Alþýðublaðið - 04.07.1928, Page 3

Alþýðublaðið - 04.07.1928, Page 3
& L Þ Y Ð U B L A Ð I Ð 3 '\ *V T \(t ji 'V; K\ mrí?íuimú W t)\ I ^ UJ ^ & iriiinlíN m s ... ittr MSMk\ m u vornr sfhnar tefgusidaB*, sem fáaiglegai* ersa. Gefa aJdrei ástæðu lil umkvartana. iM Kk w um það, að flokkurinn ' ætti BíB taka að sir stjórnarmyndun þeg- ar færi gæfíst, me ðþað fyrir augum að konr.i fram umiböta- mólum verkalýðsins, þó á tak- mörkucu sviði væri. Minni hluti flokksstjó r.arinnar, Arthur Eng- berg^ ritstjó i aðaljafna’ðarmanna- blaðsins í Svíþjóð, og luar Ven- m $tröm rikisþingsmaður og rit- fiöfundur, sem eins og margir vita hefir tvisvar komið hingað til lands, og er kvæntur íslenzkri konu, Lóu Guðmundsdóttur frá Nesi, lögðu til, að flokkurinn myndaði því að eins stjörn, að hann hefði hreinajn meiri hluta í neðri deildinni (andra kaminar- en). Minni hlutinn (Engberg og Vennerström) tóku þó síðar á þinginu aftur þessa tillögu sína, og var tillaga flokksstjörnarinn- ’ar þá samþykti eftir langar um- ræður. Allmiklar umræður urðu um stefnuskrá ílokksins, og komu þar fram nokkrar breytingartil- lögur, einkum frá hinum fræga friðarvini Ch/l Undhagen, borgar- stjóra í Stokkhólmi. En flestar b rey t in ga rt il 1 ögu ruar náðu ekki fram að ganga. Talsvert var rætt um almenn- ar kosningar, sem nú standa fyr- ir dyrum í Svíþjóð. Eiga þær ffram að fara í sleptemibier í haust. Gtera jafnaðarmenn sér góðar vonir um að ná þá hreinum nieiri hluta í neðri deild þingsins. Eins og nú standa sakir, þurfa þeir að eins að vinna 7 þingsæti í viðböt til þess að ná meiri hlut- anum. Væri þess óskandi, að flokksbræðrum okkar í Svíþjóð auðnaðist að vinna slíkan sigur. Myndi það án efa hafa í för með sér störfeldar breYtingar til batn- aðar .fyrir allan almenning þar í landi, umtleið og það efldi flokka nágrannalandannia til ótrauðrar orrustu að sama marki. í lok þingsins var formaður flokksins valinn í einu hljóði Per Albti Hansson og ritari GmtaU Möller. Auk þess voru kosnir í framkvæmdastjórn: Emst Wig- for&s, Arlhur Engberg, Rickard Sandler, Arvid Thorberg og Zeth Höglufid. Eins og kunnugt er, var Rickard Sander forsætisráðherra í síðasta jafnaðarmannaráðimeyti Svíþjöðar eftir dauða Brantings. Auk þess áttu margir, sem nú voru endurkosnir í flokksstjörn- ina, sæti í ráðuneytum Brantings, þar á meða.1 P. Alb. Hansson, Gustav Möller og Ernst Wigforss. Eins og að líkindum lætur hef- ir mikið verið rætt um flókks- þing þetta í sænskum blöðtim. Jafnaðarmnanablöðin eru yfirleitt mjög ánægð yfir þinginu. For- ingi jafnaðarmanna, P. Alb. Hans- son, hefir meðal annars sagt um þing þetta í jafnaðarmannablað- inu „Ny Tid“: „Þingið hefir á- kveðið, að flokkurinn héldi áfram hagnýtri umbÖtastarfsemi sinni, um leið og ösleitilega væri unn- ið að langþráðu stefnumarki." f „Socic,l-Demokmten“ hefir Arthur Engberg lýst þinginu þannig: „í fám'orðum sagt: Þingið var á- gætt og öll samvinna í bezta lagi. Það gaf góðar vonir um að flokk- ur vor geti unnið ágætan sigur á borgaraflokkunum." f sama streng tekur „ östergötelands Folkblad“. Það segir: „Heildarálit vort er, að hið 13. þing flokksins sé á- gætt áframhald undanfarinna góðra þinga, sem vér jafnaðar- menn minnumst imeð gleði.“ Annað hljöð er í strokki and- stæðingáblaðanna. Ihaldsb/a’ðið „Nya Daggligt Allehandn“ segir það engum vafa bundið, að sænskir jafnaðarmenn gangi til kosninga með efldum fjandskap til ríkjandi þjóðskipulags. Eftir þinginu að dæma, muni „rauður“ meiri hluti í neðri deild einskis svífast til þess að leggja í rústir auðvaldsskipulagið, og ekki verða vandur að meðölum. Á svipaðan hátt minnast önnur íhaldsblöð í Svíþjóð þingsins. Flokksþing skoðanabræðra okk- ár í SVíþjóð er sannarlegt gléði- efni. Það sýnir að alþýðusam- tökin þar í landi aukast og efl- ast og að skamt muni þurfa a?$ bíöa þess tíma, að jafnaðarmenn nái hreinum meiri hluta. Vel mætti svo fara, að kosningarn- ar í haust yrðu stórfeld stefnu- mót í sögu Svíþjóðar, og að þær yrðu til þess, að alþýðan tæki völdin í sínar hendur. ELnskis betra geta íslenzkir alþýðumenn óskað sænsku þjóðinní. St. J. St,i „Litla bandalagiðu. Svo kalía menn bandalag Rú- meníu, Tsjekkóslóvakíu og Júgó- slavíu. Er það áhrifarikt um á- standið í Mið- og Suður-Evrópu — og hafa Frakkar mjög hlynt að því, að bandalagið yrði sem traustast. Bandalaggið var meðal ann- ars stofnað í þeim til- gangi að tryggja það, að ekld . yrði gerð tilraun til þess af Þjóð- verja hálfu, að breyta með valdi landamiærum þýzka ríkisins mót austri frá þvi, sem ákveðið var í friðarsamningunum. En fyrst og fremst á „Litla bandalagið" að standa gegn því af öllum mætti, að Þjóðverjum takist að koma því til leiðar, að Austurríki sam- einist Þýzkalandi. Þá ætlast og Frakkar til þess, að „Litla banda- lagið“ sé eins konar Varnargarð- ur, er hefti framgang .Rússa. I sama tilgangi hafa Frakkar haldið vináttu við Pólverja, er bæði ótt- ast Rússa og Þjóðverja. „Litla bandalagið" hefir mjög svo trúlega staðið á verði. En samband ríkjanna innan þess er þö ekki talið fyllilega trygt. Þó að þau eigi sömu hagsmuna að gæta að ýmsu Ieyti, þá rekast hagsmunir þeirra á sums staðar. Og þau vinna að eins saman með- an þau sjá sár beinan hag að því. Hjá ríkjum þessum er ekki um nein sameiginleg hugsjöniamál að ræðá, héldur að éins um hags- muni, Styrkasta ríkið í bandalaginu er óefað Tsjekkóslóvakía. Þvi hef- ir líka verið betur stjörnað en hinum tveim rikjunum — og á- valt með fast markmið fyrir aug- um. Utanríkisráðherrann, Benes, er mjög duglegur og vitur stjórn- málamaður. Þess vegna er orðum hans og gerðum fylgt með mestu athygli. * NPú í vor kom frá Bretum rödd, sem óróaði stjórnmálamennina víöa um Evrópu. Röddin kom ekki úr stjórnarhöllum Breta, heldur úr barka blaðakonungs- ins Rothermerés lávarðar. En blaðakóngarnir eru piltar, sem að eíns hugsa um sjálfa sig. Lávárð- inum fanst nú nauðsynlegt fyrir blöð sín að finna eitthvað það, er vékti almenna æsingu. Hainin tók að svipast um á Evröpu- kortinu og festi augun á Ung- verjalandi. Jú, þarna var æsinga- efni. Og hann höf mikil skrif um það, að Trianonsanmingnum þyrfti að breyta. Ungvérjaland hefði orðið fyrir geysilegum ó- rétti. Nú er það satt, að Ungverja- land var órétti beitt. En ef farið væri að breyta landamærum Ung- verjalands, þá er áreiöanlégt, að margair þjóðir létu til sín heyra, bæði í Mið- Suður- og Vestur- Evrópu. Og umræður um þessi mál, hvað þá gagngerð breyt- ing á gerðum samningum, er eitur í blóði Frakka. Þá er Benes, utanríkisráðherra Tsjekkóslóvaka, var á ferð í Þýzkalandi og Bretlandi í vor, var Frökkum afar órótt. En svo lýsti hann því yfir, að hann vildí frið og ró og engar breytingair, •— og þá komst aftur jafnvægi á skap Frakkanna. En hvers má vænta? Ungverjar eiga við illa stjörn að búa, en várt mun þá skorta vilja til að bæta við sig löndum og lýðum. Og ef í hart færi á milli Júgóslava og ítala, mundu þá ekki Ungverjar halla sér að Itölum og reyna að fá hlut í her- fanginu, er þeir tefdu víst að ftalir hlytu, í fíkulegum mæli 7 Og færi þá ekki alt í bál og brand í Evrópu á ný? Frá Mentamálaráðinn Styrkur tíl stúdenta. FB., 3. júlí. Á fundi sínum 2. þ. m. ákvað Mentamálaráðið að úthluta eftir- töldum stúdentum styrk til þess að stunda nám • erlendis: Fintt- boga R. Valdimarssyni, Rvík, til þess að lesa þjóðarrétt (alþjóða- lög) við franskan háskóla. Sigurði Líndal Pálssyni, Reykjavík, tii þess að ,lesa ensku sem aðal- námsgrein, en ;Iatínu og frönsku sem aukanámsgreinar, við Sor- bonne-háskólann í París. Haukl Þorjleifssyni, Hólum, til þess að Jesá • stærðfræði og einttig upp- eldisfræði. Öláfi Hanssyni, Rvík, tijl þess að lesa almenna sagn- fræði, sem aðalgrein og þjóð- skiþulagsfræði (Sodiologi), sem aukagrein. Innlenð tiðlradi. ísafirði, FB„ 3. júlí. Sláturfélag var stofnað hér þ. 28. júnL Bráðabirgðastjórn var kosin og hlutu þeir kosningu: Ólafur Pál'sson, Tryggvi Páls- son, Arngr. Bjamason. Áformað var að koma sláturhúsinú upp í haust. ■ Sundpróf fór fram á Reykjánesi þ. 1. júlí. Var þar ' margt manna saman komið. Rúmum 1600 krónum var safnað hér í bænum til sund- skálábyggingar þar. Afíabrögð. Sártregur afli undanfarið. Róðr- ar nær ekkert stundaðir í veiði- stöðvunlum hér nærlendis. Vor- vertíðaraflinn þó með langbezta móti, hlutir taldir helmingi hærri en í fyrtá. Sláttur byrjaður fyrir nokkm hér í ná-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.