Vísir - 20.02.1934, Side 4

Vísir - 20.02.1934, Side 4
VISIR lagSar til hliðar fyrir töpum. Vara- sjóður bankans er 14 milj. kr. Oslo, 19. febr. FÚ. Ókyrð á Spáni. A Spáni hafa komið upp allmikl- ar óeirðir og róstur að nýju, og er talið, aö þær standi í sambandi við atburðina i Austurriki. Hafa jafn- aðarmenn unnvörpum haldið mót- mælafundi, og fariö i kröfugöngur til þess, aö mótmæla meðferSinni á jafnaðarmönnum í Austurriki. Kalundborg, 19. febr. FÚ. Atvinnuleysingjum fækkar í Danmörku. Atvinnuleysingja talan i Dan- mörku lækkaði um 6 þús. síðustu viku, og eru nú taldir 129 þús. at- vinnulausir menn. Kalundborg, 19. febr. FÚ. Ofviðri í Danmörku. Mikiö óve'öur var í Danmörku síðastliðna nótt, og seinkaði mjög skipaferSum fram eftir deginum. Á höfninni i Kaupmannahöfn er vatnsborð 40 cm. hærra en venju- Iegf er. Oslo, 19. febr. FÚ. Enskur 'togari ferst. X gær fórst enskur togari við Bjarnarey. Fórust allir skipsmenn, 13 að tölu. SkipiS er nú aö liöast sttndur af brirrii. Kalundborg, 19. febr. FÚ. Afkoma danskra bænda. Stauning forsætisráðherra hefir skipað þá próf. Axel Nielsen og pófessor Sindballe og 3 aðra i nefnd, tii þess að rannsaka með hverjum hætti lagður yrði traustur grunnur undir fjárhagslega af- komu bænda. Nefndinni er faliö; að skila áliti fyrir 1. sept. n. k. IXitari nefndarinnar hefir verið skipaður ráðuneytisfulltrúi K. J. Cþristensen. Dómsmálaráðuneytið danska hefir tilkynt, að ráðstöfun muni verða gerð til þess, að vextir af fasteignaveðlánum muni verSa lækkaðir um LRP. 19. febr. FÚ. Viðskiftamál Breta og Frakka. Svar Frakka viðvíkjandi orS- sendingu Englendinga um tolla- og viðskiftamál þessara þjóða, er komið, og er þess þar farið á leit, að hið fyrsta verði byrjað á und- irbúningi nýrra viðskiftasamninga, sem svipaðastra hinum fyrri. Svar við þessu verður sent á ntorgun, og altalaS, aö þess mundi verðafar- ið á leit af Englendingum, að franska stjórnin láti flytja á þingi frumvarp til laga um lækkun innflutningstolla. Allur fjöldinn af bíla- og báta- mótoraverksmiðjum notar AC kerti í vélarnar i upphafi. Það er vegna þess, að ekki er völ á ábyggilegri kcrtum og ending- arbetri. — Endurnýið með AC, svo vélin gaugi vel og sé bensínspör. — Allar mögulegar gerðir oftast fyrirliggjandi og verð mjög hóf- legt. — AC kertin eru búin til hjá General Motors, eftir allra fullkomnustu aðferð er þekkist. Jóh. Olafsson & Co Hverfisgötu 18, Reykjavik. Berlín i morgun. FÚ. Japanar og Bandaríkjamenn. í ræðu, sem Saito, sendilierra Japana í Washington, hélt í út- varp i gær, sagði hann m. a., að vandalaust væri fvrir Japana og Bandaríkjamenn, að halda góðu samkomulagi. Að þvi er flotamálum viðkemur kvað hann Japana fúsa til að gera Bandaríkjunum ívilnanir, þeg- ar núgildandi samningar eru út- runnir. Um innflytjendamálin, sem mestri misklið hafa valdið milli Japana og Bandaríkjanna, sagði liann, að Japanar mundu gera sig ánægða með það, að þeim yrði ekki gert lægra und- ir höfði en öðrum þjóðum. Berlín i morgun. FÚ. Árekstur. Sextán menn farast. Járnbrautarlest ók á sporvagn nálægt Livorno i Ítalíu i gær- kveldi. Mölbrotnaði sporvagn- inn og brann til kaldra kola. 16 menn fórust, en allir hinir far- þegarnir, 15 að tölu, meiddust meira eða minna. Berlin í morgun. FÚ. Bæjar- og sveitastjómakosning- ar í Búlgaríu. Bæjar- og sveitastjórnakosn- ingar fóru fram i 2000 kjör- dæmum í Búlgariu i fyrradag. Sljórnarflokkurinn vann stór- kostlegan sigur og lilaut 65% allra atlcvæða. Kommúnistar fengu nú 7% og er það að eins helmingur Jæirra atkvæða, er þeir hlutu við siðustu kosning- ar, árið 1932. PappírsvOr&r og ritfönp: cm ELDURINN TEOEANI Cicjarettum er altaf lifandi 20 stk -125 f TAP AÐ - FUNDIÐ 1 Ungur köttur, grábröndóttur að lit, í óskilum á Spitalastíg IA, uppi. Gullhringur fundinn. Vitjist Öldugötu 52, uppi. (350 r KAUPSKAPUR Amerískt skrifborð og til- heyrandi stóll til sölu. — Kostaði 700 kr., selst fyrir ákveðið vei'ð 320 kr. — A. v. á. Til sölu (kven)leðurreiðstíg- vél nr. 39—40. Tækifærisverð. Túngötu 16, uppi, kl. 5—8 í kvöld. (348 Tófuskinn óskast keypt. — A. v. á. (342 Nokkrir tilbúnir karlmanna- fatnaðir til sölu með verk- smiðjuverði. Skólavörðustig 16 (portið). (341 Tilboð óskast i ágætt hangi- kjöt norðan úr Skagafirði. — Uppl. í síma 3236. (354 SOOOC? KÍÍK ÍOOOOÍX SttOOCÍÍOCÍtí | Notudstólkerpa § po óskast til kaups nú þegar. x H Enn fremur óskast stúlka, j? B 14-—16 ára, til að gæta að £ í; barni. Uppl. í síma 2490. g xí; scíx iíxiíxxi? í?ííí?í;x í;;íí?x Nýkomið skinn i herra- og dömuhanska. Sniðið eftir máli. S. Björnsdóttir, Fjölnisveg 1, niðri, sími 2927, og Verslun Au- gustu Svendsen. (351 r VINNA Stúlka óskast i létta vist í marsbyrjun. Gott kaup. A. v. á. (344 Vinnumiðstöð kvenna, Þing- holtsstræti 18, hefir ágætar vist- ir fyrir stúlkur, bæði í bænum og ulan bæjarins. Opið frá kl. 3—6. Vanur sjómaður óskast. Uppl. Laugaveg 75 frá kl. 5—8. (356 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Grettisgötu 67, uppi. (352 Tek að mér fjölritun og vél- ritun skjala, einnig allskonar lögfræðilega skjalagerð. Pétur Jakobsson, Kárastíg 12. (208 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Dugleg saumakona getur feng- ið vinnu strax. Klæðskcraverk- stæðið, Grettisgötu 2. (353 Stúlku vantar í forföllum ann- arar. Uppl. í sirna 4269. (349 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Uppl. í síma 4922. (358- Vánan matsvein vantar á mótorkútterinn Minnie frá Akureyri. Uppl. milli 1—7 í fiskifélagshúsinu við Ingólfs- stræti, herbergi nr. 1. (362 Stúlka óskast í létta vist. Tvenl í heimili. Uppl. Kláppar- stíg 42. (361 r* HÚSNÆÐI íí Handa danskri fjölskyldu g g er eg beðinn um að útvega j? nýtísku ibúð 2. eða 14. « maí, 3—‘1 herbergi cða helst lítil villa með garði. g — Uppl. um verð og legu 5? hússins sendist afgr. Vísis, merkt: „Kbh.“. Herbergi með liúsgögnunt óskast nú þegar i miðbænum eða sem næst honum. Uppl. i síma 4107 eftir kl. 7. (347 Nýgift hjón (maðurinn í fastri stöðu) óska eftir 2ja her- bergja ibúð, helst í vesturbæn- um. A. v. á. (345 2 herbergi og eldliús óskast nú þegar eða 1. mars, i stein- húsi, helst kjallarahæð. A. v. á. (346 Til leigu 3 stofur og eldhús. frá 14. maí, neðst á Laugavegi. fyrir barnlaust fólk. Umsókn sendist Vísi, merkt: „3 stofur“.. (357. 4 herbergja íbúð óskast, lielst strax eða 14. maí. Uppl. í síma 2008. (359. Stórt kjallarapláss, fyrir verkstæði eða hreinlegan iðn- rekstur, til leigu. — Uppl. gefur Sveinn Þorkelsson. Sími 1969 og 2420. (357 14. maí lil Ieigu á Sólvöllum 3ja til 4ra herbergja íbúð með öllum þægindum. — Uppl.. Ljósvallagötu 18, uppi. (361 KENSLA Brynjólfur Þorláksson kennir á Orgel-Harmonium og stillir píano. Ljósvallagötu 18. Simi 2918. (297 MUNAÐARLEYSINGI. í okkur stálinu. Hinar kenslukonumar virtust svo af sér gengnar, að þær áttu fult í fangi með að komast leiS- ar sinnar, þær gátu þvi ekki veriö öörum til hughreyst- ingar. ViS hugsuöum til arineldsins í skólanum og hlökkuö- um mjög til þess, að komast heim og í nánd við ein- hverja hlýju. En kuldinn heima var svo mikill að litlu telpunum var sjaldnast orðið heitt fyrir háttatíma. Stærri stúlkurnar ruddust í bestu sætin við arineldinn og skeyttu ekki um okkur hinar, sem vorum minni máttar. Á sunnudagskvöldum var jafnan lesið í Biblíunni. Sátum við telpurnar hljóðar, en ungfrú Miller geispaði í sífellu og þótti mér furðulegt hversu stórkostlega hún gapti. Eg hefi ekki sagt ennþá frá fyrstu heimsókn Brockle- hurst, eftir að eg kom til Lowood, enda var hann fjar- verandi fyrstu vikurnar sem eg dvaldist ];ar. Eg var mjög fegin fjarvist hans og kveið því sáran, aö sjá hann aftur. — Eg bjóst ekki við neinu góðu og óttaðist, að skólasystur mínar og kenslukonurnar mundu líta mig öðrum augum eftir komu hans, en áður. Að lokum kom hann, þessi leiðinlegi maður. Þegar eg hafði dvalist í Lowood liðugar þrjár vikur, bar það við einn daginn, er áliðið var orðið, aö eg sat yfir reikningstöflunni minni og glímdi við reiknings- dæmi, sem eg botnaði lítið í og sá ekki fram úr. Dyrnar voru þá opnaðar skyndilega og ungfrú Temple gekk í stofuna. í fylgd með henni var hár maður, kranglegur og ljótur. Kannaðist eg þegar við manninn og mintist hins nístandi kalda augnaráðs, er hann hafði átt tal við mig síðast. Þarna var þá kominn, ógeðslegi steindrang- inn frá Gateshead! Hr. Brocklehurst, var kominn — um það var ekki að villast. Mér var illa við komu hans og bjóst ekki við neinu góðu. Mér voru ekki liðin úr minni orð þau hin Ijótu, er frú Reed hafði haft um lund mína, og mér var ekki úr minni liðið að hr. Brocklehurst hafði heitið því, aö segja ungfrú Temple og hinum kenslukonunum frá skapbrestum mínum og illu upplagi. Dag hvern hafði eg kviðið því, að hann kæmi, og nú var stundin upp- runnin! Hann stóð við hliðina á ungfrú Temple og þau töluðust við hljóðlega. Eg cfaðist ekki um þaö npkkurt augnablik, að þau væri aö tala um mig. Eg var þegar óvenjulega æst í skapi, en auk þess hrædd, og starði án afláts á ungfrú Temple. Eg bjóst við því á hverju augnabliki, að henni yrði litið til mín, og aö hin dökku, fögru og góðlegu augu hennar mundu virða mig fyrir sér með vanþóknun og jafnvel fyrirlitn- ingu. En það brást. Ungfrú Temple var ekki þannig gerð. að hún tryði öllu sem aðrir sögðu, og síst þvi, sem ljótt var. Þau gengu saraan út að glugganum. Eg sat ekki all- langt frá glugganum og heyrði glögt hvað þeint fór á milli. „Eg sé á þvottareikningunum, að nokkurar af telp- unum hafa fengið tvær hreinar svuntur um vikuna. Það er of mikið. Og þaö stríðir algerlega á móti reglunum,“ heyrði eg hann segja. „Agnes og Katherine Johnstone vom boðnar til vina- fólks síns fimtudaginn annan er var, og eg leyfði þeim að fara,“ svaraði ungfrú Temple. Hr. Brocklehurst kinkaði kolli. „Látum svo vera í þetta sinn, — En aðeins i þetta sinn. Gætið þess, ungfrú Temple, að slík óþörf eyösla komi ekki fyrir aftur! En það er annað, sem eg undrast meira. Eg sá í vikuskýrslunum, að- nemendurnir hafa fengið aukamáltíð einu sinni. Ost og brauð. — Hvernig stendur á því ?“ „Það var gert á mína ábyrgð,“ sagði ungfrú Temple „Morgunverðurinn var þannig tilbúinn, að fullkomin ósanngirni hefði verið aö ætlast til þess, að telpurnar gæti borðað hann. Eg þorði ekki aö takast á hendur þá ábyrgð, að láta þær svelta þangað til miðdagsverðurinn væri tilbúinn.” „Leyfið mér aö segja nokkur orö, ungfrú Temple. — Þér vitið, að það er ætlan mín — ófrávíkjanlegur ásetn- ■ ingur, gæti eg sagt, að ala þessar telpur upp við nægju- /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.