Vísir - 15.06.1934, Page 3

Vísir - 15.06.1934, Page 3
V 1 S I R KAUPH0LLIM fl M Hafnarstræti 10—12 (Edinborg). Sími: 3780. JL «1 Veðskuldabréf. Höfum til sölu nokkur veðskuldabréf, trygð með 1. og öðrum veðr. í góðum húsum. E-listinn er listi sjáifstæðismanna. GengijS í dag. ^ Sterlingspund .......Kr. 22.15 Dollar .............. — 4.40 100 ríkismörk ..........— 167.21 — frakkn. frankar — 29.17 — belgur ............— 102.89 — svissn. frankar . — 143.04 — lírur......... — 38.35 — mörk finsk .... — 9.93 — pesetar ...........— 60.97 — gyllini ...........— 298.63 — tékkósl. kr.....— 18.63 — sænskar kr.....— 114.31 — norskar kr.....— 111.39 — danskar kr. ... — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 50,12 mi'SaS vi5 frakkneskan franka. E-listinn er listi sjálfstæðismanna. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman ’í hjóixaband af síra Arna SigurSs- syni, ungfrú Halldóra Guðmunds- dóttir, Freyjugötu 4, og Sigurbjörn Maríusson, Aðalstræti 11. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun. Goðafoss er væntanleg- ur til Vestmannaeyja í nótt kl. 2. Brúarfoss fór frá Siglufirði i rnorg- un, á leið til ísafjarðar. Dettifoss ■er á útleið. Lagarfoss var á Hvammstanga í morgun. Selfos's er :á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Heimatrúboð leikmanna hefir samkomu í Hafnarfiröi í húsi K. F. U. M. annað kveld kl. 8j4. Allir velkomnir. Leit var hafin í morgun að danskri stúlku, sem kom á g.s. íslandi seinast, en var farin til kunningjafólks síns, sem hefir sumarbústað milli Lækjarbotna og Lögbergs. Hafði stúlkan far- ið út kl. 5 í morgun og hefir sennilega vilst. Hún lieitir Ellen Sönderblom. Sjálfstæðiskonur. Munið eftir kaffikvöldinu annað kvöld í K.R.-húsinu, uppi, kl. 9. Hjálparstöð Líknar fyrir berklaveika, Bárugötu 2 (gengið inn frá GarSastræti, 3. dyr t. v.). Læknirínn viSstaddur mánud. og miSvikud. kl. 3—4 og íöstud. kl. 5—6. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 5 kr. frá S. T. S. (gamalt áheit), 10 kr. frá ó- rtefndum (gamalt áheit). 10 kr. frá R. J., 5 kr. frá G. B., 2 kr. frá S. F., 5 kr. frá ónefndum (gamalt áheit). Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 VeSurfr. 19,25 Grammófónsöngur. 19,5° Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Upplestur (SigurSur Skúlason). 21,00 Grammófóntón- leikar. Ferðafélas íslands efnir til skemtiferðar austur að Sogsfossum n.k. sunnudag, 17. júní. Verður ekið um Þrastalund, upp með Sogi, alt að Efri-Brú, og gengið þaðan upp á Búrfell, sem er að eins 536 metrar á hæð, en útsýni er gott af fellinu vestur yf- ir Þingvallavatn. Af Búrfelli verð- ur gengið að Ljósafossi í Sogi, þaðan niður með Soginu austan- verðu, fram hjá írufossi og Axar- hólma og niður að Kistufossi. Það- an verður farið í 'bílum til Reykja- víkur, en staðnæmst í Þrastalundi í bakaleiS og skoðaður skógurinn þar. Farmiðar fást á afgreiðslu Fálk- ans frá kl. 12 i dag til kl. 7 ann- að kveld. E-listinn er listi sjálfstæðismanna. Bjarni Björnsson efnir til skemtunar í Iðnó á sunnudagskveld kl. 9, til ágóða fyr- ir fólkið á landskjálftasvæðinu nyrðra. Nánara auglýsí á rnorgun. Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Tún- götu 3. Sími 3251. — Næturvörð- ur í Laugavegsapóteki og Ingólfs- apóteki. FypiPspuFB. —o--- Er það satt, að Hermann Jónas- son lögreglustjóri hafi neitað því íyrir rétti, að hann hafi nokkurn tíma átt sportbuxur, eða komið í þvílika flík? Þetta er altalað í hænum og þyk- ir ýmsum máli skifta aö það verði npplýst, þó að smávægilegt kunni aS þykja. Hins vegar munu menn telja sig hafa séð lögreglustjórann í ofan- nefndum brókum, hvort sem það hefir nú veriö þegar hann stóð „bíspertur" á „öskuhaugnum" (samanber dóminum í Kollumál- inu) eða í annaS skifti eSa önnur. Eg vænti þess, aS þetta atriSi verSi upplýst, þó aS þaS skifti lcannske ekki miklu máli út af fyrir sig. —- Spurull. Ath. Fyrir^pyrjandanum er hér meS vísaS til setulögreglustjórans, sem hafSi rannsókn kollumálsins meS liöndum, og mun hann geta sval- aS forvitni hans. Vísi er ókunnugt um þetta atriSi. Ritstj. Vfflsla Markarfljótslirúar. Eins og menn hafa sjálfsagt lek- io eftir í auglýsingum um veit- ingatjöld og veitingastæSi viS Litla-Dímon undir Eyjafjöllum hinn 1. júlí naestkomandi, á þann dag, sem er sunnudagur, aS vígja hrúna á Markarfljóti. Þetta á aö vera miklu meira en venjuleg hrú- árvígsla, og mun tilgangurinn vera sá, aS minnast lokaþáttarins i hinni miklu brúakeSju yfir jökul- árnar í Rangárvallasýslu: Þverá — Affall — Ála — Markarfljót. Þetta- verSur því sannkölluS hér- aSshátíS Rangæinga og, i raun og veru miklu fleiri héraSa, alla leiðina frá SkerjafirSi til SkeiSar- ársands, enda hafa hæSi Reykvík- Þaö bregst mér ekki, ad þetta er liid iiýja ágæta „ARÓMAW RAFFI. ingar og Vestur-Skaftfellingar stu.tt aS hinum endanlegu fram- kvæmdum ásamt þeim, sem búa á hinu svokallaSa SuSurlandsund- irlendi. Fyrsti þátturinn í allri þessari keSju var bygging Ölfus- ár- og Þjórsárbrúanna og fyrsta vígslan í þessu kerfi var vígsla Ölfusárbrúarinnar, svo aS; nú á enn viS aS syngja Brúardrápuna eftir Hannes Hafstein frá 8. sept. 1891. „Þunga sigursöngva“ o. s. frv. Sá söngur getur lengi átt viS hverja brúarvígslu á voru landi. X. Knattspynmmðt íslands Úrslitaleikur í kveld. Þá er aSeins einn leikur eftir af íslandsmótinu, úrslitaleikurinn milli Vals og.Iv. R. Óhætt, mun aS fullyrSa aS úrslitin liafa sjaldan veriS eins óviss og nú. BæSi liS- in eru vel æfS og munu .hvort um sig liafa fullan hug á aS hreppa meistaratignina núna. Valur skar- ar fram úr i liprum samleik, en K. R. hefir aftur á móti betri skot- menn og hættulegri upp viS mark- iS, jiegar þeim tekst aS lirjótast í gegn um hina sterku vörn Vals. Leikar standa nú þannig aö Val- ur hefir 6 stig, hefir unniS Fram, Iv. V. og Víking; K. R. hefir 5 stig, hefir unniS K. V. og Víking en gert jafntefli viS Fram. Fram hefir sömuleiSis 5 stig,. hefir unniS Viking og K. V. en gert jsfntefli við K ,R. K. V. hefir íengiö 2 stig en Víkingur ekkert. Eins og sjá rná af þessu þarf Yal- ur ekki nema jafntefli viS K. R. til. þess'aö vinna mótiS. D. -----—«Esain» ii — N o r s k a r loftskeytafregnir. —o--- Vænlegri stjórnmálahorfur í Noregi. Oslo 12. júní. FB. I Morgenhladet hirtist í dag grein um stjórnmálaástandið, og segir þar, að ]>ess verði greinilega vart. að horfurnar hafi hatnað. Strigaskór á unglinga og fullorðna, með gúmmíbotnum, ágætis tegund, nýkomin. — Mjög ódýrir. Geysir. Húseignin nr. 46 við Hverfisgötu er til sölu. Menn semji við £ggei*t Claessen, hrm. Drapótaspil mjöfl lítií notað hðfmn Tið rerið beðnir um að seija. Verðið mjöfl iágt. líppiysinflar gefnr herra Kristján Benediktsson, sfmi 1054, Kveldnifur. Kmdabjúgu og kjötfars er best frá okkur. Kjðt-4 Fiskmetisgerðin. Reykhúsid, Sími 4467 og 2667. Gott saltkjöt á kr. 0.55 pr. y2 kg. 00 hanyikjot á kr. 0,80 pr. y2 kg. fæst í Vetpsl. Laugaveg 28. . Sími 3228. Meðal þingmanna og stjórnmála- manna búist nú meiri hlutinn við, að unt verði að koma í veg fyrir, að til stjórnarskifta komi. Hinsveg- ar sé enn við nokkura erfiðleika að striða, liæði innan hændaflokks- ins og vinstri flokksins, sem vinna verði bug á, áður en samkonuilag náist. Nygaardsvold Stórþingsfor- seti hefir sagt í viStali viS Arheid- erbladet, aS ekki muni til stjórn- arskifta koma. Fyrirspurn Hund- seid verður til umræðu í Stórþing- inu á morgun síðdegis. Umræðum um fyrirspurn Hundseids frestaS. UmræSunni um fyrirspurn Hundseids var frestaS vegna veik- G.s. Island fer annað kvöld kl. 6 til ísa- fjarðar, Sigluf jarðar, Akur- eyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag eða fyrir hádegi á morgun. Fylgibréf komi í dag. G.s. Botnia l’er annað kvöld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Farþegar sæki farseðla á morgun. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. Nýtitl BLÓMKÁL, SPIDSKÁL, RABARBARI, TÓMATAR, lækkað verð. PÚRRUR, ' GULRÆTUR, AGÚRKUR, PERSILLE. WizlZMl inda Mowinckels forsætisráSherra. Læknir hans hefir tilkynt, aS hann þjáist af nýrnasjúkdómi. Hann getur fyrirsjáanlega ekki mætt á þingfundum í yfirstandandi viku. — Á fundi landbúnaðarnefndar þingsins í gær lagöi fulltrúi hægri- manna fram tillögur til samkomu-, lags milli ríkisstjórnarinnar og bændaflokksins. Allir þingflokk- arnir þéldu fundi í gærkveldi. — Samkvæmt Morgenbladet munu hæði bændaflokkurinn og vinstri-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.