Vísir - 07.08.1934, Page 3

Vísir - 07.08.1934, Page 3
VISIR að því, að vita 'hvcr svikur, þeirra er þátt taka i kosningun- um. En svíki einhver, þá skulu allir gjalda. Þá verður einum og sérhverjum refsað, eins og hann væri svikari. Þetta hefi eg brýnt fyrir xnönnum, og þelta birýni eg nú fyrir þér, vinur minn. •— Tapist eitthvert atkvæði — svíki einliver, sem talinn er á þessum lista, og verði það til þess að við töpum kosningunni, þá eru vandræðin yfir öllum — þá verður engum hlíft“. Otan af landí0 igjóðþurð hjá innheimtumanni rafveitunnar á Akureyri? Akureyri 4. ágúst. FÚ. Þann 27. júní var send kæi’a um að hrotist hefði verið inn í skrifstofu innheimtumanns Rafveitu Akureyrar, og stolið reikningum tillieyrandi rafveil- unni og um 150 krónum i pen- ingum. Rannsókn í málinu hóf Steingrimur Jónsson, næsta dag’, og liélt Sigurður Eggerz siðan þeirri rannsókn áfram. Ekkert varð uppvíst um inn- brotið. Rannsókninni var sið- íui aðallega snúið að fjárreið- um innlieimtumannsins við rafveituna, og hefir löggiltur endurskoðandi framkvæmt endurskoðun á rafveitureikn- ingunum, saxxililiða þvi að lög- reglurannsókn liefir fai’ið fram. Endanleg niðurstaða af endurskoðuninni er ekki kom- in, en all hendir til að sjóðþurð sé lijá innheimtumanni. Norðfirði 4. ágúst. FÚ. Áfengisbruggun. í gær fór lögregla Neskaup- staðar heim til tveggja manna, er grunur lá á að bfugguðu of sterkt öl. Hún fann þar öl- birgðir miklar, og tók sýnis- horn, og innsiglaði birgðirnar. Ennfremur fór hún yfir að Stuðlum í Norðfjarðarhreppi, ög gerði þar áfengisleit. Fund- ust þar bruggunartæki og brugg i gerjun, ásarnt nokkru af fullbrugguðu áfengi. Eig- andinn var talinn Helgi Hall- dói-sson hóndi þar. Málin bíða frekari rann- •sóknar. SappdLrætti íþróttaskólans á Álafossi. Fjölhreytt skemtun var liald- in á Álafossi s. 1. sumiudag og var þátttaka mjög mikil. Er talið, að þátttakendurnir lxafi verið á ellefta hundrað. Ræð- ur héldu Knútur Ai’iigrímsson, fyrir minni verslunarstéttar- innar og síra Friðrik Friðirkss., fyrir minni íslands. Ennfrem- ur var upplestur, sjónleikur (Soffía Guðlaugsdóttir og Brynjólfur Jóhannesson) og tannaflraunir (Gunnar Salo- monsson) o. fl. til skemtunar. Þá fór fram drattur vinninga i liappdrætti íþróttaskólans á Álafossi af fulltrúa sýslu- mannsins í Hafnarfirði og voru dregnir út 50 vinningar á 5 kr., 50 vinningar á 10 kr. •og 1 vinningur (sumarbústað- urinn) og kom þá upp nr. •8586. Hinir vinningarnir eru sem liér segir; Notið GLO-COAT á gölfln — í staðinn fyrir bón. — Sparar tíma, erfiði og peninga. GLO-COAT fœst 1 MÁLARANUM og fleiri verslunum. 5 kr. vinningar: 11393 — 957 — 8122 — 9510 — 8603 — 8760 — 14349 — 12644 — 6928 — 11260 — 1788 _ 6737 — 6693 — 637 — 3603 — 5212 — 7417 — 4735 — 12317 — 14767 — 14290 — 11433 _ 14426 _ 8549 — 4250 — 846 — 14692 _ 14729 _ 2444 _ 7005 — 7026 _ 6673 — 9505 _ 7009 _ 3638 _ 10729 _ 2701 _ 11249 _ 9331 _ 9668 _ 8609 _ 367 — 14476 — 4904 _ 2891 — 4891 — 12271 — 8724 — 13478 _ 11362 10 kr. vinningw: 8759 — 7614 — 2456 _ 11277 _ 3630 _ 2268 _ 2980 _ 3738 10648 — 4817—7274—11295— 11327 — 11981 — 10393 — 2681 _ 3906 — 11299 _ 11201 — 4909 — 14738 _ 4172 _ 6732 — 2292 — 10493 _ 3295 _ 2927 _ 987 _ 10833 _ 9552 _ 8443 _ 2969 — 2937 — 7298 — 7272 _ 4972 _ 8167 _ 3972 — 7977 _ 7293 — 8834 — 14501 _ 8245 — 14172 — 11887 — 13421 _ 10029 _ 11889 _ 8772 _ 6677. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 12 'st., ísafirði 9, Akureyri 13, Skálanesi 12, Vest- mannaéyjum 11, Kvígindisdal 9, Hesteyri 9, Gjögri 9, Blönduósi II, Siglunesi 10, Grímsey 10, Raufar- höfn 11, Skálum 11, Fagradal 11, Hólurn í Hornafirði 11, Fagurhóls- mýri 13, Reykjanesi 12, Fæi’eyjum 13. Mestur hiti hér í gær 13 sh', minstur 9. Sólskin í gær 1,2 st. — Yfirlit: Læg'S su'Svestur í hafi á hægri hreyfingu norðaustur eftir. —- Horfur: Suðvesturland, Faxa- f lói: Suðaustan kaldi, rigning öðru líverju. BreiðafjörSur, VestfirSir, NorSurland, Austfirðir: Hægviðri í dag, en suðaustan gola í nótt. Víð- ast úrkomulaust. Suðausturland: Kyrt og sumstaðar bjart veður í dag, en sunnan gola og dálítil rign- ing í nótt. Árekstrar. Síðastl. laugardag varð árekstur milli bifreiðanna RE—805 og RE —753 skamt frá Hveradölum. Önn- ur bifreiðin fór út af veginum. Engin alvarleg meiðsli urðu af á- rekstrinum. Rannsókn hófst í dag og fer hún fram hér í Reykjavík. SíSastl. sunnudag varð árekstur milli tveggja bifreiða á veginum upp að Álafossi. Engin alvarleg rneiSsli hlutust af. MáliS er í rann- sókn. Magnús Pétursson, héraðslæknir, verður fjarverandi hálfsmánaðartíma. Björn læknir Gunnlaugsson gegnir héraðslæknis- störfunum i fjarveru hans. Hjónaefni. Nýlega haía opinberað trúlofun sína ungfrú Andrea Davíðsdóttir fi’á Arnbjargarlæk og Sveinn Jóns- son i Brynju. G.s. Botnia fór frá Þórshöfn í Færeyjum kl. 11 x/2 f. hád. í gær. Væntanleg hingað í fyrramálið. Es. Nova fór héðan í gær áleiðis vestur og norður um land til Noregs. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er x Kaupmannahöfn. Dettifoss kom í nótt að vestan og norðan. Brúarfoss fór héðan í gær- kveldi áleiðis vestur og norður. Sel- foss er á leið til Kaupmannahafn- ar frá Austfjörðum. Lagarfoss er á leið til Antwerpen og mun koma þangað á morgun. Goðafoss fer frá Hull í dag áleiðis hingað til lands. Es. Lyra kom hingaö á hádegi í gær. Á meöal farþega var flokkur barna og ung'linga, sem fór utan á veg- um Norrænafélagsins. Fai’arstjóri var ísak Jóhsson kennari. Átti Vis- ir tal við hann í morgun og lét hann hið besta yfir ferðinni. Þátt- takendur voni 27, þar af 24 börn og fínglingar úr ýmsum skólum á a’drinum 13—19 ára. Lagt var af stað h'éðan á Lyru 12. júli. Frá Bergen var fariö á Bcrgensbraut- inni til Oslo og þaðan til Sviþjóð- ar og var flokkurinn þar dagana 19.—30. júli. Ferðast var urn Dal- ina, til Uppsala og Stokkhólms og þaðan til Gautaborgar. Loks var farið til Ti’ollháttan. Rómaði í. J. mjög viðtökurnar i Svíþjóð, en raunar hafði flokkurinn mætt mik- illi alúð og vinsemd hvarvetna þar sem hann kom. Á meðan flokkur- inn var i Syiþjóð heimsótti hann skáldkonuna Selmu Lagerlöf og var sú heimsókn ’hin' ánægjuleg- asta. Fór skáldkonan mjög vin- samlegum orðum um ísland og ís- lendinga. — Þegar konxið var til Osló aftur var farið á járnbraut- inni til Voss og skroþpið þaðan til Haröangui’s. Þótti fararþátttak- endum fegurst útsýni þar á allri leiðinni. Var svo haldið til Voss á ný og þaðan til Bergen, þar sem Lyra lá ferðbúin, er flokkurinn kom þangað. '— í. J. kvaðst þess fullviss, að feröin mundi verða börnunum ógleymanleg. Gengið í dag. Sterlingspund ............ — 22.15 Dollar................. — 4.40 100 ríkismörk......... — 171.46 — franskir frankar — 29.22 — belgur.......... — 103.48 — svissn. frankar .. — 143-97 — lírur ............... — 38.29 — finsk mörk ......., — 9.93 — pesetar ............. — 61.02 — gyllini......... — 298.38 — tékkósl. krónur .. — 18.62 — sænskar krónur . . — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danslcar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 50.03, rniðað við frakkn. franka. Gamla Bíó sýnir nú kvikm. „Rétti maður- inn“. Aðalhlutverk leika: Kay Fran- ces og Nils Asther. Er þetta ame- risk talmynd, sem hefir vakið mikla etfii’tekt. x., Til afmælis- og tækifærisgjafa afar mikið úrval fyrir börn og fullorðna. Verðið hvergi Iægra. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. „Scientific Beanty Products". Alt til viðhalds fögru og hraustu hörundi. Vepa Simillon Mjólkurfélagshúsinu. Síml 3371. Helmasími 3084. Vísindaleg hörundssnyrting með nvtísku- aðferðum: Andlitsnudd, sérstök aðferð til þess að ná burtu hrukkum, háræðum, bólum, iiöbbum, flösu, hárroti o. s. frv. Hárvöxtur upprættur með Diathermie og Electrolyse. Háf jallasólar- og Sólar-geislun. — Kvöldsnyrting. Ókeypis ráðleggingar á mánúdögum kl. 6J4—tVo. Matsvein vantar á b.v. Belgaum. H.f. Fylkip. Svefnlierbergis- hnsgðgn — Satin. — Notuð svefnherbergisliúsgögn eru til sölu og sýnis ú Freyju- götu 43. Hestamaanafélagið Fákur. Fundur i Oddfellowhúsinu í kveld ld. 8i/2. Stjðrnin. Kappróðrai'mót Ármanns fer fram föstudaginn 24. ágúst, og kappróðrarmót ísíands sunnu- daginn 9. sept. þ. á. Keppendur gefi sig fram við stjórn Glímufé- lagsins Ármann. Næturlæknir er i nótt Valtýr Albei’tsson, Tún- götu 3. Sími 3251. — Næturvörð- ur í Laugavegs apoteki og Ingólfs- apoteki. Féhirðir „Sumargjafar", ísak Jónsson, greiðir reikningá vegna dagheimilisins á morgun kl. 2—5 í skrifstofu félagsins, á Lauga- veg 3. líestamannafélagið Fákur heldur fund í kveld i Oddfellow- húsinu. Rætt vei’ður urn skemti- ferðina og fleira. Útvarpið í dag: 19,10 Veðurfregnir. — Tilkynn- ingar. 19,25 Grammófóntónleikar. 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkuslátt- ur. Tónleikar: Celló-sóló (ÞÓrhall- ur Árnason), 20,30 Erindi: Mýr- arnar tala (Sigurður Þórarinsson). 21,00 Fréttir. 21,30 Grammófónn: — a) íslensk lög. — b) Danslög. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginxi 9. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningi yeitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir kl. 6 á miðvikudag. Nie, Bjarnason & Sffliih. Frð Vestur-Islendinginn. —o---- 26. júní andaðist að heimili sínu i Upham, North Dakota, Sigurður Sveinsson (Swanson), eftir lang- vinn veikindi. Sigurður var fædd- ur 17. maí 1852 að Bæjarstæði við Seyðisfjörð. Hann kvæntist 1882 Margrétu Ásmundsdóttur og flutt- ust þau vestur um haf 1889. Af 6 börnum þeirra eru 4 á lííi, 15 barnabörn og 6 barnabarnabörn. 1. júlí andaðist að Langruth, Man., Ólafur Thorleifsson, gam- all nxaður. 7. júlí andaðist í Winnipeg Rósa Einarsson, kona Magnúsar Einars- sonar, 79 ára að aldri. 8. júlí and- aðist í Winnipeg Gustav Kjærne- sted frá Narrows, Man„ einhleyp- ur maður, sonur Páls heitins Kjærnested og fyrri konu hans.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.