Vísir


Vísir - 05.07.1934, Qupperneq 2

Vísir - 05.07.1934, Qupperneq 2
V I S I R m ilhten r™ xOi LSl EKKERT IWMM'' ■•^BiavilWFWMaMMH— er hollara nnonm og gömlnm en vitamins- grantnr úr Cerena^Bygggriónnm. Sími: 1-2-3-4. CcrenaBygggrjón sobin i'nýmjólk veroa ð bminútum að ágætum bœtiefndqnvt Daín! barníð ekki,qetið því Cerena-qrautáhverjum deqi. þa reprþaðfalleqap rauðar kinnan Nazistaleiðtogarnir þýskn halda fund í Flensborg til þess ad ræða nýja stefnuskrá. Fyrrverandi nazistaleiðtogi skotinn. Terzlnn Ben. S. Þúrarlnssonar bí8r hezt kanp. Berlín, 4. júní. — FB. Hitler fór loftleiðis í dag frá Neudeck til Berlín. Samkvæmt áreiðanlegum lieimildum hefir Hindenhurg forseti fallist á lausnarbeiðni von Papens. Op- inljer tilkynning um þetta liefir ekki verið hirt. Mælt er, að Hindenburg vilji láta von Papen koma fram fyrir Þýska- lands hönd i Saar. (United Press). Osló, 4. júlí. —• FB. Frá Berlín er símað, að von Papen liafi beðist lausnar, þrátt fyrir að Hindenburg sé mótfallinn því, að hann láti af varakanslaraembættinu. Hins- vegar er búist við, að lausnar- beðnin verði samþykt og að Göhring verði skipaður vara- kanslari. — Fyrrverandi naz- istaleiðtogi Gregor Strasser hefir verið skotinn. Nazislaleið- togarnir áforma að lialda fund í Flensborg, til þess að ræða nýja stefnuskrá. tterlín i morgun. FÚ. Hinn nýi yfirforingi S. A. árásarliðsins, Lotze, hefir gefið Deilnr Breta og Þjóöverja um yfirfærslurnar til lykta leiddar. London, 4. júli. — FB. Chamberlain tilkynti í neðri málstofunni i dag, að náðst liefði samkomulag milli Breta og Þjóðverja um yfirfærslur og voru samningar þar að lútandi undirskrifaðir i dag. Ráðstafanir þær, sem Bretar áformuðu gagnvart Þýskalandi, ef samkomulag hefði ekki náðst, koma þvi ekki til fram- kvæmda. Samningarnir gilda til misseris fyrst um sinn frá 1. þ. m. að telja. Þýska ríkisstjórnin undirgengst að hafa i Englands- hanka nægan peningaforða, til þess að standa við skuldbind- ingar sinar gagnvarl Bretum vegna Dawes og' Younglánanna. (United Prcss). Mme. Cnrle látin. Osló, 4. júlí. — FB. Mme Curie er látinn í París, 67 ára að aldri. Hún og maður hennar, sem lést 1906, urðu heimsfræg fyrir radíumrann- sóknir sínar. Hlaut Mme. Curie út fvrirskipun um það, að júlí- frí það, sem áður liafði verið fyrirskipað, og bannið við þvi að hera einkennishúninga, skuli vera við liði. Lotze gef- ur enn fremur út fyrirskipun til árásarliðsmanna, um að sverfa af rýtingum sinum nafn föðurlandssvikarans Rölun. fyrverandi foringja S.A., og sé þá leyfilegt að l)era rýtingana, en annars ekki. Að lokum bannar Lotze árás- arliðinu sem sliku, að laka þátt í opinberum fundum, hvort sem meðlimir eru í einkennis- búningi eða ekki. London, 4. júlí. FÚ. Hitler tilkynti í dag, að lok- ið hefði verið við að hæla nið- ur Rölim-uppreistina með sér- stökum ráðstöfunum á suniiuf dagskveldið, en að þeir, sem kyímu að halda byltingunni á- fram, yrðu látnfr sæta venju- legri meðferð fvrir dómstólum landsins, sem afbrotamenn. Á ráðherrafundi var þó hcimil- að, að heita sérstöku valdi gegn landráðastarfsemi. Nobelsverðlaun og var sýndur margvislegur sómi annar. Upppot á Spánarþingi. Madrid, 5. júlí. FB. Þegar rætt var um trausts- yfirlýsingu til stjórnarinnar í gær i þjóðþinginu, hljóp mikil æsing í þingmenn. Börðust margir um skeið með hnefun- uin og sumir tóku upp skamm- byssur, en þó tókst að sefa þá, sem æstaslir voru, og varð eigi úr, að neinn hleypti skoti úr byssu sinni. Þegar kyrð komst á aftur, fór atkvæðagreiðslan fram og greiddu 191 atkvæði með því að lýsa yfir trausti á rikisstjórninni, en 62 voru á móti. Því næst var þingfund- um frestað. (United Press). Fláð í Kína velðnr miklu tjóni. London, 5. júlí. FB. Frá Haiehow i Kína berast þær fregnir, að llóð hafi vald- ið miklu tjóni i Kanyu, Kiang- si-héraði. Á annað hundrað liúsa hafa eyðilagst. Talið er vist, að menn hafi druknað i hundraðatali. 22 lík liafa fund- ist. (United Press). Ágengni Japana í Austur-Asíu. Stórþjóðirnar óttast mjög, að Japönum muni hepnast að leggja undir sig mikinn hluta Austur-Asíu. Þær efast ekki um það lengur liver tilgangur Jap- ana er þar eystra, síðan er þeir náðu Mansjúríu á sitt vald og stofnuðu þar nýtt riki, sjálfstætt að nafninu, en raunverulega japanskt skattland (Mansjúkó- ríkið). Kóreu höfðu Japanar fyrir og verður því eigi annað. sagt, en að þeir liafi treyst all- vel aðstöðu sína á meginland- inu. En það er opinbert leyndar- mál, að þeir ætla sér að verða öllu ráðandi í Kína og Rússar óttasl mjög, að þeir geri fyrr eða síðar tilraun til þess að ná austurhluta Sibiríu á silt vald. Vitanlega hefði aldrei til þess komið, að Japanar hefði náð Mansjúriu á sitt vald, án þess Rússar reyndi að koma í veg fyrir það, ef ekki hefði verið svo ástatt, að Rússar eru þess enn ekki megnugir, að fara í styrjöld við Japana. Rússar og' Kínverjar, en einnig Bretar og Bandaríkjamenn, líla óhýrum augum til Japana vegna ágengni þeirra. Ekkert hefir ýlt meira undir Bandaríkjamenn að auka herskipaflotann og flugherinn en „gula hættan“. Þeir vilja fyr- ir hvern mun koma í veg fyrir, að Japanar verði öllu ráðandi í norðurhluta Kyrraliafs. Kunn- ur ameriskur stjórnmálamað- ur, Fred A. Britten, sem verið hefir formaður flotamálanefnd- ar fulllrúadeildar þjóðþingsins, liefir fyrir skömmu eindregið hvatt til þess, að Bandaríkin hefjist handa um að víggirða eyjar sínar í Kyrrahafi og koma sér þar upp flotastöðvum og flugsveitastöðvum. Britten tel- ur augljóst af fregnum sem borist hafa" um kröfur Ja]iana, ef af flotamálaráðstefnunni verður að ári, að þeir stefna að því, að koma sér upp svo öflug- um lierskipaflota, að engin önn- ur þjóð komist þar til jafns við þá. „Þess vegna eigum við að koma okkur upp öflugum flota- höfnum á Hawai og gera Guam að jafnsterku vígi og Þjóðverjar gerðu Helgoland. Vér verðum og að gera ráð fyrir því, að Ja])- anar ásælist Filipseyjar, sem að áratug liðnum eiga að fá fult sjálfstæði, en það má aldrei verða. • Bretar og Bandaríkja- menn hafa í þessum málum líkra hagsmuna að gæta og þeir verða að standa sameinaðir gegn ágengni Japana. —“ Um væntanlega sanminga- gerð milli .Tapana og Banda- ríkjamanna, sem rædd liefir verið í amerískum hlöðum, sagði Britten: „Á undanförnum fimm árum hefir það komið í ljós svo skýrt sem verða má, að samningar rikja milli eru „pappírslappar“ í augum Jap- ana, ef því er að skifta. Þarf ekki annað en benda á samn- ingsbundin loforð gagnvart Kína og framkomu þeirra þar i landi, ágengni" og e)rði- leggingu o. m. fl.“ Rúmensku nazistafélögin leyst upp. London í gær. FÚ. Stjórnin í Rúmefiíu hefir skijiað svo fyrir, að leýsa skuli upp öll íé- lög Nasista þar í landi, því að þau séu pólitísk félög Jtýska niinnihlut- ans í landinu. i Ranglæti. | -°- i Kosningunuin er lokið. Eg i ætlá ekki að skrifa um úrslitin, enda eru þau kunn hverju barni. Og eg ætla ckki lieldur að fara að spá neinu um það, hverjir nú muni taka við stjórn. Sennilega verða það eyðslu- flokkarnir og guð má vita,hvort ríkið verður ekki orðið gjald- þrota að ári um þetta leyti. Bændaflokkurinn hefir farið illa út úr þessum kosningum, líklega töluvert ver, en foringj- ar hans gerðu. ráð fyrir. Samt hefir hann komið að einuni þingmanni. Og mér skilst af þvi, sem eg hcfi séð í blöðum, að hann eigi rétt til tveggja uppbótar þingsæta. En það er annar flokkur til i landinu, sem þátt liefir tekið í þessum kosningum og fengið álika mörg atkvæði og Bænda- flokkurinn, en fær engan þing- mann kosinn og öll atkvæði hans verða ónýt! Þessi flokkur er Kommúnista- flokkurinn. Nú bið eg alla, sem þetta lesa, að taka eftir þvi, að eg er ekki að harma það, að enginn komm- únisti (sem kannast við stefnu sina opinberlega) liafi vcrið kosinn á þing. — Þvert á móti. Mér þykir einmitt vænt um, að kommúistar éiga litlu fjdgi að fagna, þvi að stjórnmálastefna þeirra er háskaleg vitlej'sa. Þeir eru citurnöðrur, sem nauð-" synlegt er að uppræta. En þeir kannast við stefnu sína og eru að því leyti heiðarlegri, heldur en framsóknarmenn, sem þykj- ast vera alt annað en þeir eru. Foringi Framsóknarflokksins cr villaus kommúnisti í raun og veru, þó að hann álíti ekki heppilegt, að kannast við það hreinlega. Framsóknarmenn, sem elta Jónas Jónsson, eru því að þessu leyti miklu svívirði- lcgri, lieldur en opinberir og yf- irlýstir kommúnistar. Bændaflokkurinn og flokkur kommúnista liafa hvor um sig fengið rúm 3000 atkvæði í kosningunum. - Annar, Bænda- flokkurinn, fær þrjá þingmenn, en hinn engan. Bændaflokkur- inn slysaði að einum manni í kjördæmi, en kommúnistar fengu engan kosinn. Þessi eini kosni maður Bændaflokksins fær eitthvað rúmt hálft þriðja hundrað atkvæði og nær kosn- ingu. Og það, að liann er kosinn, verður til þcss, að flokkurinn fær þrjá þingmenn. Má því segja með alhniklum rétti, að þessi 260 atkvæði — eða hvað það nú var sem Hannes á Hvammstanga fekk og fleyttu honum inn í þingið, dragi þang- að tvo aðra. — Hinsvegar fá kommúnistar hér í Reykjavík full þúsund atkvæði, en þau koma að engu haldi, af því að enginn náði kosningu af lista kommúnista hér og þeir komu elcki heldur að manni i neinu öðru kjördæmi. Og öll atkvæði flokksins verða ónýt fyrir bragðið. Annað dæmi: Tímaliðið fær rúmlega ellefu þúsund atlcvæði og 15 þingmenn út á þá tölu. Kommúnistar rúm þrjú þúsund atkvæði og engan þingmann! Hvaða vit er nú í þessu? Það gæti hæglega farið svo, að ein- hver flokkur fengl t. d. 5—6 þúsund atkvæði, án þess að koma að þingmanni i kjör- dæmi. Og samkvæmt kosninga- lögunum fengi sá flokkur eng- an þingmann! — Aftur á móti er nú sýnt, að þrjú þúsund kjósendur geta fengið þrjá þing- menn, ef einn er kosinn í kjör- dæmi, og ellefu þúsund 15 þing- menn! Eg skil ekki í þvi, að nokkur maður geti mælt svona rang- læti bót. Það bætir ekki úr rang- lætinu, þó að þetta liafi bitnað á óverðugum stjórnmálaflokki við kosningarnar að þessu sinni, Það munaði ekki nema einum 20 atkvæðum, að Bændaflokk- urinn lenti i sömu fordæming- unni. — Og hann á þó áreiðan- lega meiri rétt á sér en Fram- sóknarflokkurinn, sem er ekki annað en angi af öðrum flokki, sjálfum kommúnistaflokkinum, sem engan þingmanninn lilaut. — Það má í raun réttri segja, að þessi 20 atkvæði, sem úrslit- um réðu í V.-Húnv. og fleyttu Hannesi inn á þing, leggi til þrjá þingmenn, en full 3000 at- kvæði kommúnista (grímu- lausra) verða öjl ónýt! Svona er „réttlæti“ hinna nýju kosningalaga og er ólík- legt, að við verði unað til lengd- ar. Kjósandi. Hallgrímshðtíðin í Sanrbæ. —o— SíÖan það var tilkynt alrnenn- ingi, að Hallgrímshátíðin mundi aÖ þessu sinni verða haldin 15. þ. m., hefir, sem von er, veriÖ miki'Ö um fyrirspurnir um eitt og annað henni viðvíkjandi til þeirra, sem skyld- astir eru að vita helst um undir- húning og áform. Á fundi Lands- nefndarinnar nýlega komu því fram tilmæli um, að eg vildi. fyrir henn- ar hönd skrifa og fá birtar nokkr- ar línur, sem orðið gætu þeim ínönnum til leiðbeiningar, er sam- kornuna ætla að sækja. Nánar mun svo verða tilkynt um eitt og ann- að með auglýsingu í dagblöðunum. Nefndin hefir þegar fengið vil- yrði fyrir Esju til fólksflutnings fram og aftur, og sömuleiðis Sítð- inni, ef þá verður lokið þeirri við- gerð sem nú er verið að fram- kvæma á henni. AÖ öðru leyti mun verða gert það sem unt er til þess, að útvega nægan skipakost. Er það mjög áríðandi, að þeir, Sem á ann- að borð ætla að fara, kaupi far- miða svo fljótt sem þess er kostur, því það er náttúrlega litt hugsándi, að unt verði að útvega skip svo að segja á síðustu stundu. Er og ekk- ert lagt í hættu, því að ef veður skykli hamla hátíðahöldum hinn umrædda dag, þá verða farmiðar innleystir aftur. Mega menn því sjálfum sér um kenna, ef þeir kom- ast ekki með vegna þess, að þeir gáfu sig of seint fram. Fargjald verður hið sama og i fyrra: 3 kr. fyrir fullorðna fram og aftur og helmijigur þess fyrir börn iiinail tólf ára aldurs. Það er sett svona lágt, til þess að sem fæstir þurfi af eínalegum ástæðum að neita sér um þátttöku í hátíða- höklunum og einkanlega til þess, að foreldrar geti tekið börn sín með. í fyrra var burtfarartími skip- anna héðan úr Reykjavik ákveðinn klukkan hálf-átta að morgni. Þetta olli nokkurri óánægju og þótti mörgum dagurinn tekinn of seint. Sú aðfinsla telur Landsnefndin að

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.