Alþýðublaðið - 05.07.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1928, Blaðsíða 1
ýðublaðið 6efið út af Alþýdoflokknnm 1928. Fimtudaginn 5. júlí 157. 'öiuhlað. 6ANLA BtO Hjortn í bálí. Sjónleikiir í 8 páttum eftir Cecil B. de Mille. Aðalhlutverkið leikur; Rudolph Schildkraut. Það er falleg mynd, efnisrík og spennandi til ferðalaga: Olíukápur ;á börn, konur og karla, mjög ódýrt æKnr. Kommúnista-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Höfuðóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láxu“. „Húsið við Norðurá", íslenzk ileynilögregiusaga, afar-spennandi. „Smiður er ég néfndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran |)ýddi og skrifaði eftirmála. Fást i afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Sumarkvenkápur seljum við með 20 % afslætti. Marteinn Einarsson & Co. Tilboð um glugga í barnaskólahúsið nýja óskast fyrir 25. p. m. Upplýsingar 4 teiknistofu Sigurðar Guðmundssonar Laufásvegi 63. Skemtiferðir verður í sumar eins og að undanförnu hagkvæmast að fara með okkar yfirbygðu vörubílum. Til Þingvalla og í Þrastaskóg á hverjum sunnudegi Til Geysis og Þjórsárdals á laugardögum (til baka á sunnudögum). Útvegum hesta frá Geysi að Gullfossi og einnig um Þjórsárdalinn. Að Þjórsárbrú verður farið næsta laugardag. Fargjöld á alla pessa staði eru afar ódýr. Pantið með fyrirvara VðrnbíIastSð fslands. Símar 970 og 1522. Málningarvðrur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrip litÍF: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Líin, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. látur mw sauðum og veturgomln fé fæst á morgu. Sláturfélag Suðurlands. Kvenabl. Brauíin kemur út á morgun. Ágæt saga byrjar í blaðinu. Sölustúlkur og drengir komi kl. 10 f. h. á afgreið- sluna í húsi K. F. U. M. Há SSolulaim! IKola-'Sími Valentinusar Eyjólfssonar er nr. 2340. MBB NYJA BIO Lykillausa Msið. Afarspennan,di sjónleikur i 20 páttum. — Aðalhlutverk leika: Allene Roy. Walter Miller o. fl. Mynd pessi er tekin eftir samnefndri skáldsögu eftir Earl. Derr Siggers; og er talið að engin skáld- saga hafi verið af jafn mörg- um Iesin sem hún. — Myndin er í tveimur pörtum og verð- ur síðari partur hennar, sýndur í kvöld. Þvottabalar 3,05, Þvottabretti 2,95, Þvottasnárur 0,05, Þvottaklemmur 0,02, Þvottaduft 0,45, ¥atnsfiitur 3 stærðir. Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp* arstígsborni. Smjör, Egg og ostar. Verzl. Kjðt & Fisknr, Laugavegi 48. — Sími 828. Nýkomið. Brysselteppi 29,90 — Dívanteppi frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu- tau frá 0,95 mtr. Matrósahúfur með íslenzkum nöfnum. Karlm. kaskeyti ódýr. Gólftreyjur ódýrar. Karlmannssokkar frá 0,95 Kven- silkisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið par sem pér fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla. llopp. Laugavegi 28. Sími 1527. Alppuprentsmiðlan^ hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, brél, Íreikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við^réttu verði. Richmond Mixture er gott og ódýrt Reyktóbak, kosíar að eins kr. 1,35 dósin. Fæst I öllum verzl- nnnm. Refkiogafflenn viiia helzt hinar góðkúnnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow ——---------- Gapstan-----------— Fást í öllum verzlunum. Hólaprentsmiðjaii, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.