Vísir


Vísir - 18.07.1934, Qupperneq 3

Vísir - 18.07.1934, Qupperneq 3
VlSIR Best að anglísa i VIsI. að hlustöndum. Kemur þetta fram í því, að það vill alloft til nú í seinni tíð, að það notar gamla tímann í frásögnum um viðburði, og cins er það fastur siður hjá útvarpinu, þá er það sendir út tilkynningar eða aug- lýsingar fyrir sjálft sig, að nota þá ekki 24 stunda klukkuna nema að íitlu eða engu leyti. — Hvers vegna? Auðvitað af því, að útvarpið veit, að sá tíma- reikningur er óljósari fyrir fólki en sá gamli. Þetta má kalla að hafa ótrú á eigin mál- stað. Engu að síður er ekki annað vitanlegt, en að útvarpið ætli að lialda uppteknum hætti í þessu sefni. I vetur var tilkynt i út- varpsfréttum, að nú hefðu Eng- lendingar tekið upp 24 stunda klukkuna í útvarpsdagskránni. Var iielst að lieyra sem einliver sigurhreimur væri í röddinni. En ekki var hægt að skýra rétt frá þessu. Hið sanna var, að ■enska úlvarpið tók upp þetta tíamtal til reynslu o'g að eins samhliða hinu fyrra. Reynslu- tíminn mun elcki liðinn, en hver sem endalokin verða, er þó svo komið, að hlöð (sum ef ekki öll) sem tóku breytingunni ekki illa, liafa nú horfið frá henni. Það er alveg óhætt að full- yrða það, að hlustöndum er ekki minsta þægð i þessu dansk- þýska tímatali útvarpsins, held- ur bein skapraun að þvi og telja það til hins lakara. Nú stendur svo vel ó, að nýtt útvarpsráð liefir verið skipað. Að visu er meiri hluti þess liinn rsami sem áður var, en engu að síður er nú ágælt tækifæri til þess að fá þessu fyrirkomulagi breytt. Eru það vinsamleg til- mæli, að svo verði gerl nii þeg- ar. H. Ólafsson. Þörðar Gnðjohnsen læknis*. —o—- Húsávik, 17. júli. — Ft . Þórður Þórðarson Guðjohn- sen, albróðir Stefáns Guðjohn- sen, sem nýlega lést liér á Húsa- vík, liefir verið í kynnisferð hjíi frændfólki sínu hér á Húsavík. - Þórður er elstur sinna systkina, fæddur 1867, en er vel ern. Hann liefir verið læknir i Borg- undarhólmi síðaslliðin 35 ár, og eru nú 39 ár síðan hann lief- ir komið til fslands. Á þessum tíma hefir hann þó ferðast mikið, farið víða um lieim, og klifið hæstu fjöll í Ev- rópu. Oft hefir hann farið til Eapplands, gert uppdrætti af stórum landflæmum þar, sem áður voru lítt kunn, og kynt sér lifnaðarháttu Lappa, skrifað um Lappland mikið rit, með 2—3 þúsund teikningum og er verkið alt um 7—8 þúsund blaðsíður, handritaðar í arkarbroti. Hann liefir unnið það mikla verk sem aukastarf í síðastliðin 15 ár. Handritið hefir hann nú gef- ið ferðamannafélaginu í Sví- þjóð. Þ. G. hefir verið ákaflega vin- sæll maður, glaður og reifur jafnan og skemtilegur í við- ræðum. Hann tók sér fari heim- leiðis á Brúarfossi í gærkveldi. St. Andr. Lvg. „Helgafell" 59347197. IV./V. Veðrið í morgnn. Hiti í Reykjavík io st., ísafirði" 9, Akureyri 9, Skálanesi 12, Vest- mannaeyjum 11, Sandi 11, Kvíg- indisdal 8, Hesteyri 7, Gjögri 6, Blönduósi 7, Siglunesi 7, Grímsey 6, Raufarhöfn 7, Skálum 9, Fagra- dal 10, Hólum í Hornafirði 16, Fagurhólsmýri 13. Reykjanesvita 10, Færeyjum 15. Mestur hiti hér í gær 16 st., minstur 9. Sólskin 11,5 *st. — Yfirlit: Grunn lægÖ fyrir austan og norðaustan Island. — Horfnr: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: Norðan kaldi. Úr- komulaust. Vestfirðir: Norðaustan gola. Dálítil rigning norðan til. Norðurland. norðausturland: Norð- an gola. Þykt loft og víða rigning. Austfirðir, suðausturland: Hæg norðanátt. Úrkomulaust. Víða bjartviðri. Úthlutun uppbótarþingsætanna. Vísir átti i morgun tal viÖ Jón Ásbjörnsson hrm., oddvita land- kjörstjórnar og spurði hann, hve nær búast mætti við, að úthlutun u])|)bótarsætanna gæti farið fram. Ivvað hann ekki lokið við að vinna úr þeim plöggum, sem landkjör- stjórn hefði Ijorist, og enn vantaði viðbótarupplýsingar úr nokkurum kjördæmum. Hins vegar bjóst bann viÖ, að hægt yrði að fá þessar upp- lýsingar símleiðis, og væri verið að þvi. AÖ öllum líkindum, sagði Jón Ásbjörnsson. getur úthlutun upp- bótarsætanna farið fram fyrir helgi. en j)ó yrði eigi sagt um j)að með fullri vissu, að svo stöddu. Sam- kvæmt bráðabirgðaútréikningi, sem gerður var, til j)ess að flýta fyrir, er liklegt. að Gunnar Thoroddsen hljðti 4. uppl)ótarj)ingsæti Sjálf- stæðisflokksins. Bálstofumálið. Á bæjarráðsfundi 9. J). m. var lögð fram umsögn bæjarverkfræð- ings um u])pdrætti af bálstofu. Var bæjarverkfræðingi falin frekari at- hugun málsins, í 'samvinnu við stjórn Bálfarafélags íslands. Sorphreinsunin. Út af erindi heilbrigðisfulltrúa 17. maí s.l. og umsögn bæjarverk- fræðings 4. júlí s.l., um kaup á 2 bílum til sorphreinsunar, var á bæj- arráðsfundi. 9, þ. m. samþykt til- laga frá 1)orgarstjóra um að leigja bila til sorphreinsunar fyrst um sinn. Laugarness-barnaskóli. Á bæjarráðsfundi 9. þ. m. voru lagðir fram írumdrættir að bygg- ingu væntanl. barnaskóla f-yrir aust- urúthverfi bæjarins (Laugarnes), ásamt lauslegri kostnaðaráætlun yf- ir bygginguna, sení nemur ca. 50 j)ús. kr. og gert er ráð fyrir, að auk þess þurfi um 5 þús. kr. fyrir húsbúnað og kensluáhöld. Sam])ykt )'ar að lialda áfrám undirbúningi málsins, bjóða út bygginguna og reyna að koma upp hluta af hús- inu næsta liaust, svo að hægt verði að halda J)ar uppi.kenslu í vetur. Farþegar á Brúarfossi til útlanda: Sig. Björnsson, B.ryn- leifur Tobiasson, Sigfús Halldórs- ■son, Soffia Bjarnason, Þorbergur Þórðarson, Þórður Guðjohnsen læknir, Margrét Jónsdóttir, Anna Guðjónsdóttir, Áslaug Símonar- dóttir, Logi Einarsson, Gunnl. Ing- vársson, Sigríður Tómasdóttir, Hanna Eiríksson, 3 menn frá ísa- firði, og fjöldi útlendinga. Landskjálftahræringar ofurlitillar, varð vart hér í bæn- urn í morgun laust fyrir kl. II. Skemtiför til Þingvalla fer Félag matvörukaupmanna n.k. sunnudag. — Sjá augl. Skemtiferðaskipin. Breska ferðamannaskipið Atlan- tis kom hingað í morgun frá Eng- landi með 350 farjæga. — Aifnað breskt ferðamannaskip, Arandorra Star, kom kl. 2 í dag, einnig frá Bretlandseyjum. Móttöku ferða- mannanna annast G. H. Zoega. Hjúskapur. 2, ]). m. voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni dómkirkjupresti, ungfrú Jónína Herdis Jónsdóttir, Njálsgötu 12, og -Maron Bergmann Oddsson s. st. Heimili J)eirra verður á Njálsgötu 12. — Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss fór héðan í gærkveldi áleiðis til útlanda. Gullfoss er vænt- anlegur hingað seint í kveld frá út- löndum. Qoðafoss fer héðan í kveld kl. 8 áleiðis vestur og norð- ur. Dettifoss kom til Hamborgar i morgun. Lagarfoss fór frá Leith í gær, áleiðis til Reykjavikur. Sel- foss var á Þórshöfn i morgun. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn i Kaupþingssaln- um á morgun kl. 5. Úlfljótsvatn. Reykjavikurbær er nú orðinn eig- andi jarðarinnar Úlfljótsvatn í Grafningi. Varð hæstbjóðandi á u])p1)oði ,sem J)ar fór fram nýlega. Kaupverð, með vatnsréttindum, 85 J)úsund krónur. Dómur féll i morgun i undirrétti út af bifreiðarslysinu, sem varð á Hverf- isgötu þ. 9. júní s.l. Varð telpa fyrir bifreið þar, og meiddist mik- ið og var flutt á Landsspítalann. Er ])ó talið, að hún muni verða jafngóð, nema að ekki er fullvíst, að hún fái jafngóða heyrn og áð- ur á öðru eyra. Bifreiðarstjórinn var dæmdur i 500 kr. sekt og svift- ur ökuleyfi í 6 mánuði. Brú og Brúarendi. Sigurður Ólafsson, rakari, hefir boðið bænum eign sina, Brú og Brúarenda á Þormóðsstaðabletti, til kaups fyrir skóla handa börnum á Grímsstaðaholti og við Skerjaf jörð. Erindinu var vísað til skólanefnd- ar til athugunar. Knattspyrnukappleikur fer fram á íþróttavellinum í' kveld kl. 9, milli K. R. og knatt- spyrnuflokks af Atlantis. Hefir K. R. oft kept áður við Jrennan flokk og hafa J)eir kappleikar j)ótt skemti- legir. Leika Bretarnir mjög prúð- mannlega, og eru slyngir knatt- spyrnUmenn. K. R.-inga Jiekkja all- ir. Kl. 8)4 leikur Lúðrasveit Reykjavikur á Austurvelli og verð- ur lagt af stað suður á völl kl. 8)4- Þar færir form. K. R. keppendum af Atlantis að gjöf útskorinn is- lénskan ask, fagran grip, til endur- gjalds yirðulegri gjöf flokks At- lantis i fyrra. Afengissmyglunin. Dómur féll i gær út af áfengis- smygluninni á Goðafossi. Var þjónninn á 1. farrými dæmdur í 2350 kr. sekt og 15 daga skilorðs- bundið fangelsi. — Hásetinn," sem frá var sagt i gær, var dæmdur í 200 kr. sekt. Kennarar. Skólanefnd hefir sam])ykt að mæla með J)vi við kenslumálaráðu- neytið, að skipaðir verði kennarar við barnaskólana frá 1. okt. næstk.: Anna Hallgrimsdóttir, Árni Þórð- arson, Gísli Sigurðsson, Haraldur Björnsson, Steinþór Guðmundsson, og Júlíus Magnússon. Ennfremur leggur skólanefndin til, að húsnæði í Skildinganesi til skólahalds verði leigt hið sama fyrir næsta vetur, en leggur áherslu á, að gerðar verði ráðstafanir til að byrjað verði á skólabyggingu fyrir þann bæjar- hluta svo tímanlega, að taka megi hið nýja skólahús til notkunar vet- urinn 1935—!936- Brottför Esju er írestað vegna vélbilunar. Næturlæknir er í nótt Guðm. Karl. Péturs- son. Sími 1774. — Næturvörður i Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Gengið í dag: Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar................. — 4.40 )4 100 ríkismörk.......... — 168.65 — franskir fj'ankar — 29.17 — belgur.............. — 102.89 — svissn. frankar .. — 143-78 — lírur ............. — 38-29 — finsk mörk ......... — 9.93 — pesetar ............ — 61.07 —- gyllini ............. — 298.63 — tékkósl. krónur . . — 18.631 — sænskar krónur . . — H4-3I — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 50.12, miðað við frakkneskan franka. ÚtvarpiS í kveld. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. — 19,25 Tónleikar. — 19,50 Tónleikar. — 20,00 Klukkusláttur. Tónleikar (Útvarpstríóið). — 20,30 Ferðasaga, I (Guðbr. Jónsson). — 21,00 Fréttir. — 21,30 Grammó- fóntónleikar: Schubert: Symphonia No. 5. — Athugasemd. I einu af blöðum framsóknar- manna er birt, 18. J). m., frásögn um bankastjórann Joseph Wright Harrimann í New York, er dæmd- ur var í 72 ára betrunarhúsvinnu, fyrir ranga bókfærslu og að hafa farið óráðvandléga með annara fé. — Hvað er Jietta hjá afglöpum Framsóknarstjórnarinnar, Jiegar hún réði lofum og lögum á landi hér? Er það ekki augljós sönnun, með birtingu Jiessarar fréttar, að Framsóki'iarflokkurinn kunni ekki að skammast sin. H. B. Kappleiknrínn í gær. H. I. K. vinnur Fram með 2 : 1. Kappleikurinn liófst kl. SJA slundvíslega. Fyrri hálfleikur. Allhvast var á norðan og liáði það leiknum allmikið, og þó sérstaklega leik Dananna. Þeir áttu undan veðri að sækja, enda lá knötturinn allajafna á vallar- helming „Fram’s“, envörnínbil- aði hvergi, og sérstaklega varð- ist markvörður prýðilega. „Fram“ gerði nokkur skæð upphlaup, sem þó mistókust. Er 35 min voru af liálfleik, fekk hægri útframli. Dana, E. Thiel-- sen, knöttinn vinstra megin frá, tæ])lega i hnéhæð. Sparkaði hann viðstöðulaust á lofti og sendi knöttinn af afli miklu undir forslá marksins. Skoraði liann með þvi liesta mark, sem liefir verið gert í þessum kapp- leikum. Það sem eftir var af liálfleiknum, varðist „Fram“ af prýði og lauk þvi hálfleik í hag H. I. K, með 1 : 0. Síðari hálfleikur. Nú átti Fram undan vindi að sækja, og^bjuggust menn við sókn mikilli frá þeim, enda lá knötturinn megnið af liálf- leiknum á vallarhelmingi II. I. K., en vörn þeirra var með afhrigðum góð og bilaði hvergi. Eins og' Fram í fyrri hálfleik, gerði H. I. K. hættuleg upp- hlaup, og úr einu þeirra, er 25 mín. voru af hálfl., skoraði Thielsen mark úr þvögu. En Fram gafst ekki upp, og er 32 mín. voru af leik, skoraði Jón Magnússon mark í upplilaupí. Urðu menn nú vongóðir og bjuggust við meiru, og litlu seinna kom líka stórhættulegt skot á mark H. I. K., í tæpri linéhæð, úti í vinstra liornið. En niarkvö'ijðurinn, Rupert Jensen, fleygði sér i hornið og grei]) knöttinn á lofti. Er það eitt af glæsilegustu afrekum, sem liér hafa sést lijá mark- verði. Eftir þetta varðist H. I. K. örugglega, og lauk hálfleikn- um því með 1:1. H. I. K. sigraði því með 2: 1. Dómarinn, Guðjón Einars- son, var ágætur að vanda, og voru hnífilyrði sumra áhorf- enda í hans garð og leikenda óréttmæt. Leikurinn var all- harður á köflum, og var það á báða bóga. V. Útvarpsfréttir. London í gær. FÚ. Frá San Francisco. Hvert einasta vínsöluhús og knæpa í San Francisco er nú lokað, og' ekki liægt að fá nokk- urt löglegt áfengi í allri borg- inni. En vegna þess live aðsókn að þeim fáu matsöluhúsmn sem opin voru, var mikil, var leyft áð öll matsöluhús borgarinnar yrðu opnuð. Verkfallsleiðtogarnir hafa leyft að slökkviliðsstöðvarnar starfi, og að kjöt, mjólk, brauð og is sé flutt heim til manna. Deila milli Tyrkja og Breta. Sendiherra Tyrklands í Lon- don heimsótti siðdegis í dag ut- anríkisráðuneytið breska, og lagði fram afsökunarbeiðni tyrknesku stjórnarinnar vegna atburðar þess er gerðist á laug- ardaginn við Samos-eyju, er einn breskur liðsforingi var skotinn til dauðs og annar særð- ur. Slrandverðirnir tyrknesku segja, að þeir hafi séð mennina nakta á ströndinni, og' álitið að þeir væru smyglarar. Strand- verðirnir skutu þá út í loftið, til að aðvara mennina, en þeir sintu því engu, og er þeir sintu því ekki heldur í annað sinn er skotið var, skutu þeir á þá. Berlín í morgun. FÚ. Ensk blöð rita mikið um at- burðinn við Samos-eyju, og kennir í sumum þeim skrifum allmikillar gremju í garð Tyrkja. Mörg blöð eru sammála um, að hér sé annað livort um óhæfilegt gáleysi að ræða, eða stórkostlega móðgun í garð Breta. Kröfunni um fullkomna rannsókn í málinu er mjög haldið á loft af blöðunum. — Mjög bráðlega er þess vænst, að birt verði hin fyrstu svör tyrknesku stjórnarinnar við- víkjandi þessu máli, og er þeirra beðið með eftirvænting í Englandi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.