Vísir - 07.08.1934, Page 1

Vísir - 07.08.1934, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 7. ágúst 1934. 212. tbl. Munið að endurnýja happdrættismiða y9ar. GAMLA BlÖ Rétti maðurinn. (Morgunáhlaupið). Stórfengleg amerisk talmynd um þjóðarhatur Serlia og Ungverja, en það var orsökin að liinu örlagarika morði Ferdinands erkiherloga í Sarajevo 28. júní 1911. — Aðalhlutverk leika: KAY FRANCIS og NILS ASTHER. Vitið þér, hvernig TvO gðð herbergi með húsgögnum, óskast nú þegar. Uppl í síma 4635 (þýska aðalkonsúlátið). Verð fullgerðrar plðtu: A-stærð: 4,50 (báðu megin 5,50) B-stærð: 3,75 ( — — 4.75) C-stærð: 3,25 ( — — 4>°o) hljðSritnn HljóSfærahússins / er iiagað Leiðin liggur beint upp á fyrslu hæð i Bankastræti 7 (þar sem Hljóðfærahúsið er niðri, við hhðina á Lárusi Lúðvígs- syni). Þar uppi er einkaherbergi, þar sem enginn óviðkomandi er viðstaddur. Þar er að eiiis einn maður, sem sér um hljóðritunina og' tekur á móti yður. En á meðan á liljóðrituninni stendur er hann ekki i sama herbergi og þér. Viljið þér leika á hljóðfæri, þá er píanó og' orgel þar uppi. Ðettifoss fer annað kvöld kl. 8 um Vest- mannaeyjar til Hull og Ham- borgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Verö fjarverandi hálfsmánaðar tíma. Björn Gunnlaugsson læknir gegn- ir héraðslæknisstörfum á meðan. — Magnús Pétursson. Lán óskast gegn tryggingu i góðri húseign. Þagmælsku heitið. Til- boð sendist afgr. Visis fyrir föstudagskvöld merkt: „X“. 11.....................................................................................................111111111........ Ný tegund vátrygginga. § Rekstorsstððvunar- 1 vátrygging. S Vátrygging þessi bætir yður það óbeina tjón, sem þér verðið fýrir þá er bruna ber að höndum. Nauðsjmleg fyrir allar verslanir, verksmiðjur og iðn- fyrirtæki, sem geta stöðvast um lengri eða skemri tíma þá er bruni verður, viðskiftaveltan minkar, ágóðinn £= minkar eða hverfur alveg, en margir kostnaðarliðir (t. ^l. laun fastra starfsmanna) haldast óbreyttir. Leitið nánari upplýsinga hjá oss um jiessa nauðsyn- EE legu vátryggingu. ‘ • | Sjðvátryggingarfélag íslands h.f. | Brunadeild. Eimskip, 2. hæð. Sími: 1700. mniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Dömukápur Peysufatakápur. Nýkomnar margar teg- undir. — Ný og falleg snið. „Geysir“. memnm. UNITED ARTI5T, (An Imperfect lover). Aukamynd: V ORFUGLAKV AK, litskreytt teiknimynd. Börn fá ekki aðgang. Jarðarför elskulegu móður okkar, frú Polty Ólafson, fer fram á morgun, miðvikudag, og liefst með kveðjuathöfn í dómkirkjunni kl. 11 f. h. Helga Ólafson. Nanna Dungal. Hérmeð tilkynnist vininn og vandamönínnn að Gísli Gísla- son, smiður, Vesturgötu 55, andaðist 5. þ. m. Guðný Þórðardóttir. Það tilkynnist vinum cg' vandamönnum, að jarðarför mannsins míns, Ilans M. Kragh, fer fram frá fríkirkjunni mið- vikudaginn 8. ágúst og liefst með bæn á heimili hans, Skóta- vörðustíg 3, kl. 2 e. h. F. h. mina, barna og tengdadóttur. Kr. Kragh. Maðurinn minn og faðir okkar, Pátl Ingvi Níelsson, and- aðist að Hvanimi í Vestmannaeyjum 5. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Elin Þorsteinsdóttir og börn. Hjartanlega þakka eg öltum þeim sem sýndu mér samúð við andlát og jarðarför konu minnar, Sesselju Þorvaldsdóttur. Ivristján Snorrason. Nytt hvalrengi af ungum hvölum. Fæst hjá Haflida Baldviussyni Sími 1456. Verslun Ben. S. Þfirarinssonar IijSr iiezí kanp.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.