Vísir - 30.08.1934, Side 2

Vísir - 30.08.1934, Side 2
VISÍR SlMI 1-2.34 1.„M||3>nlrllr Anstirrlki og þjóðabandalagið. Genf 29. ágúst. FB. Samkvæmt áreiöanlegum' heirn- ildum er þaö áform nú mjög rætt, aö Austurríki veröi boðið forsæti á þingi þjóðabandalagsins. Eru j>ví likur til, aö Schusnigg veröi for- seti þings bandalagsins nokkurn hluta þess tinia, er það stendur yf- ir í næsta mánuði. (United Press). Samviana Eystrasaltsrikjanna. Riga 29. ágúst. FB. Á fundi, sem utanríkismálaráð- herrar Lettlands, Lithaugalands og Eistlands sátu, náðist fullnaðar- samkomulag um samvinnu y'fir- leitt, en ])ó einkanlega í utanríkis- málum milli j)essara ríkja. Sam- komulag náðist ennfremur um, að láta Vilnadeiluna ekki hafa áhrif á pólitíska samvinnu Eystrasalts- rikjánna. Var enginn ágreiningur um jretta. Samkomulagið verður lagt fyrir þing hlutaðeigandi ríkja til samj)yktar. (United Press). hann afhenti sigurvegurunum að loknum kappleik. Bikarinn verður farandbikar, en reglur fyrir kepni um hann eru ekki að ööru leyti settar. íþróttir. Áhugi fyrir úti-íj)róttum er nú talsverður meðal æskulýðsins á Akranesi. Verið er að reisa stein- steyptan sundskála við ágætan bað- stað, Langasand. Skamt j)aðan er verið að gera íjrróttavöll. Sund- skálinn er kominn undir j)ak. Ung- mennafélag Akraness stendur að mestu fyrir byg'gingu sundskálans, en Akraneshreppur lagði til e.fni. íj)róttavöllinn gera knattspyrnu- félögin tvö á Akranesi, og er ])að mikið verk ])ví völlurinn er gerður láréttur upp í hallandi land. Unn- ið hefir verið með hestum og drátt- arvél. Brekkan á aðra hlið vallar- ins verður gerð að áhorfendasvæöi. Völlurinn verður þakinn með sáldraðri möl, og verður því verki ekki lokið fyr en í hauSt, enda ætlast til að verkið verði unnið af áhugasömum unglingum, án kaup- greiðslu. Atlansbafsflag dr. Light's. Ameríski flugmaðurinn dr. Light flaug í gær frá Juliane- liaab til Angmagsalik. Ællaði hann sér alla leið hingað, en vegna dimmviðris og rigningar hætti Iiann við það og lenti í Angmagsalik um kl. 7.30 í gær- lcveldi. Hafði flugmanninum gengið vel að finna staðinn. f gærkveldi ráðgerði dr. Light að halda áfrani liingað í dag, ef veður leyfði. Frá Akranesi. 29. ágúst. FÚ. Síldveiðar á Faxaflóa. Fimm bátar frá Akranesi hafa stundað síldveiði í Faxaflóa i sum- ar með reknetum : Ver, Víðir, Bára Alda og Hafþór. Um siðustu helgi hafði Ver veitt 883 tunnur, Víðir 528, og Bára 325, og hafði veiði þeirra öll verið fryst til beitu á Akranesi. Alda hafði lagt á.land á Akranesi 334 tunnur, og Hafþór 84 tunnur, og hefir sú veiði verið fryst, en auk ])ess hafa þeir bátar lagt nokkuð af veiði sinni annars- staðar á land. Síðastliðinn sunnudag var háður á Akranesi handknattleikur milli stúlkna úr Knattspyrnufélagi Akraness og Kára, og vann Knatt- spyrnufélag Akraness með 7 móti 4. Axel Andrésson íj)róttakennari gaf bikar fyrir ]>essa kepni, sem Togari ferst. London, 30. ágúst. — FB. Talið er að breski togarinn Garrighill hafi farist með 8 manna áhöfn. Fór hann frá Ramsgate áleiðis til Milford- liaven fyrir 17 dögum og hefir ekki spurst til hans síðustu 10 daga. — (United Press). Bðk nm Hitler bSnnnð. Varsjá, 30. ágúst. — FB. Bönnuð liefir verið í Póllandi sala á bók eftir nasistaleið- togann Otto Dietrich. Iíeitir bókin „Með Hitler við stýrið“. — Þýsku blöðin eru óánægð vf- ir banninu og telja það brot á pólsk-þýska vináttusamningn- um. — (United Press). Úr Arnarfirði. Rafnseyri 29. ágúst. FÚ. Síðastliðinn sunnudag var skemtisamkoma haldin að Lauga- bóli í Arnarfirði, til þess að vígja þar nýgerða sundlaug. Mann-, margt var, og veður hið besta. Samkoman hófst með guðsþjón- ustu. Til skemtunar var sund, ræðuhöld, knattleikir og dans. Tvö frumort kvæði voru flutt. Heyskapur gengur vel í Arnar- firði, en fiskafli er þvínær eng- inn. Nefndin nýjast Socialistar hafa, eins og kunn- ugt er, margoft lofað þvi að af- nema atvinnuleysið hér á landi og er óhætt að fullyrða, að þeir eigi valdatöku sína nú ekki síst þessum loforðum að þalcka. Það er því mjög athyglisvert, hvernig fer um framkvæmdir þessara höfuð-loforða þeirra. Fýrsta málið, sem reyndi á þá í, að þessu leyli, var atvinnu- bótavinnan hér í Reykjavík. Hefir áður verið frá því skýrt hér í blaðinu, hvernig Haraldur ráðlierra Guðmundsson ællaði í því máli að svíkja Reykjavík um lögálcveðið tillag úr ríkis- sjóði og setja Reykvikinga á lægri bekk en aðra landsmenn að þessu leyti. Fyrir ötula for- göngu sjálfstæðismanna i bæj- arstjórn gengu soeialistar þar inn á að neyða flokksbróður sinn Harald til að sjá að sér í þessu og má því ætla, að þessu tilræði gegn verkalýð bæjarins sé þar nieð afstýrt. En eins og af þessu sést, stefndi fyrsta athöfn socialisla- ráðherrans í þessum efnuin heint að því að rýra atvinnu verkamanna í bænum. Fjrrir þessar syndir hygst hann eflaust ætla að bæta með því mikla þrekvirki, sem hann hefir framkvæmt með því að skipa „skipulagsnefnd atvinnuveg- anna“U Gamalkunnugt er, að ]>egar lýðskrumarar liafa gcfið stór og mikil loforð, sem erfitt cða ómögulegt er að standa við, þá skipa þeir nefnd lil að íhuga þau og ráða fram úr málinu. Alveg eins hefir socialistum far- ið að þessu sinni. I stað þess að bæ'ta úr tilfinnanlegu atvinnu- Icysi verkamanna setja þcir nefnd til að íhuga málið og — svæfa stóru Ioforðin. Að vísu mátti sjá það fyrir, að þessi yrði endir kosninga- glamurs burgeisaklíku socialisl- anna. En þá liugðu menn fyrir- fram, aö orðhákar þessir mundu hjúpa svik sín bctur, en nú cr á daginn komið. Því að nefnd sú, er rikisstjórnin hefir nú selt á laggirnar, er þarinig mönnum skipuð, að hún er fyrirsjáanlega ófær til nokluirra nýtilegra ráða um atvinnumál landsmanna. Hitt er bersýnilegl, að liún er einkum valin með tilliti til þess, að í stjórnarherbúðunum eru nokkrir ofstopar, sem munu hafa talið sig setta lijá við stjórnarmyndunina á dögunum. Þannig eru þeir báðir í nefnd- inni Héðinn Valdimarsson og Jónas Jónsson, sem hvor um sig þóttist sjálfsagður lil stjóru- armyndunar, en neituðu hins- vegar gagnkvæmt báðir að stj'ðja stjórn sem liinn sæti i. Munu stjórnarlierrarnir vafa- laust þykjast liafa plástrað all- vel yfir sár þeirra kumpána með peningaseðlabunka þeim, sem greiddur verður fyrir „ncfndarstörfin". Hitt sést of- boð vel, að ekki er ætlast til, að nefndin verði eins ráðamikil og látið er í skipunarbréfi hennar, þegar þessir tveir menn, sem ekki gátu verið saman í stjórn sakir illinda og gagnkvæmrar óvirðingar eiga nú að vinna þarna saman!! Um aðra nefnd- armenn cr fált að segja. Skóla- stjórinn á Hólum er frægastur fyrir, að hann gat ekki skamm- laust „skipulagt“ lítilsliáttar minningarhátíð skóla þess, sem undanfarið hefir staðið tómur undir stjórn hans. Hafnfirðing- arnir tveir eru kunnir af afskift- um sínum af bæjarútgerð Hafnarfjarðar og því sist manna liklegastir til að koma atvinnu- vegum landsmanna á réttan kjöl. IJitt er mjög athyglisvert, að í nefndinni er enginn sjálfstæð- ur atvinnurekandi né trúnaðar- maður atvinnurekanda. Social- hslar liafa raunar margoft lýst yfir fjandskap sinum til at- vinnurekanda og kemur mönn- um þetta að þvi levti ekki á óvarl. En þó er það svo, að socialistum er það jafnljóst og öðrum, að engin bót verður ráð- in á vandræðum atvinnuveg- anna án þess atvinnurekendur hafi ])ar forgöngu eða sé a. m. k. kvaddir til ráða. Þetta varð jafnvel Alþýðublaðið að játa í sumar, er síldarsamlagið var stofnað. Hér er því enn eitl mcrki þess, að nefndinni er ekki ællað að leysa vandræði at- vinnuveganna, lieldur miklu fremur seðja metorðalnmgur Jónasar Jónssonar og Héðins Valdimarssonar. Lðgreglnsampykt Reykjavíkor og bifreiðarnar. Blöðiji segja frá þvi i dag, að skorið liafi verið á hjóla- gúmmí þriggja bifreiða í nólt sem lcið. Verður slíku ódæðis- verki ekki bót mælt og von- andi kcmst upp um illvirkjana, en frásögninni fylgir það, að 2 bifreiðanna liafi liaft náttstað á götum úti og kemur það mér til að rila þessar linur. Lögi’eglusamþykt Reykja- víkur skipar svo fyrir í 44. gr., að sérlivfer bifreiðaeigandi skuli senda lögreglustjóra til- kynnirigu um það, hvar bifreið- in verði geymd, þegar liún er ekki notuð og í 35. gr. er svo fyrir mælt, að ökutæki megi ekki nema staðar á götum bæj- arins, nema meðan ferming eða afferming á sér stað — sbr. einnig 15. gr. — Lögreglusam- þyktin krefst þess þannig, að lil sé skýli fyrir liverja bifreið og bannar að bifreiðar séu geymdar næturlangt á götum bæjarins, eða nokkurstaðar á almannafæri. Hvaða eftix’lit hef- ir lögreglan með þessum ákvajð- um? Hún hefir nú málið um skemdirnar á bifreiðunum til meðferðar. Hvað verður þá jafnframt gert í tilefni af því, að bifreiðarnar voi’u gevmdar náttlangt á götum úti? Ýms önnur ákvæði lögreglu- samþyktarinnar viðvíkjandi bifreiðum eru daglega brotin fyrir augunum á lögreglunni og niætti í þessu sambandi minnast á „bílagargið“. Margir bifreiðarsljórar nota hornið al- veg að óþörfu og gera með því alla umferð ótrygga, auk þess, sem orgið er óþolandi þeirn, er við umferðargötur búa og um göturnar fara. Samkvænxt 48. gr. lögreglusamþyktarinnar á að nota hornið í tæka tíð, ef hætt er við árekstri, en óheim- ilt að gefa hljóðmerki nema umferðin gefi tilefpi til þess. Nú „gaula“ fleslir bifreiðar- stjórar, er þeir fara fyrir gatnamót, en gæta þess síður að viðhafa sérstaka varúð, og fara ekki hraðar en svo, að stöðva megi hifreiðina þegar í stað, og bifreiðar orga í sifellu, ef þær korna að liúsi til að sækja farþega, og það ekki síð- ur þótt að nóttu sé. Daglega sjást hílar staðnæm- ast á gatnamótum, eða svo nærri þeim. að umferð trufl- ast og hætta stafar af, en þó fyrirskipar lögreglusamþyktin í 34. gr., að ekki megi nema stað- ar með ökutæki á gatnamótum, eða nær þeim en 5 metra frá götuhorni, miðað við húsalínu. Reglur 32. gr. lögreglusam- þyktarinnar um akstur um götuliorn eru nálega ávalt brotnar, þar sem ekki eru steinar á gatnamótunum, sem liindra ólöglega umferð, og má þó á flestum steinunum sjá, að ekki er vax’lega ckið, þar sem brúnir þeirra eru orðnar af- sleptar af slili bifreiðalijóla, senx nuddast liafa við þá. Bifreiðar standa oft að ó- þörfu á götum, ekki að eins að nóttu, heldur einnig á daginn, og trufla umferð. Jafnvel gang- stéttirnar eru ekki friðhelgar og má t. d. nefna Lækjartorg- ið austur af Hafnai’sti’æti 22. Þar verður gangandi mönnum oft ekki vært á gangstéttinni, sem notuð er eins og livert ann- að bifx-eiðastæði, þvert ofan í ákvæði 15. gi’. lögreglusam- þyktar. Hvernig er um öll þessi dag- lega margítrekuðu brot á lög- reglusamþyktinni? Skifta hinir 48 lögregluþjónar bæjarins sér ekkert af umferðarmálunum, cða er lögreglan öll önnurh kaf- in við að sekta lögbrjótana? Hvert brot varðar sektum alt að 1000 krórium, en varla mun það-þó svo vera, að bæjarsjóður hafi stórkostlegar tekjur af því, að ákvæði lögreglusamþyktar um bifreiðar og umferð séu ná- Iega algerlega að engu höfð. Enn vil eg minnast á eilt brot á lögréglusamþyktinni, sem er flcstum óskiljanlegt. í 44. gr. samþyktarinnar er ákveðið, að lögreglustjóri skuli afhenda hverjum bifreiðareiganda merki til að festa á bifreiðina með áletruðu RE og tölumerki, en nú sjást hér margar bifreið- ar með áletruðu eingöngu R og tölumerki. Hefir lögreglustjóri afhent þessi ólöglegu nxei’ki, cða er þetta uppátæki bifreiða- eigenda? Hið síðara getur tæp- ast átt sér stað, en hinsvegar ó- trúlegt, að yfirvöldin sjálf brjóti þau lög, sem þau eru sett til að framfvlgja. Væri æskilegt að almenningur fengi upplýsingar um hverju þetta sætir, að bifreiðar úr Reykja- vík séu ýmist merktar RE eða að eins R. Loks vildi eg beina þvi til bæjarstjórnarinnar, hvort ekki væri rétt að breyta ákvæðunum í 46. gr. lögreglusamþyktarinn- ar þannig, að leyft verði að aka bifreiðum um götur bæjarins nxeð 25 km. hraða, svo sem lög nú heimila innan kaupstaða. Flestir bifreiðarstjórar telja sér heimilt að aka mcð þessum hi’aða og gera ]xað. en dómstól- ar munu lita svo á, að ákvæði lögreglusambvktarinnar um 18 kílómetra hámarkshraða séu enn í giídi, ]>rátt fyr'ir breytt lagaákvæði um Jxctta efni. 28. ágúst 1934. —n.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.