Vísir - 08.05.1934, Side 1

Vísir - 08.05.1934, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: A ÖSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 8. maí 1934. 124. tbl. A morgun er síðasti söludagur í happrættinu fyrir þriðia drátt. mmmm gá mla bi& mm ■ ■■■ Hvað nú-- nngi maðnr? í»ýs'k. talmynd eftir liinni heimsfrægu slcáidsögu HANS FALLADA. Hljóðfæraliús Reykj avíkur. YOUNG ATLAS r 1 K. R. húsinu kl. 4 og 8 á fimtudaginn. Aðgm. 1.00, 2.00 og 2.50 í Hljóðfærahúsinu, Eyrnund- sen, K. Viðar og við inn- ganginn, ef eitthvað er ó- selt. Útboðsfrestur. Bæjarráð Reykjavíkur hefir framlengt útboðsfresi íyrir tilboð í vélskip og mótorvélar, samkvæmt auglýs- ingu 26. mars þ. á., til 22. maí, kl. 10 árdegis. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. maí 1934. Síldarsðltunarstðð á Siglufirði fii leigu. Síidarsöl tunarstöð með Lveiinur bryggjum, síldar- geymsluhúsi og platningu er til leigu á komandi síldar- vertíð. SíldíSFvepksmiöj a ríkisins, Siglufirði. Vopskóli ísalks Jónssonap fyrir börn, 5—14 ára, starfar i Kennaraskólanum frá 14. maí lil júníloka. Kensla inni: Móðurmál, reikningur, teikning o. fl. — Ivensla úti: Leikar á grasvelli, námsferðir, grasasöfnun, garð- yrkja o. fl. Viðtalstimi i Grænuborg (sími 4860) kl. 10—3 og 6—7 í sima 2552. Wieoardíska kveotOsknr teknar upp í dag. Allra nýjasta gerð á sviði töskutísk- unnar. Dömubuddur, smá seðla- og visitkortamöppur til að liafa í tösku, mjög vönduð og smekkleg vara. Sann- gjarnt verð. LEÐURVÖRUDEILDIR HLJÓÐFÆRAHÚSSINS, , ATLABÚÐAlí, Bankastræti 7. Laugavegi 38. Ný fiskbúð opnoð. A Grettisgötu 2, gengið inn frá Klapparstíg, er opn- uð ný fiskbúð. Þar munu verða til sölu flestar tegund- ir af nýjum fiski, þegar á sjó gefur. Amerísk tal- og hljóm- kvikmynd er sýnir á svo spennandi og sérkennileg- an hátt söguna um hinn dularíulla visinda- mann, Dr. X, að áhorfend- um mun hún aldrei úr minni líða. — Aðalhlut- verk leika: Fay Wray og Lionel Atwill. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. Börn fá ekki aðgang. Sumapföt. Rykfpakkap. Stakap buxur. Fatahúðin. Gnðmnndnr ÁsbjOrnsson settur. SelsMinn og tófuskinn kaupir hæsta verði Heildversl. Þóroddar E Jfiissoiar I Hafnarstræti Sími 2036. ! Munið það. Sími: 3031. Jón & Steingpímup 1‘isksalar. Rottaeyding. Kvörtunum um rottugang í húsum er veitt móttaka á skrifstofu minni, Vegamótastíg 4, alla virka daga frá 8,—18. þ. m„ kl. 10—12 og 2—7. — Sími: 3210.' HEILBRIGÐÍSF ULLTRÚINN. Höfum fengið aftux* dáiítið af Eyvindap útsæðiskaptöflum. Mjðlkorfðlag Reykjavikur Gierslípun: Við afgreiðum með stuttum fýrirvara allskouar glerplötur með slípuðum brunum s. s.: Skrifborðsplötur, reykborðsplötur, snyrtiborðsplötur, plötur á afgreiðsluborð í verslunum, „Opal“- glerplötur á veggi. Ennfremur rennihurðir með hándgriþum, rúður með „Facet“ o. s. frv. — Leitið tilboða. Ludvig Storr, Laugavegi 15. 2 stúlkur óskast á Hótel Borg 14. maí Húsfreyjan. Jaffa appelslnur ágastar. Versl. visir. LÁAIÐ GRAFA nafn yðar á sjálfblekunginn áður en þcr týnið bonum. Ingólfsbvoli. — Simi: 2354.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.