Vísir - 07.04.1934, Síða 4

Vísir - 07.04.1934, Síða 4
VISIR ISLENZKAR SMÁSÖGUR HÖFUKDAK: Hallgrirasson. Jón Thoroódsen. Þorgila Gjallandi. Geatur Páiason. St. G. Stephansson. Þorst. Erlingsson. E. H. Kvaran.. Sigurjón FriSjónsson. Guiim. FricSjónsson. Jón Trausti. Krstín Sigfúsdóttir. Jóh. Sigurjóns- soo. Hulda. Sig. Nordal. Jakob Thor- areaten. Fr. A Brekkan. Helgi Hjörv- mr. Gunnar Gunnarsson. GutSm. G. Hagalín. DavíÖ Þorvaldsson. Krist- mann Guðmundsson. H. K. Laxness. Bókin er 300 bls. og íb. í fallegt band Fœst hjá bólcsölum. Mest úrval — lægst verð. E' « ! /fS m i h :etss Qácn SportTöruhús Reykjavíkur. íslensk f rimerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Frimerkjaverslun. Lækjartorgi 1. (Áður Lækjargötu 2). Innkaupsverðlisti sendur ókeyp- is þeim er óska. Sími: 4292. Eggert Claessen hæstaréttamiálaflutmugsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. TrDlofonarhringar altaf fyrirliggjandi. Haraldup Hagan. Símí’: 3890. Austurstræti 3. ^ \ MILDAR OG ILMANDl 20stkI-25 I ásí- hvarvelrna r TILKYNNING 1 Bamastúkufundur. —- Vegna vorþings Umdæmisstiikunnar geta engir barnastúkufundir verið hér í bænum á morgun, Bema i stúkunni „Iðunn". Hún hekjui'fund kl. 10 árd. (230 2 samliggjandi sólarlierbergi ineð miðstöðvarhita og forstofu- inngangi, eldhús gæti komið til mála, eru til leigu frá 14. maí, á Nönnugötu 16B. (205 Einhitypur eldri kvenmaður í fastri stöðu, óskar eftir her- bergi með cldunarplássi í ausl- urhænum. Uppl. Laugaveg 57, búðinni. (200 1 herbei’gi og aðgangur að eldhúsi, óskast frá 14. maí til 1. október. TiUx>ð, merkt: „13“, sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld. (199 V ÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 3 herbergi og eldhús til leigu 14. mai. UppI. Bergþórugötu 21, uppi. (231 Ung hjón óska eftir tveimur litlum, sólrikum herbergjum cða einni stofu ásamt eldhúsi. — IJppl. Ægisgötu 26, kjallara. (182 | TAPAÐ - FUNDIÐ Skinnhanski tapaðist. Skilist á Fjölnisveg 6. (189 2 herbergi og eldhús til leigu 14. maí. Njálsgötu 52JÍ. (181 Tapast hefir kassi af þurkuð- um eplum. Uppl. í pakkhúsi Eimskipafélags Íslands, sími 4743. (206 Til Ieigu forstofulierbergi fyrir karl eða konu uú strax eða 14. mai. Vesturgötu 17. Pétur M. Bjariiarson. (147 Fundið karlinannsúr. Uppl. i Selbúðum 3. (197 3 herbergi og eldhús til leigu. Grettisgötu 46, neðstu hæð. (109 GonkÍin lindarpenni tapaðisl i morgun, i eða frá Landsbank- anúm að Bankastræti 3. Skilist Bankastræti 3. Sími 4020. (228 2 herbergi og eldhús óskasl til leigu, helst strax. — Uppl. i síma 1508. (163 Fundist hefir merktur silfur- blýantur. Bakaríið Þingholts- stræti 23. (226 Sólrík stofa og önnur með að- gangi að eldhúsi, til leigu. — Meira 14. maí. — Laugaveg 11. (218 Lyklakippa skilin eftir i Verslun Jóns Þórðarsonar. (220 Tvö lierbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Má vera í góðum kjallara. Tilboð, merkt: „27“, sendist Visi. (216 | KENSLA | Vélritunarkensla. -— Cecilie Helgason. Sími 3165. Til við- tals kl. 12—1 og 7—8. (186 Til leigu 14. maí 4 lierbergi og eldhús i timburhúsi. Leiga 120 kr. á mánuði. Uppl. í síma 4701 milli kl. 8—9 i kvöld. (214 f HÚSNÆÐI 1 1—2 stofur og eldliús óskast 14. maí. Má vera í kjallara og i útjaðri bæjarins. Til mála gæti komið pláss sem innrétta mætti sem íbúð. Tilboð, merkt: „SkiÞ vis“, sendist Vísi. (195 3 herbergi og eldhús til Ieigu og forstofuherbergi á sama stað. Laugaveg 24B (útbyggingin). (210 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herb. og eldhúsi 14. maí í Vesturbænum. Hclst við Öldu- götu. Uppl. i síma 4898. . (209 Lítið hcrhergi með húsgögn- um og aðgangi að síma, óskast 15. apríl. Tilboð, merkt: „Sól- rikt“, sendist Vísi fyrir 10. þ. m. (194 3 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Tilboð sendist afgr. Visis, merkt: „111“. (203 2—1 herbergi með nýtísku þægindum óskast 14. maí. — Sími 4540 og 2940. (187 Eitt herbergi og eldhús óskast 14. maí. Áreiðanleg borgun. — Uppl. Hverfisgötu 92. (201 2 herbergi og eldhús (helst í Austurbænum) óskast frá 11. mai n.k. Tilboð, merkt: „íbúð“, leggist inn á afgr. Vísis. (198 2—3 herbergi óskast. Uppl. í sínia 4816. (196 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Tilboð, merkt: „Þægileg ibúð“, sendist Vísi. (225 Til leigu stofa fyrir 1 eða 2 einhleypa i Tjarnargötu 3. Sími 2218. (221 Tvö samliggjandi herbergi, helst með sérinngangi, i eða við miðbæinn, óskast 14. mai. Upp- lýsingar i síma 3285. (219 Sólríkar íbúðir, einstök her- )ærgi og hentug sölubúð til leigu. Uppl. í síma 3144. (229 r VTNNA Tek að mér að búa til garða. Sanngjarnt verð. — Alfreð Schneider garðyrkjumaður, Grafarholti (Landssimi). (192 Myndarleg stúlka óskast hálfan cða allan daginu. Freyju- götu 42, efstu hæð. (190 Ungur maður óskar eftir ráðskonu, má hafa með sér barn. Uppl. Freyjugötu 27 A. (185 Ábyggilcg stúlka óskar eftir ^atvinnu sem fyrst, helst i kon- fektgerð eða hakarii. — Uppl. i sima 2950, til kl. 4. (184 Tek að mér allskonar hrein- gerningar eins og að undan- förau. Guðmundur Valdimars- son, Skólavörðustíg 33. (39 Unglingsstúlka óskast strax hálfan daginn. Hellusundi 6. — (217 Stúlku vantar hálfan eða all- an daginn um mánaðartíma. — Uppl. Sölfhólsgötu 10. (212 Stúlka óskast í vist nú þegar eða 14. maí. ■— Frú Einarsson, Laugaveg 31. (202 Unglingsstúlka, 14—16 ára, óskast liálfan daginn. O. Bene- dikts. Sími 3-722. (227 Stúlka óskast á gistihús úti á landi. Uppl. á Njálsgötu 12. (224 Unglingsstúlka óskast í vist á Bergþórugotu 29, uppi. (222 r KAUPSKAPUR Falleg svefnherbergishús- gögn til sölu. Sýnd á morgun á Mímisvegi 4, uppi. (193 Barnakerra með himni til sölu. Vei’ð 20 kr. Baldursgötu 23. (191 Til sölu íremur stór húseign \ið bestu verslunargötu bæjar- ins. Agæt sölubúð og góðar í- búðir. Tilboðj merkt: „Verslun- arstaður“, sendist Vísi fyrir 15. þ. m. (87 Nýtt eða notað karlmanns- reiðhjól óskast til kaups gegn því að seljandi taki Ixíkbands- vinnu sem greiðslu. Fyrsta flokks vinna. Tilboð, merkt: „Reiðhjól“, sendist Vísi. (188 Ódýr barnavagn til sölu á Njálsgötu 25. (183 Haraldur Sveinbjarnarson selur bílalyftur (dúnkrafta). Margar stærðir, góðar og ódýr- ar. — (157 Barnavagn, Íítið notaður, til sölu með tækii'æ'risverði. Uppl, á Laufásveg 4. (213 Djúpur barnávagn óslcast. Sinú 3757. (213 Vörubílar til söíu. Uppl. hjá B. M. Sæbcrg, Háfnárfirði. Sími 9271. (211 Einn tvísettur klæðaskápur' og byrgi, selst níeð tækifæris- verði. Uppl. í sínia 2773. (208 Gott kvenreiðhjóí óg ferða- kista til sölu. A. V. a. (207 EmaiIIeruð cldavél óskast til kaups. Uppl. i símá 3724, milli 4—7. (204 Leiknir, Hverfisgötú 34. Tæki- færiskaup á lítið nótuðti kven- hjóli. Besta tegund. (223 FÉLAGSPRENTSMIÍÍ'TÁISÍ. MUNAÐARLEYSINGI. „Bíða eftir hverju?“ .Álfunum, vættunum! Hvað annað! Varð eg kannske ekki íyrir því óláni, að rekast inn í seiðhringinn? Hest- tirinn minn clatt þarna á sléttum vegi þó aö færðin væri góð! - Hann er ekki vanur því, að detta kylliflatur á sléttum vegi.“ % Eg hristi höfuðið alvarleg í bragði. Frú Fairfax leit upp, bersýnilega undrandi. Henni féllust héndur við vinnuna í bili. „Þér segist ekki eiga foreldra á lífi. Látum svo vera. En þér eigið þó væntanlega einhverja ættingja á lífi —- einhverja nána frændur, — föður- eða móðnr-systkin?“ mælti hr. Rochester ennfremur. „Nei, eg veit ekki til þess, að eg eigi neina ættingja á 66 — að minsta kosti ekki nána ættingja." „Einmitt það! —- Og livað er um heimili yðar?“ „Eg á ekkert heimili.“ „Hvar eru systkini yðar?“ „Systkini! Eg á engin systkini.“ „Með hvaöa hætti komust þér hingað? — Hver át- vegaði ySur kemiarastöSu hérna?“ „Eg auglýsti eftir kennarastöðu og frú Fairfax svar- aSi auglýsingu minni.“ ,,Já,“ sagði frii Fairfax og var bersýnilega fegin, aý fá ástæðu til þess að taka til máls. „Og eg er forsjón- inni sannarlega þakklát fyrir, aS mér skyldi detta i hug að svara auglýsingunni. Eg hefi líka sannarlega — það veit sá sem alt veit — haft mikla og margvíslega ánægju af því í einverunni hérna, aS umgangast ungfrú Eyre. Og Adele hefir fengið góSa kenslukonu, ástúSIega og umhyggjusama, þaS er mér óhætt að segja.“ „LátiS allar lofræður eiga sig,“ sagði Rochester og skar niður umræSurnar. „Eg hefi sjálfur mynd- að mér skoSanir í ]>essu efni og eg býst við aö eg meti þær meira en skoðanir annara. Kynni okkar ungfrú Eyre hoftist á þann hátt, að hún bylti hestinum miínum flötum.“ ,Guð varSveiti mig! Hver ósköp eru afi heyra þetta! — OgÆvernig getiö þér fengiS af ySur aS tala svona hr. Rochester!“ sagði frú Fairfax, bar ört á og var mikiS niSri fyrir. „ÞaS er alt hennar sök, að eg meiddi mig i fætinumÁ Gamla konan varö öidungis forviða og botnafii ekkert í þessu. „Ungfrú Eyre! Mætti eg spyrja: HafiS þér nokk- urntíma átt heima í stórri borg?“ „Nei, það hefi eg ekki.“ „HafiS þér þá aldrei veriS í fjölmenni? — Aldrei hringsnúist i margmenninu ?“ „Eg hefi litil kynni haft af öSnt fólki, en nemöndun- um og kenslukonunum í Lowood.“ „HafiS þér lesiS mikiS um æfina?“ •— „Eg hefi lesiö allar þær bækur, sem eg hefi haft uhdir v höndum. En þaS er hvorki mikiS aS vöxtum, né held nr neinar sérlegar vísindabækúr." „Þér hafið ])á lifað svona eins" og hálfgerðu klaustur' lífi, skilst mcr. Og þér eruö vafalaust prýðilega aö yður i helgisiðum og öllu þvi, er viðkemur trúmálunum. Brock- lehurst sá, sem stjórnar skólanum, eða hefir yfirumsjón með honurn, er vist prestur. — Er ekki svo?“ „Jú, þaö er hann.“ ,,Og þið ungu stúlkumar hafið vafalaust tilbeðiS hann — svona hér um hil eins og hann væri guð? — „Nei, —• ]taS gerðum við ekki.“ „Svo! —• Svo aö þið tilbáðuð hann ekki! I’að eí skritið.“ „Mér var litið um hr. Brocklelnirst gefið, og margaf stúlkurnar, ef ekki flestar, voru alveg sama sinnis. Hann var leiðinlega strangur og harðlyndur. Hann lét okkur ganga snoðkliptar fram eftir öllum aldri. Og alt, sem okkur var fengið til handavinnunnar, svo sem nálar og tvinni, var úr svo lélegu efni, aö það mátti heita ónýtt og ónotaúdi. En það var ódýrt — fjarska ódýrt — og þess vegna fanst: honum sjálfsagt aö nota það." „En sá búmaður! Þessháttar sparnaður Ixirgar sig

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.