Alþýðublaðið - 06.07.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.07.1928, Blaðsíða 2
2 ÉLP VÐUBliAÐIÐ i ALÞÝDUBLAÐIÐ | ■ kemur út á hverjum virkum degi. ; Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við J ' Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árrt. j i til kl. 7 síðd. ; Skrifstofa á sama stað opin kt. í : 91/, —101/, árd. og,kl. 8 — 9 siðd. i • Simar: 988 (afgreiðslan) og 2391 ► J (skrifstofan). í i Verðlag: Áskríftaiverð kr. 1,50 á j : mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 { hver mm. eindálka. : Prentsmiðja: Alþýðuprentsmi&jan ! (i sama húsi, simi 1294). 4 k MentamáL Framhaldsmentun Reykvíkinga. 1 Reykjavík býr nú nálega fjórði hluti Jandsmanna. Ætla TXiættij að. eitthvað hefði verið gert frá hálfu hins opinbera til pess að sjá svo stórum hluta þjóðarinnar fyrir sæmilegri fram- haldsmentun til viðbótar venju- lega. barngfræðslu. En sárlítið hefir orðið úr því fram að þessu. I tveimur efstu bekkjum barna- skóians ér ófermdum börnum að vísu kent ofurlítið umfram það, sem heimtað er í fræðslulögumim til fuilnaðarprófs. En þess njóita að eins tiltöluiega fá börn, því að meginþorri þeirra tekur fulln- aðarpróf og fermist upp úr 5. og 6. bekk. Bezti tíminn fyrir unglilnga til þess að læTa eitthvað, er að gagni mætti koma síðar í lífinu, er oft- ast nær fyrstu árin eftir ferm- inguna. Bæði er það, að siíkt nám verður svo sem framhald af barnafræðslunni, og svo er: störf- um reykvíkiskra unnglinga á þeim aldri .svo háttað, að oftast er litlu niður slökt, þqtt einum eða tveim- ur vetrurn væri varið til náras. En fyrir unglínga á þeim aidri’ er ekki í mörg hús að Venda. Einn kvöldskóli er til, rekinn af einstökum irianni, en styrktur >niá- nasarléga úr ríkissjóði og bæjar- sjóði. Það er alt og sumt, sem hið opinbera hefir gert fyrir al- mcnna framhaldsfræðslu handa fjórða hluta þjóðarinnar. Þeir únglingar, sem hafa viljað fá eitt- ,hvað irteira að vita en barnaskól- inn veitti, hafa orðið að sæta dýrri stundakenslu eða kaúpa sig inn á stutt og tiltölulega dýr' námskeið. Umbótavinir hafa löngu séð, að þetta ástand var ófært. Vetur- inn 1926 var þó fyrst að nokkru ráði farið að ræða málið. Þá kom Jón Ófc-igsson ýfirkennari fram með hugmyndina um Samskóla Reykjavíkur. Var tilætlumn sú, að koma upp ‘ unglingaskóla fyrir Reykjavík og setja iðnskóla, verzl- unarskóla og vélstjóraskóla í samband við h'inn. Átti að reisa byggingar á einum síað yfir alla iþessa skóla og hafa sameigin- legia stjórn yfir þeirn. Þetta var eð nokkru leyti sniðið , eftir skóla einum, er J. Öf. kyntist í Niirnberg í Þýzkalandi. Frum- Reykjavíkurbær virkjar Sogið! 7 i III iii'-h Á bæjarstjórnarfnndl i gær voru sampyktar tillogur, sem jafnhliða yfirlýsinaum fulltrúa íhaldsins í raíraaimsntióm, fela i sér ákvðrðun, um tafarlausa virkjuu Sogsins. Á bæjarstjórnarfundinum í gær voru eftir langar umræður sam- þyktar þær tillögur rafmagns- stjórnar, sem getið var í blaðinu •í gær. Enda þótt jalnaðarnienn teldu sig ekki geta felt sig að fullu við órðalag þsirra, þá sættu þeir sig þó við þær eftir að Pét- ur Halldórsson og Þórður Sveins- son, sem báðir eru fulltrúar í- haldsins í rafmagnsstjórn, höfðu lýst því yfir, að þeir teldu virkj-, un Sogsins einu heppilegu leið- ina til að útvega bænum nóg og ódýrt rafmagn, og að þeir myndu viuina að því að bærinn réðist í slíka virkjun tafariaust. Eftir þessa yfirlýsingu lýsti Sig- urður Jónasson, sem hafði ósk- að þess, að í tillögunni skyldi væntanleg lántaka bundin við virkjun Sogsins, því yfir, að hann gæti falliið frá þeirri kröfu, úr þvi yfirlýstur vilji meiri hluta raf- magnsstjórnar lægi fyrir um það, að nú þégar yrði hafíist handa um virkjun Sogsins. Voru tillög- urnar síðan samþyktar með sam- hljóða atkvæðum. Frá umræðunum verður' nánar ságt í blaðinu á morgun. drættir voru gerðir að skóiahúsi og vinnustofum handa þessum skólum og lauslega áætlað að það myndi kosta 870 þús. kr. Frumvarp um þetta efni var 'lagt fyrir alþingi 1927. Var þar gert ráð fyrir að ríkissjóður legði fram a/s stofnkostnaðar, bæjar- sjóður Reykjavíkur a/b og lóð, iðn- aðarmeun Vu> og verzlunarmenn Vio. Bæjarstjórnin hér hafði fallist á þassi skilyröi fyrir sitt leyti. Iðn- aðarmenn höfðu lofað að leggja fram 60 þús. kr. og verzlunar- menn lofuðu að „gera sitt ítrasta til þess á sínum tíma, að afla með samskotum meðal kaupsýslu- manna þe,ss fjár," sem þeim var ætlað að leggja fram. Þetta frumv. gekk ekki fram, og mun aðallega tvent hafa vald- jð. í fyrsta lagi sáu þröngsýnir sveitaþingmenin ofsjónum yfir því, að leggja stórfé, á þeirra mæli- ‘kvarða, í skólabyggingu og skóla- (hald í Reykjavík. Þeir eru margir svo gerðir, að þeir mæna blóð- Ugum augum á eftir hverri krónu, sem fer til Reykjavíkur úr ríkis- sjóði, og þó hvað helzt, ef það á að fara í slíkan óþ!arf|a sem skólar eru í þeirra augum. Það hefði eflaust, eins og dæmiti sanna, gengið betur að fá sam- þykta fjárveitingu, ef hún hefði átt að ganga til þess að borga og gefa eftir skyldugjöld ein- hverra togaraféiaga eða greiða á- byrgð fyrir þau í íislandsbanka. Ilin ástæðan var sú, að þietta áttu að eins að Vera beimildar- lög. Það var meira að segja á- kveðið í frv., að ékkert mátti gera fyrr en allir aðilar voru orðnir ásáttir um kjörin og höfðu lagt fram att það fé, sém þeim ' bar eftir frv. Ef nokkur hund- ruð króna vantaði, t. d. af sam- tskotafé kaupsýslumannanna, þá mátti ekki byrja. Og það er fúll- yrt, að sumir af þeirn, sem þótt- ust vera með málinu, hafi að. eins greití því aikv. í því trausi, að ekkert yrði úr neinum fram- kvæmdum í bráð. Þetta nægði ekki þeim, sem í raun og veru höfðu áhuga á máf- inu. Ungmennaiskólinn var aðal- atriðið í isamskólamálinu. Og hann mátti ekki bíða eftir þvi, að hægt væri að reiisa ný hus handa hinum skólunum um leið. Hinir skólarnir 3, sem í skóla- samsteypunni áttu að vera, eru til. Ungmennaskóilann vantar ai- veg, en á honurn er allra brýn- ust þörf. Þess vegna ákvað þingið í vet- ur sem leið að reyna aðra leiið, sem leitt getur að svipuðu marki. Það er sú leið, að stofna strax ungmenniaskólann, því að það þolir enga bið. Skólinn verðnr að víisu fyrst í stað að notast við leigt húsnæði. En vonandi verður þess ekki langt að bíða, að hægt verði að reiisa hús handa honum. Bæjaristjórnin ex eflaust jafnfús og áður, og hæg- ara mun reynast að fá þingmenn til að samþykkja að leggja fé til að byggja yfir skóla, sem far- ið er að starfrækja, heldur en að byggja yfir væntanlcgan skóla. Og með þessu móti er hægt að skifta kostnaðinum á fleiri ár. Það er hægt að byrja á að byggja yflr u.ngmennaskólann, en haga byggingunini isvo, að alt af megi bæta við. Svo þegar iðnaðarmenn og verziunarmenin vilja ráðaist í að bæta húsakynni sinna skóla og leggjia fram isinn h.luta kostn- aðarins, þá má bæta þeiim skól- um við og svo áfram eftir -því, sem -reynslan sýnir, að heppileg- a-st er. Með þessu móti vinst tvent Fyrst það, að hægt er strax í vetur að bæta dálítið úr hinni miklu vöntun á almennum fraim- haldsskóla í bænum, og hitt, að hægt verður að byggja upp myndarlega f ra mbúða rs to fn un með 'smærri framlögum í einu en gert var ráð fyrir 1927. Og .það er bæði líklegra til þess að fá framgang og auðveldara fyrir þá, isem féð leggja fram. Með þ.essu vann þingið í vetur þarft verk þessum bæ. Þótt sam- skólafrv. hefði verið samþ. 1927, hefðu eflaust liðið mörg ár enn, þar til hægt væri að byrja kenslu í þeim iskólanum í samsteypunni, sem mest lá á. En hvert ár, sem svo leið, hefði verið stór skaði fyrir alþýðumentun í bænum. InnSend tsdindl. Austan úr sveitum Minni-Borg í Grímisnesí, FB., 5. júlí. Byggingu Laugarvatnsskólans mlðar vel áfram. Er búið að steypa kjallarann og byrjað á hæðinn-i. Vinna 18 manns að steypu og trésmíði við bygging- , una og auk þess allmargir við flutning á efn-i, möl, sandi o. s. frv. Ráðgert er, að byggingin verði fullgerð í haust, enda á iskólinn að taka til starfa 1. nóv. Afleitt útlit með grasvöxt. Má segja, að hér og í Biskupstungum hafi grijður staðiö í stað síðan í maílok, en þá var g-ott spreítu- útlit. Er ekki viðlit að byrja slátt hér um slóðir fyrr en eftir hálf- an mánuð og þó víða ekki þá, nema grasveður komi. I Laug- ardalnum rigndi talisvert í fyrra dag. Með nýyrkju lítur afar-ilia út, bæði sáðsléttur og þaksléttur. Útjörð afar-illa sprottin. Eru menm að vona, að þ.ei/r geti fengið slægjur í Flóanum. Þar er vel1 sprottið, þar sem vatn náðist upp, sem mun hafa verið nóg víðast. Frá Siglufirði. Síglufirði, FB., 5. júlí. E/s „Ólafur Bjarnason" og E/s „Pétursey" komu hingað í dag með 900 mál síldar, fóru inn í Erossanes að losa, því hér varð ekkert samkomulag um verð. Enn fremur kom m's „Erna“ með 200 mál; losar hér. Annars hafa engin skip sett síld á land hér. Síldveiði mest á Húnaflóa og Eyjafirði. Þorskafli fremur tregur. Ágæt- is tíð. Frá Norðurlandi. Akureyri, FB., 5. júlí. Stórstúkuþiingið s-ett hér í dag kl. 1. Séra Árni Sigurðsson frí- klrkjuprestur predikaði í kiirkj- unni. Um 130 fulltrúar komnir til þings, en von á Austfirðiingum í nótt með Lagarfossi. Kennaraþing stóð hér frá laug- ard-egi til þriðjudags. Um 50 full- trúar úr öllum landisfjórðungum sóttu þingið. Þó var að eins ein-n úr Austfirðingafjórðun gi. . Prestastef-nan hófst í dag á Hól-i um í Hjaltadal. Bifreið kom hingað nýlega frá,' 1 Borgarnesi. Þrír menn í bílnum. Var 20 tíma á ferðinni, auk hvílda. Bíistjóri Þorkell Teitsson. Nýtt blað, „Norð'ingur", ér ^irvð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.