Vísir - 07.04.1934, Síða 2

Vísir - 07.04.1934, Síða 2
V t $ ! F )) lNkTOgH & ÖLSEINI (( Héðinn fær hjálp! Hvex* tekur nú að sér ad hjálpa formanni bankaráðsins? í fyrradag rakti Vísir í suntl- ur allan blekkingavef Héðins Valdimarssonar, í sambandi við ávísanamálið í Landsbankan- um. Og nú hefir þessi aðalhöf- undur sorpskrifa Alþýðublaðs- ins séð sitt óvænna og kallað á hjálp! Sjálfur hefir Héðinn reynt á ýmsa vegu að ljúga sig út úr ógöngum þeim, sem hann var kominn í, en þar kom þó að lokum, að hann þraut dug til að Ijúga meira. Hefir liann nú kvall sér til aðstoðar for- mann bankaráðs Landsbankans, Jón Ámason, sem bersýnilega er þeim mun heimskari heldur en Héðinn, áð hann skilur ekki, að Héðinn er kominn i sjálf- heldu, sem ómögulegt er að losa hann úr. Héðinn lætur Alþbl. spvrja bankaráðsformanninn um það, hvort það sé rétt, að „ávísana- svikin1' séu „að eins gamlar sak- ir, sem hafi verið látnar falla niður“. — Og blaðið segir, að Jón Árnason hafi svarað: „Nei, það er algerlega rangt“. — Nú ber þess að visu að gæta, að Alþbl. hcfir birt samtöl við menn, t. d. við formann utan- ríkismálanefndar, sem sannað er að blaðið hefir rangfært svo mjög, að því hefir alveg verið sríúið við, sem sagt hefir verið. Og af því, sein blaðið nú hefir eftir Jóni Árnasyni, virðist liggja næst að álykta, að með- ferðiu á því samtali sé eitthvað i þá áttina, því að þar er hvert tilsvarið í mótsögn við annað. Næst því, að ]>að sé „algerlega rangt“, sem Vísir hefir síaðliæft, hefir blaðið það eftir J. Á., að hann geti fullyrt, að hvorld bankastjórar né bankaráð hafi liaft hugmynd um það „i nóv- ember í haust“, að þau svik, sem lögreglurannsóknin liafi leitt i Ijós, hefði átt sér stað; það hafi ekki verið fyrr en far- ið var að rannsalca hjá gjald- kerunum, eftir að seðlaþjófnað- urinn kom fyrir, að það komst upp, að um sviksemi væri að ræða. Það er nú ekki kunnugt, að við rannsókn hjá gjaldkerun- um, eftir að seðlaþjófnaðurinn kom Huár, hafi nokkuð nýtt komið fram, sem benti til þess, að um sviksemi hafi verið að rxða i sambandi við geymdar ávísanir. Við þá rannsókn hjá gjaldkerunum fundust engar slikar ávisanir. Slíkar ávísanir hafa ekki fundist í vörslum gjaldkeranna síðau i nóvember í haust. I sambandi við slíkar ávísanir getur því ekki verið að ræða um neinar sakir hjá gjald- kerunum síðan í nóvember siðastl. Hér er þvi áreiðanlega að eins um gamlar sakir að ræða. Virðist þvi bankaráðsfor- maðurinn beinlínis fara með blekkingar af ásetlu ráði, er hann gefur i skyn, að éitthvað nýtt hafi komið í Ijós við rann- sókn á sjóðum gjaldkeranna eftir að seðlaþjófnaðurinn kom fyrir. Og um slíkar blekkingar- tilraunir gerir bankaráðsfor- maðurinn sig sekan hvað ofan í annað, i viðtali því, sem Al- þýðublaðið birtir. T. d. segir hann, að Vísir liafi sagt i fyrra- dag, að bankastjórnin hafi ekk- ert rannsakað ávísunarmálið i nóvember í haust. Þetta er hreinn skáldskapur og engin slík ummæli eru til í blaðinu. Vísir hefir einmitt talið það al- veg vafalaust, að bankastjórn og bankaráð hafi rannsakað málið. Og allar þessar blekking- artilraunir bankaráðsformanns- ins eru svo klaufalegar, að þær leiða einmitt all annað í ljós heldur en þeim er ætlað. Bankaráðsformaðurinn segir, að í nóvember í hausl hafi að eins komist upp, að ein ávísun, að upphæð 15 þús. kr., liafi leg- ið í kassa hjá gjaldkera all-lang- an tíma. En það er margupplýst, að í nóvember f. á. voru I sjóðum gjaldkera ávísanir að upphæð 40 þús. kr. og þar á meðal ein ávisun að upphæð 15 þús. kr. Það kom þá líka i Ijós, að engin innieign var til fyrir þessum ávísunum. Auðvitað var það rannsakað. Og einmitt út af því, að engin innieign var til fyr- ir ávísununum, sakaði Alþýðu- hlaðið og Héðinn Valdimarsson Mjólkurfélagið um það, að það hefði gefið út falskar ávisanir Bankaráði og bankaráðsfor- manni var kunnugl um jætta, en þá var það mál látið niður falla. Það má vel vera, að bankaráðs- formaðurinn hafi ekki talið jænnan verknað Mjólkurfélags- ins refsiverðan. En Vísir hefir ekki átt í neinum orðaskiftum við hann um málið fyrr en nú. Alþbl. liefir tahð þennan verkn- að glæpsamlegan, og þvi hefir Visir svárað þannig, að um jx:tta hafi verið kunnugt í nóvember i haust, og bankaráðið J>ó látið j>á sök niður falla. Ef sú sök er nú tekin upp, eins og Alþbl. hefir krafist, þá er um gamla sök að ræða, gamla sök, sem bankastjórn og bankaráð hefir látið falla niður. Um jætta verð- ur ekki deilt, og bankaráðsfor- maðurinn hefði ekki átt að flónska sig á því að staðhæfa, að það sé „algerlega rangt“. En J>að er nú ekki að eins j>essi sök Mjólkurfélagsins, sem var látin falla niður í haust, heldur voru í raun og veru all- ar sakir í sambandi við jiessar ávísanir þess látnar falla niður. Bankaráðinu varð kunnugt um það i nóv. í haust, að að minsta kosti tveir gjaldkerar bankans höfðu innleyst J>essar ávísanir. Þegar það komst upp, hafði ein ávísun, að upphæð 15 j>ús., legið í sjóði í 20 daga. Þetta veit Alþbl., og þess vegna spyr það bankaráðsformann- inn um það, hvernig á þvi standi, að rannsóknin í nóvem- ber f. á. hafi ekki leitt „öll svikin i Ijós j>á þegar“. — Svar bankaráðsformannsins er á þá leið, að j>að sé vegna þess, að allar aðrar ávísanir, sem legið hafi í sjóði hjá gjaldkeranum „á ýmsum tímum“, hafi verið endurnýjaðar svo ört, að það hafi ekki getað vakið grun- semd, „þótt þær fyndist í kass- anum“! — Með J>essu svari kemur hann þvi nú upp um sig, að J>að hafi verið rangt, sem hann var nýbúinn að segja, að að eins ein ávísun hefði fund- ist i sjóði gjaldkerans í nóv- ember síðastl. Ef þær hefðu ekki verið fleiri, j>á hefði hann aúðvitað svarað hinni heimsku legu spurningu Alþbl. þannig, að engin von væri til j>ess, að í nóv. í liaust hefði komist upp um ávísanasvik, sem ]>á voru óframin! En svo reynir hann að breiða yfir J>etta með þvi að tala um að ávísanir, sem legið hafi í sjóði gjaldkera „á ýmsum tímum“, hafi verið „endurnýjaður svo ört“ o. s. frv. Auðvitað gátu þessar „ýmsra tíma“ ávísanir ekkert hjálpað til þess að kóma upp um ávís- anasvikin i nóvember, heldur aðeins þær ávísanir, sem þá lágu „í kassa“!. En Þær ávís- anir voru að upphæð 40 ]>ús. Og hvernig gat bankaráðsfor- maðurinn komist hjá því, að grunsemd vaknaði hjá honum um þáð, að liér væri ekki alt ineð feldu? En J>að skiftir nú engu, hversu einfaldur bánkaráðs- formaðurinn er. Visir getur vel fallsl á það, að hann sé miklu einfaldari en alment gerist. Það, sem hér skiftir máli, er það, að i nóvember i haust varð uppvíst um þær misfell- ur í Landsbankanum, að gjald- kerarnir innleystu ávisanir, sem þeir vissu, að engin inni- egn var til fyrir. Þeir hlutu að gera það í greiðaskyni við út- gefanda ávisananna og eftir einhverju samkomulagi við hann. Það gat vel verið „kerfis- bundið“ samkomulag. En þrátt fyrir það, lét bankaráðið það mál falla niður. — Það er nú fullyrt, að lögreglurannsókn hafi leitt i ljós, að aðalgjaldkeri bankans hafi gert J>etta um langt skeið. En jafnframt er það upplýst, að síðan i nóvem- ber liefir þetta ekki komið fyr- ir. Lögreglurannsóknin hefir ekki leitt i Ijós neinar misí'ell- ur, sem liafi átt sér stað eftir að bankráðið hafði málið til meðferðar í nóvember í hausL Bankarúðsformaðurinn segir, að lögreglurannsóknin hafi leitt i ljós, að um kerfisbundna sviksemi hafi verið að ræða. En bankaráðið vissi um J>að, frá því í nóvember i haust, hverjar misfellurnar voru, en lét þó málið liggja í þagnar- gildi, þagði um það, hreyfði engum kærum út af því. Sak- irnar eru þær sömu, þó að eng- ar grunsemdir vöknuðu hjá bankaráðsformanninum um það i síðastliðnum nóvember- mánuði. EldgOSÍð. —s— 6. apríl. FÚ. Frá Núpstað sást i dag mökkur yfir jöklinum og' lagði móðu fram yfir Skeiðarársand. í gær fóru 2 synir Hanncsar bónda, Jón og Eyjólfur, upp á Björn, fjall fyrir ofan Núpstað, og sáu þaðan norður til jökuls- ins. Sáu þeir greinilega hvar mökkurinn kom úr jöklinum, en loga sáu Jæir ekki, því jökul- bunga skygði á. Frá tindinum á Birni virtust J>eim eldstöðvani- ar í norður-norðaustur, nálægt kletti einum, sem stendur upp úr jöldinum, og mjög nálægt eldstöðvunum frá 1903, eða lít- ið eitt norðar og austar. Hlóðu þeir vörður er bera saman i stefnu á eldgosið. I). april. FÚ. Eldgosið hefir sést úr Döl- um. í morgun símaði fréttarit- ari útvarpsins þár, að ú'laug- ardagskvöldið var, hefði það sést greinlega frá Staðarfells- skóla, frarn á kvöld. Á páska- dagskvöldið taldi Óskar Kristj- ánsson á Hóli í Hvamssveit, 80 leiftur á örstuttum tíma. Frá Ljárskógum sást gosið á laug- ardagskvöld, og aftur á mánu- dagskvöld. Hallgrímur í Ljár- skógum sá nokkur snögg leift- ur, er hann var á ferð á páska- dagskvöld. Leiftrin hafa sést i austur suðaustur, frá Ljár- skógum, _ en eftir kortinu a'ö dæm er það sem næst í stefnu a suðvestanverðan Vatnajökul. Fólk í Saurbæ, Hvammssveit, á Skarðsströnd og í Suðurdöl- um telur sig liafa heyrt dynki fyrr part á laugardag, en ekki varð það vart við neinai hræringar í sambandi við þá. Ekkert sást til eldanna úr Dölum i gærkvöldi eða fvrra- kvöld, enda var þykt í lofti bæði kvöldin. Frá Rafnseyri er sagt frá þvi, að dvnkir liafi heyrst þangað, er gosin byrjuðu. Símskeyti Frá Spáni. Madrid, 7. apríl. FB. Innanríkisráðherrann tilkynti í ciag, a'ð hinar sérstöku ráöstafanir, sem geröar voru á dögTmum, til þess aö var'Sveita innanlandsfrið- inn, hafi nú vcrið feldar úr gildi, þar sem alt sé ine<5 kyrrum kjörum í landinu. Voru herlög látin ganga í gildi til vonar og' vara er ófrifi- Rafítrkja- sg sfmamannaTerkfæri f.jölbreytt og vandað úrval, eru nýkomin til VERSL. B. H. BJARNASON. vænlega horföi fyrir skömmu, en nú telur ríkisstjórnin, aö hún hafi nægilega sto'ö í venjulegum lögum, til þess a'ö halda upp reglu utu land alt. (United Press). Frá Rúmeníu. Búkarest 6. apríl. FB. Fregnir hafa verið hirtar um, aö ríkísstjórnin væri i þann veginn aö segja af sér, en í opinberri tilkjmn- ingu er þessu neitað. Þaö er þó kunriugt, aö ríkisstjórnin hcfir til umræ'ðu dómana i málunum útaf Ihica-moröinu, en skoöanirnar um þessa dóma eru mjög skiftar. Al- rnent er talið, þrátt fyrir tilkynn- ingu stjórnarinnar, aö þótt hún segi ekki öll af sér sé breytinga á henni að vænta, en ef til vitt ekki fyrr en um miöbikj næstu viku. (United Press). Búkarest, 7. apríl. FB. Áreiöanlegri fregnir eru nú fyr- ir heridi um fundi þá, sem rúm- enska stjórnin hefir haldiÖ. Hætt- an á, aö stjórnin verði aö segja af sér er nú liðin hjá í bili. Tatarescv forsætisráöherra átti tvivegis tai viö Karl (Carol) konung í dag og tók Tatarescu aftur lausnar- beiðni sína, þá er konungurinn. hafði neitað aö taka hana tS greina. - - Enginn ráöherranna mun biðjast lausnar. Ráðherra- fundur er i dag og tekur konung- urinn þátt í honum. — (United Press.). Frá Danmðrka. ( Send iherra f regn ir). Leiðangur til eldstöövanna í Vatnajökli. Danskir vísindamenn; hafa fylgst vel' meö fregnunl þeim, seni borist hafa frá íslandi, um eldgosin í Vatnajökli. Dr. Niels Nielsen jarö- fræöingur, ritari Landfræöifélags- ins danska fór fram á það viö stjórn Cárlsbérgsjóðsins, að lagt væri fram fé úr sjóönum til leiö- angurs til eldstöðvanna. Varð. sjóðstjómin við þessum tilmælujm Ráðgert er, að í leiðangrinum verði þeir dr. Nielsén og Kjeld IVl ilthers magister og tveir íslensk- ir vísindameun og er húist við,- að Pálmi Iiannesson rektor verði annar þeirra, en óráðið muu hver hinn verður. Leiðangurinn verður útbúinn sem heimskautaleiðangur og hafa leiðangursmenn meðferð- is skíði, sleða, tjöld o. s. frv. Dr. Nielsen leggur af stað á laugar- dag til Englands um Esbjerg, til þess að ná þar í Goðafoss í Hull, og fara á lionum til Reykjavíkur. (Sarnkv. uppl., sem blaðið hefir fengið frá P. H. rektor haföi ver- iö i'ráði að hann og Steinþór Sig- urðsson taki þátt í leiðangrinum, eu hvorugur getur það nú, enda er yfirstandandi timi ekki hentugur til ferðalaga sem þessara, og hef- ir P. H. símað út, að best værí að fresta leiðangrinum frani á vor- ið, en óvíst er hvort skeytið hefír komist til Kaupmannahafnar áður en dr. Nielsen lagði af stað). Bálför Finns Jónssonar. Lík dr. Finns Jónssonai' prófes- sors var brent í Kaupmannahöfn s. 1. fimtudag. Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðherra flutti líkræðuna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.