Vísir - 11.01.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 11.01.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavik, fimtudaginn 11. janúar 1934. 10. tbl. Ad klæða sig í islensk Ný fataefni og frakkaefni nýkomin. Föt saumuð á einum degi, ef óskað er. Verð kr. 75.00. föt Á íslandi er sjálfsagt. Komið og sjáið. — Góð og ódýr vara. Gamla Bíó HVtTA NUNNAN. Gullfalleg og hrífandi talmynd í 12 þáttum. — Aðalhlut- verkin leika af framúrskarandi snild: Clark Gable og Helen Hayes. Þessi mynd sendir hugboð til hvers mannshjarta, um alt það, sem gott er og fagurt. Þess vcgna munuð þér minn- ast hennar þegar Iiundruð aðrar eru gleymdar. Það tilkynnist hér með, að bróðir minn elskulegur, Ól- afur Marteinsson magister, andaðist að St. Jósefsspítala i Hafnarfirði í gær. Systir Jóhanna. Sement höfum vér fengið með e.s. „Kyvig“. Verður selt frá skipshlið meðan á uppskipun stendur. — Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofu vorri. J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Sími 1280 (4 línur). Útsala verður í nokkra daga á vetrarkápum og kjólum, einn- ig verða ýmsar aðrar vörur seldar mjög ódýrt, t. d.: Léreft frá 0.55; mikið af Sirtsum og Tvisttauum, frá 0.90. Ullarkjólatau, misl. á 2.50. Kvenpeysur á 4.00 og 5.00. Morgunkjólar. Sloppar o. m. fl. Yerslun Malthildar BjOrnsddttur. Laugaveg 34. Bappdrætti Hðskðla íslands. ymningar samtals í öllum f Iokkum 1 miljón 50 þúsund. \ Sala hlutamiða er byrjuð. 1 vinningur á 50 þús., ‘2 á 25 þús., 3 á 20 þús., 2 á 15 þús., 5 á 10 þús., 10 á 5 þús. á heila miða. Verð: 1/1 miði á 6 kr. í hverjum í’lokki, Í4 miði 1,50. Fyrst um sinn verða einungis seldir Vt miðar A og B. Vinningar eru greidd- ir affallalaust og eru skattfrjálsir. Athygli skal vakin á því, að hlulamiða skal afhenda á útsölustöðunum, og verða þeir ekki hornir út til kaupendanna.--- I austur5Ír.l4— stmi 3880 ódýrir Iiattar í smekklegu úrvali. L 1 cjunnlauc| bnem Sjöpunkt-reykjarpípan er fullkomnasta pípa nútímans. Yfirburðir hennar yfir allar hingað til gerðar pípur cr fyrst og fremst algerlega kaldur reykur, ennfremur stór sósugeymir, og síðast en ckki síst hálm- síur í munnstykkinu, sem varna því, að „Kaldioxyd“ geti myndast í reyknum, en það er eiturtegund, sem er'miklu skaSvænni, en .„niko- tiniS“ i tóbakinu. Sjöpunkt-pípan fæst hjá: Havana. — Tóbaksbúðinni í Eimskip. — Tókbaksbúðinni, Laugav. 8. Sendið pantanir í P. O. Box 373. CEMENT seljum við í dag og næstu daga frá skipshlið. Notið tækifærið og takið frá skipi. — Allar nán- ari upplýsingar í síma 1228. ------ | u 3 r\ Sveinafélag múrara. Fundur verður haldinn laugardaginn 13. janúar kl. 8y2 e. h. i Kaupþingssalnum. Félagar, mætið stundvíslega. S t j ó r iyí n. VXXSQOOOQOQOQOQQOOQOOQQOQQIXlQOOOOQOOOIXXXXXXXXaOQQQQOC*' Engar lugtir reynast betur en þessar nýju Primus 1 u g t i r. a/b B. A. Hjorth & Co. U mboösmenn: Þérðnr Sveinsson & Co. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXk 2. vélstjóra vantar á s.s. Pétursey frá Hafn- arfirði. — Uppl. í sima 9210, kl. 8—9 e. h. RmUillllllllttllllUIIIIIIIIIIHIIðllll Afgr. Álafoss. Klv. Álafoss, Þingholtsstr. 2. K.F.U.K. Fundur annað kveld kl. 8V2- Síra Bjarni Jónsson talar. Alt kvenfólk velkomið. Einnig utanfélagskouur. — Félagskon- ur eru sérstaklega ámintar um að mæta. Nýja Bíó Hiisid á öðrum enda Þýsk tal- og hljómskop- mynd í 10 þáttuin. Aðal- hlutverkin leika hinir al- þektu þýsku skopleikarar: Georg- Alexander, Magda Schneider, Ida Wiist og Julius Falkenstein. Efni myndarinnar er bráð- skemtilegt og vel samsett, ásta- og rímleikaæfintýri, sem reglulega ánægjulegt er að sjá þessa bráðskemti- legu leikara leysa af hendi. Aukamynd: Ferð um Rínarbygðir. Fögur og fræðandi lands- lagsmynd í 1 þætti. Ráðskona óskast til að hugsa um sjómenn við mótorbát í Keflavík. — Uppl. á herbergi nr. 3, Hótel Skjald- breið, milli 6 og 10 í kveld. FRÍMERKI stimpluð „Tollur“, kaupi eg hæsta verði. Sigfús Bjarnason, Lækjargötu 2. Sími 2385. Unglingaföt á 25 krónur. Karlmannaföt (að eins litlar stærðir eftir) á 40 kr. Kvenrykfrakkar (við kjól) á 12 krónur. Vetrarfrakkar á 50 kr. Rykfrakkar karla á 30 krónur. o. m. m. fl. Allir verða ánægðir, sem kaupa á útsölu okkar. Kaupi notuð islensk fiímerki hæsta verði. — Sigfús Bjapnason Lækjargötu 2. Simi 2385.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.