Vísir


Vísir - 30.08.1934, Qupperneq 4

Vísir - 30.08.1934, Qupperneq 4
v VlSIR J&mhk fáMtmgtíji 0$ íituts 34 e&mif 1300 ^tsbitoíit. Býður ekki viðskiftavihum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu bestu efni og vélar). Komið þvi þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynsl- an mest. Sækjum og sendum. Spönsk hár- oy ilmvötn fyrirliggjandi. P\ Melönur, nýjar og góðar. Yersl. Ylsir. íslensk frfmerki 00 tollmerkl Kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. I l LEIGA Litil sölubúð til leigu á Bald- ursgötu 10. X^29 Búð til leigu á ágætum stað. A. v. á. (732 \ HÚSNÆÐI 1 Sólrík og skemtileg íbúð, 4—5 lierbergi, nálægt miðbæn- um, til leigu. Uppl. í síma 3144. (516 3 lierbergi og eldliús með nú- líma þægindum óskast. Tilboð, merkt: „105“, sendist afgr. Vísis. (515 2 herbergi og eldliús óskast 1. sept. eða 1. okt. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „5“, legg'ist inn á afgr. bl. fyrir mið- vikudagskveld. (514 Góð 2ja lierbergja íbúð með sérstöku eldhúsi er til leigu 1. okt. fyrir fámenna, kyrláta fjölskyldu. Uppl. Miðstr. 8 A. Sími 3143. (513 Neðri hæðin á Grettisgötu 20 B til leigu, 3 herbergi og eld- hús, stúlknaherbergi ef óskast. Uppl. sama stað. (512 2 herbergi og eldliús í góðum kjallara, til leigu strax, eða 1. okt. Uppl. Bergstaðastræti 66. (738 2 herbergi og eldhús með þægindum, óskast 1. október. Vil borga undir eins fyrir nokk- ura mánuði. Tilboð, merkt: „Stýrimaður“, leggist inn á afgr. „Vísis“ fyrir 5. okt. (511 2 lierbergja íbúð nálægt miðbænum til leigu 1. október n. k. — Öll þægindi nema bað. Tilboð, merkt: „Sólríkt“, send- ist afgr. Vísis. (506 Eitt herbergi og eldhús, helst í vesturbænum, óskast frá 1. okt. Uppl. á Laugaveg 76, uppi eða í síma 3628. (529 Ibúð, 3—4 herbergi með öll- um þægindum óskast. Tilboð merkt: „íbúð“, sendist Vísi sem fyrst. (680 1. okt. Tveir ungir og reglusamir menn óska eftir 2 samliggjandi ber- bergjum með öllum nýtísku þægindum. Tilboð merkt: X 15. (695 5 herbergi og eldhús til leigu í lnisi okkar Bræðraborgarstíg 16. Uppl. gefa O. Thorberg Jóns- son, Laugaveg 5, eða Jón Simonarson, Bræðraborgast. 16. (530 gggr- Lítið herbergi til leigu fyrir regiusama, ábyggilega. — Uppl. Njálsgötu 42. (528 Herbergi til leigu á Hverfis- götu 119. (527 Maður í fastri stöðu óskar eftir 1 stóru herbergi eða 2 litl- um og eldhúsi. Uppl. í síma 4834, kl. 6—9. -526 Herbergi til leigu Nýlendu- gölu 22. (525 Barnlaust fólk óskar eftir 1 stórri stofu eða 2 minni her- bergjum, og eldhúsi 1. okt. — Uppl. í síma 4378, eftir kl. 7. — (524 Maður í fastri atvinnu óskar eftir 1 eða 2 herbergjum og eld- húsi. Uppl. í síma 3009 kl. 6—8 og allan daginn á morgun til kl. 7. (523 5 herbergi ásamt eldhúsi eru til leigu 1. okt. í gömlu timbur- húsi við miðbæinn. Lítil þægindi og lítil leiga. Uppi. í síma 2217, milli 7 og 9 síðd. (520 Maður í faslri stöðu óskar eftir 2 herbergjum ásamt eld- húsi, baði og öðrum þægindum sem næst miðbænum 1. október eða fyr. Tilboð merkt: 6104. — (519 2 herbergi og eldliús, helst i vesturbænum, óskast 1. okt. n. k. Uppl. á Laugaveg 76, uppi eða í síma 3628. (683 1 herb. og eldhús eða eldun- arpláss óskast 1. okt. Þvottar eða liúsverk gela komið til mála. — Uppl. í síma 3670, kl. 7-9. ' (741 Herbergi óskast til leigu með ljósi og hita. Sími 3394. (740 Vantar 2—3 litil lierbergi og eldhús, helst sem næst miðbæn- um. Tilboð, sendist Vísi, merkt: „Z“. (739 Stofa til leigu nú þegar eða l. okt. á Sólvallagötu 18. Uppl. i sima 4211. (737 Skrifstofustúlka óskar eftir góðu herbergi með ljósi, hita og aðgangi að baði. Tílboð merkt: „Miðbær“ sendist afgr. Vísis. — (735 2—4 herbergi, með eða án eldluiss, óskast fyrir sauina- stoíu 1. okt., sem allra næst miðbænum. Tilboð merkt: „11“, sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. (734 2 skilsamar stúlkur, óska eftir tveimur litlum herbergjum, eða einu stóru, með aðgangi að baði. Uppl. í sima 3583. (733 j 3 herbergi og eldhús til leigu 1. október. Nauðsynleg 600 kr. fyrirfram greiðsla. Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt: „Laugardagur“. (731 r TAPAÐ-FUNDIÐ I Hálsmen úr livitagulli, sett demöntum, tapaðist að Hótel Borg eða nágrenni á laugar- dagskveld. Nánara á skrif- stofu blaðsins. (Góð fundar- laun). (518 Silfurdósir Iiafa tapast, merktar: „Kolbeinn“. Skilist á Sellandsstíg 30. (508 I I KENSLA Kensla. Tek að mér smá- barnakenslu frá 1. sept. Heima Ránargötu 30 A, eftir kl. 7. Sig- urveig Guðmundsdóttir, kenn- ari við Landakotsskólann.(510 r KAUPSKAPUR 1 Fálki, fangaður í Breiða- fjarðareyjum, er lil sölu. Einnig æðardúnn. A. v. á. (509 Standklukka sem ný, í eikar- kassa til sölu með tækifæxás- verði. Síxxxi 3275. (507 Rúllugai’dínur bæði úr dúk og pappír bestar á Skólavörðu- stíg 10. Konráð Gíslason. Sími 2292. (627 Bækur. — íslenskar og danskat* sögubækur, hreinar og heilar, kaup- ir Fornbókaverslun Kristjáns Krist- jánssonar, Hafnarstræti 19. (620 0S9) - •uuxæq UBjpx unt luog ’Skkk tuii^ 'uo^y uxgtxqjoíyi •uqsua^ 'SI gefí SIIJH •nipsnuis x -gq % ujuu gi ‘uuxqod m>[ u Jtipps ugjsA utngJogpuBS jn Jnjjoijuq jbjojs 3o jngog Jeqsuoisj Húseignir með lausum íbúð- um til sölu og í skiftum. Hús og erfðafestulönd tekin til sölu. Ólafur Guðnason, Bjargarstíg 16. Simar 4960 og 3960. (743 r VINNA 1 Sauma dönxu- og barnaföt. Sanngjarnt verð. Sólvallagötu 35. Sírni 2476. (517 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. HÚSMÆÐUR! Farið í „Brýnslu“, Hverfisgötu 4. Alt brýnt. Sími 1987.1 ÞVOTTAHÚS Kristínar Sigurðardóttur, Hafn- arstræti 18, sími 3927. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. (183 Unglingsstúlka eða í’oskin kona óskast slrax. Lítil störf. Uppl. Lindargötu 45. (649 Stúlka óskast óákveðinn tíma i fjarveru húsmóður. — Uppl. Lindargötu 8 E, niðri. —■ (522 Tilboð óskast í efni og vinnu við að steypa ca: 23 m. langan garð. Verksali leggi til mótavið. Uppl. í sínxa 1804. (521 Unglingsstúlka óskast til að gæta barna frá 1. okt. A. v. á. (744 Kvenmaður óskar eftir að kynda miðstöð. Tilboð, merkt: „13“, fyrir 9. næsta mánaðar. (742 Stúlka óskast til léttra morg- unverka á Ivlapparstig 12. (736 MUNAÐARLEYSINGI. leitar einverunnar. Eg vildi nxiklu heldur, að þú hefð- ir ásakað mig.-----En þú ált ekkert ásökunaroi’ð til í eigu þinni. Hvei’nig xná það vei’a, Jane, annað eins og eg liefi hrotið? —Eða hefi eg kannske ekki brotið?-----Þú hoi’fir svo þreytulega á mig, Jane. -----Það er ekki ásetningur minn, að móðga þig, eða meiða tilfinningar þínar á nokkurn hátt.---- Eg veit ekki með neinni vissu, hvort það nxuni geta borið sig, að nokkur maður sé sorgbilnari yfir fram- ferði sínu, lieldur en eg er ntx yfir breylni nxinni við þig. Eg veit bara það, að eg er óuxxxræðilega sorg- mæddtir. — Jaixe -— kæra, elskulega stúlkan mín! Er hugsanlegt, að þú getir fyrirgefið ixiér?“ Eg fyrirgaf lionuixx á samri stundu. Eg leit í augu lians og þau lýslu því greinilega, hversu mjög hann þjáðist. Eg hlustaði á rödd hans og mér fanst litúx eins og endurómur hinnar dýpstu soi’gar.---Alt viðmót lians sagði nxér, að ást hans vitii’i hrein og sterk og fögur. Og eg fyrirgaf honum alt — alt. Hvernig átti eg að geta komist hjá því? En eg sagði ekki neitt. Eg þagði og fyrirgaf honum af insla grunni sálar minnar. „Er það skoðun þín, að eg sé óþokki — glæpa- maður?“, spurði hann litlu síðar og lxoi’fði á nxig rannsóknaratigtmi. „Já“. „Þú skall ekki hlífa mér, Jane! Seg'ðu hiklaust alt, sem þér býr í brjósti“. „Eg get það ekki. — — Eg er veik og þreytt. Gefðu mér vatnssopa að drekka“. „Bara að eg fengi nú að deyja án mikilla þján- inga“, sagði eg i huganuni. — „Það væri dásamleg lausn og endalykt á öllu saman. — Þá þyrfti eg ekki að slita hjartað tu- brjósli nxér á skilnaðarstundinni. --------Eg vei’ð að fara frá bonunx — verð að fara, en get það ekki —-“. Þetta sagði eg i liuganunx og við sjálfa nxig, en hann vissi það ekki. „Hvernig líður þér, Jane? — Ofurlitla ögn betur? — —- — Viltu ekki drekka svolítið xneira? Það hressir“. Eg lét að ósk h^s. Hann tók við glasinu og lét það á sinn slað. Því næst Iiorfði liann á mig með mikilli alvörugefni. — Þegar nxinst varði, sneri hann sér frá nxér og tók að skálma um gólfið. En skömmu síðar kom hann aftur, bevgði sig yfir mig, eins og hann ætlaði að kyssa nxig. — En nxér þótti senx ást- arhót lians væri glæpur og sneri mér undan. „Hvað er nú!“ sagði hann fullum rómi. — „Eg skil þig. Þú vilt ekki kyssa eiginmann Bertliu Ma- son! — Þú vilt ekki livíla i faðnxi mínum, því að þú munt álíta, að þar sé staður annarar konu“. „Það veit eg ekki nxeð vissu“, svai’aði eg. „Hitt er vafalaust, að eg hefi engan rélt til þess, að hvíla í faðmi yðar“. „Hversvegna, Jane? — Eg skal reyna að hlífa þér við því, að þui’fa að tala mjög nxikið. Þér nxun finnast, að þú hafir engan rétt til þess, vegna þeirxv ar tilviljunar, að eg er kvæntur annari konu?“ „Já“, svaraði eg. „Einmitt það. — Sé því i rauninni þannig hátlað, Iilýtur þú að hafa mjög undai’legar hugxnyndir um mig. Þú lxlýtur þá að álita.mig illan og ónxerkilegaxx dóna, sanxviskulausan níðing, sem reynt hafi að leiða þig' i freistni og ræna þig æru og sjálfstrausti. — Þú svarar mér ekki — vii'ðir nxig ekki svars! Þú liugs- ar einungis um það, hvað þú eigir nú að gera, xxr því sem komið er. — Þix hugsar sem svo, að nú sé gagnlaust að tala. Alt sé undir því komið, að finna í’éttu leiðina iit úr hneykslinu“. „Eg hefi engan hug á því, að breyta svo, að yður verði til vansa“, svaraði eg. „Eg skil livað fyrir þér vakir. — Þú gerir fastlega ráð fyi’ir, að eg sé eyðilagður maður. Eg er kvæntur og þii álítur ósamboðið virðingu þinni, að kannast

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.