Vísir - 07.08.1934, Side 4

Vísir - 07.08.1934, Side 4
VISIR Kr. 9000 óskast gegn I. veðrétti í stóru húsi við eina skemtilegustu götu bæjarins. Þagmælsku heitið. — Tilboð merkt: „Þúsund“'send- ist dagbl. Vísi fyrir föstudag. Frá landskj álftasvæðinn Dalfík. Engir landskjálftakippir hafa nú fundist um alllangan tima, og vona menn því að þeim muni vera lokið fyrir fult og alt. Fólk- inu finst landskjálftarnir vera liðnir lijá eins og illur draumur. Flestir eru kátir og frískir og viðbúnir (il að hefja viðreisnar- starfið eftir skemdirnar. Þó er eilthvað af fólki, sem veikbygt hefir verið fyrir, lamað eftir skelfingarnar, og mun vart ná sér til fulls aftur. Byrjað er nú að byggja upp á Dalvík, og vinna að því um 20 menn. Sum húsin eru bygð að nýju, en utan um önnur er steypt. Eitt hús er þar i bygg- ingu, sem húið er að mola gamla steininn frá, og svo verður steypt að nýju utan um grind- ina og öll innrétting hússins látin halda sér. Mikið af járni verður notað i steypuna við hin nýju hús, samkvæmt fyrirsögn Steins Steinsens verkfræðings. Margt fólk á Dalvík hýr enn í fiskihúsum og bráðabirgðaskýl- um, sem ekki eru hæf til vetrar- bústaðar. Er því full þörf á þvi að hraða byggingunum, svo þeim verði sem flestum lokið fyrir liaustið. Allmörg hin skemdu hús hafa verið spengd í hráðina. Eru skrúfaðir járnboltar úr steyp- unni í grind hússins. Vafasamt er hvernig það endist, er til lengdar lætur. Blaðinu er ekki kunnugt um hvað liður endurhyggingu í Svarfaðardal. En eins og mönnum er kunnugt, þá eru þar miklar skemdir nálega á öllum bæjum í útdalnum. Hrísey. í Hrisey eru 4—5 hús ónýt, þó mörg fleirí séu mikið slcemd eftir Iandskjálftana. Ekki er byrjað þar á neinni endurhygg- ingu enn þá. Mjög er það baga- legt fyrir Hríseyinga, að víða í húsum hvarf valn í landskjálft- unum. Fæst nú vatn eins og stendur aðeins á tveimur slöð- um í þorpinu. En eins og lcunn- MILDAR OG ILMANDI TEOfANI aarettur 20stk 1*25 fés[ hvarvecna [\ Munið að láta það verða yðar fyrsta verk, þegar þér komið úr sum- arleyfinu, að koma filmum yðar til framköllunar og kopieringar i amatördeild NESTI. Nú þegar fríin og ferðalögin byrja, þá munið að fá yður þjóðlegt og lientugt nesti. Hef aldrei áður haft jafn mik- ið og gott úrval sem nú af: Béinlausum freðfiski, Lúðurikling, Steinbitsrikling, Kúlusteinbít, Reyktum rauðmaga, Súrum hval o. fl. Páll Hallbjörns. Sími 3448. Laugaveg 55. Bestu rakblöíin þunn — flug- bíta. — Raka liina skegg- sáru tilfinn- ingarlaust. — Kosta að eins 25 aura. Fást i nær öllum verslunpm bæjarins. Póstliólf 373. Lagersími 2628. ugt er, þá eru oft vandræði með neytsluvatn í Hríseyr. (Dagur 31. júlí). Ef þér ládð oss mæla sjón yðar og máta gleraugun handa yður, þá getum vér fullvissað yður um, að þér fáið þau réttu gleraugu, sem þér getið vel og greinilega séð til að lesa með, og um leið era þau hvíld fyrir augu yðar. F. A. Thiele. Austurstræti 20. Harðfisknr ágætnr. Versl. Visir. Veitlð þyí athygll hve fægingin er sldnandi björt og endingargóð úr Fjallkonn- fsflileflimim Þeir sem einu sinni hafa not- að Fjallkonu fægilöginn, dást að þessum kost- um lians. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Myndavélatöskur úr leðri. Sérlega ódýrar. Verð frá kr. 4,50. Vasa-Album, ný gerð. Verð frá kr. 1,50. SportvörDMs Reyhjavíknr. vi'.. Þeir drengir sem ætla í Vatnaskóg 9.—15. ágúst og ekki hafa gefið sig fram, geri það í kvöld kl. 8—9 í K. F. U. M. Sími 3437. Örsmíðavinnustofa mín er í Austurstræti 3. Haraldur Hagan. Sími: 3890. r HUSNÆÐI 1 ÍBÚÐ, 2—3 herbergi og eld- hús, óskasl 1. okt. Tvent full- orðið i lieimili. Tilboð merkt: „555“ sendist Vísi. (104 Barnlaus fjölskylda óskar eftir ihúð frá 1. okt. næstkom- andi,2 eða 3 herbergi og eld- hús, með ölluin þægindum. tlppl í síma 2665. (97 Kennari við austurbæjarskól- ann óskar eftir fremur lítilli, góðri íbúð 15. sept. eða 1. okt. í austurbænum. Tilboð merkt: „797“, sendist afgreiðslu Vísis fyrir hádegi á morgun. (119 Góða 3ja herbergja íhúð vant- ar mig. Lúðvík Bjarnason. Sími 1112. (118 2 einhleypir menn óska eftir 2—3ja herhergja íhúð 1. okt. í suðausturbænum. Uppl. i sima 4434: (115 ' 3—4 herbergi og eldhús með þægindum til leigu 1. okt. eða 1. sept. n. k. Elías S. Lyngdal. Sími 3664. ‘ (114 Vantar 2—3 herhergi og eld- liús 1. okt. í austurbænum. Skilvís greiðsla. Uppl. i síma 4072. (112 Tvær sólrikar 4ra og 5 her- bergja íbúðir, 1 miðhænum, með öllum þægindum, til leigu slrax eða 1. okt. Tilboð auðkent „1000“, sendist Vísi. (109 r KAUPSKAPUB 1 r LEIGA 1 Bjarl og gott verkstæðispláss til leigu ódýrt. Uppl. í síma 2903. (107 Tveir nýir klæðaskápar; tví- sgttur og þrísettur, seljast með tækifærisverði. Uppl. í Miðstr. 5, niðri. kl. 7—9 síðdegis. (101 Til sölu: Upphlutur og staklc- ])ejrsa, verð 40 kr., á Njálsgötu 35 A. (99 911) luqy — •; ddn Aaqupupj uya Á9qn]S3i{ giqa; ]oy> -jps m>] g i? (t]B]í U]TAT]) JB]UIBg BJC CfSg3A] í?o sup ‘jnuæqdjCA jcgog -qjs OQC cui[pqsjciiuny) cjj jas .§3 r VINNA I Dugleg frammistöðustúlka óskast strax á gestkvæmt sveitaheimili. Uppl. í síma 2903 og 2228. (108 Vantar kaupamann. Uppl. Iijá Gisla Kristjánssvni, Ilverf- isgötu 86. (105 Kaupamaður og kaupakona óskast strax. Uppl. í síma 3600. (103' Unglingsstúlka óskar eftir vist. Uppl. Grettisötu 44 A. (102 Vel mentuð og dugleg stúlka óskar eftir atvinnu. rrilboð merkt: „Ráðskona“. (100 Maður óskast strax í sveit við Reykjavik. Uppl. á Lokastíg 15 eftir kl. 7. "(98 13 ára gamall drengur stilt- ur og vandaður, góður i skrift og reikningi, óskar eftir at- vinnu. A. v. á. (96 Telpa óskast í létta vist strax. Uppl. í versl. Nanna. (117 Kaupamann vantar nú þegar upp i Borgarfjörð. Uppl. í síma* 4160. " (113 Stúlka óskast hálfan daginn. Ivlapparstig 12. (111 Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörð. UppL i Austurstræti 12 IV. hæð. (110 r TAPAÐ -FUNDIÐ l Gullarmbandsúr hefir tap- ast, að líkindum í miðhænum eða jafnvel á leiðinni frá Þór- oddsstöðum til Fossvogsblelt- anna. Skilist gegn fundarlaun- um til frú Bendtsen, Mjóstrætf 3. (106" FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGI. græta yður“, liélt liin gamla kona áfram, „en þér eruð svo ungar og óreyndar í heiminum, að eg tel það blátt áfram skyldu mína, að vara yður við. — „Ekki er alt gull sem glóir“, segir gamalt orðtæki, og eg er því miður fjarska hrædd um, að liér geti eitthvað skeð, sem yður getur ekki — af skiljan- legum ástæðum — svo mikið sem dreymt um, eins og sakir standa. „Við hvað eigið þér?----Finst yður þá alveg óhugsandi, að herra Rochesler geti þótt vænt um mig?“ „Fjarri þvi, væna mín! — Eg hefi þrá sinnis veitt því athygli, að hann hefir sókst eftir því. að vera í nánd við yður og sitja á tali við yður. Hann hefir heinlínis verið ólmur í það. — Eg hefí hvað eftir annað ásett mér, að vara yður við honum, en það liefir farist fyrir af ýmsum ástæðum. Trúið mér, ungfrú góð! — Yður er hollast að gæta yðar. Menn eins og herra Rochester eru ekki æfinlega sem áreiðanlegastir í ástunum, fremur en öðru“. Rétt í þessu kom Adele hlaupandi inn til okkar. Og það vai*ð til þess, að frú Fairfax slapp við hið livassa svar, sem lá mér á tungu. „Má eg ekki fara með j'kkur til Millcote?“ spurði litla stúlkan. — Herra Rochester neitaði harðlega, og þó er meira en nóg rúm í nýja vagninum. Viljið þér nú ekki biðja hann um að lofa mér að fara líka?“ „Jú, það skal eg gera,“ svaraði eg og flýtti mér út. Alt var tilbúið og hestarnir komnir fyrir vagn- inn. Eg bar þegar fram óslcir telpunnar. „Nei“, svaraði herra Rochester, stuttur i spuna. „Hvers vegna?“ spurði eg. „Hún verður okkur báðum til leiðinda og óþæg- inda“. Röddin var bjóðandi og svipurinn harður. Mér datt í hug aðvörun frúarinnar. — Eg sagði ekki neitt, en sleig upp í vagninn. Hann Iiorfði á mig rannsóknaraugum og spurði: „Hvað er nú? Hvaða svipur er þelta? Er það al- vara, að þú viljir Iiafa telpuna með okkur í vagn- inum?“ „Já“, sagði eg lágt. „Jæja — þá það! Hlauptu þá eftir hattinum þín- um og kápunni, Adele! — — Vertu fljót — eins og elding!“ Hún lét ckki segja sér þctta tvisvar. „Svona lítilræði skyggir ekki á fögnuð minn til lengdar. Að vísu tókstu nú af mér ráðin — en livað gerir það? — Það er líka eintóm gleði fyrir mig. .—,Að litlum tíma liðnum erlu mín — aðeins mín!“ Adele litla var í sjöunda himni. Þegar lnin var komin upp í vagninn faðmaði liún mig að sér og þuldi yfir mér allskonar blessunarorð. En lierra Rochesler skipaði henni að setjast niður þegar við lilið sína. Hún þorði ekki annað en að hlýða og horfði hrædd og undrandi á okkur til skiftis. „Lofið henni að sitja hérna megin í vagninum,“ sagði eg í bænarrómi. „Mér líst þannig á“, sagði herra Rochester, „að ekki sé um annað aö gera, en að láta hana i skóla“. Hann sagði þetta glaðlega og brosti við. „Á eg þá að fara i skóla, án þess að ungfrúin sé með mér?“ spurði harnið. „Já, eg held nú það“, svaraði herra Rocliesler. „Ungfrú Jane ætlar að fara með'mér til lungls- ins“, bætti liann við. „Þá er eg nú hrædd um að hún deyi úr hungri“, sagði Adele. „Engin hælla!“ sagði herra Rochester. — „Eg safna „manna“ og gef henni“. „Þú munt frjósa í liel“, svaraði telpan. „Ekki er eg hræddur um það. Finnist henni kalt, getur hún yljað sér í einhverjum gígnum. Þeir eru sagðir margir þar í „Mánariki“. „En hvar fær liún þá föt?“ „Hún býr sér til kjóla og slæður úr hvítum og t

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.