Vísir - 03.07.1934, Page 3

Vísir - 03.07.1934, Page 3
VISIR Opið kl. 4—6 (á laugardögum kl. 1—3). Þeir sem kynnu að vilja kaupa vel Irygg verðbréf, geri svo vel að tala við oss sem fyrst. síldir i vanalegri „hákkavél“, svo úr varð mauk og hrærði við lúku af rúgmjöli og helti . svo út á heyið i garðanum, en fanst þetta satt að segja svo lít- ; il matargjöf með svona lélegu heyi, að ærnar mundu eklci 1 halda við holdum með því. Mér til skammar verð eg að játa það, að eg hefi ekki sjálfnr kunnað síldarátið, og fór því að grensl- ast eftir því lijá mönnum, sem borðuðu sild, hvað þeir gætu neytt mikils af henni, án þess að verða meint af. Enginn hafði beinlínis reynt það, en menn borðuðu gjarnan eina sild i einn með branði, ásamt öðru, ogþótti ekki mikið át. Úlaf þéssu skild- ist mér, að ekki gæti verið mikið fyrir kindina, þó að liún æti eina síld á dag, og hækkaði nú síld- argjöfina upp í 20 síldir á dag (tiu i hvort mál), liætti^ið saxa hana i vélinni, þvi að það var seinlegt, en skar hana í smá bita, og lirærði í mjöh. Fénu varð ckkert meint af þessu og bætti eg enn við tíu síldum á dag, og voru það þvi orðnar 30 síldir á dag eða sem svarar IV2 sild á hverja liind. Þetta gaf eg svo daglega, allan desember og janúannánuð. Einnig kom það fyrir, ef eg kom seint Lil kindanna á kvöldin og ekkert var hjá þeim, að eg bætli þeim upp með lítilli heytuggu og þá 8 til 10 síldum í viðböt. Eg var nú búinn að fá margar tunnur í viðbót og gaf hesturn síldina líka. Þegar kom fram i febrúar, fór eg heldnr að minka sildar- gjöfina. Þá voru ærnar sílspik- aðax% ágætlega kviðaðar og bál- frislcar, og átu alt, sem þeim var b.oðið, Jx. á. m. hinn versta hev- rudda. Svona gaf eg sildina allan vetnrinn, það sem eftir var, 10 til 20 síldir á dag og ekki nxinna um sauðburðinn, sem gekk á- gætlega. Yoru fleslar ærnar tví- lembdar og lömbin ágætlega falleg. Þakka eg það síldinni, liversu vel þetla afklæddist. Fjórar af 'ánum feixgu skitu seint í aprílmánuði, en ekki kenni eg það síldargjöfinni, þó að mikil væri. Eg varð var við það i fé hjá öðrum, scm enga sild gáfu, að fé feklc niðurgang og nxá vera, að það lxafi stafað af lieyjxuxxxm. Próf. Þórðxir Sveinsson ráðlagði mér að gefa munntóbak við þessum kvilla og reyndist það óbrigðult og það svo, að ef gefið var nóg af því, varð kindin orðin fríslc eftir dægur eða sólarhringl). Eg reyndi fleiri meðul, svo seixx brennivin, en það var sein- ■virkai’a og kom ekki að eins góðu lialdi. Ánurn var ekki beitt, aðeins látnar út nxeðan gefið var og liúsið hreinsað. Vatn stóð altaf hjá þeiixx og drukku jxær mikið, sem eðlilegt er, þar sem þær fengu síldina beint upp úr tunnumxi óúlvatn- aða, og að sjálfsögðu ekki soðixa, svo að lxúix misti ekki neitt af eiginleikunx sínum. Það kanxx að vera, að það sé óhóf að gefa svona nxikið af síld og kamxske of dýrt, eix nxemx liafa Iiaft trú á að gefa síldarmjöl og hafa jgefið það xxxikið, og það er sjálfsagt ágætt, en mér með niinxxi taknxörkxiðxx þekkingu skilst, að þegar að hú- ið sé að breyta síldimxi í mjöl, sé húix búin að tapa ýnxsxuxx eða einhverjum efnxuii, senx sé hetra fyrir skepnuna að fá en ekki. Og vai’la trxii eg því, að sildin sé ódýrari, þegar Iiún er konxin senx duft i poka, en í sinni upprunalegu mynd í tunnu. Eg held að eg liafi fengið 2 síðustu tunnurnar, senx seldar voru hér á landi af þessari síð- ustu sild Einkasölxuxnar, þvi að eftir því sexxi eg bcst veit, voru seldar til manneldis 600 tunn- ur til útlanda af þcssunx ágæta mat, sökum þess að við gátum ekki einu sinni notað síldina til skepxxufóðurs hér á íslandi!! Eg skrifaði þetta niður vegna þess, að mer Ixefir fundist ixienn vera svo vaixtrúaðir á að gefa þennan fóðurbæti (sérstaklega nógu mikið), seixx við eiguxxx svo Iiægt nxeð að afla okkur og oft fyrir htið te, (og það fer þó ckki út xxr landinu), og vona eg að nxenn fari að gefa síldinxxi nxeiri gauixi í þessa átt. Það eru ekki nxeira exx 3 til 4 ár síðan aö seldar voru 200 til 300 tunnur af síld á uppboði fyrir 1 kr. tunnan. Eg keypti þar 60—70 tn. og fleygði þeixxx í flag. Svona getur konxið fvrir aftur, og á nxai'gaix liátt lxafa menn getað fengið síld fyrir lítið, jafnvel hér sunnaixlands. Að endingu vil eg geta þess, að þegar eg brytjaði síldina í rollurnar xxxíixar, stakk eg stuixd xun upp í nxig bita við og við og var það sérstaklega gott i kulda, (nxanni hitnar fyrir brjóstinu, líkt og þegar íxxaður rennir nið- ur brennivínssopa). Og nú er eg orðimx alæta á síld. Jón B. Jónsson. Otan af landi 1) Sú ærin, seixi varð veik- xxst, fékk % úr ahn af nxunn- tóbaki í eiixu, og það brá svo við, að hún virtist albata eftir hálfan sólarhring. Eg skar tó- bakið í bita, án þess, að tæja það, og tróð svo bitunum ofan í kindina. Túnasláttur byrjaður í Austur- Húnavatnssýslu. 2. júlí. FÚ. Túnasláttur er byrjaður á Blönduósi og nokkrum bæjum i Austur-Húnavatnssýslu. Gras- spretta er mjög misjöfn, en víða eru tún vel sprottin. Sprettu miðar vel, því undan- farið liafa verið hlýindi, en votviðrasamt. Fyrsta sáðslétt- an var slegin 20. júní, en vegna vor-anna mun sláttur ekki al- ment byrja þar i sýslu fyr en unx xxæstu helgi. Ferðamannastraumur. Mikill ferðamannastraunxur hefir verið unx Blönduós að undanförnu. Kvennaskóliixn hefir verið leigður Óla Isfelc til gistihússhalds og hafa stundxuxx gist þar yfir 50 næt- urgestir. Frá Akranesi. Akranesi, 2. júlí. FÚ. Akranes—bió sýndi i gær talmvndir í fyrsta simxi. Það hefir nú starfað i 4 ár. Sjúkra- skýlissjóður Akraness á vél- arnar og eru þær undir vfir- unxsjón hreppsnefndarinixar, en húsnæði er leigt í Báru- lxúsinu. Línuveiðiskipin Ólafur Bjarnason og Sæbox’g og vél- skipin Hai’aldur og Kjartan Ól- afsson eru farin á sildveiðar norður. Hrefna fer í kvöld, og línuveiðaskipin Andev og Gola 1‘ara uiix næstu helgi. Laoðvarnir Frakka. Hernaðarútgjöldin enn aukin stórkostlega. Douixiergue, forseti þjóð- stjórnarinnar frakknesku, er staðráðinxx i því, að lialda áfranx að fullkomna landvarixir Frakka, því að lxaixn er sann- íærður unx, hvað senx ofaxx á verður i Genf — cf þar næst þá nokkurntíma nokkurt sam- koinulag i afvopnuixarixxálun- unx, sem gagix er í — að Þjóð- verjar íxxuixi lialda áfram að vígbúast, lxvað sem öllum sam- konxulagsuixxleitunum og sanx- þyktuxxi líður. Og Doumergue getur örugglega lialdið þessari stefnu sinni, segir Parísax’blaðið C. T., þvi að Frakkar eru al- nxenl Jxessai'ai’ sönxu skoðunar. Þeir óttast Þjóðverja. Þeir bú- ast við nýrri styrjöld milli Frakka og Þjóðverja og þeir vilja all til vinna, að þá verði Frakkar viðbúnir og geti stöðv- að framrás Þjóðverja, áður en þeir komast að landanxærununx. Ríkisstjórnin frakknéska fór fyrir xxokkuru fram á nxikla fjárhæð til aukinna landvarna eða senx svarar til 250 nxilj. aixxeríslcra dollara. Iiurr mikill lieyrðist í fulltrúadeild þjóð- þingsins, er stjórnin fór fram á að fá þessa miklu uppliæð, því að alt síðaix er lieimsstynj öld- inni lauk hcfir að staðalclri ver- ið varið feikna fé til landvarna og vígbúnaðar. En Doumerguc. tilkynti fulltrúadeildinni, að cf þetta næði ekki fram að ganga, nxyndi lxann rjúfa þixxg og efna lil nýrra kosninga. I ræðu, seixx haixix hélt unx þetta í fulltrúa- deildinni, lcvað liamx svo að orði, að ástaixdi og horfum svipaði í ýixxsxi til livernig áslatt var 1914. — Kvaðst liann liafa lagt það til í fulltrúadeildimxi skönxnxu áður eix heimsstyrj- öldin skall á, að veitt væi’i aukið fé til þess að búa herinn betur að fallbyssunx og vélbyssunx og fleiri gögnum. Menxx voru á nxóti þessu í fyrstu, en áltuðu sig á því, að rétt væri að verja fé til betx'i útbúnaðar hersins, og það konx líka brátt í ljós, sagði Doumergue, að það var mikil þörf fyrir þetta, því að ef ekki hefði verið undiixix bráður bugur að því að nota féð eins og til var ætlast, liefði Fralck- land að likindunx beðið ósigur í heimsstyrjöldinni. Máli sínu lauk Douxxxerguc íxxeð þessunx orðunx: „Eg krefst þess, að deildin samþykki tillögur stjórnarinnar í þessu máli. Ef xnálið verður lafið að óþörfu eða tillögurnar feldar aðvara eg deildina liér með og lýsi því yf- ir, að eg íxxun einungis fara eft- ir því, sem eg álít mér skylt vegixa hagsnxuna lands míixs og þjóðai’. Verði tillögurnar feldar verður þing rofið og þjóðin íxxun veila stjórninni fullan stuðning lil þess að hún geti gert þær ráð- stafanir sem þarf, vegna ör- yggis Fi-akklands.“ — Socialist- ar réðust hvasslega á Doumer- guc fyrir tillögurnar, einkanlega vegna þess að nota átti % fjár- ins til snxíða á flugvélum, er til Slendur að nota til að varpa xir sprengikúlum. Hafði Blum, leið- logi sócíalista, oi’ð fýrir þeim, og virtist liafa nxiklar áliyggjur af því, að tillögur stjórnarinnar yrði til að spilla fyrir árangrin- um af sanikoniulagsunileitun- um í Genf unx þetta leyti (miðj- an júní). En Doumergue hafði sitt franx og voru fjárveitinga- tillögur stjórnarinnar samþykt- ar með 454 atkv. gegn 127. Á Hot21SSÚLll£F gekk flokkur frá FerÖafétagi ís- lands í fyrradag. Voru aÖeins 14 í förinni, þrátt fyrir góÖar veður- horfur, og átti brúarsamkoman við Markarfljót eflaust sinn þátt í því, að ekki voru fleiri i þessum hóp. Veður var ágætt um morguninn og xrar gengið í góðu útsýrii upp und- ir Súlukamb. En Jxegar upp á hrygg- inn kom, slæddist yfir þoka úr norðvestri, sem eyðilagði útsýni aí hátindinum. Eigi að síður stað- næmdist fólk þar all-langa stund og hvíldist, en þrátt fyrir Strandar- kirkjuáheit, sem gerð voru j>ar á tindinum, létti jxokunni eigi aftur, og var horfið jiaðan við svo búið. En undir eins og konxið var niður fyrir eggjar var Jiokulaust og út- sýn í allar áttir, sem til varð séð. — Að Þingvöllum var konxið kl. tæplega 5 síðdegis og eftir að fjall- göngufólkið hafði hvílt sig og mat- ast, var haldið í stuttan leiðangur um ÞingvöII, sem flestum mun minnisstæður, Jxeim, er viðstaddir voru. Hafði Ólafur Lárusson pró- fessor konxiÖ austur, fyrir tilmæli Ferðafélagsins, og sýndi fiokknum merkustu söguminjar. Á Lögbergi sagði hann all-ítarlega frá sögu- staðnum að fornu og rakti sögu Þingvalla, sýndi að því loknu búða- tóftirnar frá síðari tímum Alþingis og loks Byrgisbúð, senx sögur eru fyrir, að Flosi Þórðarson tjaldaði. Var frásögn Ólafs prófessors öll hin nxerkilegasta, enda höfðu nxarg- ir unx það orð, jxeir er voru í áheyrendahóp, að nú hefðu jxeir kynst sögustaðnuixx í fyrsta sinn. Til Reykjavíkur var konxið kl. laust fyrir 11 á sunnudagskveldið. r. Þýski Himalayaleiðangurinn. Bcrlín, í morguit. — FÚ. Þýski Himalaya-leiðangurimx sendi í gær þá tilkynuingu gegn- unx stuttbylgjustöð sína, að alt hefði gengið að óskum hingað til, og veðurlagið verið lxið á- kjósanlegasta. I dag verður sleg- ið tjöldum við rætur hæsta tindsins, og gengið á liann næstu daga. Eru það tveir flolckar, sem ráðast til uppgöngu; í öðr- um eru 7 Þjóðverjar og 15 burðarlcarlar frá Darjeeling, en í hinunx 4 Þjóðverjar og 11 burðarkai-lar. Þriðji flokkurinn, sem eru að eins visindamenn, er enn við rannsóknir í Rupa- dalnum, en nxun samcinast liinunx flokkununx síðar. VeSrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 st., ísafirði 10, Akureyri 15, Skálanesi 12, Vest- mannaeyjum 10, Sandi 11, Kvíg- indisdal 13, Hesteyri 10, Gjögri 10, Blönduósi 12, Siglunesi 12, Gríms- ey 12, Skálum 11, Fagradal 11, Hól- um í Hornafirði 10, Fagurhólsmýri 10, Reykjanesvita 11, Færeyjum 12 st. Mcstur hiti hér i gær 13 st. minstur 10. Sólskin 0,4 st. Yfirlit: Lægðamxiðj a suðvestur af Reykja- nesi á hreyfingu norðaustur eftir. ----- H o r f k r: Suðvesturland : Suðaustan átt. Sunxstaðar allhvass í dag. en lygnir í nótt. Rign- ing. — Faxaflói: Stinnings- kaldi á suðaustan. Rigning öðru hverju. Breiðafjörður, Vestfirðir: Suðaustan og austan gola. Dálítil rigning. NorÖurland, norðaustur- lancl, Austfirðir: Hægviðri. Úr- komulaust í dag, en dálítil risfning í nótt. Suðausturland: Suðaustan kaldi. Þykkviðri og rigning. Bílstjóri sviftur ökuleyfi. Bílstjóri nokkur var í gær sekt- aður um xoo kr. og sviftur öku- leyfi í 3 mánuði. Sannáðist, að hann hafði ekið undir áhrifum víns, er hann var að konxa austan frá Markarfljóti á sunnudaginn. Dómur í bruggunarmáli. Maður að nafni Guðní Bærings- son var nýlega dæm'lur fyrir á- fengisbruggun í 40 daga fangelsi, við venjulegt fangaviðurværi, og 1500 króna sekt. — Maður jxessi hefir tvívegis áður verið dæmdur fyrir hruggun og áfengissölu. Kollugerðis-piltar lxafa þóttst öllum fótunx í jötu staixda undanfarna daga. Hafa þeir setið á tíðum leynifundum, ýnxist í sanibandshúsinu eða í „Kollugerði" hér sunnan til í bænum. Er mælt að hús- bóndinn þar leiði menn nú 111 jög unx híbýli sílf og, spyrji, livort þeinx finnist ekki „gerðiS" full- sæmilcgt sem í'áðherrabústaður. Þi’annnar hersingin upp og nið- ur alla stiga og lætur hið besta vfir. En einfcldningurinn segir, að þvi liafi verið eins og lxvisiað að sér, meðan stóð á byggingu Kollugerðis, að vissara gæti verið, að hafa alt svo fullkom- ið, að nota mætti sem ráðherra- bústað eða annað slíkt. — Fögnuður Ivollugerðisbræðra lxefir verið mikill síðustu dag- ana, en þó er nú eins og lieldur sé að draga ský fyrir sólu. Og sunxir spá þvi, að svo geti farið, að sólarlitlir dagar verði í Kollu- gei’ði áður en varii’, eins og hjá Axlar-Birni forðunx, ef hús- bóndinn þar skyldi nú ekki komast í ráðheri'atignina eftir allan barninginn! 70 ára er í dag Ólafur Ketilsson, hreppstjóri í HöfnUm. Skemtiferðaskipin. Carinthi-a er væntanleg hingað í kveld með um 400 farjxega. Skipið fer héðan á miðnætti aðra nótt. Á föstudag er sænska farþegaskipið Kungsholm væntanlegt hingað og Reliance á laugardag. Öll skipin koma hingað beint frá New York. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer héðan í kveld áleiðis til Kaupnxannahafnar. Goðafoss fór frá Hull á miðnætti síðastl. Detti- foss fer vestur og norður annað kveld. Brúarfoss fór frá Leith í dag áleiðis hingað. Væntanlegur 7. þ. m. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.