Vísir


Vísir - 03.07.1934, Qupperneq 2

Vísir - 03.07.1934, Qupperneq 2
VlSIK* AppelsíMf „Sanklst’* — — „BrasH“ Epll „JonaíMBí* Grapefruit Sítrónnr Lankur Uppreistartilraunin í Þýskalandi. Hindenburg þakkar Hitler og Göhring. Samkvæmt opinberri tilkynningu hafa 20 menn verið teknir af lífi fyrir þátttöku í uppreistinni. — von Papen frjáls ferða sinna. Osló, 2. júlí. — FB. Á laugardagskveld, aðfara- nótt sunnudags og í gær hafa gerst mjög alvarlegir atburðir í Þýskalandi, sem ógerlegt er að segja um að svo stöddu hverjar afleiðingar liafa. Hitler og Göhring liafa harðri hendi hælt niður uppreistartilraun gegn „þriðja ríkinu“ og hafa ýiiisir kunnir menn verið tcknir af lífi. Þannig var von Schleiclier fyrverandi kanslari skotinn til bana og kona hans, er Schlei- cher bjóst til varnar er átti að taka hann höndum. Rölnn kap- teinn, liöfuðmaður S. A. liðsins, var liandtekinn af Hitlcr sjálf- um og því næst slcotinn. Sjö aðrir árásarleiðtogar voru handteknir og dæmdir til lífláts og skolnir. Símskeyti frá Berlín herma, að alls hafi um 40 árás- arliðsleiðtogar verið skotnir og um 3000 menn handteknir. Fullyrt er, að þcir, sem skotnir hafa verið, og liinir handteknu, liafi verið í þann veginn að gera uppreist til þess að stevpa Hitl- er af valdastóli. Hitler, Göliring og Göbhels hafa, með þvi að hregða við'þegar, kæft hylting- artilraunina í fæðingunni. Blöð- in i London og New York eru harðorð i ummælum sínum um þessa hroðalegu atburði i Þýskalandi, sem verkalýðsblaðið Daily Herald í London kallar „blóðbaðið“, er liljóti að vera „upphafið að lokaþættinum". Berlín, 2. júlí. FB. Samkvæmt opinberri til- kynningu hefir Hindenburg forseti simað Hitler og Göliring. I skeyti sínu kveðst forsetinn vera samþykkur gerðum þeirra og þakkar þeim fyrir að hafa bælt niður uppreistartilraunina. Að síðustu ber Hindenburg for- seti fram heillaóskir til þeirra i tilefni af því, að þeim tókst að koma í veg fyrir, að byltingar- áformin hepnuðust. $amkvæmt áreiðanlegum heimildum hafa allir starfs- menn von Papens, að 1—2 und- anteknum, verið handteknir, en von Papen sjálfur hefir ekki verið tekinn fastur. (United Press). Berlin, 3. júlí. FB. Tilkynt liefir verið opinber- lega, að til kl. 11,30 í gærkvöldi hefði tultugu aftökur farið fram. Þvi er harðlega neitað, að yfir 60 menn, sem við bylting- artilraunina voru riðnir hafi verið teknir af lífi, en hinsvegar er. játað, að um fleiri aftökur verði að ræða og að þær verði alls eitthvað yfir 20. Varðliðið, sem var við hús von Papen, liefir nú verið flutt þaðan, og er von Papen frjáls ferða sinna. (United Press). London, 2. júlí. FÚ. Göliring tilkynti í gær, að síðan stjórnin á sunnudag- inn greip til þeirra örþrifa- ráða, er henni þótti með þurfa, sé all með kyrrum kjörum, og uppreistin að fullu bæld niður. „Örþrifaráð“ þau', er Göhr- ing á við, er aftaka von Schlei- chers og Röhms. von Sclileicher og kona lians voru skotin, og Röhrn var skotinn, eftir að liann liafði neitað að fremja sjálfsmorð. Göhring segir í tilkynningu sinni: „Hreiður glæpamann- anna er sundurtætt, og þeim útrýmt. Lífi Hitlers hefir verið bjargáð fyrir þjóðina. Hann er mildur og kærleiksríkur, en hann er líka miskunnarlaus, þegar vegið cr að föðurland- inu. Þeim, sem á þann hátt vinna til hegningar, mun ekki verða hlíft. „Erlend hlöð flytja ósannar fregnir um uppreistina, og telja, að nú sé ríki .IIitlers lok- ið. En máttur hans og vald er nú meira en noklcru sinni fyr. Enginn þjóðhöfðingi er jafn sterkur og liann, og enginn hef- ir fullkomnara vald á stjórn- artaumunum.“ Þá segir Göhring, að nú, þcg- ar búið sé að bæla niður upp- reistina, ætli Hitler sér að ganga i berhögg við siðspill- ingu, sem vitanlegt sé að eigi sér stað meðal nokkurra þeirra, er með völdin fara, á- samt honum í Þýskalandi. Alla siðspillingu og óhófsemi í lifn- aði verði að uppræta, og skapa í þess stað hreint líf og ein- falda lifnaðarháttu. i Spvenging í þýskri vararæöismanns- skpifstofu. Valencia, 3. júlí. FB. Sprenging varð í þýsku ræðis- mannsskrifstofunni hér og varð af nokkurt tjón, einkum á gluggum. Enginn maður meidd- ist við sprenginguna. — Talið er, að vél, samskonar og þær, sem notaðar eru í hernum til þess að sprengja liúsveggi o. fl., hafi verið fyrir komið í liúsinu. (Uniled Press). VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Stjúínarsklfti í Japan. Tokio, 3é ,j.uiL FB. Ríkissí/jörnin Ircí'ir beðist lausnar. Bar forsæSisráðherr- ann fram Ikusnárbeiðriösína urn leið og út: kom skýrstá: dóms- málaráðuneytisins um liið svo> kallaða Tai-Wanrbankalmeyksli, sem fvrir skommu vakti rnikla eftirtekt og léiddi til þess,. að Kuroda, vara-fjármálaráðherra, var tekinn fastúr. — (United! Press). Reykjavík og ðnnnr sveitarfélðg. Eg rakst af hendíngu á> „Reikning Reykjavíkur-kaup- staðar árið 1932“ núna fvrir skömmu. Það er gleðilegt að sjá, að bú- skapur höfuðslaðarins er prýði- legur. Framkvæmdirnar hafa verið miklar, sem kunnugt er. Og efnaliaguriim má teljast á- gætur, enda hafa rauðu ejrðslu- klærnar ekki komist í bæjar- sjóðinn enn þá. Það er og von- andi, að höfuðstaðurinn verði aldrei fyrir jieir'ri ógæfu, að málefnum lians verði sljórnað á líkan liátt og málefnum ísa- fjarðar og Hafnarfjarðar, en þar liafa rauðu mennirnir rásk- að árum saman. Og þar ér á- standið svo (að minsta kosti í Hafnarfirði), að stundum liefir ekki verið liægt að greiða láun nema með ávísanasneplunum frægu. Fólk hefir orðið að kné- krjúpa verslunum og öðr- um, sem það liefir þurft að horga eitthvað, til að taka þessa lapjia, og sénnilega stundum orðið að láta þá fneð afföllum. Talið er í reikningnum, að aff- ar cignir Reykjavikurkaupstað- ar nemi hér um bil 22%: mfl.- jón króna (22.418.998.24), en skuldir rúmum 9 milj. króna (9.087.700.08). — Skuldlausar eignir hæjarsjóðs og hafiiar- sjóðs nema því, sanikvæmt þessu, 13.3 milj. kr. (13.331.- 298.16). Þetta er góður búskapur og auðséð, að ráðdeildarsamir menn liafa liaft stjórn bæjarins með höndum. En þá er vel, jieg- ar saman fara miklar fram- kvæmdir og að ckki er gcngið of nærri gjaldþoli skattþegn- anna. Og þrátt fyrir hinar miklu framkvæmdir og það, að mönn- um hefir ekki verið ofboðið stórkostlega með útsvörum, mega skuldirnar lieita fremur litlar. En það var einn liður eða tveir öllu lieldur, i bæjarreikningun- um þelta ár (1932), scm vöktu undrun mína. Þar er talið með- al útistandandi skulda: Óendur- greiddur fátækrastyrkur frá öðrum sveitum kr. 226.495.74 og óendurgreiddur sjúkrastyrk- ur frá öðrum sveitum kr. 42.- 460.91. Þelta eru samtals kr. 268.956.65. Þessar skuldir eru víst þann- ig til komnar, að Reykjavíkur- kaupstaður liefir orðið að hlaupa undir bagga með þurfa- mönnum amiara sveita, sem hér hafa dvalist, upp á væntan- lega endurgreiðslu frá fram- færslusveilum hlutaðeiganda, en þær endurgreiðslur sumar hafa farist fyrir. Væntanlega eiga slíkar cndur- greiðslur að fara fram, þegar er borgunar er krafist, cn Iiér virð- Verzlun Ben: S. Þðrartnssooar býðr bezt kaup. Ljáblödin þj óðfrægu, Kvernelandsljáina, breiða hverfisteina 15—18— «g 21 þuml. Carborundumbrýnin ó- viðjafnanlegu, og alt sem tiver búandi þarfnast, seljum viS allra manna ódvrast. Heíld- og smásala. VERSL. B. H. BJARNASOS. ist hafa verið gengið linlega eft- ir. Og Iíklcga eru sumar þess- ara skulda stofnaðar fyrii" löngu. Eg Iiefi ekki séð þess nein merki í réikningi bæjarins fyr- ir urnrætt ár, að bæjarsjóði hafi verið greiddir vextir af því, sem lianii á lijá öðrum sveitarfélög- um, og væri þó sanngjarnt, að vextir væri greiddir af slíkum skuMum. Það getur vel verið, að sum sveitarfélög eigi örðugt með að standa í skilum. En svo aum eru þau þó varla, að þau geti ekki greitt vexti af skuldum sin- um. —- Mér finst ckki geta komið til mála, áð bæiarsjóður Reykja- víkur sé notaður sem lánsstofn- un, ér veiti vaxtalaus lán, þ. e. að ]iar geti hin ýmsu sveitar- félög liaft ókeypis lán árum saman. Eg geri ráð fyrir, að bæjarsjóður verði að greiða vexti af þvi fé, sem aðrir eiga hjá honum, eins og títt er um skuldunauta. Og liví skyldi hann þá.veita öðrum ókeypis Ián? — Eg fæ ekki séð, að nein sann- girni mæli með þvi. Það kann að þykja fullgolt handa okkur, borgurunum liér í Reykjavík, að vera eltir á röndum af lögtaksmönnum hæjarins, ef við getum ekki staðið í skilum með útsvars- greiðslur, En eg segi fyrir mig, að mér þykir næsta ósanrigjarnt, að húsgögnin mín sé tekin upp í útsvar og scld á nauðungarup'p- boði, á sama tíma og bæjarsjóð- ur sýnir óviðkomandi sveitar- félögum það örlæti og rausn, að láta þeim haldast uppi að greiða ekki vexti af skuldum sírium. Það virðist vera orðin skoð- un æðinnargra manna viðsvegar um landið, að rétt sé að nota Reykjavík til þrautar — láta hana, eða horgarana liér, bera sem allra mest af byrðum þjóð- félagsins, án þess að hún eða þeir fái neitt í staðinn, annað en fjandskap og svívirðingar af liálfu pólitískra óknyttamanna,’ sení liingað hafa ruðst í því skyni, að drepa atvinnurekstur bæjarbúa og sölsa undir sig eignir þeirra. — Þess verður nú litið vart, að reynt sé að reisa rönd við níðingum þessum og því síður, að þeir sé teknir þeim tökum, sem þeir verðskulda. En einhverntíma brestur þolin- mæðin og kannske fyrr en varir, enda liggur nú fyrir alveg ný yfirlýsing og játning hlutaðeig- anda um það, að hér .sé um raunverulega fjandmenn hæjar- ins að ræða. En livað sem um þetta er, þá skal eg nú að lokum benda rétt- um aðiljum á það, að fjölmörg-: um borgurum bæjarins finst ekkert vit í því og engin sann- girni, að bæjarsjóður heimti ekki fulla vexti af fé því, sem ; SandL— og Sementsigíin, góðkunnu — allar möskva- síærðir — eru komin aftur til VERSH B. H. BJARNASON. allar Iengdir, Þakpaprpa „Samson sterki“, Gólfpappa, þaksaum og- alt ann- að til bygginga, verður hvað sem hver tautar ávalt heppileg- ast að kaupa í VERSL.. B. H. BJARNASON. Iiami á lijá öðrum sveitarfélög- um, þö að fallast megi á, að iiinheihifu höfuðstöls sé frest- að, eins og sakir standa. Árs- vextir (6%) af skuld þeirri, sem bærinn átti hjá öðrum sveitar- félögum 31. desember 1932 íienra fúflum 16 þúsund krón- um. — Gg það eru líka pen- irrgar. Skattþegn. SíldL sem fóöurbætip. Sumarið 1933 er eill með mestu óþurka sumrum, sem nienn niuna hér á Suðurlandi. Spretta víðast ágæt, en grasið ó- nýtt vegna vætu og sólarleysis, og síðan stöðugir óþurkar, svo fiey voru víst víðast livar með allra versla móti. Eg heyjaði þetía suinar hæði hér i Reykja- vik (töðu), og einnig austur í Flóa (úthey) og fékk ákaflega vond hey, bæði vegna liins stjrða tíðarfars, vankunnáttu við heývinnu og lítils tíma. Eg álti 23 ær, sem mig lang- aði til að hafa um veturinn, og setti þær á þessiJitlu og lítil- fjörlegu, licy — já, svo lítilfjör- leg voru þau, að fáir, að minsta kosti liér í Rvík, liefðu látið sér detta í hug að gefa þau nokk- urri skepnu. Eg frétti um haustið, að Sild- areinkasalan ætti nokkrar tunn- ur af tveggja ára gamalli síldt), sem kostaði 5 kr. tunnan og fékk eg mér strax 5 tunnur. Þó ætlaði eg ekki að gefa ánuni alt þetta, því hð mér Iiafði ver- ið sagt af mörinum, sem þóttust liafa reynshi i þessu efni, að ekki mætti g'efa fé meira af síld, en sem svaraði einni síld á dag handa þrem kindum, og það þvi aðeins, að fénu væri, altaf beitt. Eg ætlaði því að gefa liestum líka af þessum 5 tunn- um niínum, því að eg vissi lil þess, að Dan. Dan. liafði gefið síld reiðhestum sínum með góðum árangri. Eg tók ærnar i hús seint í nóvembermánúði; gaf þeim lieyruddann, sem þær tóku lieldur dauft í, og hjæjaði svo á síldinni. Fyrst saxaði eg tíu 1) Um að gera að síldin sé svo vel söltuð að ekki sé vottur af þráa, en brimsölt á bragðið,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.