Vísir - 30.08.1934, Page 3

Vísir - 30.08.1934, Page 3
VISIR Vetrarkápnrnar ern komnar. ur 3 (o). Mannslát 5 (o). — Land- læknisskrifstofan. (FB.). Kappleikurinn í gærkveldi fór þanriig, aö Val- ur vann K. R. með 1:0. — Völl- urinn var mjög blautur. — Anna'ð kveld kl. 7 keppa Valur og Fram. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson. Lækjargötu 4. Sími 2234. — Næturvörður i Reykjavíkur apo- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Y.—D. K. F. U. M. Takið eftir augl. í blaðinu í dag\ — Munið kl. 8. dóttir. Jóhanna Kristjánsdóttir, Jón Þorbergsson, Þorbergur Jóns- son og nokkrir útlendingar. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstig 3. Samkoma í kveld kl. 8. Allir velkomnir. Nokkurir útsölukjólar eftir enn. — Verið ekki of sein- ar að ná í þá! Ullarkjólar, hentugir, smekk- legir, frá 14 kr. aðeins. Peysur, fallegar, ódýrar. NIN 0 N. Austurstræti 12. Sími: 3669. Opið kl. 101/2—121/2 og 2—7. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 10 stig, ísafirði 8, Akureyri 13, Skálanesi 10, Vest- mannaeyjum 10, Sandi 10, Kvíg- indisdal 7, Hesteyri 9, Gjögri 8, Blönduósi 8, Siglunesi 9, Grímsey •S, Raufarhöjn 8, Skálum 8, Fagra- <lal 8, Papey 9, Hólum i Horna- firði 14, Fagurhólsmýri 13, Reykjanesvita 11, Færeyjum 12. — Mestur hiti hér í gær 16 stig, minstur 8 stig. Úrkoma 5.6 nun. Sólskin 2,7 st. Yfirlit: Lægðin er nú við suöausturströnd íslands og vejdúr norðan og austan átt um nlt land. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: Norðaust- an gola, Rigning fram eftir deg- inum, en léttir til með kveldinu. Vestfirðir: Norðaustan átt. Senni- lega allhvass til hafsins. Rigning norðan til. Norðurland: Austan gola. Sumstaðar rigning. Norð- austurland, Austfirðir, suðausfur- land: Stinpings kaldi á austan. Rigning. Uánarfregn. Þorsteinn Þorvarðarson, sem varð fyrir bifreiðarslysinu á Flverfisgötu s. 1. mánudag, lést á Landspítalanum í gær af innvort- ás meiðslum. Þorsteinn heitinn var kvæntur maðúr og lætur eftir sig konu og. þrjú börn, öll á unga aldri. Súrprise kom til Hafnarfjarðar af síld- veiöum í gær. Hann hafði þá ver- íö tæpan mánuð á veiðum, og afl- að alls 5000, mál í bræðslu ’og 17000 turinur í salt. Skipið fór af stað í gær áleiðis til Noröurlands, til þess að kaupa isfisk til útflutn- ings. (FÚ). Farþegar á Dettifossi til Norðurlands : Sigurður Jóns- son, Asgeir Þorbjörnsson, Dóro- thea Jónsdóttir, Guðrún Sigur- hjörnsdóttir, Sigrún Sigurbjörns- dóttir, Einar Guðjohnsen, Bertel Andrésson, Sigriður Snæbjörns- son. Loftur Bjarnason, Jónína Matthiasdóttir, Veronika Konráðs- dóttir, Jónína Konráðsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Ingibjörg Guð- mundsdóttir, Sigríður Halldórs- dóttir, Aðalsteinn Richter, Lilja Bjarnadóttir, Kristbjörg Ólafs- Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er á útleið. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss er á leið til landsins. Dettifoss fór héðan i gærkvekli áleiöis vestur og norð- ur. Lagarfoss var á Dýrafirði í morgun. Selfoss er á Seyðisfirði. Hjónaefni. í gær opinberuöu trúlofun sína í Kaupmannahöfn ungfrú Lína Guðmundsdóttir, Bergþórugötu 20, og Volmer Linnemann Nielsen, vélstjóri, Randers. E.s. Súðin var á Blönduósi i gær. B.v. Ólafur býst á ísfiskveiðar. Otur kom af veiðum í morgun, til þess •aö bæta við sig ís. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 7- flÖkki 10. sept. Vinningarnir eru að þessu sinni 400 alls og hæsti vinningur 20.000 kr. Endurnýjunarfrestur er framlengdur til 5. sept. Menn eru mintir á, að endurnýja miða sína sem fyrst. Sjómannakveðjur. FB. 28. ágúst. Erum komnir á veiöar. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Gulltoppi. FB. 29. ágúst. Erum á leið til Englands. Vel- liöan allra. Kveðjur. Skipverjar á Venusi. 30. ágúst. — FB. Farnir áleiðis lil Þýskalands. Vellíðan. Kveðj ur. Skipverjar á Garðari. FB. 29. ágúst. Lagðir af stað áleiðis til Þýska- lands. Velliðan allra. Kærar kveðj- ur. Skipshöfnin á Sviða. Gengið í dag: Sterlingspund .......... kr. 22.15 Dollar.................... — 4.39 100 rikismörk ............ — 174.28 — franskir frankar . — 29.42 — belgur ............... — 104.32 — svissn. frankar . . — I45-31 — lírur ................ — 38.65 — finsk mörk .......... — 9.93 — pesetar .......... — 61.43 — gyllini ........... — 301.25 — tékkósl. krónur .. — 18.77 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur . — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 49.70 miðað við frakkneskan franka. Farsóttir og maimdauði vikuna 12.—iS. ágúst (í svigum tölur næstu viku á undan) : Háls- bólga 14 (12). Kvefsótt 12 (7). Kveflungnabólga 2 (2). Gigtsótt 1 (o). Iðrakvef 2 (4). Taksótt 2 (2). Skarlatssótt 7 (1). Munnang- Til Haljgrímskirkju í Saurbæ. . Áheit frá N. N. kr. 50,00, frá H. G. 5,00, afhent af frú Lilju Krist- jánsdóttur. — Áheit frá Málfriði Bjarnadóttur 5,00. — Bestu þakk- ir. Ásm. Gestsson. Útvarpið í kveld: 19.10 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. 19.25 Lesin dagskrá næstu viku. Grammófóntónleikar. 19.50 Tón- leikar. 20.00 Klukkusláttur. Tón- leikar (Útvarpshljómsveitin). — 20.30 Fréttir. 21.00 Erindi: Æfi síldarinnar (Árni Friðriksson). — 21.30 Tónleikar: — a) Einsöng- ur (Pétur Á. Jónsson). — b) Grammófónn: Danslög. I nnfl Dinin g sbD ftin og eftirlit með útlendingum. —o— Það virðist fáránlegt, að í fram- kvæmd innflutningslaganna skuli íslenskum innflytjendum jiráfalt neitað um inflútningsleyfi á allra. nauðsynlegustu vörum. Hinsvegar virðist ekkert eftirlit vera með út- lendingum, sem hingað koma með hverju skipi með ýmsar „vörur", ef svo riiætti kalla „listir" þess- ara manna. Að • minsta kosti eru þessar listir oft og einatt sundur- leitar, alt frá aflraunum (Pólverj- inn Atlas) og upp í eða niður í harmonikugarg og alls kyns hljóð- færaslátt. En“eitt er sameiginlegt með „vörum" allra þessara út- lendinga, allar eru þær heimsfræg- ar. Enda liggja ekki okkar ágætu listdómarar á liði sinu til að syngja „vörubjóðum" þessum lof, j þeim tilgangi að telja mönnum trú um, að um hina hreinustu og göfugustu list sé að ræða hjá hverjum og einum þeirra. Almenningur dansar að von- um með allsherjarhrifning- unni af þeim heimsfrægu, og kast- ar oft sinum siöasta krónupening i þá, sem vitaskuld fer beina leið úr landinu, þegar sá heimsfrægi jiykist hafa tínt þá upp nógu marga. Til þess að menn geti aö nokkru áttað sig á hve mikil fjarstæða er að hleypa öllum Jiessum erlendu listamönnum inn í landið, og leyfa þeim að maka hér krókinn eins og þá lystir, — það þarf tæplega að taka j>að fram að hingað koma mjög fáir fyrsta flokks lista- menn, heldur alla jafna listamenn sem enginn fengur er í —, þá má geta jiess að nágrannalönd vor hafa mjög girt fyrir straum að- komandi listamanna og jafnvel al- ■veg tekið fyrir hann. Einum fræg- asta óperuflokki ítala var fyrir nokkrum, árum synjað um leyfi til að koma fram í Englandi, og er mér Jietta minnistætt þar eð eg dvaldi í London um þessar mund- ir. Ensku blööin flest voru sam- mála um, að rétt hefði verið þessi T&l Borgarf jarðar «g Hreðavatns fara bílar n. k. laugardag kl. 1. Bifreiðastððin HEKLA, Sími 1515. Lækargötu 4. Sími 1515. NB. Pantið sæti í tíma. V etrapkáparnap ern komnar. Verslon Ámnnda Árnassonar. Taktuísumar I 9 yndir af Myndirnar sem ]iú tekur núna verða á komandi árum ómetanlegar gersemar. Þær verða þér sí og æ dýrmætari eftir því sem stundir líða fram. Börnin vaxa upp, en á myndunum verða þau ung um aldur og æfi. Én gættu þess, að þú fáir góðar mynd- ir; notaðu „Vericlirome“, hraðvirkari Kodak-filmuna. Á „Verichrome“ færðu skýrar og góðar myndir, þar sem alt kemur fram, jafnvel þegar birtan er ekki sem hest. „Feriehrome^ Hraðvirkari Kodak-filman Kodak HANS PETERSEN. Bankastræti 4, Reyk javík. sc r. u. jvl Drsmíðavinnnstofa mín er í Austurstræti 3. Hapaldur Hagan. Sími: 3890. biður alla Y.-D. drengi að koma á fund kl. 8 í kvöld, sagt frá fyrirliugaðri lierjaferð næsta sunnudag. ráðstöfuu stjórnarvaldanna. Hér var þó að ræða um gæsalappa- lausan, heimsfrægan söngkór. Nær jiví undantekningarlaust eru þjóð- irnar svo illa staddar að.jiær hafa ekki ráð á að henda tugum ]>ús- unda í erlenda listmenn, flestar jieirra telja sig hafa nóg með að sjá fyrir sínum eigin sómasam- lega. ísland eitt leyfir sér jiann ,,lúxus“, að standa opið hverjum trúðleikara, sem að garði ber og vill láta svo lítið að sýna hér listir sínar. Þá má og minna á, að árlega flytjast hingað svo hundruðum skiftir erlendir menn i atvinnuleit, og taka á þann hátt brauðið frá landsins bömum. Algjörlega eft- irlitslaust af hálfu jiess opinbera haía jiessir',,fólksflutningar“ fariö fram, og að sjálfsögðu bitnað harðast á Reykjavík, Jiar sem flest- ir jiessara útlendinga setjast að. Er jiess að vænta að tekiö verði i taumana sem allra fyrst og stans- aður j)essi straumur erlendra at- vinnuleitandi manna. En hvað viðvíkur erlendu lista- mönnunum mun Jiað margra manna mál, að Jieir ættu að fá að hvíla sig fyrst um sinn, að minsta kosti meðan land vort á við a5 búa jafn mikla gengisörðugleika og gjaldeyrisskort og nú. S. M. Benediktsson. . Utan af landi. Vatnájökulsleiðangurinn þýski. 29. ágúst. FÚ. Vatnajökulsfararnir þrír, þeir Dr. Ernst Hermann og félagar hans, komu í nótt að Kálfafelli. Þeir komust alla leið til eldstöðv- anna, og sáu þar elda og reykí, en ekki mikla. Veður voru mis- jöfn, og siðustu dagana mjög mikl- ar rigningar. Leiðangnrsmenn fundu á jöklinum slitur af tjaldi Jiví er dr. Niels Nielsen skildi þar eftir. Jökulfararnir eru á leiðinni til Reykjavíkur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.