Vísir - 16.06.1934, Side 1

Vísir - 16.06.1934, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEIN'GRÍMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578= Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, laugardaginn 16. júní 1934. 161. tbl. 17. júni Afmælisdapr Jáns Signrðssonar Bátíöisdapr íþróttamanna Allsherj armöt I. S. í • liefst Kl. i1^ e. li. Lúdrasveit Reykj avíkur skemtir bæjarbúum á Ansturvelli. Kl. 2 — Lagt af stad suöur á íþróttavöll. Staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar. Borgarstjóri Reykjavíkur Jón Þorláksson talar. Lagðiir blóöp sveigur á leiði forsetans. — Alslierj armótið sett af forseta í. S. í. Ben. Gr. Waage. Liidrasveitin leikur. Kl. 3 hefjast: I. Fimleikar Úrvalsflokkur kvenna úr íjiróttafélagi Reykja- víkur undir stjórn Benedikts Jakobssonar fimlk.. II. 100 metra lilaup III. Hástökk IV. 5000 metra lilaup V. Spjótkast VI. 4x100 metra boöklaup VII. 800 metra hlaup Hlé. Kl. S'U e.li. I. Reipdráttur milli lögreglunnar innbyrðis og mllli lögreglunnar og K.R.-inga. II. Hnefaleikar (sýning) 2 snjöllustu linefaleikarar Reykvíkinga. III. Karlakór Reykjavikur syngur úrvalslög. IV. D A N S á góðum palli með góðri hljómsveit. Bólurnar i gangi allan daginn. Einnig margt amiaS til skemtunar. Adgöngumiðar fyrir aiian daginn kosta: Stæöi kp. 1.00, pallstæÖi kr. 1.50, sæti kr. 2.00, fyrir börn 0.50. 1 Ath. Happdrætti innifaliö í hverjum miöa (dregiö kl. á miðnætti um 50 kr. vinning). Reykvíkingarl Mætið allir á íþróttavellinum 17. júní og njótið hinna ágætu skemtana. V iröingarfylst Stjórn K. R. GAMLA BlO Cirkus-Polly. Áhrifamikil og spennandi amerísk talmynd. Aðalhlutverkin leika: Marion Davies og Clark Cable. Húseignin nr. 46 við Hverfisgötu er til sölu. Menn semji við Eggert Claessen, hrm. Drengur 14—16 ára óskast á HÓTEL ÍSLAND. * Mótorhjól (Harley Davidson) í góðu standi til sölu. Lágt verð. Uppl. á Grettisgötu 8, milli 7 og 9 í kvöld. SíiGíSttíSttíXitSíSttíiíSÍÍÖíSUftíSíSíSíÍíJíi: VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 'sootttt: stt: sttís: sottcottí stttt:stt;s;stttt: NÝJA BÍÓ V alsa-strí did. (Walzerkrieg). Renate MiiIIer, Willy Fritsch, Paul Hörbiger, Adolph Wohlbriick og m. fl. Gerist í Wien og London um 1840. Síðasta sinn. Ferðaprímusar hinir viðurkendu sænsku „Optimus“ prímusar lil ferðalaga og heimanotkunar, eru komnir aftur. Verðið lægra en áður. Helgi Magnússon & Co. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.