Alþýðublaðið - 03.07.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.07.1928, Blaðsíða 2
a A'L±> íöUBiiAÐlÐ j&S,i»Ý®IJBLAI»II$ j | kemur út á hverjum virkum degi. i | Algfreiösla í Alpýðuhúsinu við | | Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árci. 3 til ki. 7 síðd. t Ski'Sfptofa á sama staö opin kl. [ 3 9*’j—10’ s árd. og ki. 8 — 9 síðd. t | Shsiar: 988 (afgreiðslan) og 2394 ► j (skrifstoían). { j Verðiag; Askriftarverö kr. 1,50 á í 3 mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 { 3 hver mm. eindállca. í J Prentemiðja: Alpýðuprentsmiðjan { j (í sama húsi, simi 1294). | Ihaldið ðð maKnúðarmáliB. Á hverjum dregi birtast greinar í íhaldsblöðunum, sem eiga að sýna íólkinu, hvílík landsplága hún sé, núverandi landsstjórn. En oftast fer pað svo, að íhaldið skýtur yfdr markið. Blöðin ham- ast á stjórninni fyrir ýmislégt, er pau telja miður vera í fari hennar, en svo óheppilega vill til stundum, að pau hitta ópyrmilega íhaldið um leið. Nokkrum sinnum hefir Mgbl. minst á ríkisstjórnina í sambandi við mannúðarmálin. Þykist nú blaðið vera verndarvættur sjúkra og þjáðra, og yfirleitt allra, er hjálpar og samúðar þurfa við. Er ekká laust við, að sumir haf:i fundið til ónotalegrar velgju, er þeir lásu þessar greinar. Hræsnin og Ltilmenskan er svo áberandi, að ölium er ljóst, hvað bak við býr. Og þeir, sem þekkja sögu íhaldsins og afskifti þess af öll- um mannúðarmálum, undrast hræsni og ósvífni „Morgunblaðs- in&“. Það kemur úr allra hörðustu átt, þegar Morgunblaðið, málgagn peningavalds og mannúðarleysis, er að brigsla Framsóknarflokkn- um um illa framkomu í nxannúð- armálunum. Raunar er Framsókn- arflokkurinn mjög sekur um það, að varna umbó$um á fá- tækralöggjöfinni, og fyrir and- spyrnu sína gegn ýmsum sjálf- sögðum réttlætís- og jafnréttis- málum, en það situr illa á íhaid- dnu, að naga liryggjarliði Fram- sófcnar af þeirn sökum, því það er öllum vitanlegt, að íhaldsflokk- urinn, öll blöð hans og allir smal- ar hans, hafa um langan tíma haft forystuna á hendi í því að spyrna gegn öllum umbótum á þjóðfé- laginu. Og .engin stjórn'hefir verið jafn öfug og rarigsnúin í öllum mannúðar- og réttlætismálum og einmitt ihaldsstjórnin. Það er b-ezt fyrir hrafnana a'ð vera ekki að kroppa augpn hver úr öðrum. Margrethe Brock Nielsen, danzmær við konunglega leik- húsið í Kaupmannahöfn, heldur •sýningu á listdanzi í næstu viku, shr. auglýsingu í blaðinu í dag. Aðgöngumiðar fá,st nú strax í Hljóðfærahúsinu og biá Katrínu Viðar. MemtaisiáL Undan farnar vikur hefir virzt bera á Övenjulega miklum áhuga fyrir mentamálum og uppeldis- málum í málgögnum íhalds- manna. Ber þar þö nokkuð nýira við, því að fram að þessu hafa (haldsmenn hér eiins og erlendis hirt lítið um þau mál. Væri vel, ef þetta væri vottur um varanleg ’sinnaskifti. En til þess að geta gert sér grein fyrir, hVersu mikil heilindi muni fylgja þessum nýtilkomna áhuga, er rétt að rifja upp fyrri afskifti íhaldsmanna af þessum málum. Ihaldið og „hærri mentunin*1. Þar eru helztu afrekin þessi: 1. Jón Þorláksson, form. íhalds- flokksins, kom fyrir nokkrum árum með þá uppástungu, að leggja algerlega niður norrænu- og heimspeki-deild háskó'ans. Átti þetta að vera -sparnaðarheita fyrir kjósendur, en þegar J. Þ. sá, að mönnum óaði við að bíta á agnið, þá snéri hann við blað- inu, og sýndi það í verkinu með því að stofna nýtt embætti við deildina handa tryggum flokks- manni sínum. 2. Mikil gremja kom í ljós hjá sama manni o. fl. í flokknum yfir því að núverandi ke'mslumálaráð- herra lét gera umbætur á húsnæði Mentaskólanis. Virtust þeir kunna því illa, að þrifnaður var aukinn þar og Komið-á fullkominni loft- ræstingu, svo að nú þurfa nem- endur ekki að, sitja 6 stundir í sömu svækjunni, heldur er hægt að endurnýja loftið í stofunum þrisvar í hverri kenslustund. 3. Fræg eru afskifti Valtýs fjóluræktarstjóra af Akureyrar- skólamálinu. Meðan íhaldsmenm sátu að völdum hafði hann sér- stakt leyfi yfirhoðara sinna til þess að látast vera með menta- skóla á Akureyri, og til þess að skrifa um það, í þvi skyni að reyna að hafa Norðlinga góða, þótt bæði hann og aðrir vissu að íhaldið stóð sem einn máður gegn málinu. En þegar núveramdi kenslumálaráðherra hafði komið þessu „áhugamáli“ Valtýs í fram- kvæmd, þá galt Valtýr að sjálf- sögðu hýshændum sínum leyfið með því að skamma ráðherrann. 4. Lo.ks hefir íhaldið innleitt svo há skólagjöld við alla lands- skólana hér í ReylpaVíik, að þeir megia heita lokaðir fyrir öllum fátækari hluta bæjarbúa. Til. þess að sýnast fyrir kjósendum hafa íhaldsþingmenn Reykvíkimga fengið leyfi flokksins til þess að greiía atlrv. með jafnaðarmiönm- um móti skólagjöldum, af pví ad vi>ssa var fyrfr, ad pau ijrou sain- pykt prátt fyrir pdð. Af þessu má marka stefnu i- haldsins um hina svo nefndu æðr.i rnentun, og hún er þessi: Mentunin á helzt ekki að vera nema handa þeim útvöldu, þ. e. þeim, sem auraráðin hafa. En fari samt svo, að einhverjir úr „lægri stéttunum", sem þeir svo nefna, reyni að brjötast til menta, þá er um að gera að halda ineníastofDununum í því horfi, að þær Verði sem öruggust vígi kyr- stööu og afturhalds. Þá er frem- ur von um, að hægt sé að draga úr þeirri hættu, að menn úr al- þýðustétt, sem gengið hafa menta- veginn, ’ gerist á eftir brautryðj- endur og forvígismeiin stétlar sinnar. Hér hefir nú svo farið, vegna Aiorts á alþýðlegum mentastofn- unum, að fyrir þá sök haifa fleiri sött til hærri skólannai. Og þá er þörfin, frá íhaldssjónar- iniði séð, enn þá brýnni að búa svo um hnútama, að þeir, sem þaðan koma, verði nægilega ó- sjálfstæðif tii þess, að hægt sé að fá þá til að ganga á mália hjá auðvaldinu og vinina þar þau innr anhússverk (shr. „vininukotn!ur“ í- haldsins,) sem auðborgararnir sjálfir kunna ekki skil á. Fyrir því er amast við um- bötum á menatstofmmum, amast við allri nýbreytni í námi og námsefni, vanræktar þær náms- greinar, sem helst vekja menn tíl umhugsunar og hjálpa þeim til að vera andlega lifandi menin, og meira að segja kennarar rekn- ir frá Btarfi eingöngu vegn'a stjórnmálasikoBana sinina, eins og dæmi eru til. Þannig er afstaða íhaldsins til hinnar svonelndu æðri mentunar. Viðhorf þess til alþýðumentun- arinnar verður gert að utntals- efni í mæsta kafla. (Meira.) Úi* MveradSlíam. Urn daginn heimsóttu miig ó- þiægilegir næturgestir. Þeir kliifiu yfir girðingunia, sem er um- hverfis túnblettinn, tröðkuðu á grasinu og voru síðan ósvífnir Iþiegar kvartað var .við þá yfir framferði þeirra. Einn af þess- um næturgestum skrifaði grein gegn áisökunum mínum, er hirt- ust í „Morgunblaðinu“, og birt- ist grein hams í Alþýðublaðinu 19. júní. Kallar höf. sig „Einn af sjö“. Þieiss eini hefði getað sparað sér vörn sínia, því að hann sér sér ekki fært annað en játa, að rétt sé, að hann hafi 'klifið- yfir girðinguna. Hamn afsakar sig að iéins nneð því, að ef hanm hefði ekki klifið yfir girðinguna, hefði hann orðið áð taka á sig krók . til að komast að hvernum. Krökurinn er um 80—90 skref, isvo að afsökun hans ætti ekk'i að réttlæta óhæfilegar aðfarir hans. Enn fremur afsakar hainin sig með því, að þarna sé fills ekkert tún, heldur að eins a'f- girtur, gróðrarLtill blettur. Þessi „einm af sjö“ ber ekki skym á það, sem hann er að dæma um. Ég hefi ræktað bletíinn mjög rækilega, en það er ekki mín) isök, þó að þurkarnir, sem nú hafa Istaðið á níundu viku, dragi úr gróðrinum og sólin sviði gras- 'ið því nær niður að rótum. Mér finst að minsta kosti, að þurk- urinn valdi svo miklu tjóni, að náttfarar þurfi ekki að bæta á það með ósvífnu atferli. /Ég mundi ekld hafa svarað þœsum ,einum af sjö“, ef hann hefði ekki flaggað með því, að ég væri útlendigur, og viljað með því gefa í iskyn, að ég hefði eng- an rétt til að kvarta. Hann befir ekki svo mikla dáð- í sér, að hann þori að setja nafnið sitt undir greinima, svo að það er ekki Iwm vegna að ég svara, heldur vegna þeirra af lesendum hlaðsins, sem eru sannsýnir og réttlátir í hugsun og láta ekki þjóðernisríg hans blekkja sig. Ég hefi fengið jarðnæðið og hverinm leigðan til 30 ára og hefi, með- an ég uppfylli sett skilyrði, full- an rétt til þess að afgirða hver- inn. En pó hefi ég aldrei neitafð og mun afdrfíi neita þeim um að ,sjá hverinn, er þess æskja. Þeir megþ. bara ekki klífa yfir girð- inguna, heldur fara heim að hús- inu. Bæði á nöttu og dégi erum við, ég og kona mfn, reiðuhúim til að ,sýna gestum það, sem þarna er að sjá, og án þess að kreíjast svo mikils sem þakklæt- is' fyrir. En við viljum ekki, að gestir skoði sig þarna um ám þess, að annaðhvort okkar sé í fylgd með þeim, og alloft hefir það komið fyrir, að við höfum farið upp úr rúniinu um miðjai nætur og sýnt gestum það, sem sjónarvert er þarna — og án þess að kvarta með einu orði yfir ómæðinu, sem okkur hefir verið gert. Þá er spurning sú, er grsinar- höf. beinir til ríkisstjórímariinmaír um það, hvort útlendingur hafi1 rétt til o. s. frv. Sú spurni;ng er að eins móðgun við mig og ber einungis vott um lubbalegan og illkynjaðan hugsumarhátt. Ég stuinda atvinnu mína með sama rétti og þúsundir íslendinga stunda sina atvimnu í Danmörku. Ef ég hefði bolað einhverjum Is- •lendingi burt af jarðmæði hams, þá hefðu ef til vill verið skiljan- leg hin hæðilegu orð greimarhöf. um mig sem útlemding. En jörð- in, isem ég er nú að yrkja, hefir verið ónotuð í þúisumdir ára, og þegar -ég nú rækía hana, vinw. ég istarf, sem hefir varanlegt gildi löngu eftir að mímar hendur eru orðnar örþrota. Látið þess vegna hjá líða að reypa að vekja hatur gegn frarn- andi manmi í þeim tilgangi að breiða yfir eigin áýirðinigafráVIeðt því að vinma starf mitt svo vel og dyggilega sem mér er unt, reyni ég eftir megmi að votta íslenzku þjóðinni þiakklæti rnitt fyrir þá gestrismi, sem hún hsfijr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.