Alþýðublaðið - 06.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.07.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞ?ÐUSS8í A»IÐ IB8E IfllE 3 B 8 £ IIE |Njfkðinið:j | Doiukjölar, | í | Matthildur Bjðrnsdöttir. - Laugavegi 23. I 1 3 ný gerð, sérstaklega fallegir til ferðalaga. Eimtig nnglinga og telpnkýélar. I iflfll ifliE IfiflE til ferðalaga: Olíukápur á börn, konur og karla, mjög ódýrt lýsingu á pví, hverrar tegundar (þettfej „ástand“ Valtýs er með ]>ví ab rannsaka iiann. ,Goðafoss‘ fór í gærkveldi kl. á 11. tima áleiðis til Hull og Hamborgar. Dánarfregn. Halldór Oddgeir Halldórsson véisetjarl í ísafoldarprentsmiðju Mýk®MaI§. Brysselteppi 29,90 ’—J Dívanteppi frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu- • tau frá 0,95 mtr. Matrósahúfur með íslenzkum nöfnum. Karlm. kaskeyti ódýr. Gólftreyjur ódýrar. Karlmannssokkar frá 0,S5 Kven- silkisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið par sem pér fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla. Ilopp. Laugavegi 28. Sirni 1527. lézt í gær. Halldór heitinn var ungur maður og efnilegur. Hann var ágætlega fær í sinni iðn og drengur hinn bezti. Hann var mi'k- ill hljómlistarvinur og lék prýði- lega á orgel. Er mikii eftirsjá í slíkum manni. Prestastefna istendur nú yfir að Hólum í Hjaltadal. Stakkasundinu hefir veráð frestað til 15. p. m., isákir forfalla nokkurra kepp- enda. Búðum verður lokað kí. 4 síðd. á morg- un og hvern laugardag fyrst um sinn. Frá Vestfjörðum. í morgun átti Alpbl. tal við mann á Bíldudal. Sagði hann, að iseglskipiin vestra öfluðu ágætlega, og hafa Bíldudalssldpin nú feng- ið um 50 púsund fiskjar síðan um sumarmál. Er pað meira en dæmi munu til áður. Bátar afla mjög vel í Arnarfirði, einkum í innfirðinum. Tálknfirðingar hafa og afiað vel í vor, en afli nú lítill hjá peim. Einn vélhátur frá Bíldudal hefir nú byrjað hrefnu- v^iðar. Er kjötið sfelt á 30 aura hvert ' kg., en spik og rengi á Richmend Nixtnre er gott og ódýrt Reyktóbak, koslar að eins kr. 1,35 dósin. Fisí í olium verzl- nnm. Kaupið Alpýðubiaðið 60. Eru pað góð matarkaup. Grasspretta er mjög sæmileg. Harðlend tún í lakara lagi, en engjar ágætar. Eru pví horfur um afkomu mjög góðar. 5MsWEETENED STERll-lZW feBEPABED IN BQISÚtífl*' Veðrið. Hiti 6—13 stig. Alls staðar hæg- viðri. Lægð milli Hjaitlands og Noregs. Hæð fyrir sunnan Island, en ný lægð suður af Grænlandi á austurleið. Horfur: Hægviðri. Sums staðar skúrir á Vestur- og Suðvestur-landi. Mjólk og brauð frá Alpýðu- brauðgerðinni fæst á Nönnugötu 7. Hólaprentsmiðjan, Hafriarstrætt 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Tímarií Verkíræðingafélagsins 1. hefti 13. árg. er nýkomið út. „Mgbl“ er enn pá uppblásið af mann- úðarhræsni. Minnist pað nú á berk lavarnarl ögin. Getur verið að minst verði hér í blaðinu nokk- uð á afstöðu sumra íhaldsping- manna til peirra laga. „Vér epl- in,“ sögðu hrossataðskögglarnir. „Vér mannúðarhetjumar,“ segja Mgbl.-ritstjórarniir. Súlan kom til Seyðiisfjarðar kl. 1 í nótt. Hefir hún í dag flogið par yíir bænum. Hún leggur af stað paðan kl. 3. Mýja Sisktoáðin heiir sitna 1127. Sigurður Gíslason ÖIl snaúvarsi tii sanuasliap- ar Srá (tví stnæsta til hins stærsta, a!t á ei tim stað. Guðm. B. Vikar, ILaugav. 21. Soklsar —SSokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru is- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Nýtt! „Fuglinn Felix“ fæst hjá Eyjólfi rakara. Spyijist fyrir! Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundjson. Alpýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. ekki hjá pví komist, að pessi kveljandi blóð- sugudýr úðu og grúðu um mig allan. Pá var svo sem heldur ekki að sökum að spyrja hvað snerti flær og lýs. Það var ærið nóg Bf peim lika! Ég hafði nú séð heiminn í síðasta sinn — og kvatt hann. Kvalir, kvalir, kvalir og dauði, — pað var dómwinn. ! Með pví að preifa í kring um mig komst ég fljótt að raun um, að klefinn var mjög pröngur. Loftið var kæfandi. Á gólfinu var flet, pakið einhvexju moldarrusli. Þar átti ég að — sofa. Enginn getur nokkru sinni fengið að vita ttm pað, hve margir frjálslyndir menn og konur eða pólitískir njósnarar hafa látið iífið í pessari lifanda-gröf. Ýmsir menn, sem voru talflir hættulegir hinu rússneska keis- araveldi, hurfu á ýmsum tímum án þess, að til þeirra spyrðist framar. Óefað lentu margir þeirra í Schlússelburg og létu par líf sitt. Dagar liðu, vonlausir, eilífðarlangir. Ég hafði enga hugmynd um skiftingu dags og nætur, pví að alt var stöðugt, biksvart til- breytingarleysi. — Það er vart ægilegra tii en að vera alt af í bjarmalausu myrkri — aleinn! Þögn, — óttaleg, órjúfanleg pögn! Það . var ekkert spaug að vera rólegur í svona kringumstæðum, enda verð ég að kannast við, að ég var það ekki. Svo fékk ég gikt og blóðólgu. Ég minnist pess, að einn dag kom varð- maður inn í klefann. Hann skipaði mér með harðri hendi að standa á fætur, en pað gat ég ekki. Hann rykti mér fram úr fletinu, bölvandi og ragnandi, tró.ð upp í mig brauð- skorpu. Ég vár að fr^jn kominn af kvölum og pjáningum og mjög sjúkur. Ég heyrði hann vera að rausa um pað, að ég værl víst að drepast, og pað mætti ég iíka gera, en svo man ég ekki meira. Mér hefir verið tjáð, að ég hafi á jtcirri stundu verið nær dauða en lífi. Ég hlýt að hafa mist meðvitundina um óákveðinn tíma. Þegar ég kom svo aftur til sjálfs min, hvíldi ’ég mér til afarmikillar undrunar í hreinu, vel upp búnu rúmi. Lækuir og hjúkrunar- kona stóðu við rúmgaflinn og gáfu ná- kvæman gaum að pví, hvernig mér iiði. „Gott!“ heyrði ég að læknirinn sagði í hálfum hljóðum. „Hann er úr allri hættu.“ Hann mælti á rússneska tungu. Ég lokaði augunum aftur. Orð læknisins glöddu mig óumræðilega. Að pví búnu myn ég hafa sofnað. Það var nótt, þegar ég lauk upp aug- unurn aftur. Dauft Ijós brann í herberginu. Yndisleg stúlka sat hjá rúminu og horfði á mig blíðum augum. Ég pekti hana undir eins, og sterkur nautnastraumur gagmíók mig allan. Ég eins og logaði upp í ástríðuháli. Stúlkan var engin önn.ur en — Clare Stan- way! „Liður yður nú betur ?“ hvíslaði hún. Rödd hennar var álíka töfrandi og seiðandi danzlag í fjarska. „Segið mér: Hvernig iíð- ur yður ?“ „Mér er að batna. En'hvernig stendur á öllu þessu? Hvernig stendur á því, að ég er hér, og að' pér eruð lika hér?“ „Látið yður nægja, að pér eruð meðal vina. Óttist ekkert framar. Látið yður batna íljótt og vel, svo að þér verðið fær um að ferðast burt úr Rússlandi." „En fangefsið, — hinn hræðilegi klefii?“ „Gleymið pví öllu,“ sagði hún með ákafa. „Mér heppnaðist að bjaiga yður, en með hverju móti pað var, — um það fáið pér að vita síðar. Farið nú að sofna aftur. Þér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.