Vísir


Vísir - 13.09.1934, Qupperneq 1

Vísir - 13.09.1934, Qupperneq 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, fimtudaginn 13. september 1934. 249. tbl. GAMLA BlÖ Díttir flskimannsins, gullfalleg og efnisrík sjó- mannamynd í 9 þáttum, tekin af Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverkið leikur MARION DAVIES. Hugheilar þakkir, öllum þeim mörgu, bæði í Reykjavík og Hafnarfirði, sem á einn eður annan hátt aðstoðuðu og auðsýndu ' hluttekningu við fráfall og jarðarför Guðrúnar Gestsdóttur, Ijósmóður í Hafnarfirði. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda, Ásmundur Gestsson. Guðm. Gestsson. Timburtarmup nýkominn. Birgðir af öllum tegundum til húsabygg- inga fyrirliggjandi. Munið ódýru þilborðin „Torex“. Talið við okkur áður en þið festið timburkaup. Það mun borga sig. H.f Timbupvepslunin Skógup, Símar: Skrifstofan 4799. Afgreiðslan 4231. Tll Borgarfjardar fer bíll n. k. laugardag kl. 1 síðd. Bifreiöastööin Hekla. Sími 1515. Lækjagötu 4. Sími 1515. Halldór Hallgrlmsson klæðskeri. Mjólkurfélagshúsið 23—25. — Sími 2945. Tek fataefni lil að sauma. Útvega fataefni með slulluuj fyrirvara. Besta tillegg. Fljót og góð afgreiðsla Sanngjarnt verð. Að eins vant fólk við vinnu. Munið! Mjólkurfélagshúsið 23—25. Inngangur frá Hafnarstræti og Tryggvagötu. Sölumadup. Duglegur maður getur fengið góða atvinnu við að selja inn- lenda framleiðslu. — Aðeins reglumenn geta komið lil greina. — Umsókn með afriti af meðmælum, sendist afgr. þessa blaðs, merkt: „Sölumaður“. iiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii S Tiltooð óskast | s= = = í skemtisnekkjuna „Atlanta“, er liggur i skipa- = smíðastöð Magnúsar Guðmundssonar. Upplýsingar hjá Júlíus Schopka, konsúl. iliniimiiiininmnininiiiniiiniiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinl Stál-Radiatora (miðstö ð varof na) ódýra höfum við fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Funk Helene Jónsson & Eigild Carlsen Dansskóli Allir miðar að sýningunni i Iðnó, sunnndaginn 23. sept- ember kl. 3—5 eru búnir. Kensluskrá kemur á laugardaginn og fæst á Skólavörðnstíg 122 eða pantið í síma 3911. Reykborö með messingplötu nýkomin. — Smekklegar gerðir og lágt verð. Húsgagnaverslun ' Kristjánx Stggetrssonar Laugavegi 13. IIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Annað kveld kl. 7*4. í Gamla Bíó Arnold Földesy heimsfrægur celloleikari. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar á 2.50, 2.00 og 3 kr. stúka, hjá Katrínu Viðar og Bókaverslun Ey- mundsen. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiim Repkápnr karla og kvenna, nýlega komnar og seljasl með vægu verði. Terslon G. Zoega. Nf JA BIO Konuþj ófurinn. (The Woman I stole). Skemtileg amerísk tal- og tónmynd samkv. liinni víðfrægu skáldsögu TAMPICO eftir Joseph Hergesheimer, sem fjallar um mann sem ekki þekti gamla boðorðið: Þú skalt ekki girnast. Aðalhlutverk leika: JACK HOLT, FAY WRAY og NOAH BEARY. Aukamyndir: Rakarinn frá Jazzvilla Nautaat í ýmsum löndum . . skemtileg fræðimynd. songva og skopmynd. Börn fá ekki aðgang. Iþróttaskólinn á Alafossi heldur íþróttanámskeið fyrir karlmenn og unglinga yfir 14 ára, sem hefst um miðjan október n. k. Kent verður: ísl. glíma, Sund, Leikfimi, Miillersæfingar, Grísk glíma, Lyftingar o. m. fl. Aðalkennari verður lierra iþróttakennari Ólafur Pétursson. — Allar nánari upplýsingar á afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2„ Reyk javík. Sigurjón Pétupsson. Munið bldmasðlD Hjálpræðíshersins á morgun og á laugardaginn. Styrkið starfið. --------- Kaupið blómin. Nýjar bækur: Landnemar, innb. 6.50. Árni og Erna, innb. 2.50 og 3.00. Hetjan unga, innb. 2.25 og 3.00. Silfurturninn, ób. 0.75. Fást h já bóksölum. Aðalútsala hjábarnablaðinu „Æskan“, Hafnarstræti 10. Nyjustu bækur eru: Sagan um San Michele eftir Dr. Muntlie. (Einhver allra yndislegasla bók sem til er á islenskri tungu), h. 13.50, ib. 17.00 og 22.00. — Sögur frá ýmsum löndum I. og II. bindi. (Úrval af smærri sögum eftir erlenda höf. Þýðingar eftir mól- snjalla þýðendur, III. bindi kemur út í vetur), h. 7.50, ib. 10.00. — Sögur handa börnum og unglingum 1., 2. og 3. hefti. (Ágætar sögur. Síra Fr. Hallgrimsson safnaði, 4. liefti kemur út í vetur), ib. 2.50. — Davíð skygni eftir Jonas Lie. (Ein fegursta saga skáldsins í prýðilegri þýðingu Guðmundar Kamhan) li. 3.80, ib. 5.50. — Tónar I. Safn fyrir harmonium eftir íslenska og erlenda höf. Páll ísólfsson gaf út, h. 5.50. — Þrjú píanóstykki eftir Pál Isólfsson, 3.00. Fást hjá bóksöhun. RdkaverslDD Sipt. EymDDdssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugaveg 34. Verslnn Ben. S. Þórarinssonar hfSr bezt kanp. Ungur maður vanur skrifstofuslörfum, þar á meðal hókhaldi og enskri bréf- ritun óskar eftir atvinnu strax. Ágæt meðmæli. Tilboð merkt: „T“ leggisl inn á afgr. Vísis. SlSIS KAFFIÐ fertr illa flaði. Islensk frfmerki 00 tollmerkl Kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.