Vísir - 20.02.1934, Side 3

Vísir - 20.02.1934, Side 3
VlSIR f kona Jóhanns Eyjólfssonar, fyrv. alþm., andaÖist í nótt, aÖ heimili ::sinu, Sjafnargötu S. urs meSal menningarþjótSa Evrópu. Hafa þeir og snijið sér meira aö þvi en áður að útbreiöa skoðanir sínar, þar sem sundrung ríkir og óánægja, meðal lítt mentaðra þjóöa á nútíma mælikvarSa, og þar verö- ur þeim ágengt, eins og t. d. i Kína og Mansjúríu. Og vel má vera, a'S kommúnisminn eigi eftir aS eílast þar eystra aö rniklum mun, hvort sem það nú veröa Japanar, eöa Rússar og hinir kommúnistísku bræður þeirra í Kína og Mansjú- ríu, er sigra aS lokuin. En jafnvel þó aö Japanar biöi laigri hlut um siSir er margt sem bendir til, aö þar, sem kommúnist- ísk stefna sigrar, að undangenginni byltingu, geti alger kommúnismi hvergi þrifist til lengdar. Viröist þetta vera að koma í ljós i Rúss- landi á ýmsan hátt og eftir likum ao dæma verður með tið og tíma um mikið fráhvarf frá kommún- isma-stefnunni að ræða, ekki að- oins i Rússlandi, heldur allsstaðar þar sem hann hefir fest rætur. Föstuguðsþjónusta í frikirkjunni annað kvöld kl. 8ýý, sr. Árni Sigurðsson. Fánar voru dregnir á stöng hér i bæ í gær, á opinberum byggingum og skrifstofum og bústöðum erlendra ræðismanna, vegna andláts Al- berts Belgíukonungs. Veðrið í morgun. í Reykjavík — i stig, ísafirði — 4, Akureyri — 2, Seyðisfirði — 2, Vestmannaeyjum o, Grirns- ey — 5, Stykkishólmi — 2,Blöndu- ósi — 3, Raufarhöfn — 6, Hólum í Hornafirði i, Grindavík — i, Færcyjum 2, Julianehaab — 2, Jan Mayen — ii, Angmagsalik — 9, 'l'ynemouth 4 stig. — Mestur hiti hér í gær 2 stig, minstur — 2. Úr- koma 2,7 mm. Yfirlit: Lægð fyrir vestan Isl., en háþrýstisvæði fyrir sunnan og suðáustan land. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður: Vaxandi sunnan átt og snjókoma fram eftir deginum. Sennilega allhvass suðvestan og þíðviðri í nótt. Vestfirðir, Norður- land: Suðaustan kaldi og snjó- koma í dag, en suðvestan átt í nótt. Norðausturland, Aústfirðir: Hægviðri og úrkomulaust i dag, en þíðviðri í nótt. Suðausturland: Vaxandi sunnan og suðvestan átt. Slydda og rigning. Slökkviliðið var kvatt upp á Njálsgötu 37 nm hádegisbilið. Hafði barn far- ið óvarlega með eld og kviknaði í fötum og litilsháttar í vegg- fóðri. Husmóðirin slökti sjálf eldinn og brendíst dálitið við það á liendi. Innflutningurinn. Fjármálaráðuneytið tikynti FB. 19. febr., að innflutt hefði verið til landsins í janúar fyrir kr. 3.322.- 068, Jtar af til Reykjavíkur fyrir kr. 2.331.609. E.s. Esja fór frá Búðardal kl. 4 í nótt. — Væntanleg hingað í nótt 60 ára er á morgun Guðmuúdur Guð- mundsson, SjónarhóþSogamýri. Háskólafyrirlestur Henri Boissin fellur niður i kveld. Togara hlekkist á. Enskur togari, Commander Evans, á leið hingað frá Bretlandi, fékk á sig brotsjó undan Reykja- nesi. Misti hann Jiakið af stýris- húsinu, og báða kompásana. Óð- inn aðstoðaði skipið hingað í gærkveldi. Skip Eimskipafélagsins Lagarfoss og Goðafoss eru á út- leið. Dettifoss er væntanlegur hingað írá útlöndum í kveld. .Brú- arfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag. Selfoss er hér. Gullfoss var á ísafirði í gær. Sendisveinadeild Merkúrs heldur fund í kveld kl. 8j/> i Ingólfshvoli. Kosin verður stjórn og ýmsar nrikilvægar ráðstafanir teknar. E.s. Lyra kom til Vestmannaeyja kl. 12 á hádegi og er væntanleg hingað í lí nótt, en legst ekki upp að fyr en kl. 7 í fyrramálið. íslenska vikan. ,,Á stjórnarfundi íslensku vik- unnar á SúÖprlandi sunnudaginn 18. J). m. var sam])ykt að veita alt að 300 kr. verðlaun fyrir bestuhug- myndir a'ð auglýsingaspjöldum fyr- ir vikuna. Þeir, sem vilja fá nán- ari upplýsingar um fundarsam])ykt þessa, geta snúið sér til skrifstofu vikunnar, Austurstræti 12, sem dag- lega er opin, og mun fúslega veita J>ær.“ Gengið í dag. Sterhngspund .......kr. 22.15 Dollar ............. — 4.32% 100 ríkismörk þýsk . — 169.09 — frankar, frakkn.. — 28.33 — belgur .........— 100.07 — frankar, svissn. . •— 138.54 — lírur........... — 38.15 — mörk, finsk .... — 9.93 — pesetar ........ — 58.77 — gyllini ........ •— 288.54 — tékkósl. kr....— 18.23 — sænskar kr....— 114.41 — norskar kr....—- 111.44 — danskar kr....— 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 51.62, miðað við frakkn. franka. |’J|; || Heimatrúboð leikmanna ! Vatnsstíg 3. Samkoma i kveld kl. 8. — Allir velkomnir. Karlakór iðnaðarmanna. Raddæfing í kveld ávenjulegum tímá. Útskurðarnámskeið U. M. F. Velvakandi verður kl. 8 í kveld á Barónsst. 65. Kið ísl. kvenfélag hefir aðalfund sinn i K. R.-liús- inu uppi kl. 8yi 1 kveld. Venjuleg aðalfundarstörf. Gamla Bíó sýnir nú kvikm. „Maðurinn, sem hvarf“, talmynd í 10 þáttum. Aðal- hlutverk leika Claudette Colbert og Clive Brook. Útvarpið í kveld. 19,00: Tónleikar. 19,10: Veð- urfregnir. 19.20: Tilkynningar. — I’ónleikar. 19.30: Enskukensla. 20.00: Klukkusláttur. Fréttir. 20.30: Erindi: Uppruni og þróun tónlist- ar, III. (Páll ísólfsson). 21.00: Tónleikar: Celló-sóló (Þórhallur Árnason). 21.20: Upplestur: Þýdd ljóð (Kristján Albertson). 21.35: Granúuófónn: — a) Mozart: Sym- phonia nr. 40 í G-moll. —- b) Dans- lög. Næturlæknir. er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12. Simi 3105. — Næturvörður i Laugavegsapóteki cg. Ingólfsapóteki. Bétania. Vakningarsamkoma í kveld kl. 8/2. Jón Jónsson trésmiður talar. Utan af landi. Vestm.eyjum, 19. febr. FÚ. Samsæti. Gunnari Ólafssyni var haldið samsæti i gær, vegna 70 ára af- mælis hans. Um 200 manns sátu hófið. Margar ræður voru fluttar og sungið kvæði, sem ort var til heiðursgestsins. Heillaóskir bárust víðsvegar aö af landinu. Að lok- um fylgdu veislugestirnir heið- ursgestinum og konu hans hcim að bústað þeirra. ; Akranes, 19. febr. FU. Báta-árekstur á Akraneshöfn. A höfninni hér rakst vélbáturinn Kjartan Ölafsson á annan bát og brotnaði mikið. Báturinn verður sendur til Reykjavíkur til við- gerðar. Sex miljðnlr útíarpshlastenia. Tekjur „British Broadcasting Corporation" eru af sölu leyfa til ])ess að hafa útvarpsviðtæki. Skír- teini fyrir slíku leyfi lcosta 10 shill- ings árlega i Bretlandi og má eng- inn liafa viðtæki, án' þess að afla sér skirteinis. B. B. C. kemst því hjá að afla sér tekna með auglýs- ingum og getur eiiinig, þvi að tekjur þess eru miklar, vandað vel til útvarpsefnis og ráðið hina færustu menn í ýmsuin greinum, til þess að fræða útvarpshlustendur og skemta þeim. Hversu miklar tekjur B. B. C. hefir af skírteinasölu geta menn séð af því, að útvarpshlustendur á Bretlandi eru nú úm sex milj- ónir talsins. Af hverjuin 10 shill- ings, sem inn koma, fyrir skírtein- in, fær B. B. C. tæplega helming- iún, — hitt gengur til ríkisins. Blindir menn þurfa ekki að greiða neitt fyrir leyfi til ]>ess að hafa viðtæki. Tekjurnar af skirteina- sölunni vortt árið sem Ieið nálægt því 3 miljónir sterlingspunda. í desembennánuði voru gefin út 779.600 skírteini, Oft undrast nienn hvernig hægt sé að hafa nægt eft- irlit með því, að enginn hafi við- tæki, án ]>ess að hafa aflað sér leyfis. Þar til er að svara, að nokkuð hefir borið á ]>essu, en þeim fer stöðugt fækkandi, er freista þessa, því að B. B. C. hefir látið gera gangskör að því að hafa upp á þeim, sem hafa viðtæki í heimildarleysi, með góðum ár- angri. Lætur félagið sérstaka um- sjónarmenn ferðast mn í bifreiðum til í-annsókna í þessu skyni, og hafa umsjónarmennirnir heimild til rannsókna i húsum, þar sem grunur livílir á, að viðtæki séu notuð í heimildarleysi. Hátekjumönnum fækkar. Wasbington, í febr. United Press. — FB. Árið sem leið fælckaði mjög þeim mönnum í Bandaríkjnn- um, sem höfðu miljón dollara i tekjur eða þar yfir. Voru ]>eir 20 alls, en áríð Í929 513. BLJÓÐFÆRA.HÚSIÐ 1 ATLABDfl, við hliðina á Lárusi Lúðvígssvni Laugaveg 38. Sími 3656. Sími 3015. Boswell Sisters m It’s Sunday Down I11 Caroline The Gold Diggers Song. Biog Croshy m The Day You Came Along It Had To Be That Way. ViGtor Yonng • The Last Round-Up. Who’s Afraid Of The Big Bad Wolf. DUKE • Twelfth Strcet Rag Bundle Of Blues. Mills Brothers • Any Time, Any day, Anywhere Mood Indigo (BosweB Sisters). DUKE • In The Shade of Thc Old Apple Tree Harleni Speaks. Boswell Slsters • Forty second strcet Sliuffle Off To Buffalo. Fredd; Martin • Beautiful girl I’m Dancing On A Rainbow. Wayne King • In The Little White Church Reflections ln The Water. s. Norskar loftskeytafregnir. Oslo, 16. febr. FB. NRP.-FB. Hroðaleg morðtilraun. Sveitapiltur nokkur i Asker réðist á unga stúlku, dóttur hús- bónda síns, og gerði tilraun til þess a'ð drepa hana. Hafði hann hamar í hendi og keyrði hann í höfuð stúlkunni. Er hún hætt komin. Árásarmaðurinn var handtekinn. Skip ferst með allri áhöfn. Skipaútgerðarfélagið Holter & Mörsh i Sarpsborg tilkynnir, að eimskipið ílardy hafi farist, með allri áhöfn, i fárviðri á Eystrasalti i s. I. viku. — Engar fregnir liafa enn borist um eimskipið Eika frá Alasundi. Óttast menn. að það .lia.fi sokkið í fárviðri á Norður- sjó. * ' . . AAV— , Frá Austurríki. Fregn frá Vínarborg hennir, að alt hafi verið með nokkurn veginn kyrrum kjörum í gær. Yfirvöld- unum virðist hafa tekist að bæla niður uppreistína. Af varnarllði lýðveldisins hafa fallið, að því er giskað er á, 1000 memi í Vínar- borg, en 500 á öðrum stöðum í landintt. Ávarp. Miðstjórn norska verkalýðs- flokksins hefir sent austurríska verkalýðsflokknum kveðjuávarp. Er í því látið i ljós aðdáun og virð- ing yfir þvi af hve miklum hetju- móöi hinir austurrísku félagar hafa barist. I er súkkulaði sem færustu mat- r]e’i ðslukonur þessa lands hafa gefið sin BESTU B. þ MJEÐMÆLI. nMii.yw-Hrri i ini im Esja fer héðan í strandferð vestur og norður um land laugardaginn. 24. þ. m. kl. 8 síðd. Tekið verð- ur á móti vörum á fimtudag og fram til hádegis á föstudag. ari staðhæfingu, en fullyrðir ennfermur að lögreglunni í Vín liafi verið bannað að skýra. frá, bve margir hafa fallið. í gær var einn jafnaðarmað- ur dæmdur til lífláts í Víen, og var það einn þeirra, er lengst vörðust i veitingahúsinu Goe- tliehof. í gær byrjaði austurriska stjórnin að láta lausa þá af jafnaðarmönnum, er minst liöfðu til saka unnið. Fullyrða þýsk blöð, að þetta sé gert sam- kvæmt tilmælum stórveldanna Frakklands og Englands. Útvappsfréttip. Berlin, ld. 8, 20. febr. FÚ. Frá Austurríki. Dr. Dollfuss, kanslari Austur- ríkis liélt ræðu í útvarp í gær i Vín og var ræðunni endurvarp- að yfir Columbíastöðvarnar í Bandaríkjunum. Hann skýrði frá tildrögum og gangi jafnað- armanna-uppreistarinnar í Austurríki og sagði m. a., að samkvæml opinberum heimild- um befði alls 241 manns fallið, cn 658 særst. Á liinn bóginn segir blaðið Berliner Börsenzei- tung i gærkveldi að það sé sann- að, að tala liinna föllnu sé miklu bærri, kveður bana bafa verið 1730 14. febrúar, en búast megi við að i bardögunum 15. og 16. þ. m. bafi fallið nokkur liundr- uð manns og sé því talan nú komin upp fyæir 2000. Blaðið getur ekki þeimilda fyrir þess- Berlin í gær. — FÚ, Samúð vegna andláts Belgíukonungs. Aðalritari þjóðabandalagsins befir sent stjórninni í Belgiu samúðarskeyti út af fráfalli Al- berts konngs. Doumergue, forsætispáðberra Frakklands fór til Briissel í gær, ásamt þeim Herriot og Tardieu, til þess að votta belgisku drotn- ingunni samúð sína. Þeir komu iil Parísar aftur i gærkveldi. I franska þingnu bófst þing- fundur í gær, rrieð sorgarathöfn venga láts Alberts konungs. Oslo, 19. febr. FÚ. Viðskifti Noregsbanka. Noregsbanki (Norgesbank) hef- ir birt reikninga sína fyrir siðast- liðið ár, og er lireinn ágóði bank- ans 6,1 milj. kr. i stað 8,4 milj. 1932. Hluthafaarður verðurgreidd- ur 8%. Ágóðahluti ríkisins er á- kveðinn 700 þús. kr. 2,4 milj. eru

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.