Vísir - 07.04.1934, Síða 1

Vísir - 07.04.1934, Síða 1
Ritstjöri: 9* A t.L STEINGRlMSSON. Sirni: 4600. Prrntsiiaiðiusíhii: 4578. Afgreiðsia: A USTURSTR ÆT I 12. Sími: 3400. Préntsmiðjusími: 4578. 24. ör. Reykjavik, laugardaginn 7. apríl 1934. 93. tbl. Happdrætti íþróttaskólans á Álafossi. Sumarbústaður á Álafossi fyrir kr. 1.00. Miðar verða seldir á gölunum næstu daga. Verð kr. 1.00. 12. júní næstkomandi samkvæmt fengnu leyfi. Aðalútsalan í Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Dregið verður GAMLA BÍÓ *■ 4í' »»**■' StQlkan trá Montparnasse. Afar skemtileg þýsk söng- og talmynd í 9 þáttum, ef'tir gamanleik eftir Louis Verneuil. Aðalhlutverk leika: Fritz Schuld, Ehinie Bessel og Alt'red Abel. Þökkum hjartanlega samúð og vináttu við fráfall og jarð- arför konunnar minnar, móður og tcngdamóður okkar, Helgu Gróu Sigurðardóttur. Gröf í Grundarfirði. Jón Lárusson, börn og tengdabörn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og liluttekningu við andJát og jarðarför kæru dóttur okkar og' systur, Unnar Hér- mannsdóttur. Hafnarfirði, 6. april 1934. Júhana og Hermann Óláfsson og börn. KarlakAr Reykjavíkur. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Samsðngur í Gamla Bíó sunnudaginn 8. apríl kl. 3 síðd. Undirspil: Ungfrú Anna Pjeturss. Aðgöngumiðar seldir í Bókavcrslun Sigf. Eymunds- sonar og hjá Katrínu Viðar.-Verð: 1 króna, .2.50 og 3 krónur. Heimdallur. Fimd heldur félagið á morgun, sunnudag, kl. 2 e. h. í Varðarhúsinu. —— D agskr á: 1. Kosning fulltrúa á sambandsþing tmgra sjálfstæðis- manna og landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Kosning kjömefndar. 3. Reglugerð formannaráðs. Fjölmennið! S t j ó r n i n. Ný fat&efni tekin upp í dag. Einar & Hannes, Umferðarbann. Umferð um i>ingvallaveginn frá Köldukvíslarbrú að I>in.í>- völlum er bönnuð fyrst um sinn, meðan klaka er að leysa. Vejamálaskrifstofao. Xil sölu ágætt ibúðarhús með nýtísku þægindum vestan við bæinn, á- | samt ræktuðu erfðafestulandi, görðum og stakkstæðum. Upplýsingar gefur Jónas H. Jónsson. Hafnarstræti 15. Sími 3327. Fim Þeir, sem ælla að kaupa litla bila, hvort heldur f\TÍr einka- notkun eða versiuriarsendiferð- ir, ættu að kaupa FIAT. Talið við mig scm fyrst. Verð og skil- málar góðir. EgiII Vilhjálmssoo, Laugaveg 118. Simi 1717. |p M.s. Dronning Alexandrine fer máuudaginn 9. þ. m. ki. 8 síðdegis til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyj- ar og Thorshavn). — Far- þegar sæki farseðla í dag. Tekið á móti vörum tii hádegis á mánudag. Skipaafgrelðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. Taða, ágæt, norðlénsk,, af gamalrækt- uðu túni, til sölu þegar „Detti- foss“ kemur. Nánari upplýs- ingar í síma 2244. Gott hús til sölu i miðbænum. Til mála geta komið skifti á minna húsi. Sími 2622. Hreiogeroiogar- vöror: Sápur og sápuefni. Þvottaefni. Þvottabörkur. Fa&gilögur margsk. Bui*star, margar tegundir. ienU máe', •M• E.s. Snðnrland fer tif Breiðaf jarðar næstk. miðvikudag 11. þ. m. Við- komustaðir samkv. ferða- áætiun. Flutningi veitt móttaka á miðvikudag 10. þ. m. Nýja Bíó Ég syng um Þiff (Ein Lied l'iir dich). Þýsk tal- og söngvakvik- mynd. Aðalhlutverkið leik- ur og syngur liinu heims- írægi pólski tenorsöngvari Jan Kiepura. Önnur hlulverk leika: Jennv Jugo, Paul Iiempí' og Ralph Arthur Roberts. LfiifsifLK ILTUITIKIt Á morgun (sunnudag) kl. 8 síðd.: Við, sem viooom eldhússtðrfio. Samanleikur í 3 þáttum (6 sýningum) eftir sam- nefndri skáldsögu Sigrid Boo. Aðgöngumiðasala í Iðnó i dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1 e. h. Sími 3191. Nýlegt steiohós með öllum þægindum, i Vesturbænum, til sölu. Uppl. í sima 3537. Hjáipið biiodem. Kaopið vioDo þeirra. Barnaföt (prjónuð), sokkar, vesti, trcflar, húfur, vettlingar, þvottapokar og handklæða- og þurkudreglar, eru til sölu dag- lega til kl. 4, i BlmdraskAlanom. Ellilieimiliiiu. Aths. Þetta má einnig fá eftir sérstakri beiðni kaupenda. Hver gAðnr torgarl hnncar nm han hióhnv yöur i íslensk föt á íslandi. Hvergi betri eða ódýrari föl en frá Áíafossi. — Nýtt sumarf'ataefni. — Fljót og góð HHyodr Uffl PJOOflF OlflfluF.,3fgreiðs 1 a. — Föt tilbúin á einum degi. — Verð frá kr. 75.00. Aukið atvinnulifið hér á landi. Verslið við Klæða- verksmiðjuna ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.