Alþýðublaðið - 03.07.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.07.1928, Blaðsíða 3
&L P YÐUBLAÐÍÐ 3 beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- ernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvita, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnaiakk, Hvitt japanlakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi iitum, lagab Bronse, Psípria’ litÍB": Kromgrænt, Zinkgrænt, KalkgræntP græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailieblátt, Itaisk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, GuÍIokkár, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lim, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gölfdúkafægi- kústar. Va 1 d, Paulsen. sýnt mér. En ég læt aára dæma um, hvort mér teksí það. Loks vil ’ég fullvissa hi,nn heiðraða nafnlausa greinarhölomd um það, að tiL eru peirj sem pyjíir vænt um, að mannahýbýli eru í Hveradölum. Eru pað peír, sem fara um heiðina í vondum veðrum að vetrarlagi og ljósið í glugga mLnum vísar á, skjól og yl, þegar peir eru orðnir viltir vegar eða snjór og stormur hefta för peirra. Og petUi vsrður vonandi pyngra á metunuip en pau 80 —90 iskref, sem vegurinn að hvernum hefir lengst um, fyrij1 penna „einn af sjö“. Hveradölum, 27. júní 1928. A. C. Höyer. KMÍtspFimfélag Keykjavíkur vinnur. alisherjarmót í. S. í. og ' íjar með nafnfoötina „bezta ípróttafélag ís!andsu Mannfagnaður mlkill var í Iðm'ö á laugardagskvöldið var. Var par saman kominn fjöldi íprótta- manna og gestir peirra, glatt var par og 'skemtu menn sér hið bezta. Meðal annars íór par fram afhending verðlauna frá Allsherj- armótinu. Forseti I. S. í., Ben G. Waage, skýrði frá úrslitum mótsins og árangri einstaklinga og íélaga. K. R. hafði fengið langflesta vinninga eða stig á mótinu, og var pví afhentur hinn mexki grip- ur „Farandbikar í. S. í.“ fyrir frjálsar ípróttir og um leið hlaut pað pá heiðursna-fnbót, sem hon- um fylgir, sem sé „bezta íprótta- fél. fslands". Mikil en skemtiieg keppni var meðal hinna leiðandi félaga á ’mótinu urn að vinna mötið, fá sem flest stig (8 beztu mönnum í hverri íprött eru reiknuð stig, pannig, að fyrsti rnaður fær 7 stig, annar 5 stig, priðji 4 stiig, fjórði 3 stig, fimti 2 stig og sjötti 1 stig). Pað félag, sem hefir flesta jafnbezta ípróttamenn, fær flest stig. Höfðu ýmsir betur meðan á vopnaviðskiítum stóð, en að leikslokum hafði K. R. 198V2 stig, Ármann 143 stig, íprótta- fél. Reykjavíkur 1421/2 stig, Sund- félagið „Ægir“ 26 stig, íprötta- fél. „Stef,nir“ á Kjalarnesi 14 stig og ipróttafél. Kjósarsýslu 12 stig. Sem einstaklingur hlaut Svein- björn Ingimundarson flest stig, alls 48, og hlaut fyrir pað sér- stök hieiðursvexðlaun, sem var fallegur silfurhikar, næstur var Geir Gígja með 29 stig og priðji Reidar Sörensen með 23 stig, fjórði Jón Þórðarson með 20 stig og svo koli af kolli niður í 0. Forseta 1. S. I. höfðu borist 2 litiiren fallegir bikarar úr skíru silfri frá „ípróttavini"; annar peirra var tii Geirs Gígju, á hann var letrað: „Þökk fyrir dugnað pinn á Allsherjarmótimi 1928“; hinn var til Jóns Þórðar- sonar, á hann var Ietrað: „Þökk fyrir 10 rasta hlaupið á Allsherj- armótinu 1928.“ Þeir, sem til pekkja, munu vera á einu máli um, að vel hafi verið til pessa unnið. Nokkrir piltar úr yngri aldurs- flokki tóku pátt í mótinu, par á meðal voru peir Ingvar ölafs- son og Magnús Magnússon frá Kirkjubóli; eru peir að eins 16 árla að aldri, en settu samt báð- ir met, sá fyrri í Grindahlaupi, en sá síðari í baksundi; fengu peir sérstaka viðurkenningu fyr- ir pað. Vonandi halda pessir ungu menn áfram að æfa sig, og má pá búast við að peir með tímanum bæti bæði sín met og annara, sem nú eru farnir að eldast. 5 met voru alls sett á pesstt möti: í 200 mtr. sundi (Jónlngi), 100 mtr. baksundi (Magnús), lang- stökki (Sveinbjörn), grindahlaupi (Ingvar) og prístökki (Svein- bjöTn). Er pað gleðilegt að ný met eru sett á næstum hverju ípnóttiamóti, sem haldið er hér í Reykjavík. Syrjað var að keppa um Alls- herjarmótsbikarinn 1921. I fyrstu voru pað Ármann og 1. R., sem áttust við, og höfðu 'Ármenningar pá yfirtökin; síðar komu Mos- féllingar og Kjósarmenn o. fl. til sögunnar og loks K. R.-menn. Hafa hinir síðastnefndu hert. róð- urinn jafnt og pétt og nú loks unnið bikarimn. Ármann vanin Allsherjarmóts- bikarinn 1921—1923. 1924 var hann ekki afhentur vegna mis- skilnings. 1925 ekki kept. 1926 vann 1. R. hann. 1927 ekki kept. 1928 er hiann umniinm af Knatt- spyrnufél. Reykjavíkur. Nú mun hann verða í vörzlum K. R. par tif kept verður um hann næst, sem mun Verða árið 1930, og er ekki gott að feegja nú, hvert okkar ággætu félaga gengur pá m;-:ð sigur af hólmi. En mikils er vænst af peim öll- ium og peirra ágætu íprötlamönn- um á því njerki-sári í ,sögu lads vors. Njáll. Maríin ludersen lexö seglr állt sltt á skáldskap. Martiai Ander.sen Nexö er eitt- hvert rnerkasta skáld Dana á 20. öldimni. Frægust eru ritverk hans um öreigana, þjáningar þeirra, prótt peirra, trúmensku þeirra og manndóm. Má þar nefna „Pelle Erob!reren“ I—IV og „Ditte Men- neskebarn" I—V: Hainn er snili- ingur að lvsa sálarlífi persón- anna, ekki sízt barna og gamal- menna. St'.ll hans er laus við alla tilgerð, er fastur og próttmikill. Sjálfur átti Nexö lengi fxam eftir við að stríða fátækt og misskiln- ing, en er nú mikils metinin og víðlesinn, pó ,að raunar standi borgaralega hugsandi mörinum nokkur stuggur af honum. Nýlega var hann staddur í Osló, og átti „Arbeiderbladet“ viðtal við hainn. Meðal annars sagði hann: „Ég (jr ekki eitt af peim skáld- um, sem aðhyllast kenninguna: Listin fyrir listina. 1 fyrsta lagi á skáldskapurinn að hjálpa mönnr unum í stríðinu fyrir daglegu brauði. 1 öðru lagi á hainn að veita peim ánægju. Á voxum dög- um er alt í molum — og það, sem mennirnir fyrst og fremst puría, er daglegt brauð. Hlut- verk skáldsjíaparins er að skjóta undir pá fótum — og pegar pað hefir verið gert, pá að veita peffii ánægju. Ég ge€ ,ekki verið^ imnan söinu veggja og skáld, sem að eims: hugsa um pað fagurfræði- legia. Ef miaður dytti í sjóinjn' og sent væri eftir. hljóðfæraleik- ara og hann látinn leika hin feg- urstu' lög, til þess að gera þeim, isem væri að drukkna, drukkn- unina svo ánægjulega, sem fram- ast væri unt — ja, hvað mundi fólk Stegja við slíku. Það giundi kalla slíkt framíerði glæp. En sama glæpinn dxýgír skáld, sem að eins hugsar um pað fagur- fræðilega." Reykvikingur kemur út á morgun. I n eb I e n' d t f © á m di. Holti undir Eyjafjöllum, FB., 2. júlí. Grasspretta misjöfn. Sums stað- ar eru tún slæg, en sums staðar, aö eins hálfsprottin. Blíðviðri undanfarið, nú heldur útlit fyrir vætu. Með grasisprettu á mýrum horfir illa til. Holtsös hefir ekki komið upp. Áveitulau'sar mýrar eru graslausar. Þar sem nægt vatn hefir náðst á áveitumýrar e® sprettuútlit ágætt. Yfiríeitt er spretta með verra móti og hefix pó sjaldan verið betra sprettuút- lit en var um sumarmál. 1 kartöflugörðum stendur vel. Næturfrost komu í júní, en garð- ávöxt sakaði ekki. Heilsufar ágætt. Bifreiðir fara nú um hiér, milli Víkur og Selja- iands, og gengur ágætlcga. Ann* ast _þær að kalla eingöngu fólks- flutninga. Er petta nýjung hér í bygðarlaginu. Hafa bifreiðarnar farið yíir ár siem ekkert væri Khsöfn, FB.; 2. júlí. Frá Kinverjum. Frá Lundúnum er símað: Sam- kvæmt Pekingfrétt til Lundúna- hlaðsins Daily Telegraph koma hiershöfðingjarnir Chiang-Kai- Shek, Feng-Yuh-Siang og Yen- Siahn bráðlega saman á fund til pess að ráðgast um hexferð tOI Mansjúríu. Feng-Yuh-Siang vill, að pjóðernissinnar ráðist Inn í Mansjúríu, en hinir eru pví and- vígir. Rússneski ísbrjötunnn kominn til Svaíbarða. Frá Kingsbay er símað: Rúss- neski ísbrjóturinn Krassin norðan við Hinlopen reynir að komast norður um Nordkap til Lundborg- flpkksins. (Hinlopensund aðskilur Norð- austur- og Vestur-Svalbarða.) Námuslys. Frá París er símað: Fjörutíu og átta námumenn hafa farist í námusprengingu nálægt Saint- Etienne. (Saint-Etienne er borg í næst- stærsta kolanámuhéra'ði Frakk- lands. Ibúatala 168,000.) Khöfn, FB„ 3. júlí. Eiim týndur, enginn fundinn. Frá Stokkhólmi er símað: Ekk- kpf’siálséda, ræsfléieft ¥M©.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.