Vísir - 08.05.1934, Side 3

Vísir - 08.05.1934, Side 3
VISIR Hraðvaxandi sala sannar gæðin Hið eina rétta: Svana-vítaminsmjöplíki Bragðbest, Næringarmest. i tökum til Sogsvirkjunarinnar, i santráöi viö Jón Þorláksson borg- arstjóra. Er enn óráöið hvar lániö Yeröur tekið, en þaö mun fáan- Jegt í fleiri löndum en einn. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 8 st., ísafiröi 5,Akur- •eyri 9, Skálanesi 13, Sandi 5, Kvíg- indisdal 5, Hesteyri 5, Blönduósi -6, Siglunesi 8, Grímsey 5, Raufar- höfn 6, Fagradal 8, Hólum í Hornafiröi 8, Reykjanesvita 7. — Yfirlit: Djúp lægö fyrir suövest- an land á hreyfingu no'rðaustur eft- ir. Horfur: Suövesturland. Faxa- flói: Hvaps suðaustan og sunnan. Rigning fram eftir deginum, en 'gengur því næst i suðvestur eSa vestan átt með skúraveöri. Breiöa- fjgrSur, VestfirSir: Allhvass suS- austan og rigning i dag, en gengur sennilega í suSvestur meS skúrum í nótt. NorSurland, norSaustur- land: Sunnan kaldi. ÚrkomulítiS. AustfirSir, suSaústurland: Stinn- ings kaldi á sunnan. Skúrir. Bát hvolfdi í lendingu s. 1. laugardag í Kefla- vik. Var áhöfnin af vélbát G. Krist- jánssonar á leið í land í uppskip- unarbátnum, og hvolfdi honum skamt frá bryggju. Var mikil kvika á höfninni. Á bátnum voru fimm menn og björguSust þeir all- ir, meS aöstoS manna úr landi. •—- ForhiaSurinn, G. Kr. GuSmunds- son, var hættast kominn. MarSist liann á baki og brákuöust 1 eSa .2 rif. 50 ára er í' dag frú QuSrún Pálsdóttir, Hverfisgötu 92 B. - Af veiðum hafa komið Bragi meS 74 lifr- arföt, Egill Skallagrímsson me'S 65, Snorri goSi meö 66 og Geir meö 30, eftir skamma útivist. Kom hann inn til þess aS setja á land' veikan mann. Fánalið sjálfstæðismanna. Æfing getur ekki oröiö í I. R. húsinu á morgun. Nánara auglýst um æfingatíma síðar. Meistarapróf í íslenskum fræðum. Björn Sigfússon, stud. mag. lýk- ur meistaraprófi í íslenskum fræð- um i dag, meö þvi aö flytja fyrir- lestur í Háskólanum. Fyrirlestur- inn hefst kl. 6. Efni: Tildrög land- náms á'íslandi. Gullverð ísl. kr. er nú 50,64. miðaS viö frakkneskan franka. E.s. Édda kom hingaö í gær. E.s. Esja fór til Borgarness í morgun, í stað Suðurlands, sem er í Breiöa- fjaröarför. Vorskóli ísaks Jónssonar. ASstandendur barna, sem ætla að sækja um inntöku í skólann fyrir þau, eru beðin að gera það sem fyrst, vegna mik- illar aðsóknar. — Sjá augl. \ Happdrættið. Sölu happdrættismiða fyrir þriöja drátt lýkur annað kveld. Næturlæknir er í nótt Bergsveinn Ólafsson, Suðurgötu 4. Sími 3677. — Nætur- vöröur í Reykjavíkur apoteki og Lyfjaliúðinni Iðunni. —o— Osló, 7. maí. FB. Skipskhðar og' manntjón. Eimskipið „Childar“ frá Hal- den strandaði um síðastl. lielgi við niynni Columbiafljóts. —•, Strandgæsluskip bjargaði 18 mönnum af skipshöfninni, en fjórir skipverja druknuðu. Sex þeirra, sem bjargað var, meidd- ust. — Eimskipið „Rutenfjelk4 frá Osló strandaði við Nova Scotia, og er búist við, að það brotni í spón. — Áhöfninni var hjargað. Osló, 7. maí. FB. Vatnavextir í Noregi. Miklir hitar hafa veriö að und- anförnu og hefir snjór bráönað mjög ört í fjöllum. Vöxtur hefir hlau]jiö i öll straumvötn á stórum svæöum i Þrændalögum, á Mæri og i Guðbrandsdal. Skemdir hafa orðið á Dofrajárnbrautinni, Raunia og Rörosjárnbrautunum. Mikið skriðufall varö á laugardag' s. l.við Verma í Raumsdal óg eyðilagði járnbrautina á 100 metra svæði og undirstöðuna. Bráðabirgðabraut verður lögð á þessum kafla, en því Garðínnstengnr. „R E X“-stengur, einfaldar, tvö faldar og þrefaldar, sem má lengja og slytta, „505“ patent- stengur (rúllustcngur), ma- hognistengur, messingrör, gormar. — Mest úrval, Ludvig Storr. Laugavegi 15. ff Steinbftsriklingurlnn | § 3 er nú kominn á markaðinn CO s- » Beinlaus freðfiskur. pr Síld, söltuð og reykt. o: Súr hvalur. S Hákarl. Páll Hallbjörns. Laugavegi 55. Sími: 3448. næst verður að endurleggja járn- brautina alveg. í Röros hefir flætt yfir stórt svæði og hafa íbúarnir í 5a húsum orðið að hverfa á brott úr jieim. Svo mikill vöxtur hefir hlaupið í Glonunen, að vatnið er orðið næstum jiví eins hátt og í vatnavöxtunum miklu 1867. — í Lærdal og viðar hefir orðið mikið tjón af völdum flóða. Síðari fregnir herma, að stöðugt meiri vöxtur hlaupi í árnar á flóða- svæðunum. í Mjösen hefir hækk- að unr 4 metra. — Allir íbúarnir í Röros eru að flytja vegna flóðsins. Gokksty-mýrin er eins og stórt stöðuvatn yfir að líta. Útvappsfpéttip. Berlín, 8. maí. FÚ. Eldur í kalinámu. I kali-námu nálægt Karlsruhe í Þýskalandi kom upp eldur í gæi, og hafði kviknað út frá rafmagni. Eldinn bar svo fljótt að, að innan hálfrar mínútu hafði slitnað allt samband við nokkurn hluta nám- unnar, sem 80 nánramenn voru í, og urðu þeir inniluktir, að einum undanteknum, sem tókst að forða sér undir eins. Ekkert samband hefir hafst við- hina inniluktu menn, og eru rnenn mjög hræddir um líf jreirra. Aðstandendur námu- mannanna fá ekki að komast að* námunni sökum þess að öllu svæð- inu í kring um hana hefir verið lokað af ótta viö sprengingar. Nú er tækifærið að fá sér ódýr húsgögn. Borðstofusett, sem kostaði 1800 kr., selst nú á 1550 kr., annað 1200 kr., nú á 80Í kr. Ameríkanskt skrifborð, sem kostaði -800 kr., selst fyrir 350 kr. Borðstofuborð og borðstofustólar, dír- anar, dívanteppi og rúliugardínur, alt selt með afslætti að eins þessa viku. Húsgagnaverslun Ágústs Jónssonar, Vesturgötu 3. — Sími: 3897. ÚTSALAN * heldur áfram, og enn er hægt að kaupa með mikið lækk- uðu verði: Leirvörur, búsáhöld, postulínsvörur og veggfóður fyrir hálfvirði. Sigurður Kjartansson Laugavegi 41. Gulileggingai9. Við höfum nú fcngið mikið úrval af allskonar leggingum, borðum, kögri, snúrum, dúskum og motivum, gull og silki. Ennfremur silkiklúta, vasaklútamöppur og öskjur, skrif- .borðsmöppur og bókamöppur úr skinni. SKERMABÚÐIN Laugaveg 15. Notid Lillii - biidixiga Vanillu-, Citron-, Súklculaði- og Rom-búðingsduft eru framleidd í H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk tekn. verksmiðja. er suöusúkkulað- ið sem færustu matnreiöslukonur þessa lands hafa gefið sín BESTU MEÐMÆLI. Trúlofunarhrmgar altaf fyrirliggjandi. Haraldur Hagan. Sími: 3890. Austurstraeti 3. f TAPAÐ-FUNDIÐ 1 f LEIGA \ Verkstæðispláss til leigu. — Njálsgötu 40. Sími 3664. (496 Karlinanns-armbandsúr tapaðist 1. maí. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum í ísafoldarprentsmiðju og eftir kl. 5 á Vesturgötu 51 C. Bomsur bafa verið teknar í misgripum á Hótel Borg 29. apríl. Skilist þangað. (474 Veski með lyklum í hefir tapast. A. v. á. (473 Það ráð hefir fundist, og skál almenningi gefið, að best og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. (747 Tapast hefir sendibréf. Utaná- skrift: Margrét Helgadóttir. Skilist í Þingholtsstræti 28. (467 25 ltrónur i ‘peningum töpuðust í gær á leið frá Ivirkjutorgi upp í Banka- stræti og var vafið utan um þær reikningi. Finnandi skili þeim gegn fundarlaunum á afgr. Vísis. (464 f \ KENSLA Vorskóli Austurbæjarskólans starfar í vor frá 14. maí tii 30. júní. Jón Sigurðsson yfirkenn- ari skólans er til viðtals i skól- anum alla virka daga og í síma 2610, kl. 5—7 siðdegis alla. daga. r TILKYNNING Guðspekifélagið. 1 Lotusfund- ur í kveld kl. 8 þó- Stúkufor- menn og deildarforseti minnast látinna félaga. (472

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.