Alþýðublaðið - 05.07.1928, Blaðsíða 1
ublaðið
Gefið út af Alþýðaflokknun.
1928.
Fimtudaginn 5. júlí
157. WublaB.
"föÆMLA BtO
Hjortu! báli.
Sjönleikúr í 8 páttum eftir
Cecil B. de Miíle.
Aðalhlutverkið leikur;
Rudolph Schildkrant.
Það er falleg mynd, efnisrík
og spennandi.
ælciir®
Kommúnista-ávarpið eftir Karl
Marx og Friedrich Engels.
Höfudóvinurinn eftir Dan.Grif-
fithjs með formála eftir J. Ram-
say MacDonald, fyrr verandi 'for-
sætisráoherra í Bretlandi.
Bylting og thald úr i.Bréfi tíl
Láru".
„Húsið við Norðurá", íslenzk
ieynilögreglusaga, afar-sþénnandi.
„Smí&ur er ég néfndur", eftir
Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran
pýúái og skrifaði eftirmála.
Fást i afgreiðslu Alþýðublaðs-
ins.
Sumarkvenkápur
seljum við með 20 % afslætti.
Marteinn Einarsson & Co.
Tilboð um gluggja
i bamaskólahúsið nýja óskast fyrir 25. þ. m. Upplýsingar ú teiknistöfu
Sigurðar Guðmundssonar Laufásvegi 63.
Skemtiferðir
verður i sumar eins og að undanförnu hagkvæmast að fara
með okkar yfirbygðu vörubílum.
Til Þingvalla og í Þrastaskóg á hverjum sunnudegi
Til Geysis og Þjórsárdals á laugardögum (tií baka á
sunnudögum).. Útvegum hesta frá Geysi að Gullfossi og
einnig um Þjórsárdalinn.
Að Þjörsárbrú verður farið næsta laugardag.
Fargjöld á alla þessa staði eru afar ódýr.
Paritið með fyrirvara
Vðrabflastðð fslands.
Símar 970 og 1522.
Málminfgarvðrar
beztu fáanlegu, svo sem: Kvistálakk, Fernis, Þurkefni, Terpentina, Ðlack-
fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst-
allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi
litum,, lagað Bronse. Þnprir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kaíkgrænt,
græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt,
Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt,
Zinkgrátl, Kinrok, Lim, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi-
kústar.
Vald. Paulseil.
Slátur
úr sauðum og
vetnrgðmln fé
fæst á morgu.
Sláturfélag
Suðurlands.
Kvenabl. Brautin
kemur út á morgun. Ágæt saga
byrjar í blaðinu. Sölustúlkur og
drengir komi kl. 10 f. h. á afgreið-
sluna í húsi K. F. U. M.
Há Sðlulaun!
Kola~sfmi
Valentinusar Eyjólfssonar et
nr. 2340.
Þvottabalar 3,95,
Þvottabretti 2,95,
Þvottasniírur 0,65,
Þvottaklemmur 0,02,
Þvottaduft 0,45,
Vatnsfðtnr 3 stærðir,
Sigurður
Kjartansson,
Langavegs ogKlapp-
arstigshorni..
Smjör,
Egg
og ostar.
Verzl. Hjðt & Mnr,
Laugavegi 48. — Sími 828.
SYJA BIO
LyUllausa Msið.
Afarspennanrli sjónleikur í
20 páttum. — Aðalhlútverk
leika: " .'• ...
Allene Rovr Walter Milier
o. fl.
Mynd þessi er tekin eftir
samnefndri skáldsögu eftir
Eari. Derr Siggers;
og er talið að engin skáld-
saga hafi verið af jafn mörg-
um lesin sem hafi. — Myndin
er í fvéimur þörtum og.verð-
ur siðari partur hennár,
sýndur í kvöld.
Nýkomid.
Brysselteppi 29,90 — Dívanteppi
frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu-
tau frá 0,95 mtr. Matrósahúfur
með íslenzkum nöfnum. Karlm.
kaskeyti ódýr. Gólftreyjur ódýrar.
Karlmannssokkar frá 0,95 Kven-
silkisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið
par sem pér fáið mest fyrir hverja
krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla.
Klöpp.
Laugavegi 28. Sími 1527.
(lipýðuprentsmiðian,
hverfisgotu 8, sími 1294,
tekur að sér alls konar tækifærisprent-
un, svo sem erfiijóð, aðgSngumiða, brél,
Írelkninga, kvittanir o. s. frv., og af- 1
greiðir vinnuna fljótt og viðjréttu verði. I
Richmond Mixture
er gott og ódýrt
Reyktóbak,
kostar að eins kr. 1,35 dósin.
Fæsí í olliiffl verzl-
nniim.
Reykingaffleni
viija helzt hinar góðkUnnu erisku
reyktóbaks-tegundir:
Waverley Mixture,
Glasgow "——
Capstan .----------—..
Fást í öllum verzlunum.
Hólaprentsatnið|an, Hafnaístræti
18, prentar s;mekklegast og ódyr-
ast kranzaborða, erfiljóð og alla
smáprentun, sími 2170.