og framleiðir hún þó að eins um 2000 hestöfl. Það má lengi um það deila, hvort rétt hafi verið að byggja Eliiðaárstöðina á sinum tíma. Um það vterður þó líklega aldrei deiít, að réftara var að byggja hana en að láta framleiðslu rafmagns með mótorum festa rætur hér í bænum. Hitt var vitanlega mjög óheppilegt fyrir bæjarfélagið, hve dýr ’StöðLn varð í höndunum á borgarstjóra og þeim, sem ann- ars sáu um byggingu hennar, og af því hafa bæjarbúar verið að súpa seyðið nú í 7 ár. En sumir prísa sig sæla fyrir það að bær- inn var ekki látinn ráðast í að virkja Sogið um 1920 í stað Ell- iðaárstöðvarinnar og segja sem svo, að bygging Sogsstöðvar á þeim tíma framkvæmd af söimu mönnum myndi máske hafa orð- ið svo dýr, að hún hefði orðið' bænum óþolandi byrði. Slíkir menn þurfa aldrei annað en að benda á Elliðaárstöðina dýru til þess að menn efist um að rétt hefði verið að byggja Sogsstöðina 1920 í stað Elliðaárstöðvarinnar. En nú eru tímarnir breyttir og ■verðlag orðið alt annað; nú er eigi einunigis óhætt að virkja Sogið handa bænum, heldur er það orðið brýnasta hagsmunamál bæjarins að það verði gert hið allra fyrsta, og samkvæmt ítar- legri og varlegri • áætlun raf- magnsstjóra lítur fyrirtækið glæsilega út fjárhagslega Séð. Rafmagnsstjóri gerir mjög var- legar rekstursáætlanir fyrir Sogs- stöðina. I skýrslu sinni til bæj- arstjórnarinnar reiknar hann tekj- urnar af stöðinni með upp sett- um 12500 hestöflum 1,125 þús. krónur á ári eða að eins 300 þús. meira á ári en bæjarbúar borga nú fyrir litla rajnmgnw úr Elliðaánum. Með ekki meiri tekjum ber stöðin öll gjöld og yrði borguð úpp á 20—30 ár- um. Væntanlega dettur engum í hug, að viðbót sú á rafafli, sem hér um ræðir, væri of dýrt keypt á 300 þús. krónur á ári. Nokkur atriði eru það, sem „Mgbl.“ hlýtur að hafa skakkt eftir rafmagnsstjóra, eins og t. d. það, að rafmagn úr Soginu myndi eigi verða selt ódýrara til Ijósa en það kostar nú. Ljósa- rafmagn um mæli kostar nú 55 aura kwst. Líklega myndi þettá verð þegar í stað lækka niður í 35—40 aura (skv. áætlun raf- magnsstjóra) og fljótlega ætti að vera hægt að lækka það um alt að helmingi. Nægilegt ra-fafl myndi með fyrstu virkjuninni fást til suðu og verður vart rei'kn- að út, hve geysi mikils virði það er beinlínis og öbeinlínis. Til hitunar myndu menn eionig geta Alþbl. hitti að rnáli dómsmála- ráðherrann og spurði hann, hvað hann segði um nýja stjórnmála- hneykslið, sem Mgbl. kallar svo. — Það er nú fljótgert, að skýra afstöðu mína i því rnáli, sagði dómsmálaráðherra. — Eins og þér vifið, kom eftirlitsbáturinn „Traus.ti“ 21. ágúst 1926 að tveim- ur togurum í Garðsjónum og hugði þá vera að ólöglegum veið- um. Annar þeirra var íslenzki togarinn „Júpíter", en hinn var „Tervani“ frá Hull. Skipstjórinn á „Trausta" var ekki á honum í þessari ferð, en stýrimaður taldi’ sannað af athugunum símum, að togararnir væru í landhelgi. Kærði hann þá svo báða. Nú, skipstjórinn á „Júpíter“ var dæmdur sýkn í undirrétti, en sekur í hæstarétti, en ekki játaði hann á sig landhelgisbrotið. 1 skipstjórann á „Tervani" náÖist ekki fyr en í apríl í vetur, eða nær tveim árum eftir að hann var kærður. fengið rafafl, og ef eftirspurnin eftir afli til hitunar yki'st mjög, þarf ekkl annað en bæta nokkru við virkjunina, t. d. stækka um belming. Myndi sú viðbóftarvrikj- ún verða það miklu ódýrari en hin fyrsta, að raforka til hit- unar myndi geta orðið mjög ö- dýr. Það Virðist vera sýnilegt, að eins auðvelt sé að nota raforfcu til 'hitunar og suðu. Að eins jarðbiti gæti orðið ódýrari til hitumar, en um það er bvorki vttað, hvort hann er nægur fyrir hendi hér til hitunar alls bæj- arins, né hvort hann yrði þá ó- dýrari en rafaflið. Æskilegt væri að gagm gæti orðið að jarðhita hér, en það þarf áreiðamlega að gera ítarlegar rannsóknir áður en hægt er að segja hvort jarðhitinn verður ódýrari en rafmagn til hitunar alls bæjarins. Það er sem sagt áreiðanlega rétt hjá „Mgbl.“, að rafmagnsmálið er á dagskrá hjá bæjarbúum. Engu máli veita þeir nú jafnmikla at- hygli, enda er hér um beint ár- legt stórtap að ræða fyrir bæj- arbúa, að fá ekki nóg ódýrt raf- afl auk þess, sem óbeinu álhrif- in af ódýrri og nægri raforku myndu leiða til ómetanlegs gagns fyrir bæjarfélagið. Á næsta bæjarstjórnarfundi verður ákvörðun tekin um þetta stórmál, og það er óhætt að full- yrða, að mi'kill meiri hluti bæj- arbúa bíður þess með eftirvænt- ingu að ákvörðunin verði sú, að Reykjavikurbær ráðist í virk- jun Sogrins tafarlaust. Að öllu athuguðu sá ég mér ekki annað fært en láta málið falla niður. Skipstjórimn kvartaði undan því, að hamn ætti erfitt um að færa fram varnir í málinn eftir svona langan tíma og i framandi landi, en sú kvörtun skipstjóra var ekkert aðalatriði fyrir mér, heldur umhyggja fyrir virðingu íslenzks réttarfafs út á við. Eins og þér vitið, var Magnús Guðmundsson dómsmálaráðherra, þegar togararnir voru kærðir — og átti þess vegna að sjá um, að alt væri eins og það átti að vera á eftirlitsbátnum „Trausta".. Þér kanmist ef til vill við jxmnan „Trausta“ frá því hann var not- aður til smyglunar? ... En eft- irlit þáverandi dÓmsmálaráðherra. var ekki betra en það, að í. bátnum var hvorki kort, penni, pappír né blek. Athugan- irnar voru svo rispaðar með nagla á öldustokk bátsins. Nú vissi ég, að enska skipstjóran- um vár fullkunmugt um þetta. Þáð höfðu einhverjir orðið ti.l að segja honum það. 1 öðru lagL Vissi hann, að skipstjórinft á „Trausta“ var ekki á skípínu þessa ferð. í þriðja lagi var hon- um fullkunn'ugt um, að skipstjór- inn á „Júpíter“ hafði verið sýkn- aður í undirrétti. Ég veit, að alt‘ þetta hefði komið fram í máls- skjölunum, og nú er það kunn- ugt, að afrit af málsskjölunum í hverju einasta togaramáli er' vandlega yfirfarið og athugað af starfsmönnum í flotamálaráðu- neytum ÞjóðVerja og Breta. Nú er og alkunna, að afarmikill kurr hefir verið í Bretum og Þjóðverj- um út af togarasektum — og fanst mér því ekki ná nokkurri átt, að flotamálaráðuneytin fengju. annað eins vopn í hendur og' málsskjöl, er bæru vott um út- búnaðinn á „Trausta“. Hvað mættu útlendir stjórnmálamenn og erlendur almenningur halda um íslenzka löggæzlu og íslemzfcí réttarfar, ef þeir kæmust á snoð- ir um slíkt endemis sleifarlag? Ég býst við, að réttur okkar yrði okkur þá ærið torsóftur í sekta- málum erlendra veiðiþjófa. — En nú hefir verið ráðin bót á þessu sleifarlagi á úKbúnaði bátsins ? spurði tíðindamaður blaðsins. — Já, í vor var smyglunarbát- urirnn „Trausti“ ekki leigður. I vor leigði ég annan bát til land- helgisgæzlunnar, og hann hefir alt það, er krefjast verðurtilþess, að mælingarnar séu tryggar. — En hvernig er það? Er það rétt, sem sagt er, að þetfa mál hafi verið eitt af aðalmálum Jóns

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.