Vísir - 20.02.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 20.02.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEIN GRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, þriðjudaginn 20. febrúar 1934. 50. tbl. GAMLA BlÓ MÁÐURINN SEM RYARF. Gullfalleg og brífandi ástarsaga i 10 þáttum, um ungan mann, sem á brúðkaupskvöldi sínu verður að fara i strið- ið, og' er svo talinn fallinn. -— En nokkrum árum seinna kemur hann fram og gerist þá margt einkennilegt. Aðalhlutverkin leika: CLAUDETTE COLBERT og CLIYE BROOK sem allir muna fyrir leik sinn í „Cavalcade“. Börn fá ekki aðgang. Umbiíðapappír, 20 - 40 - 57 cm. nillnr. Kraftpappír, 90 - 120 cm. rúllur. Pokar allar stærðir. ■ Fyrlrliggjandi. I. Brynjólfsson & Kvaran. Loftskeytapróf. Með tilvísun til reglugerðar um loftskeylapróf 22. apríl 1931 og samkvæmt ákvörðun atvinnu- og sam- göngumálaráðuneytisins 15. febrúar þ. á., verður 2. flokks loftskeytapróf að þessu sinni haldið mánudag- inn 5. mars næstkomandi á 3. hæð landssímastöðvar- innar við Thorvaldsensstræti og hefst kl. 10 f. h. Umsóknir ásamt prófgjaldi og tilskildum vottorð- um, sendist Iandssímast jóra fyrir 4. mars næstkomandi. Landssímast jórinn 19. febrúar 1934, ðl. Kvaran settur. Tilkynning. Vegna lagningar Skúlagötu verður að flyt ja burtu alla skúra og báta milli Iðunnar og Barónsstígs. Þeir skúraeigendur, sem vilja fá útvísaðan nýjan stað, tali við mig fyrir 1. mars. Reykjavik, 19. febrúar 1934’ k Bæj arverkfrædingup, Skriftarkensla Gnðrdn Geirsdðttir. Simi 3680. E. s. Lyra fer héðan fimludaginn 22. þ. m. kl. 6 síðd. til Bérgen, um Vesl- mannaeyjar og Thorshavn. — Flutningur tilkynnist fyrir há- degi á fimtudag. Farseðlar sæk- ist fyrir sama tíma. Hic. Bjarnason & Smitti. K.F.U.K. Saumafundur í kvöld kl. 8. Góðu kartöflarnar komnar aftur í Terslnnina Höfn, Vesturgötu 15, og HðfO'fitbð. Framnesveg 15. Austurstræti 12, II. Ný-uppteknir samkvæmis- kjólar af nýjustu tísku, einnig peysur og pils. — Allir aðrir samkvæmis-, eftirmiðdags- og hvers- dagskjólar ótrúlega ódýrir. Opið 2—7. NÝJA BÍÓ Vernilendingar. Sænsk tal- og söngvakvikmynd. — Aðalhlutverk leika: Anna Lisa Ericsson og Gösta Kjellertz. Heillandi sænsk þjóðlýsing, með töfrablæ hinna ágætu sænsku kvikmvnda. Sími: 1544 Trfilofnnarhringar altaf fyrirliggjantli. Haraldur Hagan. Sími: 3890. Austurströeti 3. Lillu-súkknlaði með vanilju i stórum pökkum, er gott, kraft- rnikið og ljúffengt suðusúkkulaði. Er nú mest notað hér á landi. Fjallkonn-súkkulaði með vaniíju er í l/2-punds pökkum, sem kosta kr. 1.25. Því er mikið hælt og hefir náð mik- illi útbreiðslu. Bella-suðusúkkulaði með vanilju er ný súkkulaðilegund, sérlega fín i litlum pökkum, er kosta kr. 0.85. Primula suðusúkkulaði með vanilju er ódýrasta súkkulaði hér á landi, sérstaklega ef tillit er tekið til gæða þess. 14- punds pakki kostar að eins kr. 1.00. Er drjúgl og gott til heimilisnotkunar, og hefir þegar i byrjun náð miklum vinsældum. SfikkulaðÞverksmiðja h.f. Efnagerð Reykjavíknr. Hið íslenska kveníélag hefir aðalfund sinn í kveld i K.R.-húsinu, uppí, kl. 814 síðd. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. íslendingar! Neytið íslensku fæðunnar. Steinbítsriklingur, valinn. Lúðuriklingur. Harðfiskur, beinlaus. Freðýsa. Saltfiskur, pressaður. Hákarl. Hvalur, Sild. Alt eru þetta góðar og girni- legar vörur. -- Páil HallbjOrns. Sími 3448. Laugaveg 55. Kjallarahæðin á Langaveg 79 er til leigu. Lysthafendur snúi sér til Árna Sveinssonar. Rakvélap. Verð kr.: 1.50. 1.75. 2.50 (ferðavélar í vestisvasa). Sportvöruhus Reykjavíkur. ggiíiíiíiíitic; iocíitiíií icct i«í ititititi: Visis kafflð gerip alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.